Morgunblaðið - 19.12.1954, Page 7

Morgunblaðið - 19.12.1954, Page 7
[ Sunnudagur 19. des. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 23 IXÍýjar — Sígildar — merkisbækur T/7 jólagjafa Blendnir menn og kjarnakonur Sögur og sagnir eftir Guðm. G. Hagalín. Einn á ferð — og' oftast ríðandi Ferðaminningar eftir Sig- urð Jónsson frá Brún. Bergljót Söguleg skáldsaga eftir Jón Björnsson. Konan í dalnum og Dæturnar sjö Guðm. G. Hagalín skrásetti. Skyggnzt um af heimalilaði Æviþættir Þorbjörns Björns sónar á Geitaskarði. Komið víða við Endurminningar og sagna- þaettir eftir Þórarim Fr. Víking. Þegar kóngsbænadagur- inn týndist Sögur og þættir eftir Helga Valtýsson. Dauðs manns kleif Sagnaþættir, skrásettir af Jóni Björnssyni. Þeir spáðu í stjörnurnar Æviþættir fremstu hugsuða mannkynsins, eftir Gunn- ar Dal. — Þegar veðri slotar Endurminningar Kristjáns fiá Brúsastöðum. Einar Jónsson Listaverkabók Einars Jóns- sonar myndhöggvara. Sýslu- og sóknalýsingar II. Skagafjörður: Pálmi Hannesson og Jakob Benediktsson sáu um útgáf- una. — Göngur og réttir I.—V. Hrakningar og heiðarvegir I.:—III. Ódáðahraun I.—III. BARNABÆKUR: Benna-bókin í ár: Benni í Afríku Stúart litli, Barnabók með myndum. — Hafnarstræti 4. Sími 4281. Ef þér kaupið heimilis tæki, þá vandið valið, því ætíð borgar sig að kanpa það bezta, Philco Bauknecht tryggja gœðin umboðs og heildverzlun Símar 1345, 82150, 81860 PHILCO ÍSSKÁPAR BAUKNECHT-HRÆRIVÉLAR Höfum fyrirliggjandi vönduðustu og nýjustu gerðir af hinum heimskunnu Philco-ísskápum. Nokkrar Bauknecht-hrærivélar eru enn til af- greiðslu fyrir jól. — 12 mismunandi tegundir af tækjum geta fylgt vélinni. Hagstœtt verð — Nýjasta gerð Á ÞVÍ HERRANS ÁRI.... | eftir i Oddnýju Guðmundsdóttur \ er góð bók \ Athugið það, þegar þér veljið : vinum yðar jólagjöf Villist ekki þegar þér kaupið nytsamar jólagjafir. Látið Vörðuna vísa yður veginn. Dúskar í kössum, mjög falleg jólagjöf. Útiföt og alullarteppi fyrir ungbörn. Taft og tyll í mörgum litum í jólakjólana. Varzlunin Varðan Laugaveg 60 visar vegiiin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.