Morgunblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 15
Laugardagur 18. des. 1954 MORGVHBLAÐIÐ 15 ....■■■■■•■•..... Leiga LOFTPRESSUR til leigu. GUSTUR H/F. Sími 6106. Lakkskór Tiikynning í SÖNGVAR KALDALÓNS í ■ á hvert heimili. ; ■ ■ Samkomur'i I ■ Barnastúkan Unnur nr. 38 heldur sameiginlegan fund með ! harnastúkunni Lindinni í G.T.- j ; húsinu á morgun, surinud., kl. 10 ^ ! f. h. Kvikmyndasýning. Fjölsækið! ; Gæzlumenn. ! K.F.U.M. ; Á morgun kl. 10,30 f. h. Kárs- - nessdeild. Kl. 2 e. h. kirkjuferð ; barna. Komið hálftíma áður í ! K.F.U.M. Kl. 5 e. h. Unglinga- " deildin. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. ; Benedikt Jasonarson talar. Allir, ! velkomnir. Krislniboð-húsið Betanía, Laufásvegi 13. ! Sunnudagaskólinn verður á ; morgun kl. 2. öll börn hjartanlega : velkomin. Félagslíf KnattspyrnufélagiS Þróttur. ; Kvikmyndasýning verður í Trí- ; pólíbíói sunnudaginn 19. des. kl. ; 1,15 e. h. fyrir félagsmenn og : gesti þeirra. Sýnt verður: Lands- ■ leikur Englands og Ungverjalands. ; Félagar fjöimennið! — Nefndin. ! Kvenskátafélag Reykjavíkur. Svannar — Skátar — Ljósálfar! Munið jólafagnaðinn í skátaheim- ilinu á morgun kl. 5. Séra Friðrik Friðriksson talar. Hafið sálma- bækur með. Þeir, sem vilja selja Skátajól, vrtji blaðanna kl. 10 f. h. á morgun, sunnudag, í skátaheim- ilinu. Sölulaun. — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn Í.R.! Fjölmennið á æfinguna í dag í IÍ.R.-húsinu! — Stjórnin. Úrval af ódýrum barna- og unglinga lakk- skóm kemur með Reykjafossi í dag. Koma í búðirnar eftir helgina Aðalstræti 8 — Laugavegi 20A — Garðastræti 6 Kayser náttkjólar Nælon sokkabandabelti Nælonundirkjólar Nælonblússur ódýrar ullarpeysur Orlonpeysur Nælonsokkar, saumlausir og með saum Perlon-sokkar N ælonkrep-sokkar Gaberdine kápur Vatteraðar gaberdine kápur gráar, grænar, rauðar Rifskápur Peysufatafrakkar, svartir og gráir allar stærðir Kaupið gagnlegar JóSagfafir: KULDAÚLPUR KULDAJAKKAR BARNAÚTIFÖT INNISLOPPAR, dömu INNISLOPPAR, herra NÁTTFÖT, dömu NÁTTFÖT, herra BARNANÁTTFÖT NÁTTTREYJUR, dömu GOLFTREY JUR BARNAPEYSUR HERRAVESTI BARNAVESTI SOKKAR, allra teg. NÆRFATNAÐUR HERRAHANZKAR ULL ARVETTLIN G AR TREFLAR, mikið úrval HERRASKYRTUR, hvítar og mislitar HERRABINDI INNKAUPATÖSKUR leikföng JÓLATRÉSSKRAUT í úrvali og ótal margt fleira. — — Eitthvað fyrir alla — Sparið hlaupin, — gerið kaupin þar sem er MARGT A SAMA STAÐ Þýzkir kvenfrakkar Tízkan Laugavegi 17 KVENKAPUR hollenzkar ullarkápur nýkomnar — tízkusnið. ancLeáter Skólavörðustíg. Jólatorgsalan byrjar í dag á Vitatorgi við Hverfisgötu, Barónsstíg og Eiríksgötu. — Jólatré — Jólagreni Skreyttar hríslur á leiði — Mikið úrval af blómakörfum til jólagjafa o m. fl, Sporöskjulagaðir myndarammar nýkomnir, af ýmsum stærðum. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, vinir mínir, nær og fjær, sem glödduð mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 75 ára afmælisdegi mínum 15. þ. m. — Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól. Ólína Snæbjarnardóttir. Innilegar hjartans þakkir til einstaklinga og félaga sem sýndu mér ástúðlega vináttu er ég varð 60 ára 18. nóv. s. 1., með skeytum, blómum og stórum gjöfum. — Guð gefi ykkur gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Una GHðmundsdóttir. Hugheilar þakkir til allra þeirra mörgu, er á 75 ára afmæli mínu 14. þ. m., glöddu mig og heiðruðu eða á annan hátt sýndu mér hlýhug og vinsemd. — Guð gefi ykkur gleðileg jól og farsælt komandi ár. . A. L. Petersen, verkfræðingur. Kæru vinir og samstarfsmenn! — Hjartans þakkir : vegna sýndrar vináttu og stórhugar í minn garð á : limmtugsafmælinu. — „Norðanmenn“! Þið eruð horn- ; steinn í mínu musteri. ; Gunnbjörn Egilsson. ; . ...................••••••.... ■ •■■■................................ LOKAÐ í dag vegna jarðarfarar. : Geir Stefánsson & Co. h.f. Varðarhúsinu Maðurinn minn PÁLL EINARSSON fyrrv. hæstaréttardómari, andaðist að heimili sínu þ. 17. desember 1954. — Samkvæmt ósk hans fer útförin fram í kyrrþey. — Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim, sem óska að minnast hans, er bent á barnaspítalasjóð Hringsins. Sigríður Einarsson. Elskulegur eiginmaður, faðir okkar og tengdafaðir JÓN E. BERGSVEINSSON andaðist í Landakostsspítala 17. þ. m. Ástríður Eggertsdóttir, börn og tengdabörn. GUÐMUNDUR ERLENDSSON Skipasundi 28, andaðist hinn 15. þessa mánaðar. Guðrún Ólafsdóttir og börn hins látna. Það tilkynnist hér með að SIGVALDI SIGVALDASON Bergstaðastræti 9, andaðist 16. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Vandamenn. JÓHANNA RÓSA JÓNSDÓTTIR sem lézt, 96 ára að aldri, í Elliheimilinu Grund 11. þ. m., verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 20. þ.m. Hefst athöfnin með bæn að Elliheimilinu kl. 1 síðdegis. Skúli Ágústsson. I Innilegt þakklæti til allra þeirra er auðsýndu mér samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar ÞÓRUNNAR HELGU EYJÓLFSDÓTTUR Stóra-Skipholti. — Guð blessi ykkur öll. Jón Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.