Morgunblaðið - 28.12.1954, Qupperneq 3
Þriðjudagur 28. des. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
3
íbúðir til sölu
2ja herb.- íbúð á hæð í stein-
húsi á hitaveitusvæðinu í
Vesturbænum.
2ja herb. ibúð við Lauga-
veginn.
2ja herb. íhiið við Ffsta-
sund. Laus fljótlega.
Stórt nýtízku steinhús, tvær
hæðir, kjallari og ris, á-
samt bílskúr, er til sölu á
fyrirtaks stað á hitaveitu-
svæðinu.
5 herb. hæð við Ránargötu.
Einbylishiis við Hörpugötu.
Fokheldar 3ja—5 herbergja,
íbúðir.
Málflutninggskrif stofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. - Sími 4400.
TIL LEIGU
Gott herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baði til leigu
1. jan. Heppilegt fyrir tvo.
Tilboð, merkt: „Vesturbær",
sendist afgr. Mbl. fyrir mið-
vikudagskvöld.
heimilid
er kalt, ef gólfteppin nat
ar. Látið oss því gera QrB
hlýrra með gólfteppum voi
nm.
Verzlunin AXMINSTE»
Sími 82880. - Laugavegi éL
(inng. frá Frakkastlg)
Slankbelfi
magabelti.
-y4ÍallúÍi
Lækjartorgi.
IVl
Sími 7288.
E R C O
kjólskyrtur
hnepptar að aftan.
Skólavörðustig 2 Sími 7575
2 herbergi og eldhús
TIL LEIGU
gegn standsetningu. Lyst-
hafendur leggi nöfn og heim
ilisföng inn á afgr. blaðs-
ins fyrir 31. þ.m., merkt:
„Ódýr íbúð — 203“.
STULKA
reglusöm og myndarleg, ósk
ast sem ráðskona á sveita-
heimili. Barn ekki hindrun.
Upplýsingar í síma 3607.
Ameríska sendiráðið
óskar eftir
íeiJÐ
Upplýsingar í síma 5960.
Góð gleraugu og allar teg-
undir af glerjum getum við
afgreitt fljótt og ódýrt. —
Recept frá öllum æknum
afgreidd. —
TÍLI
gleraugnaverzlun,
Austurstræti 20. Reykjavlk.
3ja herb. ibúð
óskast til kaups. Upplýsing-
ar í síma 82561.
STIJLKA
óskast nú þegar. Uppl. gef-
ur yfirhjúkrunarkonan.
Elli- og hjúkrunarheimiIiS
GRUND
Hafnarfjörður
Ungan sjómanna vantar
HERBERGI strax. Upplýs-
ingar í síma 9654 milli kl.
3—6 í dag og á morgun.
Piltar og stúlkur á aldrin-
um 16—25 ára með Leiklist-
aráhuga, óskast til að leika
í —
Kvikmynd
Engrar leikkunnáttu kraf-
ist. Komið til viðtals í sam-
komusal Ræsis h.f. við Skúla
götu, þriðjudaginn 28. des.,
kl. 8—10 e.h.
Ásgeir Long,
ValgarS Runólfsson.
IVIælonsokkar
margar tegundir.
~sfl&aílúch
Lækjartorgi.
LVl
Sími 7288.
Ensk
kjólvesti
allar stærðir.
Skólavörðustíg 2 Simi 7575 1
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur,
kjöt, brauð og kökur.
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832.
Kyndara
vantar á norska skipið
TRES. — Liggur við Faxa-
garð. — Uppl. um borð í
skipinu.
Tapað
Kvenveski tapaðist á leiðinni
milli Keflavíkur og Hafnar-
fjarðar á jóladagskvöld. —
Skilvís finnandi góðfúslega
hringi í síma 9441 gegn
fundarlaunum.
4ra manna
fólks- eða sendibíll
óskast til kaups. Má vera ó-
gangfær. Tilboð sendist af-
greiðslu Mbl. fyrir áramót,
merkt: „Staðgreiðsla — 318“
2ja—4ra herbergja
ÍBÚÐ
óskast á leigu sem fyrst. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „Fagmaður - 319“.
Ný, glæsileg
íbúðarhæð
130 ferm., 5 herb., eldhús,
bað og „hall“ með sér-
inngangi og bílskúr, í
Hlíðahverfi, til sölu.
Hæð og risliæð, alls 6 herb.
íbúð, í Höfðahverfinu, til
sölu.
3ja og 4ra hæða íbúðarhæð-
ir á hitaveitusvæði til sölu
3ja herb. risíbúð og 3ja
herb. kjallaraíbúð til sölu.
lUýja fasteignasalan
Bankastræti 7. - Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Þurrt
Geymslupláss
óskast.
Sími 7413.
Tapast hefur
lítið gólfteppi aðfaranótt að-
fangadags jóla frá Lindar-
götu 11. -—- Skilist þangað
gegn fundarlaunum.
Brjóstahöld
með hlýrum og hlýralaus.
^yflfailúfi
Lækjartorgi.
in
Sími 7288.
Kjólslaufur
Smokingslaufur.
SkólavörOuatlg 2 Siml 7575
íslenzk kona, gift Amerík-
ana, óskar eftir
2 herb. og eldhúsi
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „íbúð — 322“, fyr-
ir 1. janúar.
Ljósaperur
frá 15 til 100 watta
Kertaperur
Kúluperur
Þrískiptar perur
með golíat fattningu
Jólatrésperur
HEKLA h.f.
Austurstræti
Sími 1687.
LAN
Hver vill lána 50 þús. kr.
gegn 1. veðrétti í amerískri
fólksbifreið. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Bíll —
331“.
NIÐURSUÐU
VÖRUR
Samkvœmiskjólar
stuttir, hálfsíðir, síðir.
BEZT Vesturgötu 3
(.x£fu>im.éS1>c/naA
V,/ HNDARGOTU25SIMI374
Athugið
Viljum kaupa nýjan eða
nýlegan vörubíl.
BÍLASALINN
Vitastíg 10. — Sími 80059.
STIJLKA
óskast í vist.
Kristín Cl. Benediktsson,
Reynistað. — Sími 3070.
Hvítar
Manchettskyrtur
með tvöföldum manchettum.
I I HA vl-A va\
Skólavörðustig 2 Simi 757r
Lítið eitt óselt:
Jólatrésperur
Amerískar
N O M A
DROPA-JÓLATRÉSPERUR
kr. 7,50.
Venjulegar jólatrésperur
kr. 3,00.
Benda má á, að þessar per-
ur henta öllum 16-ljósa-
samstæðum.
HEKLA h.f.
Austurstræti 14. - Sími 1687
Samkvœmis-
kjólaetm
mikið úrval.
\Jerzl Snyibfasgar J/olmion
STIJLKA
óskast.
Hressingarskálinn.
Kjólablóm
Kjólaefni
Tjull, margir litir.
ÁLFAFELL
KEFLAVIK
„Victory“-peysur, sjósokkar,
sjóvettlingar, vinnufatnaður.
BLAFELL
Stjörnuljós — Blys
Óvenju vönduð, þýzk skraut-
stjörnuljós og blys, margar
stærðir, sérstaklega ódýr.
HÖFN
Vesturgötu 12.
Unglingsstúlka
barngóð, óskast til þess að
gæta tveggja barna frá kl. 2
til 6 e. h. Uppl. hjá frú
Matthíasson. Simi 80553.
Svartir
karl mannasokkar
IkóLavörðustig 2
Slmi 7575
Leigið yður bíl
og akiS sjálfir.
Höfum til leigu í lengri og
skemmri tíma:
FólksbifreiSar, 4ra Og 6
manna. —
„Station“-bifreiðar.
JeppabifreiSar.
„Cariol“-bifreiSar með drifi
á öllum hjólum. SendiferSa-
bifreiSar.
BlLALEIGAN
Brautarholti 20.
Símar 6460 og 6660.
HERBERGI
Þrír ungir og reglusamir
námsmenn óska eftir her-
bergi í Reykjavík, helzt sem
næst miðbænum. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Herbergi — 274“.
Vanur
Sfýrimaður
óskar eftir plássi á góðum
línu- eða netabáti. — Þeir,
sem vildu sinna þessu, leggi
nöfn sín inn á afgr. Mbl.
fyrir gamlársdag, merkt:
„Stýrimaður — 323“.
HERBERGI
óskast strax til leigu 3—4
mánuði. Tilboð, merkt:
„Herbergi — 324“, sendist
afgr. Mbl.