Morgunblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. des. 1954 ifnMflfrife Útg.: H.í. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. t lausasölu 3 krónu eintakið. Undir iorvs^u Sjálfstæðismnnna heidar nppbygging Beyhjavíknr áfram * FGREIÐSLU fjárhagsáætlunarútrýmingu heilsuspillandi hús- rl. Reýkj avíkurbæj ar fyrir næsta ár er nú lokið. Við síðari umræðu hennar gerði Gunnar Thorodsen borgarstjóri mjög glögga grein fyrir fjárreiðum bæj arins og fyrirhuguðum fram- kvæmdum á næsta ári. Enn sem fyrr mótast fram- kvæmdaáætlanir höfuðborgarinn ar af fyrirhyggju og víðsýni. Á öllum sviðum er haldið uppi stór felldum framkvæmdum í bessari ört vaxandi borg. Haldið er áfram af fullum krafti víðtækum undirbúningi undir næstu virkj- un Sogsins. Er það glöggt dæmi um vinnubrögðin í raforkumál- um Reykjavíkur, að hafist var handa um undirbúning að virkj- un Efra Sogs mörgum árum áður en byrjað var á byggingu íra- fossorkuversins mikla, sem fram- leiðir nú 31 þús. kw. raforku. Að aukningu hitaveitunnar er unnið með víðtækum rann- sóknum og starfi sérfræðinga. Er gert ráð fyrir að heildar- áætlun um fjarhitun allra húsa og nýtirigu hitaveitunnar liggi fyrir á næsta sumri. Það er stefna Sjálfstæðismanna, að allir íhúar Reykjavíkur fái notið hitaveitunnar í framtíð- inni. Er það glæsilegt takmark sem almenningur í bænum tengir við miklar vonir. í fj árhagsáætlun bæjarins er gert ráð fyrir, að á næsta ári verði varið um 20 millj. kr. til gatnagerðar og umferðar. Auk þess er þar heimild til þess að taka lán til frekari framkvæmda. Með útþenslu bæjarins hafa skap ast gífurleg verkefni á þessu sviði. Er ekki nema eðlilegt að íbúum úthverfanna finnist röð- in seint koma að sér. En bærinn hefur lagt geysilegt fjármagn í gatnagerðina á undanförnum ár- um. Stórkostlegar framkvæmdir hafa verið unnar á þessu sviði. Sama gildir einnig um lagningu holræsa. Þá verður á næsta ári unnið að byggingu skóla. Tveir nýir skólar hafa fyrir skömmu verið teknir í notkun og unnið er að undirbúningi annara. Hin mikla fólksfjölgun krefst stöðugt auk- ins skólahúsrýmis og hefur bær- inn orðið að verja geysilegu fjár- magni til þeirra framkvæmda á undanförnum árum. Mun nauð- synlegt að halda þeim afram næstu árin. Á sviði heilbrigðismála hef- ur einnig verið unnið að mikl- um framkvæmdum á vegum Reykjavíkurbæjar undanfarið. Nokkrar deildir heilsuvernd- arstöðvarinnar hafa þegar tek- ið til starfa og glæsilegri bygg ingu fyrir starfsemi heilsu- gæzlunnar er nú að verða full- lokið. Á byggingu bæjarsjúkra- hússins mun á næsta ári verða settur fullur kraftur. Er það mikil og dýr framkvæmd, sem þó er mjög nauðsynlegt að hraða. Á næsta ári mun bærinn einnig verja miklu fé til íbúðarhúsa- bygginga. Hafa Sjálfstæðismenn lagt mikið kapp á að vinna að næðis í bænum og braggaíbúð- unum. Sextán íbúðir hafa verið byggðar í Bústaðavegshverfinu á þessu ári og í byggingu eru 45 íbúðir í hinum svonefndu rað- húsum. Er gert ráð fyrir að undirbúa byggingu 50—80 íbúða þar að auki. Um stjórn Reykjavíkurbæj- Nú má það ekki lengur dragast að Þrengslavegur verði lagður Sigurður Ó. Ólalsson o.fl. bero fram fillögu um að hefja fromkvæmdir OIGURÐUR Ó. ÓLAFSSON, þingmaður Árnesinga, hefur beitt k? sér fyrir því, ásamt þeim þingmönnunum Jörundi Brynjólfs- syni, Helga Jónassyni, Jóni Kjartanssyni, Jóhanni Hafstein og Gunnari Thoroddsen, að bera fram þingsályktunartillögu um það að á næsta ári verði hafnar framkvæmdir um að gera Austurveg af Suðurlandsbraut í Svínahrauni, um, Þrengsli, á Selvogsveg, nálægt Vindheimum í Ölfusi. Miða skal framkvæmdir ’ ari skyldi ljúka á næetu 7 árum þessar við að þessi kafli Aust-! frá gildistöku laganna, en hefja urvegar verði fullgerður á skyldi framkvæmdir með því að næstu tveimur árum. Að svo leggja fyrst veginn um Þrengsl- miklu leyti, sem ekki verð- ur veitt nægilegt fé á fjár- lögum áranna 1955 og 1956 til þessara framkvæmda, sé rík- isstjórninni falið að nota heimild í lögum um Austur- veg til lántöku til greiðslu vegagerðarkostnaðarins. in og skyldi hann gerður fyrst í stað sem malarvegur. MEIRA EN 100 M. HÆRRI HELLISHEIÐI Vegarlagningu þessari um hina . svokölluðu Þrengslaleið er fyrst og fremst ætlað að bæta úr sam í greinargerð fyrir tillögunni gönguerfiðleikum milli Suður- ar má segja það, að hún mótast er greint frá því, að árið 1946 landsundirlendisins og Reykja- af miklum og raunhæfum hafi verið samþykkt lög um | víkur á vetrum, þegar vegurinn framkvæmdum til uppbygg- Austurveg. Skv. þeim skyldi gera um Hellisheiði er ófær bifreiðum ingar hinni ungu höfuðborg, nýjan veg steinsteyptan frá Lög- | vegna snjóa. En hár og góður sem vaxið hefur alltof hratt. bergi, um Þrengsli, austur um j vegur um Þrengslin mun verða En allar þessar framkvæmdir Ölfus að Selfossi. Vegagerð þess- miklu lengur fær en Hellisheið- hafa því aðeins verið mögu- J legar, að fjármálastjórn bæj- arins hefur verið traust og ör- ngg. Minnihlutaflokkarnir hafa að sjálfsögðu hafið upp sinn venju lega söng, um að ,,íhaldið“ sé á móti öllum umbótum í þágu bæj- arbúa. En Reykvíkingar hafa alltaf tekið reynsluna fram yfir rakalaus gífuryrði. Þessvegna hafa þeir við hverjar kosningar fengið Sjálfstæðismönnum for- ystuna en hafnað glundroða og upplausn tætingsliðsins. Launauppbæiur opínberra siarfsmanna uu andi óhripar: í Það er hreint engu líkt. YRRLÁTUR skrifar eftirfar- andi línur: i „Já, sérhver eru nú ólætin, ég get ekki annað sagt. það er hreint engu líkt. Það er rétt eins og jólahátíðin gangi út á það fyrst og fremst að stofna til nógu mikils umstangs og hávaða. — Það getur vel verið að ég verði kallaður óguðlegur fyrir bragðið, en ég segi það bara hreint si svona, að ég geri hvorttveggja í senn að hlakka til jólanna og kvíða fyrir þeim. Ég er farinn að þekkja inn á hlutina í þessu efni. Maður er eins og í fuglabjargi svo að segja yfir öll jólin, það gengur ekki á öðru en heimboðum, áti drykkju og skvaldri um allt og EIN þeirra breytingartillagna, sem Alþingi samþykkti við fjár- lagafrumvarpið í gær var tillaga ’ ekki neitt. frá ríkisstjórninni um hækkun grUnnlaunauppbóta til opinberra starfsmanna og um uppbót á elli- laun og lífeyri. Var ákveðin 6 meiri ró, og gefa okkur meiri millj. kr. fjárveiting í þessu | tíma til að njóta sjálfrar jólahá skyni. Ganga 5 millj. kr. af j tíðarinnar sem slíkrar — mér Hví ekki meiri tíma? JJVÍ ekki að taka hlutunum með henni til uppbóta á iaun opin berra starfsmanna en 1 millj. kr. til ellilauna og örorku lífeyris- þega. Gilda uppbæturnar fyrir árin 1954 og 1955. Af hálfu ríkisstjórnarinnar hef- ur réttilega verið lögð á áherzla, að grunnlaunauppbótin miðaði til sarnræmis við þær grunnkaupshækkanir, sem aðrar launastéttir hafa fengið síðan launalögin voru sett. Nemur hún töluvert minni hundraðshluta en grunnkaupshækkanir þær, sem verkamenn og iðnaðarmenn hafa fengið. Auk þess má á það benda, að hin áukna atvinna í landinu hefur skapað almennum laun- þegum stórauknar tekjur á sama tíma sem grunnlaun opinberra starfsmanna hafa svo að segja staðið í stað. Þessar launauppbætur til opinberra starfsmanna og elli- og örorkulífeyrisþega eru því síður en svo nokkur vís- bending um það, að eðlilegt sé, að verkalýðssamtökin hefji allsherjar baráttu fyrir hækk- uðu kaupgjaldi. Ef almenn kauphækkunaralda risi nú fyndist það á allan hátt meir við- eigandi. Við íslendingar erum oftlega minntir á, að við séum ekki kristnir nema að nafninu til og líklega er of mikið til í því. Og mér er spurn: hví fáum við ekki þag : meiri tíma um sjálf jólin til að 1 helga okkar kristnu trú og hug- leiða hvað jólin í sínum sanna skilningi tákna? — Eigum við að láta jólaskraut og jólagjafir, veizlur og skemmtanir yfir- skyggja það með öllu? — Kyrr- látur.“ því sem vísu, að úr því að þau eru búin að fá miða, þá blátt áfram hljóti þau að fá eitthvað fyrir hann. Þau skilja ekki þessa heimsins blekkingu sem kallast „núll í happdrætti" — nema þau, sem komin eru nokkuð til vits og ára. Og það er nú svo, að í þess- um leikfangahappdrættum, sem öðru hvoru eru haldin hér í bæn- um eru núllin ískyggilega mörg svo að vonbrigðin eru nokkurn vegin vís. — Nei, þá er betra að sneiða hjá þeim algerlega — hitt hefir oftast ekki annað en væl og vandræði í för með sér — sagði unga konan. V1 » * E Mesta synd. IGINLEGA eru þau mesta synd, þessi leikfangahapp hlyti það að hafa í för með sér verðbólgu og gengisfell- J drætti" — sagði ung móðir við ingu, eins og hag framleiðsl- mig nú á dögunum. — Börnin eru unnar við sjávarsíðuna er yfir sig hrifin og spennt fyrir því, komið, ekki hvað sízt togara- hvað þau muni hreppa fyrir mið- útgerðarinnar. ann sinn, því að þau ganga út frá Ótæk ráðstöfun. ELVAKANDI góður! Ég get ekki orða bundizt yfir þeirri — að mér finnst — ótæku ráðstöfun bóksala hér í Revkjavík að selja ekki dönsku blöðin, og víst ekki heldur önnur erlend blöð, sem koma fyrir jólin, og selja þau ekki fyrr en milli jóla og nýárs. Ég segi bæði fyrir mig og fjölmarga mína kunnin- gja, að við erum alltaf dauð- spennt þegar blöðin eru væntan- leg og kaupum þau samdægurs og þau koma í verzlanirnar. Við fylgjumst með framhaldssögun- um og nú ætluðum við að lesa þær okkur til ánægju yfir jólin, ásamt því, sem er í íslenzku jóla- blöðunum. Þessi ráðstöfun er sjálfsagt gerð til þess að varna því, að erlendu blöðin spilli sölu íslenzkra jólabóka. En ég held að þetta sé bara misskilningur hjá bóksölunum. Ég verð að kaupa bækur til jólagjafa jafnt fyrir því hvort erlend jólablöð fást eða ekki. Ekki ætla ég að gefa Hjemmet eða Familie-Journal jólagjafir. Þessvegna langar mig til að biðja þá um að hætta við þessa vitleysu og taka erlendu jólablöðin upp og selja okkur þessum forföllnu framhaldssögu- lesendum þau núna fyrir jólin. — Ein foksill." Heill þeim, sem er hæverskur í bernsku, hófsamur í æsku, réttvís í manndómi og hygginn í elli. Sigurður Óli Ólafsson. arvegurinn, þar sem hinn fyrr- nefndi er 252 m yfir sjó, en Hell- isheiði 374 m. Þrengslaleið er því í líkri hæð og Svínahraun. i KRÍSUVÍKURLEIÐ MJÖG ÁBÓTAVANT Eins og nú er háttað samgöng- um milli Reykjavíkur og Suður- landsundirlendis, verða allir flutningar á þessari leið að jafn- aði að fara fram um Krísavíkur- veg, strax og Hellisheiðarvegur- inn verður ófær vegna snjóa. — Ekki skal því neitað, að mikil samgöngubót er að Krísuvikur- leið, en sá galli er á, að hún er 35 km lengri en væntanleg leið um Þrengslin og 43 km lengri en Hellisheiðarleið, miðað við leið- ina Reykjavík—Selfoss. Þar að auki er vegurinn um Krísuvík svo mjór mestan hluta leiðarinn- ar, að bílar geta ekki mætzt nema á „útskotum“. Er vegurinn því stórhættuleg- ur í vondum veðrum hinum stóru og þungu vöruflutningabifreið- um, sem notaðar eru á þessari leið, og eru nærtæk dæmi, sem sanna það. Má næstum segja, að það sé þegar af þeirri ástæðu neyðarúrræði að þurfa að beina hinni miklu umferð og flutning- um, sem þarna er um að ræða, á Krísuvíkurveginn. KRÍ S U VÍ KURKOSTN AÐ UR li/2 MILLJÓN Sá hluti Austurvegar, sem hér er lagt til að gerður verði á næstu tveim árum, er um 20 km að lengd. Að honum gerðum er víst, að þessi leið mundi taka við mikium hluta þeirrar umferðar, sem nú verður að fara um Krísu- vík, en við það sparast stórfé á degi hverjum. Því til sönnunar má benda á, að veturinn 1950—51 var ekið um Krísuvík í rúma 100 daga, því að allan þann tíma var Hellisheiðarvegurinn ófær vegna snjóa. Vegamálastjóri lét þá fara fram athugun á auknum kostnaði, sem leiddi af hinni lengri leið. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að aukinn flutningskostnaður við það að aka Krísuvíkurleiðina, á móti því að fara hina styttri leið- ina, næmi um 15 þús. kr. á dag eða um IV2 millj. kr. í þessa 100 daga. Við þetta má bæta, að siðan þessi athugun fór fram, hafa flutningar og ferðalög stóraukizt á þessari leið. Má af þessu ljóst vera, að þessi vegagerð um Þrengslin mundi spara erlendan gjaldeyri í stórum stíl, þar sem um er að ræða á lengri leið auk- ið slit á bifreiðum, benzín- og oliueyðslu. Þá mundi og sparast vinnuafl og komið í veg fyrir mikið erfiði hjá þeim mörgu mönnum, sem af miklum dugn- aði annast þessa vetrarflutninga. Að þessu öllu athuguðu og því ógleymdu, að þessi vegur átti samkv. gildandi lögum að vera fullgerður fyrir ári, er þess vænzt, að þingsályktunartillaga þessi verði samþykkt og ríkis- stjórnin beiti sér síðan fyrir íramgangi málsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.