Morgunblaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. des. 1954 t í dag er 362. dagur arsins. Næturlæknir frá kl. 6 siðd. til kl. 8 árd. í læknavarðstofunni, sími 6030. Apótek: Næturvörður er í Iteykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6. Holts Apótek er opið sunnudaga kl. 1—4 e. h. Dagbók Bruðkcmp steinssyni, Helga Runólfsdóttir og Garðar Ólason. — Heimili þeirra jverður að Vesturbraut 24, Hafn- arfirði. Aðfangadag jóla voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, Þýðrún Pálsdóttir, Soga- ■bletti 4, Reykjavík og Sigurður V. Cunnarsson, vélstjóranemi frá Neskaupstað. í gær voru gefin saman í hjóna- band í Vestmannaeyjum af séra Halldóri Kolbeins ungfrú Gerður Tómasdóttir (Tómasar Guð- jónssonar útgerðarm.) og Stefán Brynjólfsson (Brynjólfs Stefáns- sonar framkvæmdarStjóra). Brúð- hjónin munu halda til Danmerkur innan skamms. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- atssyni ungfrú Svava Pétursdótt- ir, Miðtúni 16, og Guðmundur Jónsson úrsmiður, Barmahlíð 42. Heimili ungu hjónanna verður í Miðtúni 16, Rvík. Á aðfangadag voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni ung- frú Elín Sæmundsdóttir og Páll Árnason vélstjóri. Heimili brúð- hjónanna er á Vífilsgötu 5, Rvk. 22. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni, ungfrú Þorgerður Egilsdótt- ir og Einar Jónsson. Heimili þeirra verður að Karfavog 17, Rvík. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af sama presti ungfrú Gerður Guðjónsdóttir og Bjarni Hlíðkvist Jóhannsson. Heimili þeirra verður að Þvottalaugar- bletti 21. — Ennfremur ungfrú Jóhanna S. Guðjónsdóttir og Sig- urður Leifsson, rafvirki. Heimili þeirra verður að Tunguveg 28, Keykjavík. Systrnbrúðkaup. — Annan jóla- dag voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níelssyni -ungfrú Kristín Guðmundsdóttir og Tryggvi Ingvarsson, rafvirki. Heimili þeirra verður að Selvogs- götu 16, Hafnarfirði. —- Um leið voru gefin saman í hjónaband ung frú Eva Guðmundsdóttir (brúð- irnar eru systur) og Rafn Magnús son vélstjóri. Heimili þeirra verð- ur að Kvisthaga 12. Sama dag voru gefin saman í hjónaband af sama presti ungfrú Sigríður Króknes og Torfi T. Björnsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Langholtsvegi 4. Ennfremur voru gefin saman í hjónaband af sama presti, annan jóladag, ungfrú Dagrún Erla Ói- afsdóttir og Haraldur Sigurðsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Kleppsveg 98. 23. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni Vigdis Finnbogadóttir, Ásvallagötu 79, Rvík. og Ragnar Arinbjarnarson stud. med., Miklu- braut. 34 Rvík. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni, Erla Albertsdóttir og Einar Lars Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Selvogsgötu 10, Hafnarfirði. Sama dag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- Óska eft ir rábskonustöðu á fámennu heimili. Tilboð, merkt: „S. H. — 327“ send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Óska eftir 2 ja—3ja herbergja íbúð Tilboð, merkt: „íbúð — 328“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag. • Hjónaefni • Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Erlends dóttir, Nesveg 46, starfsstúlka í Reykjavíkur-Apóteki og Garðar Sigurðsson, Barmahlíð 12, Rvík., nemi í vélsmiðjunni Héðni. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásthildur Júlíusdótt- ir, Framnesvegi 19 og Eiríkur S. Eiríksson, Hofteig 26. , Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Edda B. Jónasdóttir, Freyjugötu 49, skrif- st.m. hjá h.f. Eimskip, og Guð- mundur Jóhansson, Ásvallag. 59, vélstj. á m.s. Gullfossi. | Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rósa Sigurðardóttir, Óðinsgötu 5, Rvk., og Gunnar Jó- | hannesson loftskeytamaður, Bú- staðahverfi 5, Rvk. - | Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóna Þórarinsdóttir, Brekkustíg 14 B, Rvk., og Arnar j'Andersen, Norðurbraut 33, Hafn- arfirði. j Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú María Berg- mann, Lindargötu 42, Rvk., og (Brynjar Heimir Jensson, til heim- ilis að sama stað. j Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólína Guðmunds- dóttir, Nökkvavogi 28, og Einar Sigurbergsson iðnnemi, til heimilis á sama stað. J Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gerður Árný Georgs- dóttir, Háteigsvegi 15, og Sigurð- j ur Sævar Ásmundsson rafvirki, Stórholti 26. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg í gær til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Esbjerg, Gautaborgar, Ventspils og Kotka. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 25. þ. m. frá Hull. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Isafjarð- ar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Wismar í gær til Rotterdam og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Reykja- vík 23. þ. m. til Bergen. Köb- manskær, Falkenbarg og Kaup- mannahafnar. TröLlafoss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til New York. Katla kom 25. þ. m. frá Hamborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík 1. jan. n. k. vestur um Iand til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavík 1. jan. n. k. austur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land til Fá- skrúðsfjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík, í gærkvöldi til Breiða- jfjarðar. Þyriil er í Reykjavik. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: I Hvassafell fór frá Methil 26. þ. m. áleiðis til Næstved. Arnarfell fór frá Norðfirði í dag til Akur- eyrar. Jökulfel! er í Rostock. Dís- arfell fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar. Litlafell er í olíu- I flutnigum í Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Akureyrar í dag. Elín S fór frá Riga 25. þ. m. á- leiðis til Hornafjarðar og Djúpa- vogs. Caltex Liega átti að koma til Reykjavíkur í morgun. I i Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: G. J. 25 kr. S. 50 kr. Gömul kona 50 kr. S. J. 50 kr. Hugleiðingar um hús Ég held að þetta hús sé dús við mig og þig- Því þú ert ég og ég er þú. Nú. Það lifir sjálfu sér í mér og þér Því þú ert ég og ég er þú. Nú. Lifir sjálfu sér í mér og þér. Og það er blátt og það er rautt og autt — og dautt. Fólkið í Camp Knox. Afhent Morgunblaðinu: N. 50 krónur. Happdrætti félagsheimilis Eskifjarðar. Hinn 1. des. s. 1. var dregið í happdrætti félagsheimilis Eski- fjarðar, og komu vinningar á eft- irtalin númer: 7356 far með Gull- fossi, Kaupmannahöfn—Reykjavík fram og til baka. 6501 kæliskápur. 4100 þvottavél. 7901 hrærivél. 3373 bílfar til Akureyrar. 7792 stækkuð, lituð og innrömmuð ljós- mynd af Eskifirði. 6129 bókin Is- lenzkir bændahöfðingjar. — Vinn- inga skal vitja í síma 37, Eski- firði. I Gjafir til Mæðrastyrks- nefndar: N.N. 100,00. G.J. 200,00. Prent- sm. Hólar h.f. 475,00. Ó.F. 250,00. Ellen 100,00. Ása 50,00. Þ.H. 100,00. B. Gíslason 400,00. N.N. 100,00. U.G. 100,00. Hagamelur 12 föt. N.N. 30,00. Rafm.veita Rvík- ur 3 295,00. Blómab. Flóra 165,00. Fjögur systkini 200,00. Margrét og Leifur 100.00. Helga litla 2,00. Þorsteinn Jóhannesson 100,00. Johnsen & Kaaber, starfsf., 180,00. G.P. föt og 500,00. Frá konu 50,00. Ríkisútv., starfsf., 220.00. Ónefnd- ur 100,00. Edda og Ingi 100,00. Gunnvör 100,00. Gömul kona 50,00. Árni Jónsson, heldv., vörur og 1000,00. Daníel 120,00. Olíuf. h.f., starfsf., 330,00. Fjögur systkini 40,00. D.G. 100,00. Frá Mjólkurfél. Rvíkur 200,00. N.N. 50,00. Guðm. Guðm. & Co. 100,00. Timburverzl. Árna Jónssonar og starfsf. 700,00. Davíð Jónsson & Co. 500,00. G.J. 100,00. Áheit frá konu 150,00. Dúlla 25,00. Blóm og Ávextir 200,00. VerzL Edinborg og starfsf. 625,00. G. Helgason & Melsted 520,00.Silli og Valdi 200,00. V.N. 300,00. Anna Pálsdóttir 100,00. Kona úr vesturbænum 30,00. Þrjú systkini 50,00. Sveitamaður 50,00. J.J. 200,00. G.S. 250,00. .Fatnaður frá systrum. Margrét og Halldór 500,00, Ingunn Ingóifsdóttir föt. A.B. 100,00. Stefán 30,00. S.J. fatnaður. Ólöf 50,00. Ónefnd 100,00 Áfengisverzl. ríkisins 1000,00. Jón og Þórður 300,00. Sparta fatnað- ur. Ónefndur 500..00. G.Ó. 200,00. Eyjólfur S. Jónsson 50,00. G. 100,00. Hulda fatnaður. Jón fatn- aður. N.N. 150,00. N:N: 50,00. E.J. E. 50,00. Kona 100,00. Gömul kona 50,00. M.G. 50,00. Alþýðubrauð- gerðin 200,00. G.Á. 50,00. Anna Kristmundsdóttir 30.00. Ónefndur 300,00. G.B. 100,00. Magnea 100,00. Védís Jónsd. 50,00. Frá konu 10,00. Kristín Sölva 100,00. G. Kr. 50,00. Halldór 100,00. T.B. 50,00. Harpa h.f. 520,00. Kona 30.0. H.H. 50,00. ónefndur 150,00. Sigmar 100,00. Shell h.f. 500,00. Shell h.f., starfsf., 550,00. Lýsi h.f. 200,00. Lýsi h.f. starfsf. 395,00. Olíuverzl. Isl. h.P 575,00. Hamar h.f. 1000,00. Hamar h.f. starfsf. 685,00. Græn- metisverzl. ríkisins 500,00. VöL- undur h.f. 1000,00. Frá Verkstj.- fél. Rvíkur til minningar um frú Þuríði Friðriksdóttur 500,00. Frá Andreu 150,00. J. Þorl, & Norðm. 500,00. Ónefndur 250,00. Kex- verksm. Frón 200,00. S. Br. 30,00. Ollý 150,00. Þórdís 100,00. Bæjar- skrifst. Aust. 10 475,00. Sameinað- ir verktakar 25000,00. G.Á. 50,00. — Kærar þakkir. — Mæðrastyrks- nefnd. íþróttamaðurinn Afbent Morgunblaðinu: B. J. A. 15 krónur. Heimdellingar! Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin daglega kl. 4—6 e. h. Orðsending frá Landsmála félaginu Verði. Þeir þátttakendur I Rangár- vallaferð Varðarfélagsins, sero pantað hafa myndir úr ferðinni, geta vitjað þeirra í skrifstofu Sj álf stæðisflokksins. Drekkið síðdegiskaffið í Sjáifstæðishúsinu! Pennavinur á Indlandi. 19 ára gamall indverskur piltur óskar eftir bréfasambandi við ís- lenzk æskumenni á líkum aldri. — Hann skrifar á ensku. Nafn hans og heimilisfang er: Mr. Pradip P. Madhavji, 67-F WaLkeshwar Road, Bombay 6, India. • Gengisskráning • (Sölugengí) 1 sterlingspund .... 1 bandarískur dollar 1 Kanada-dollar ... 100 tékkneskar kr. ., 100 svissn. frankar 100 gyllini ....... 100 vestur-þýzk mörk 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk ... 1000 franskir franka 100 beLgiskir frankar 1000 Lírur ........ kr. 45,70 16,32 — 16,90 — 226,67 — 374,5C — 430,35 — 390,65 — 236,30 — 228,50 — 815,50 — 7.09 — 46,63 — 32,67 — 26,12 10 krónu SVFXS veltan: Ágúst Flygenring skorar á Magnús Kristófersson, Hf., og Ög- mund Haulc Guðmundsson, Hf. , Geir Bachmann á Einar Helgas., Akranesi, og Árna Þorbjörnsson, J Sauðárkróki. Auður Steinsdóttir á Guðnýu Árnad., Nökkvavogi 31, og Sólv. Pálmad., Tjarnarg. 16.1 Ásgerður Einarsdóttir á Loga Einarss., Laufásv. 25, og ól. Hauk Ólafss. c/o H. Ó. & Bernh. Tómas Guðjónss. á Önund Ásgeirss. full- tr., Hólmi við Kleppsv., og Svein Guðmundss. forstj., vélsm. Héðni. Oddur Ólafss. á Höskuld Ágústss., Dælust., Reykjum, og Einar Leó Jónss., Sólbakka, Mosfellssveit. Bernh. Petersen á Harald Fooberg skipam. og Paul Smith verkfi-. Bjárni Guðjónss. á Sigurj. Stein- dórss., Hofsvallag. 18, og Vilhj. Guðmundss., Stórholti 27. Jón Ól- afss. á Jóhann Árnason bankar., Nesv. 13, og Þarst. Þorsteinsson, Laufásv. 57. Guðm. Magnússon skólastj. á Guðlaug Jóhannesson frá Klettsteini og Ágúst Valdi- marsson, Laugavegi 65. Hinrik A. Þórðarson, Útvarkum, á Björn Ól- afsson fyrrv. ráðh. og Þórir Stein- þórsson skólastj., Reykholti. Ingvú Ólafsson á Jóhannes Bjarna- sop verkfræðing og Jónas R. Jón- asson símaverkstjóra. GuIIverS íslenzkrar krónui 100 gullkrónur jafngilda 738,91) pappírskrónum. Minningarspjöld Krabba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkurapó- teki), Remedíu, verzluninni að Háteigsvegi 52, Elliheimilinu Grund og á skrifstofu- Krabba- meinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg — sími 6947. Minn- ingarkortin eru afgreidd gegnum síma 69S.7. Dvalarheimili aldraðra sjómanna. jj,Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1, sími -7757; Veiðarfæraverzl. Verðandi_ sími 3786; Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1915; Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 4784; Tóbaksbúðinni Boston, Laugavegi 8, sími 3383; Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4; Verzluninni Verðandi, sími 3786; Sjómannafél 81666; Ólafi Jóhannssyni, Soga- bletti 15, sími 3096; Nesbúð, Nes- vegi 39; Guðm. Andréssyni gull- smiði, Laugavegi 50, sími 3769, og Hafnarfirði í Bókaverzlun V. Long, sími 9288. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnu- daga kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla vírka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. —■ Útlánadeildín er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7, og sunnudaga kl, 5—7. Minninjíarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást £ eftirtöldum stöðum: Búðin min, VíSimel 35, verzl. Hjartar Niel- sen, Templarasundi 3, verzL Stefáns Árnasonar, Grímsstaða* holti, og Mýrarhúsaskóla, • ÍJtvarp • 8,00 Morgunútvarp. 12,00—13,15 Hádegisútvarp. 15,.30 Miðdegis- útvarp. 19,15 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20,30 Erindi: Dagur í Chartres (Valtýr Pétursson listmálari). 20,55 Orgel- tónleikar: Páll Isólfsson leikur tón verk eftir Bach á orgel Allra-. sálnakirkjunnar í Lundúnum (hljóðritað á plötur í sambandi við sextugsafmæli hans). a) Prelúdía og fúga í Es-dúr. b) Pastorale og Tokkata í d-moll. 21,35 Lestur fornrita: Sverris saga; IX. (Lár- us H. Blöndal bókavörður). 22,10 Upplestur (Emilía Borg leikkona). 22,30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). 22,35 Léttir tón- ar .— Jónas Jónasson sér um þátt- inn. 23,15 Dagskrárlok. Framkvæmdastjóri fyrir Horrænafélagið HIN nýja stjórn Norrænafélags- ins, hefur ákveðið að ráða til fé- lagsins sérstakan framkvæmda- stjóra, og er umsóknarfrestur um starfið útrunninn hinn 17. janú- ar næstkomandi. Stjórn félagsins hefur nú skipt með sér verkum, en formaður var kjörinn, sem kunnugt er, Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri. Varaformaður stjórnar er Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri, frú Arnheiður Jóns- dóttir er gjaldkeri og Sveinn Ás- geirsson, hagfræðingur, ritari. — Meðstjórnendur eru þeir: Dr. Páll ísólfsson, Sigurður Magnús- son fulltrúi og Thorolf Smith blaðamaður. Umsóknir um framkvæmda- stjórastarfið skulu sendar til frú Arnheiðar Jónsdóttur, Tjarnar- götu 10C.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.