Morgunblaðið - 28.12.1954, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. des. 1954
Gjöf til Víkurkirkju
VIÐ aftansöng á aðfangadag var
Víkurkirkju afhentur að gjöf
forkunnar fagur altarisdúkur.
Gefendur eru hjón í sókninni,
sem vilja ekki láta nafns síns
getið. Hefur frúin sjálf saumað
dúkinn, sem hiklaust má fullyrða
að sé með allra fegurstu altaris-
dúkum í kirkjum hér á landi.
Sóknarprestur þakkaði fyrir
hönd kirkju og safnaðar þessa
höfðinglegu gjöf.
KISA
Frainh. af bls. 2
gleðst, ungviði, sem þarf vernd
og aðhlynningu, mat, yl, heimili,
engu síður en barnið sjálft. Ráði
slík sjónaimið í sainskiptum
barna og dýra, verður það barn-
inu til gleði, blessunar og þroska.
En ráði eingöngu duttlungar og
eigingjarnt gaman barnsins, án
þess, að það gefi neitt í staðinn,
fer ekki hjá því, að áhrifin verði
neikvæð og mannskemmandi.
Sigurlaug Björnsdóttir.
Mjólkarneyzlan
eykst stérlega í ár
f FJÁRMÁLATÍÐINDUM, þar
sem sagt er frá landbúnaðinum
1954, er þess m. a. getið. að inn-
veigin mjólk í mjólkurbúin á
landinu á fyrstu þrem ársfjórð-
ungunum, hafi numið 40.776
tonnum og er það all veruleg . ,
aukning frá því, sem var á sama , saSani, ”®lo®in’ sem toenndi"
' syna þetta Ijoslega. I baðum er
Framh. af bls. 7
Í>Ú OG ÉG
Eftir Rósberg G. Snædal.
Bókaútgáfan Blossinn.
RÓSBERG G. SNÆDAL hefur
talsvert góða frásagnargáfu, en
nokkuð skortir enn á að hann
hafi tileinkað sér þá tæknikunn-
áttu, sem nauðsynleg er. Fyrsta
sagan: „Heimsókn" og síðasta
tímabili 1953, og nemur, að því
er blaðið segir, 7,4%. Sala ný-
mjólkur á sama tímabili yfir-
standandi árs, hefur einnig auk-
izt mjög mikið, þegar borin er
saman sala mjólkur á sama tíma
1953. Eftir þrjá ársfjórðunga
þessa árs er hún orðin 17 992,000
lítrum. —
— Minning
— Kýpur
Framh. af bls. 9
Kommúnistaflokksins, sem er
mjög sterkur á eynni, og kirkj-
unnar undir forustu hins látlausa
og drykkfellda erkibiskups
Makarios. Prestar grísku kirkj-
unnar á seinni tímum hafa mjög
staðið í fylkingarbrjósti lýðskrum
ara.
★—★—★
Þegar Papagos marskálkur, for
seti Grikklands, lagði fram beiðni
um umræður um Kýpur-málið í
SÞ á forsendum „hinnar viður-
kenndu reglu um jafnrétti og
sjálfsákvörðunarrétt þjóða“, sagði
hann: „Síðan 1949 hefir gríska
stjórnin hvað eftir annað reynt
að nálgast brezku stjórnina til að
fá lausn þessa máls.“
Raunverulega á krafa þessi
miklu lengri sögu. í júlí 1948
sagði Páll konungur á blaða-
mannafundi: „Við óskum eftir
sameiningu Kýpur við Grikkr
land. — Sú röksemd, að þetta
myndi skaða öryggisaðstöðu
Breta, á engan rétt á sér. Ef Kýp-
ur sameinaðist Griklandi, eins og
meiri hluti íbúa eyjarinnar ósk-
ar eftir, myndi þetta á engan hátt
veikja herstöðvar eða aðrar ör-
vggisstöðvar, er Bretar hafa kom
ið þar á laggirnar. Ennfremur
myndi Grikkland vera reiðubúið
til að bjóða landrými undir fleiri
slíkar stöðvar Breta eða Banda-
ríkjamanna á Kýpur, Krít eða
öðrum stöðum, einkum í satnráði
Við S.Þ.“
Þessi uppástunga gaf tilefni til
óvenjulegs svars. Georg VI. sendi
Páli konungi það svar, að hann
skildi ekki hví hinn síðarnefndi
væri að reyna að veikja brezka
heimsveldið. Samt sem áður
reyndu Grikkir á ýmsan hátt að
komast að samningum við Breta.
En Bretar héldu því fram, að
Kýpur væri nýlenda krúnunnar
og snerti því eingöngu hagsmuni
Breta, og kæmi því ekki til mála
að gera neins konar samninga um
eyjuna.
★—★—★
En einmitt vegna þessa treysta
Grikkir þrátt fyrir aðild sína að
A.-bandalaginu — á stuðning
Rússa og annarra A.-Evrópu-
landa við kröfu sína til Kýpur.
Stefna Grikkja er mjög viðsjár-
verð einkum, þar sem þeir fylgja
svo fast eftir kröfum sínum í Sþ.
Ástandið er ískyggilegt: Balk-
an-sáttmálinn virðist vera að fara
út um þúfur. Bandaríkin, aðal-
bandalagsríki Breta er á milli
tveggja elda. Þeir eru fylgjandi
^jálfsákvörðunarrétti þjóða, en
vilja þó ekki stofna öryggi Litlu-
Asíu í voða. En Ráðstjórnarríkin
fagna ágreiningnum og bíða
álengdar eftir hvernig til takist.
Framh. af bls. 7
legra orða, í úfnar öldur æstra
og örvinglaðra hugsana.
Nú er hann horfinn sjónum,
en um langa framtíð mun víða
sjást vottur hans óeigingjarna
starfs. Starf hans í slysavörnum
landsins mun lengi bera svipmót
hans, og þeir sem í framtíðinni
vinna að þessum málum munu
hugsa til hans þegar þeir eiga
úr vöndu að ráða.
Nágrannar og vinir sakna hins
vitra, hlýlega og góða manns,
sem alltaf var jafn ánægjulegt
að vera samvistum við.
En mest mun hans þó saknað
af konu hans og stórum og mann-
vænlegum barna- og barnabarna-
hóp, þar sem hann jafnan naut
verðskuldaðrar ástar og virðing-
ar.
Blessuð sé hans minning.
B. K.
▲ BEZT AÐ AUGLÝSA ±
T / MOKGU1SBLAD1ISU T
llllHlinilllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIHIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIlllllllllllilllillliiiillliniiiiiinini
talsverður töggur, efnið gott, frá-
sögnin ágæt á köflum, en efnis-
meðferðin klaufaleg. — „Fegurð
blómanna“ er aftur á móti tækni-
lega góð, og að öðru leyti at-
hyglisverð saga. „í hjólfarinu"
er lýtalaus, ein bezta sagan í
bókinni, og „Myndin“ spáir einn-
ig góðu um framtíð skáldsins. Þá
er: „í Mjóagili", perla, sem
ástæða er til að óska höf. til
hamingju með, — enda þótt hún
hefði getað verið tæknilega betr;!
— „Að Bragatúni" er efnisgóð,
en lélega samin. „Stefnumót“ og
„Vinur í raun“, — rislitlar sögur
en ekki illa gerðar.
Rósberg er ungur maður, sem
virðist hafa talsvert til í það, að
geta orðið gott skáld. En hann
á margt eftir ólært, áður en því
marki er náð.
SYSTIR KEISARANS.
Eftir Harrison Brent.
Thorolf Smith þýddi.
Nafnlaust forlag.
ÞETTA er saga um Pálínu, systur
Napóleons mikla, — spennandi
og skemmtileg aflestrar, en einn-
ig góð frá bókmenntalegu sjónar-
miði og talsvert fróðleg, þvi
hvergi er vikið frá sögulegum
staðreyndum. — Þýðingin er
ágæt, en prófarkalestur dálítið
hroðvirknislegur.
Pálína Bonaparte var sérkenni-
leg og fjörkona mikil. Lýsing
hennar er Ijómandi vel gerð, frá
hendi höf., og atvikalýsingar
prýðilegar víðast. Þá eru og lif-
andi svipmyndir af mörgum
sögufrægum persónum.
FELAGSVIST
Jólatrésskemmfun
Breiðfirðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð á morg-
un miðvikudag 29. þ. m. kl. 3. — Dansleikur fyrir full-
orðna kl. 9. Aðgöngumiðasala kl. 5 til 7 í dag og við inn-
ganginn.
TÓMIR TREKASSAR
Allmikið af tómum trékössum verður selt
ódýrt nú þegar.
FÁLKINN, Laugavegi 24.
í kvöld kl. 8,30.
§§ Góð verðlaun — Gömlu dansarnir frá kl. 10,30
Aðgöngumiðar frá kl. 8.
iifiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiitiiiiniiiiiiiiiiiiiiMiuuiiuiiinuiiii
Aðgöngumiðar að áramótadansleiknum á gamla-
árskvöld verða seldir frá kl. 6—7 í dag og á morgun
á sama tíma.
Þórscafé.
Gamlárskvöld
Dansleikur
í G. T.-húsinu á gamlárskvöld kl. 9.
Hljómsveit Carls Billich.
Söngvarar: Ingibjörg Þorbergs og Sigurður Olafsson
Hjálmar Gíslason skemmtir með gamanvísum
og eftirhermum.
ÁSADANS
Spennandi danskeppni — Góð verðlaun
Aðgöngumiðapantanir í G. T.-húsinu í dag og á morgun
(þriðjudag og miðvikudag), kl. 5—7. — Sími 3355
Þriðjudagur.
F. I. H.
Þriðjudagur.
DANSLEIKUR
í ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9.
• K. K. sextettinn leikur frá kl. 9—11,
• Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur kl. 11—1.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 og eftir kl. 8.
Þriðjudagur. F. í. H. Þriðjudagur.
Aðgöngumiðar að
áramótafagnaði
verða afhentir þann 28. og 29. þ. m. í skrifstöfu
vorri klukkan 2—4. — Borðpantanir á sama stað.
Ósóttar þantánir seldar 29. þ. m. kl. 4—6.
*«•■
Reykvíkingor
Munið eftir Ingibjörgu Ingvars, Engihlíð 8 (við Miklu-
braut). — Við frá kl. 4—9.
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
1)
nær.
— Markús, hundgáin færist
Já, Aktok. dregur okkur
uppi. Ég hugsa, að það væri betra
fyrir okkur að finna sléttari ís.
2) — Þá skulum við snúa niður .ur og ég hugsa, að hann sé nógu
á stöðuvatnið. Þar er ísinn slétt-1 sterkur til að halda okkur.