Morgunblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 18. des. 1954
Gólfteppi
Gólfteppasalan, Bergstaðastræti 28A
(áður Ultíma), býður yður mikið úrval
af gólfteppum.
e
E
e
ALASKA
Lítið á úrvalið af krönsum — krossum
og jólaskeifum hjá okkur, um leið og
þið komið til að kaupa jólatrén.
ALASKA — Laugavegi
(á móti Stjörnubíói).
M«
JVýkomiÓ
Jólatrén og jólagrenið
er komið
Byrjum að selja í dag.
Blómabúðin Laugavegi 63
Bezta jólagjöf drengjanna
Fjölbreytt úrval
Ludvig Storr & Co.
Weihnachtsíeier
KEFLAVIK
Til jólanna: — Dúkar, *
margs konar. Vasaklútar,
handbroderaðir. Sjöl. Peys-
ur. Nælonblússur. Nælon-
sokkar, í miklu úrvali. —
Mjaðmabelti, slankbelti, —
Brjóstahöld. Undirföt
VÖRUBtÐIN
JÓLATRÉSFÆTUR
LUDVIG STORR & Co.
alls konar jólaskraut og gerfiblóm. ■
■
■
■
■
Komið og skoðið áður en þér gerið kaup annars staðar. [
■
BLÓMABÚÐIN, Laugavegi 63. :
Húseigendur
Vill ekki einhver leigja 3—
4 herb. íbúð. 4 fullorðnir í
heimili. Há leiga í boði. —
Barnagæzla og húshjálp get
ur fylgt. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Tilboð send
ist afgr. Mbl., fyrir mánu-
dag, merkt: „Fyrir jól —
312“. —
Þýzku eldavélahellurnar
eru komnar. — Sama lága verðið
Amper h.f.
Þingholtsstræti 21
Sjómaður óskar eftir
ÍBÚÐ
1—2 herb. og eldhús. Þrennt
í heimili. Einhvers konar
húshjálp gæti komið til
greina, t. d. sauma-vinna.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir mánudagskvöld, merkt
„íbúð — 313“.
Útsögunartæki — Verkfæri
Höfum eins
og vant er
mikið úrval af falleg-
um jólagjöfum, jóla-
skreytingum, körfum,
krönsum og krossmn.
— Ódýrast og bezt. —
LítiS í gluggann um helgina!
Blóm & Ávestir
■ Am Sonntag 19. Dezember 2 Uhr wird in der Domkirche ■
; ein Krippenspiel aufgefuhrt. ;
Alle herzlich willkommen. :
DIE DEUTSCHE GEMEINDE :
Til jölagjafa:
Knaltspyrnuskór (ADIDAS)
Fólknettir
Gúmknettir
Borðtennis
Borðkrokket
Gaflok
Körfutennis
Rúllutennis
Badmintonspaðar (danskir)
Badmintontösknr
Bakpokar
Svefnpokar
Skautar
Skíði
Skíðasleðar
Sundbolir
Sundskýlur
AUt til íþróttaiSkana.
HELLAS
Laugavegi 26. - Sími 5196.
i
l
Dansleikur í kvöld
Aðgöngumiðar frá kl. 5—6
Sjálfstæðish úsið
s
i
3
Þórscafé
Gömlu dansarnir
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Jónatans Olafssonar
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7.
*«nnni
»»*»»■«■
Borg
Dansleikur í kvöld til klukkan 2.
Töframaðurinn OLIVER MC KENZIE leikur listir sínar
SYBIL SUMMERS kemur einnig fram
Miðasala við suðurdyr kl. 8 e. h.
Borðpantanir í síma 1440
JÓLABAZAR
Jólabazar Guðspekifélagsins verður haldinn í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22, á morgun, sunnudaginn
19. desember kl. 2 e. h. — Þar verða á boðstólum
heimabakaðar kökur, ávextir, sælgæti, barnaleik-
föng, jólaskraut og fleira. — AHt með sanngjörnu
verði.
ÞJÓNUSTUREGLAN
Bifreiðarleyfi
Vil kaupa leyfi fyrir 5 til 6 manna vagni. Get látið í
skiptum 4 manna vagn, mjög fallegan. Tilboð sendist á
afgreiðslu blaðsins fyrir 21. þ. m. merkt: „Vagn —185“.
Hentug jólngjöf
Gjafakort, sem tryggir konunni fallegan kjól. —
Vel menntuð og smekkleg sænsk model saumakona
leiðbeinir við val á efni og sniði.
VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI
A BEZT AÐ AVGLÝSA
V I MOIiGVNBLAÐim
BEZT Vesturgötu 3