Morgunblaðið - 28.12.1954, Síða 15

Morgunblaðið - 28.12.1954, Síða 15
Þriðjudagur 28. des. 1954 MORGV N B LAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. I.O.G.T. Barnastáknr. Barnastúkumar halda jóla- skemmtun í G.T.-húsinu á morg- un (miðvikudag) kl. 2,30 e. h. —‘ Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 10 f. h. Barnasúkumar í Reykjavílc, St. VerSandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. Jóla- hugleiðing: Skarphéðinn Pétursson stud. theol. Við orgelið: Jóhanna Eiríksdóttir. — Hafið með ykkur sálmabækur! — Æ.T. Atvinna Óskum eftir bifvélavirkjum eða mönnum til bifreiðavið- gerða. Ennfremur einum nemanda til bifvélavirkjun- ar. Uppl. gefur verkstjór- inn, Jón Steinsson. COLUMBUS H/F Brautarholti 20. Simi 6660. Húsasmíði Flokkur húsasmiða getur bætt við sig verkum úti sem inni. Smíðum hurðir og inn- réttingar eftir pöntunum. Hafið samband við okkur sem fyrst í síma 82183. f SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 4. jan. n. k. Tekið á móti flutn- ingi til Tálknafjarðar, Súganda- fjarðar, áætlunarhafna á Húna- flóa og Skagafirði, Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir 3. janúar. GÆFA FVLGIR trúloíanarhrigunum frá Sig- nrþór, Hafnarstræti 4. — Sendir gægn póstkröfa, — Sendið nákvwmt máL j|2i • M.s. Dronning Alexandríne fer næst frá Kaupmannahöfn 18. jan. til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynntur til skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson. — BEZT AÐ AUGLfSA t MORGUmLAÐWU Hjartans þakkir til ykkar allra, sem sýndu mér á svo margvíslegan hátt hlýjan vinarhug á 70 ára afmælinu. Guð gefi ykkur farsærld með nýju árL Inga Eiríksdóttir, Ási. Þakka innilega öllum nær og fjær, heimsóknir, góðar gjafir heillaskeyti og hlýjar kveðjur á áttræðisafmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Þorsteinn Jónsson, Svalbarði. Öllum, sem sýndu vináttu í minn garð, þann 17. des. s. 1., þakka ég hjartanlega. Fanný Ingvarsdóttir, TILKYNNING fil útgerðarmanna Þar eð ég tel að beituskurðarvél mín sé loks orðin örugg til notkunar, hefi ég í því trausti hafið framleiðslu hennar á ný. — Vildi ég því biðja þá útvegsmenn er hug hafa á að kaupa vél, að hafa samband við mig sem fyrst. — Einnig þá er pantað hafa vélar. Verð þessarar nýju tegundar verður um kr. 3000,00. Athygli skal vakin á því að vélin sparar síld og vinnuafl. — Reynsla er þegar fengin af þessari nýju vél og má telja hana örugga gagnvart bilunum. JÓHANNES PÁLSSON, Hringbraut 86, Keflavík. Keílavík nágrenni Bílavörur teknar upp í dag. Allt í rafkerfi og margt fleira. Raftækjavinnustofan Elding Keflavík Tilkynning Vegna vaxtareikning verða sparisjóðsdeildir bankanna í Reykjavík lokaðar fimmtudag og föstudag, 30. og 31. desember 1954. Landsbanki Islands Utvegsbanki Islands h.f. Búnaðarbanki íslands. Iðnaðarbanki íslands h.f. Hárgreiðslustofa til sölu. Ein af eftirsóttustu hárgreiðslustofum bæjarins er til sölu upp úr næstu áramótum. Tilboð sendist afgr. Morgbl. fyrir 5. janúar n. k. merkt: „Hárgreiðslustofa “ — 321. j Happdrætti ■ ■ ■ ■ ■ j Háskóla íslands : : ». ■ ■ ■ m> ■ Sala til 1. flokks er hafin ■ ■ ■ ■ • ■ Happdrættisumboðið, sem var á Laugavegi 39 (Bækur • ■ ■ • ■ ’ • og ritföng), er flutt í Þingholtsstræti 1 (Verzlun Hólm- • • • fríðar Kristjánsdóttur. — Umboðsmaður: Frú Guðrún ■ ■ : : Ólafsdóttir. — Sími 2230. HÚSGAGNASMIÐIR Hefi fyrirliggjandi: HÚSGAGNASPÓN SMÍÐABIRKI KROSSVIÐ PALL ÞORGEIR8SOIM Laugavegi 22 — Sími 6412 •. Faðir okkar GUNNLAUGUR SIGVALDASON Laugaveg 149, andaðist í Landakotsspítala föstudaginn 24. desember. Hólmfríður Gunnlaugsdóttir, Gunnar Gunnlaugsson. Móðir okkar, ÁGÚSTA PÉTURSDÓTTIR, Framnesvegi 2, andáðist 24. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 10,30 árdegis. Börn hinnar látnu. Hjartkær móðir mín, tengdamóðir, systir og amma JÓNÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR Kirkjuveg 17, Hafnarfirði, andaðist að heimili sínu 27. þ. m. Halldór Kristinsson, Svava Sigurðardóttir, Kristinn Guðmundsson og barnabörn. Jarðarför föður okkar TRYGGVA MATTHIASSONAR fer fram frá heimili hans, Gerðum, miðvikudaginn 29. desember kl. 1 e. h. Auður Tryggvadóttir, Hlíf Tryggvadóttir, Nanna Tryggvadóttir. Þökkum hjartanlega öllu vandafólki og öðrum vinum, sem auðsýndu okkur vinsemd og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar JÓHANNS INGIBERGS JÓHANNSSONAR Guðfinna Þorsteinsdóttir og börn. Þökkum hjartanlega sýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför MARÍU SIGURÐARDÓTTUR. Sérstaklega viljum við þakka hjúkrunarkonum og starfsstúlkum Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar fyr- ir góða aðhlynningu í veikindum hennar. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.