Morgunblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. des. 1954 í dag er 352. dagur ársins. , 9. vika vetrar. • Síðdegisflæði kl. 12,03. I Næturlæknir frá kl. 6 síðd. til kl. 8 árd. er í Læknavarðstofunni, BÍmi 5030. Apótek: Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. — iEnnfremur er Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega <til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6. íHolts Apótek er opið sunnudaga kl. 1—4 e. h. □ EDDA 595412107 — Jólaf. □ MÍMIR 595412197 — Jólaf. • Messur • á morgun: Dómkirkjan: Barnamessa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja. Barnaguðs- J)jónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garð- ar Svavarsson. — Engin síðdegis- messa. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Sigurjón Árnason. — Messa Id. 4 — ensk jólamessa. — Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Barnasam- koma í hátíðasal Sjómannaskólans íd. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarð- aison. ÓháSi fríkirkjusöfnuSurinn: Messa fellur niður á morgun. — Emil Björnsson. — Sunnudaga- ekóli Óháða fríkirkjusafnaðarins verður í Austurbæjarskólanum kl. 10,30—12 í fyramálið. — Emil Bjönsson. ElliheimiIiS: Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Óskar J. Þor- láksson. Kaþólska kirkjan: Hámessa Og predikun kl. 10 árdegis. Lágmessa Jíl. 8,30 árdegis. Lágafellssókn: Barnaguðsþjón- •usta kl. 1,30 að Brúarlandi. Séra Bjarni Sigurðsson. Kálfatjörn: Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja: Barnamessa kl. 11. Séra Björn Jónsson. Jólaglaðningur til ein- stæðings mæðra verður sérhver góð gjöf, sem fólk lætur af hendi rakna til jóla- fiöfnunar Mæðrastyrksnefndar. tuÁe^171 ?np3 Dagbók • Afmæli • 75 ára er í dag, laugardag, frú Sigríður Helgadóttir, Sogabletti 1 við Sogaveg. 70 ára er í dag, laugardag, fyrr- verandi framkvæmdastjóri Pétur Guðmundsson, til heimilis á Pat- reksfirði. Pétur ber aldurinn vel; er ungur í anda og enn starfandi hjá Kaupfélagi Patreksfjarðar. • Brúðkaup e 1 fyradag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Sigríður Benný j Jónasdóttir, Miðtúni 52, og Jó- 1 hannes Pétursson bílstj., Freyju- götu 4. Heimili þeirra er að Mið- jtúni 52. j Gefin verða saman á morgun af séra Jóni Auðuns Ellen Waage, Grenimel 11, og Björn Þorláksson lögfræðingur, Hávallagötu 39. iGefin verða saman í dag í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Fanney Einarsdóttir og Magnús Blöndahl Kjartansson rafvirki. Heimili þeira verður að Rauðarárstíg 36. • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Jónsdóttir frá Patreksfirði og Hreinn Bjarnason, Háaleitisvegi 38, Reykjavík. Styrkið barnaspítalasjóð Hringsins og kaupið hinar smékklegu, skreyttú jólagreinar, sem s.jóðurinn efnir nú til sölu á. — Takmarkið er: skreyttu jólagreinar Hringsins í hvers manns barmi fram til jóla! Þær fást í mörgum verzlunum og kosta aðeins 3 krónur. Bæjarbúar! Minnist fátækra mæðra og legg- ið yðar skerf til jólasöfnunar Mæðrastyrksnefndar! Sölubúðir verða allar opnar til kl. 10 í kvöld. Munð jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar! Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar- innar er í Ingólfsstræti 9 B. Hún er opin alla virka daga kl. 2—6 síðdegis. Söfnunarlista verður vitjað hjá fyrirtækjum næstu daga. Æskilegt er, að fatagjafir berist sem fyrst. — Styrkið mæð- urnar og gefið í jólasöfnun Mæðrastyrksnefndarinnar. Munið eftir blindu mönnunum! Eins og að undanförnu veitir Blindravinafélag Islands móttöku jólaglaðningi til blindra. — Skrif- stofa þess er í Ingólfsstræti 16. Mæðrastyrksnefnd þekkir það öðrum fremur, hvar jólaglaðningurinn kemur sér bezt, og nefndin tekur þakksamlega á móti hverri góðri gjöf. Jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar í Ingólfsstræti 9 hefur skrif- stofu sína opna til kl. 10 í kvöld. Um leið og þér gerið jólainnkaup- in, minnist þá fátækra mæðra! Barnaspítalasjóður Hringsins býður yður að kaupa hinar smekklegu, skreyttu jóla- greinar sínar. Styðjið þetta góða málefni og kaupið greinarnar. — Þær eru tilvaldar til þess að bera í barminum og einnig til þess að skreyta með jólaböggla. — Kosta ekki nema 3 kr. Fólkið í Camp Knox. Af hent Morgunblaðinu: Lína .50,00; X. 100,00; M. B. J. 100,00. I Áheit 50,00. S. Þ. J. 100,00. K.F.U.M.F. Heldur fund í Fríkirkjunni sunudaginn 19. des. kl. 11 árdegis, • Ut varp • 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-i fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. —• 13,00 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 13,45 Heimilisþáttur (Frú Elsa Guðjónsdóttir). 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregn ir. — Endurtekið efni. 18,00 Út- varpssaga barnanna: „Fossinn" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; VIII. (Höfundur les). 18,25 Veð- urfregnir. 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19,00 Úr hljómleikasalnum (plöt- ur): a) Ballettmúsik úr óperunni „Faust“ eftir Gounod (Hl.jóm- sveit Parísaróperunnar leikur; Jean Fournet stjórnar). b) Óperu lög eftir Mozart og Verdi (Hilde Gueden syngur og Philharmoníska hljómsveitin í Vínarborg leikur; Clemens Krauss stjórnar). 19,30 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Upplestur: „Mannfundir", ís- lenzkar ræður (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). — 20,50 Tónleikar: Valsar eftir Johann Strauss (plötur). 21,15 Ungir höfundar: Sögur og ljóð eftir Ástu Sigurðardóttir, Emil Eyjólfs- son, Guðberg Bergsson, Sigurð A. Magnússon og Þorgeir Þor- geirsson. Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. — Jón Lax- dal Halldórsson undirbýr dag- skrána. 20,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Metsölu- plöturnar: Heims um ból Lofsöngur (Beethoven) (Guðm. Jónsson). Fossarnir Baujuvahtin (Smára- kvartettinn í Rvílc.) Bella símamcer Kom þú til mín! 3i Aóí/ í Atlavík J J J (Adda Örnólfsdóltir, v Ólafur Briem) ' Aramófasyrpa [11 Dírmino (Brynj. Jóhanness.) A\ LJ Ó ÐFÆRMERZLU N 'JMpiió&z dTelf/adöítuJL Lækjargötu 2. - Sími 1815. EFTIRSÓTTASTA GJÖF VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI 7 ! 3 Parker ”51“ penni er alltaf velkomin gjöf — af öllum, bæði ungum og göml- um. Og enginn undrast, því hann er öllum pennum ólíkur að gæðum. Aðeins Parker ”51“ hefir Aerometric blek- kerfi, sem gerir áfyllingu auðvelda og skriftina óviðjafn- anlega fagra. Gefið Parker ”51“ penna og þér gerið þann glaðan, sem þiggur. — Veljið um lit og odd. ‘'"ii.ininiiiiiita. 5 = -=<//»<>.»„„• ///,// l b% \ Bezta blekið fyrir pennann og alla aðra penna er Parker Quink, sem inniheldur solv-x. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson umboðs- og heildverzlun, Vonarstræti 4, Reykjavík. Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Reykjavík. 3663-E

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.