Morgunblaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. des. 1954 MORGUNBLÁBIÐ ! Vilja fórna blóði sínu H1 Fæddur 27. 6. 1379. Dáinn 17. 12. 1934. [INN 17. þ.m. lézt í Landakots- spítala Jón E. Bergsveins- son fyrrv. erindreki Slysavarnafé- lags íslands. I 1 dag verður hann jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík. I Ævi Jóns var á mörgum svið- um brautryðjendautarf, fyrst í framþróun sjávarútvegsins. Hann fór ungur að árum til framandr landa og aflaði sér þar þekking- ar á síldveiðum og verkun sildar, svo og öðru verklegu, sem þá var lítt þekkt hér meðal íslenzkra sjó- rpanna. Þegar Jón taldi sig hafa aflað_sér nægrar þekkingar, hvarf hann heim til Islands aftur, fór hann nú strax að vinna að hugð- armálum sínum. ) Veitti hann mörgum áhugasöm- • um sjómanni fróðleik af því sem hann hafði sjálfur lært í utanför sinni. Þegar síldarmat var lög- boðið hér, var Jón E. Bergsveins- son skipaður yfirsíldarmatsihað- ur á Akureyri og hafði harin það starf með höndum þar til hann Myndin hér að oían sýnir deild úr varaliði gríska hersins, sem er að koma til Aþenu eftir 300 km flutti til Reykjavíkur og varð göngu frá Pyrgos. í Pyrgos höfðu þeir látið taka sér blóð sem tákn um það að þeir væru reiðu- forseti Fiskifélags Islands. Þó að Jón væri mörgum orðmn vel kunnur fyrir þau störf hans, sem hér hefur verið á minnst, átti minriingarorð ums Jón E. Bergsveinsson búnir að fórna bióði sínu fyrir sameiningu Kypurs og Grikklands. Blóðið var sett í tvær krukkur. Önnur var send brezka sendiherranum með ósk um að hann sendi Winston Churchill það, en hin erki- biskupinum á Kypur, sem er foringi sameiningarmanna þar. — Á myndinni sést þar sem kona hann'eftiTað vera Taridsmönnum hleypur fram og rekur foringja sveitarinnar rembingskoss. 'ennþá kunnugri með brautryðj- ------------------------------------------------------------------------------------------------- ' endastarfi því, sem hann nú hóf, það er stofnun Slysavarnafélags íslands og í framhaldi af því langt og giftudr.júgt starf í slysa- varnamálum á íslandi. Þegar eftir stofnun Slysavarna félags íslands varð Jón enn að taka sér ferð á hendur til útlanda trl; að afla sér þeirrar sérmennt- unai',, sem nauðsynlegt var, til notkunar nýjustu björgunartækja, sem nauðsynlegt var að setja viða á. hina hættulegu strSndleng.ju ís- lands. Þó að Jón væri orðinn nokk- uð fullorðinn, þegar hann tók sér Kristmann Guðmundsson: ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ. Eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. ísafoldarprentsmiðja. byggingarinnar er rakin í ýtar- i legri og fjörugri frásögn, sem bæði er fróðleg og skemmtileg. *— Loks er mikill fjöldi mynda ÞAÐ er kunnara en frá þurfi að af mönnum, sem við málið voru segja að Jónas Jónsson frá Hriflu riðnir, og þeim, er önnuðusí er rithöfundur góður. Bók hans bygginguna, en einnig af leik- um Þjóðleikhúsið ber þess og húsinu sjálfu. ljósan vott, því þar er miklu efni gerð ljós og skír skil í stuttu máli, frásögnin öll lifandi og1 skemmtileg aflestrar. Það skal j tekið fram, að mér var forsaga j leikhúss þessa að mestu ókunn, j en meðferð staðreynda er auð- j vitað á ábyrgð höfundarins, en ekki ritdómarans, og að þeim ÞETTA er stórfenglegasta mynda varnagla slegnum, er mér mikil bók, sem hér hefur verið gefin ánægja að mæla með þessari vel út, — því enda þótt sænskt for- gerðu og glæsilegu bók um Þjóð- lag standi að henni, má einnig leikhúsið. Hún hefst á hressileg- telja útgáfuna íslenzka. Þeir um formála höf., en síðan rekur Benedikt Gröndúl og Charles GI. hann upphaf sögu leiklistarinn- Behrens hafa unnið verk sitt vei ar á íslandi og þeirra manna er og öll er bókin hin prýðilegasta; koma við hana, en þar ber Sig- á prentun og frágang verða ekki EINAR JÓNSSON. Myndir af öllum listaverkum hans. — Benedikt Gröndal og Charles Gl. Behrens sáu um útgáfuna. K. F.s Bokförlag. Aðalumboð: Norðri.. urð Guðmundsson málara hæsí. Þess er getið, að skólapiltar á Hólum og í Skálholti reyndu að stunda leiklist, undir öðrum kringumstæðum, og frá því sagt er skólapiltar í Hólavallarskóla settu á svið leikritið „Hrólf ', eftir Sigurð sýslumann Péturs- son, árið 1796. En í því léku kvenhlutverk tveir piltar, er síð- ar urðu frægir menn: Árni Helgason, síðar biskup, og Bjarm Þorsteinsson, síðar amtmaður, en hann var faðir Steingríms Thor- steinssonar skálds. Þá er frá þvi sagt, hvernig SigurðUr Guð- mundsson „lagði grundvöllinn undir listræna leiklistarviðleitni á íslandi“, auðvitað við ákaflega erfið skilyrði. Er saga Sigurðar skilmerkilega rakin, í stuttu máli, og getið ýmissa menningarfyrir- bæra á þessu tímaskeiði, svo sem „Kvöldfélagsins“, er einnig studdi að þróun leiklistar í Reykjavík. — Þá víkur sögunni að Indriða Einarssyni, þeim mikla leiklistarfrömuðii er fyrst- ur mun hafa ritað um leikhús- byggingu í höfuðstaðnum. Fleiri lögðu hug og hönd að, unz draumurinn um þjóðleikhús varð smám saman að veruleika. Eh, eins og allir vita átti Jónas Jóns- son frá Hriflu drjúgan þátt í því, og skal ekki frekar um það rætt hér. — Saga málsins alls og síðan nein lýti séð. Er gott til þess að hinum mikla myndasmið, sem nú er nýlátinn, hafa verið gerð slík eftirmæli, sem gera löndum hans og öllum hinum siðmenntaða heimi,, kleift að eignast góðar myndir af verkum þessa önd- vegismanns íslenzkra lista. Skylt er að geta þeirra er ljósmyndirnar hafa tekið. Vigfús Sigurgeirsson tók meginþorra myndanna, en einstakar myndir tóku: Carl Ólafsson, Hjálmar Bárðarson, Magnús Ólafsson, Ólafur Magnússon, og nokkrir útléndingar. Framan við bókina er málverk af listamanninum, eftir Johannes Nielsen, góð mynd sem lýsir Ein- ari Jónssyni vel. — Málverk hans sjálfs, í litum, eru aftan við bók og er þar margt svo furðulegt, að nálgast þjóðsögur og æfintýri. Það er t. d. ekki neinn hvers- dagsviðburður að menn finni egg, sem eru eitt hundrað milljóna.ára gömul! Höf. er geysilegur æfin- , , , » , , , týramaður og _ það sem betra £essa ',arnsfe‘'ð.,a llenKda[-. aflaðl, er: hann kann vel að segja fra hann ser hald^oðrar bekkmgar : , , , TT slvsavarnamalum. Hann let Jiela- æfintyrum sinum. Hann var um J . . . , , , , * - - skeið forstöðumaður hins fræga ur ekkl a ser standa að fræða safns: American Museum í New f !a’ ^egai einl 'om °g es 11 York, og er heimsþekktur nátt- úrufræðingur, sem mikið orð hef- ur farið af. — Þýðingin er prýðis- , , „ . . , góð, en bókin hefur verið stytt ar ^essuin afan^a varnað 1 slysaj þeir, sem hafa með höndum björg- unartæki Slysavarnafélagsins, munu vera lærisveinar Jóns. Þeg- nokkuð, og finnst mér það skaði. varnamálunum, voru ótal verkefni framundam og það sem mestu máli skipti að fá almenning til þess að taka þátt í þessari þjóðar- nauðsyn að sameinast um það að gera allt sem unnt var að draga úr hinum tiðu sjóslysum íslend- inga. Þetta var því næsta verk. UNDRAHEIMUR ÚNDIRDJÚPANNA. Eftir J. Y. Coustean. Kjartan Ólafsson þýddi. Hrímfell. ÞETTA er einnig æfintýrabók, ‘ efni Jóns. Sú reynsla, sem feng vel skrifuð, vel þýdd og bráð- ist hafði fyrr á árum hjá þeim skemmtileg. Hún fjallar um kaf- prestunum séra Jóni Steingríms- anir í sæfardjúpinu, framkvæmd- syni og síðar Oddi V. Gíslasyni i ar af „froskmönnum“, þ. e. án ' slysavarnamálum, spáði ekki góðu kafarabúnings, en með súrefnis- um almenna þátttöku. geymi. Hér segir frá nýrri furðu-1 En Jón lét þetta ekki á sig fá. veröld, sem Homo sapiens hefur Hann hóf þessa starfsemi sína lagt undir sig: hin þöglu ríki með því að stofna Slysavarna- mararbotnsins. — Kennir þar deildir. Kom þá strax i ljós að ís- margra grasa, sem stórfróðlegt lenzka þjóðin var nú vöknuð til og gaman er að kynnast, og mun meðvitundar um það að'sjðslysin fáum leiðast undir lestrinum. væru svo alvarlegt þjóðarböl að Bókin er myndum prýdd, af við svo búið mátti ekki standa. sokknum skipum og öðrum hlut- Stofnaði Jón hverja félagsdeild- um undarlegum í djúpi hafsins. ina eftir aðra og var honum alls staðar mjög vel tekið. Spáði þetta góðu um framtíð Slysavarnafé- lags Islands, . enda . hefur áfram- haldið verið eftir þessu. Þó að Jón E. Bergsveinsson GAMLI MAÐURINN OG HAFIÐ. El'tir Ernest Hemingwai. Björn O. Björnsson þýddi. Bókaíorlag Odds Björnssonnr væri að mestu einn um það að GÓÐ ér sagan, — en ef það var stofna fyrstu slysavarnadeildir ina. — Þá eru Inngangsorð eftir fyrir hana, sem Hemingwai fékk eins f>'rr segir, sá hann fulla Benedikt Gröndal, þar sem æfi- bókmenntaverðlaun Nóbels, þá b°rf fyrir góða liðsmenn sér við atriði Einars eru stuttlega rakin eru allmargir sama sóma verðir! h!ið.‘ Sneri hann sér því til nokk- og skírð frá lífsskoðun hans. Er — Persónulýsing gamla manns- urra presta úti á landsbyggðinni. hvorttveggja afbragðs vel af ins er meistaraleg og atburða- Tóku þeir máíaumteitan Jóns á- hendi leyst, í ekki léngra máli. UNDIR HEILLASTJORNU. lýsingar margar hið sama. En þvi gætlega. Háfa margir úr íslenzkrl miður mást og hverfa ýmsu' töfff- prestastétt landsms unnið ómetan- ar þessa snilldarverks í hinni tlé, Iðgt starf í þágu Slysavarnafélags Eftir Roy Chapman Andrews legu og sérvizkukenndu. þýðingu. ins.- Fyrir þetta eiga þeir verð- Hersteinn Pálsson og — Vitanlega. er, mjög örðugt að. skuldaðar þakkir. Thorolf Smith íslenzkuðu.; þýða. Hemingwai, og þýðing Þó að .starfstími, Jóns væri orð- Ferðabókaútgáfan. Björns er ekidy.stórupr Jakari énfinn- langur og ofjf strangur við ÞETTA er bráðskemmtileg bók aðrar þýðingár', sein gerðar hafa Slysavarnafélagi<\J^dfðl Khnnyef- eftir heimskunnan vísindamaijn. | verið aí bókum. Jiemingwais hér laust orðið nokkrum- arum Teiigur, Segir hann frá æfi sinni og rarih-ká landi. ef hann hefði- ekksítiSið fyidr bíl- sóknarferðum um töfralönd Asíuj, . Framh. ,á bla. 12 slysi^fyrjr.nokkrum árum. Jón var þá að koma úr einni af ferðum sínum sem erindreki félagsins. Eftir þetta bílslys lá hanri í sjúkrahúsi í marga mánuði og var vart hugað líf. Jón hresstist þó nokkuð, en var aidrei heill heilsu upp frá þessu og gat því aldrei tekið við sínu fyrra starfi. Um leið og ég kveð Jón E. Berg- sveinsson hinstu kveðju, þakka ég og honum, í nafni Slysavarnafé- lags Islands, fyrir öll hans miklu störf í þágu þess, og votta öllum ástvinum hans mína innilegustu samúð. Guðbjai't ur Ólofsson. ÞEGAR ég heyrði lát Jóns E. Bergsveinssonar, rifjaðist upp fyrir mér atburður, sem skeði fyrir meira en 20 árum. Eg var þá að ganga til fjárhúsa á útmánuðum, en var, satt bezt að segja, í einkennilegu sálar- ástandi, ég var svo glaður og mér var hlýtt um hjartað, og mér fannst ég geta hoppað þúfu af þúfu og lofað guð fyrir tilver- una, eins og maður gerði þegar maður var barn. Orsökin til þeirra geðþrifa var frásögn sem ég hlýddi á í út- varpi áður en ég lagði af stað. Þar sagði frá því, að togari hefði strandað á suðurnesjum, skip með allri áhöfn veltist í brim- garðinum, og ekki var annað að sjá, en að hin sorglega saga um stórkostlegt manntjón ætlaði enn einu sinni að endurtakast. En nú brá svo við að skotið var úr línubyssu úr landi, skipverj- ar festa hönd á línunni og eftir lítinn tima eru skipverjar komnir á land heilir á húfi í björg unarstól, sem dreginti var á líp- urtni. Björgunarstarf Slysavarria- félags Islands var hafin, og öITum er kunnugt um framhaldið, hin mörgu björgunarafrek á vegum þess. Nokkru síðar höguðu atvikin því svo, að ég íluttist í næsta hús við þann mann, sem öðrum írem- ur hefur skipulagt þetta göfuga og þjóðnýta starf, Jón E. Berg- sveinsson. Oft ber það við, að hér í þéttbýlinu búa menn lengi í nágrenni. án þess að þekkjapt að ráði. En einhvern veginn at- vikaðist það, að við J E. B., urð- um fljótt nákunnugir. Og alla stund síðan hefur mér íundj£t hann vera eins konar lærifaðar minn. Kennslustundirnar hafa i|ð vísu verið stopuötr: Fáar stund&r setið saman þar og hér, stuttSr samfylgdir að og frá heimiluín okkar, og. hittst á götu úti„ i|n. alltaf. rætt saman. Við kynni mín af I. E. B., Itef cg meðal annars lært hvernig hug sjónamaður og Drautryðjandi verður að -vinna, hann. verður að gleyma öllu nema hugsjón sinni og leggja allt i sölurnar fyrir hana. Svo hefur J. Ei B. unnið. Marga nóttina vakti hann \fið shnann sinn, ekki einungis til |ð leggja á.ráð, um björgun og finfia strándstaði,, helduEi líka til gð hella olíu Ijúfmennsku og vitifi'- Framh. á bls. 12.S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.