Morgunblaðið - 24.12.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.12.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. des. 1954 MORGUNBLAÐIÐ birtir hér fréttagetraun um erlent fréttaefni og innlent, frá því ári sem nú er að kveðja. Slíka getraun birti biaðið á jólum í fyrra. Spurningarform hverrar spumingar gefur skýrt til kynna um hvað spurt er og hið rétta svar er að finna meðal fjögurra svara sem gefin eru. Fylgir sérstakur seðiil, til þess að svara spurningunum á. Skal rétt svar viðkomandi spurn- ingu, svarað á þann hátt að skrifa aftan við númer spurn- ingarinnar töluröð hins rétta svars. Hér er dæmi til glöggv- unar. Spurningin hljóðar á þessa leið: Til að tryggja rekstur togaranna til áramóta, gerði ríkisstjórnin sérstakar ráðstafanir. 1. Algjört skattfrelsi 2. Útgerðarstyrkur frá ríki. 3. Fékk löndunarbanni af- létt 4. Hækkað fiskverð. Nú vita allir að togararnir fengu styrk frá ríkinu. Þá er skrifað á svarseðilinn, aftan við númer spurningarinnar, raðtala hins rétta svars sem er 2. í þessu tilfelli. Svarseðlarn- ir eru þrír, til að fleiri geti tekið þátt í getrauninni í enn. En form þeirra er ákaflega einfallt svo búa má til fleiri ef á þarf að halda. — En sá sem hefur spurningarnar, verður auðvitað að lesa þær upphátt. Þessar skýringar ættu að nægja til þess að lesendur skilji gang getraunarinnar, en í blaði merktu III á bls. 14 er lausn getraunarinnar. 51f ★ ★ 1 Erlendor — — vettvnngnr IEin Evrópustofnun hætti störfum á árinu. ísland var aðili. , 1. Evrópuráðið 2. Evrópuráð höfuðborganna 3. Greiðslubandalagið 4. Hafrannsóknarráðið. 2Vopn eitt vakti mikla undr- un í borgarastyrjöld. 1. Riffill sem skaut fyrir horn 2. Rússnesk loftvarnabyssa 3. Madsen-riffillinn 4. Byssa gegn fljúgandi diskum 3Dauðadæmdur maður varð á árinu frægur fyrir bók er hann ritaði í fangelsinu. 1. Dominici 2. Guareshi 3. Chessman 4. Anatoly Surov. 4Þjóðarsorg ríkti í Ungverja- landi við fréttir um 1. Endurhervæðing Þýzkalands 2. Puskas fótbrotnaði 3. Vishinsky iátinn 4. Fótboltaósigurinn fyrir Þjóð- verjum. 5Birt var afmælisgrein um er heimskunnur listamaður átti afmæli. Var hann nefndur litli maðurinn með stóra hjartað. 1. Chaplin 2. Henry Matisse 3. Stokovsky 4. Jóhannes V. Jensen. ÓKremlstjórnin dró einn mann til ábyrgðar fyrir hve landbúnaðinum stórhrakaði. 1. Beria 2. Zarubin 3. Lysenko 4. Kruschev. Innlendur — — vettvnngnr 9 "I Heimastjórn á íslandi átti t)-L hálfrar aldar afmæli. Dags- ins var minnst 1. Ný stjórnarskrá staðfest 2. Ráðherrar fengu allir æðstu heiðursmerki 3. Stofnaður var minninga- sjóður 4. Fangar voru náðaðir 32 Áfengisútsölum var víða lok að en á einum stað neitaði fólkið 1. Vestmannaeyjum 2. Seyðisfirði 3. Akureyri 4. Siglufirði 7Nýr utanríkisráðherra tók við síjórn í Japan, Sigemit- sue. Þess var getið að hann hefði ekki hreint mél í pokanum. 1. Hafði móðgað Son sólarinn- ar 2. Dæmdur stríðsglæpamaður 3. Fjandmaður Mac Arthur 4. Leynilegum samningum við Mao. SFuIltrúar á Genfarráðstefn- unni fögnuðu vopnahléi í Indó-Kína. 1. Sungu þjóðsöngva styrjald- araðila 2. Skáluðu í kampavíni 3. Táruðust 4. Stóðu þögulir í 10 mín. 9FalIeg stúlka, Vilma Montesi, kom mjög við sögu. 1. Morðmál á Ítalíu 2. Daður við Ali Khan prins 3. Stökk fyrir borð á rússnesku skipi við Færeyjar 4. Fæddi svonefnda Síams- tvíbura. 10 1. 2. 3. 4. 4. Einn kunnasti stjórnmála- maður eftirstríðsáranna lézt. Damaskinos erkibiskup De Gasperi Stalin Pleven nÞetta skjaldar- merki hafa þjóðasamtök eignað sér. 1. Bræðralag múhameðs- trúarmanna 2. Atlantshafs- bandalagið 3. Suð-Austur Asíubanda- lagið Kominformríkin. 12 Jutdlime pivdluarit er græn- lenzkt ávarpsorð. 1. Góða selveiði 2. Góðan daginn 3. Gleðileg jól 4. Ég elska þig. 13 Furðuflugvél ein kom fram á Farnboroughsýningunni. 1. Fljúgandi strætisvagninn 2. Fljúgandi rúmstæðið 3. Fljúgandi vængurinn 4. Fljúgandi þvottapotturinn. MBezt klæddi maðurinn var kjörinn í Breílandi og Banda ríkjunum. j {£ 1. Anthony Eden 2. Dag Hammarskjöld 3. Aly Kahn 4. Karl prins. 1 f Er vetnissprengjan var JLJ sprengd rigndi yfir japanska sjómenn 1. Geislavirku regni 2. Lifandi fiskum 3. Geislavirku ryki 4. Geislavirkum málmflísum 1 S Æðisgengin var lokasóknin -I-V að Dien Bien Phu, þar sem Kristján hershöfðingi hafði varizt ofurefli lengi og vel. Andstæðing- ur hans hirti ekki um mannslífin. 1. Kim II Sun 2. Bao Dai 3. Giap ' 4. U Nu Á víð og dreif í getrauninni eru myndir af heimskunnu fólki. Ef þér teljið yður vita rétt nafn á viðkomandi, þá skrifið það á punkíalínu svarseðlanna. 1. UAð venju fór fram kjör beztu kvikmyndaleikkonunn ar 1953 og voru Bretar og Banda- ríkjamenn sammála um það kjör. l.Sylvana Mangano 2. Betty Davis 3. Audrey Hepburn 4. Judy Hollydaý Lf) Hinn mikli hljómsveitar- Ó stjóri Arthur Toscanini, kvaddi hljómsveitarstjórapallinn fyrir fullt og allt, með Iokatón- leikum í New York. 1. Styðja varð hann út af svið- inu 2. Hætti við áformaða kveðju- ræðu 3. Gat ekki tára bundist 4. Varð að hætta í miðju tón- verkinu. 1A Elísabet Bretaveldisdrottn- ■íy ing og maður hennar gerðu víðreist. Á einum stað óttuðust yfirvöldin að draga myndi til tíð- inda er hinir tignu gestir kæmu. 1. Á slóðum Mau-Maumanna 2. Kypurey 3. Gibraltar 4. Aden »a Á írlandi tapaði hinn harð- snúni stjórnmálamaður De Valera, stjórnartaumunum 1. Vildi hækka bjórinn 2. Kvenþjóðin brást honum 3. Ekki nógu mikill íri 4. Misheppnuð utanríkisstefna. A"1 í ársbyrjun 1954 tilkynnti Íajl hið heimskunna tímarit Time hver kjörinn hefði verið maður ársins 1953 1. Mendes France 2. Anthony Eden 3. Konrad Adenauer 4. Albert Schweitser 23 Heimskunnur rithöfundur varð áttræður. 1. Mauriae 2. Arthur Miller 3. Somerset Maugham 4. Hemingway 24 Mac Cormick yfirflotafor- ingi yfir Norður Atlantshafs svæðinu lét af störfum hjá NATO 1. Varð yfirflotaforingi Banda- ríkjanna 2. Sendiherra í Hollandi 3. Flotasérfræðingur Franco- stjórnarinnar 4. Flotaskólastjóri Hungurverkfallskonur í Egypto gerðu ákveðnar kröf- ur til Nagíbs (Þá var hann hinn síerki maður) 1. Faruk og Nagib sættust 2. Jafnréttháar körlum 3. Kosningarétt og kjörgengi 4. Andlitsblæjur lagðar niður. n/ Skákheimsmeistarinn varði titil sinn í löngu einvígi á móti einum hinna beztu skák- manna heims. 1. Bronstein 2. Smyslov 3. Keres 4. Botvinik íyn Ákveðið tiltæki forsætisráð- íd t herra Frakklands, Mendes France, sætti gagnrýni og vakti gremju meðal almennings. 1. Vopnahléð í Indó-Kína 2. Óhófleg mjólkurdrykkja 3. Skilnaðarmál hans 4. Klifraði upp í Eiffelturninn 28 mikli, var enn í Himalaja- fjöllum og gekk erfiðlega. 1. Monsunrigning 2. Misstu birgðir í jökul- sprungu 3. Hillary varð fyrir slysi 4. Leiðangursmenn með maga- pínu BLAÐASAMTALI var hreyft að því lög- reglan ætti að hafa jafnan til taks „Frosk- menn“. — Þeir gætu komið vel að liði. ★ 29 Kvennagull ársins 1953 var kjörið. 1. Marlon Brando 2. Hertoginn af Edinborg 3. Porfirio Rubirosa 4. Clark Gable Minnst var þess að 10 ár v voru iiðin frá því nazistar létu myrða stórskáldið 1. Stefán Zweig ?. Kaj Munk 3. Tomas Mann 4. Maria Rilke 33 Þýzkt félag ákvað að láta gera kvikmynd eftir skáldsögu 1. Ströndin blá 2. Morgunn lífsins 3. Kristrún í Hamravík 4. íslenzkur aðall ísl. ★ Kanadastjórn sendi tvo full- trúa hingað í ákveðnum er- indum við ísl. stjórnarvöld 1. Fá nýja landnema 2. Kynna sér fiskveiðar 3. Kynna sér rafvæðinguna 4. Athuga æðarvarp 35 Furðufregn barst af Austur- landi 1. Rússneskir kafbátar á Þistil- firði 2. Lagarfljótsskrímslið birtist 3. Fagradalsdraugur skelfdi ferðalanga 4. Fljúgandi diskur féll til jarðar 3. 4. 5. 6. Qif Listaverki var lýst á opin- 00 berum fundi: Tilfinninga- laust snyrtimenni 1. Þorfinnur Karlsefni 2. Skúli fógeti 3. Utilegumaðurinn 4. Leifur heppni 5. Járnsmiðurinn ty-l í erlendri höfn björguðu ísl. t) I farmenn nokkrum mönnum frá drukknun 1. Eftir árekstur við annað skip 2. Skemmtibát hvolfdi 3. Flugvél hrapaði í sjóinn 4. Mönnum af fljótandi spila- víti. 39 Fegurðardrottningin 1954 lét þess getið hvað hún hyggð- ist gera að ári 1. Giftast góðum manni 2. Flugfreyja í Frakklandi 3. Á húsmæðrakennaraskóla 4. Nema frönsku í París Sú sem fór með hlutverk Maríu Stuart þótti hafa unn- ið mikinn leiksigur 1. Herdís Þorvaldsdóttir 2. Anna Borg 3. Regína Þórðardóttir 4. Guðbjörg Þorbjarnardóttir 41 Við Grænland tókst að finna Í L ný mið og sjómenn gáfu þeim fljótlega nafn 1. Jóns Axels-mið 2. Grænlandsbankinn 3. Jónsmið 4. Karfabankinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.