Morgunblaðið - 15.01.1955, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 15. jan. 1955
Arnljétur Guðmunds
son látinn
SEINT í gærkvöldi lézt í Lands-
spítalanum eftir um viku legu
Arnljótur Guðmundsson fram-
kvæmdastjóri og fyrrum bæjar-
stjóri á Akranesi, tæplega fertug-
ur að aldvi Berklar, er í æsku
lömuðu starfsþrek hans, drógu
hann til dauða. Lætur hann eft-
ir sig konu, Sigríði, dóttur Harald
ar Sigurðssonar píanóleikara í
Kaupmannahöfn.
Arnljótur var nú síðast fram-
kvæmdastjóri fyrir fyrirtækinu
Kjöt og Rengi í Kópavogshreppi.
Einnig átti hann hlutdeild að
rekstri systurfyrirtækisins Niður-
suðuverksmiðjunnar Ora.
Arnljótur, sem var lögfræðing-
ur að menntun, var sonur próf.
Guðmundar Hannessonar læknis.
— G9uggat|öðd
Framh. af bis. 7
linni e.t.v. bráðum, þá er enn
langur vetur framundan.
Loks vil ég biðja þá mörgu,
sem hafa gert sér grein fyrir þess-
um einföldu staðreyndum, að
minnast þess, að þetta er skrifað
fyrir þá mörgu, sem ekki hafa
gert það enn, o gekki forsmá smá
atriðin í daglega lífinu.
„Einn Sérvitur".
Guðmundur G. Hagaiín:
ÉG Á GULL AÐ GJALDA
Nýja Bjo: RAGNHETÐUR Jónsdóttir hefur
VIVA ZAPATA! fyrir löngu aflað sér mikiila vin-
KVIKMYND þessi, sem Nýja sælda meðaJ íslenzkra lesenda.
Bíó hefur sýnt undanfarið er reist öllum, jafnt eldri sem yngri, hafa
á sannsögulegum atburðum er þótt Dóru-bækurnar skemmtileg-
gerðust í Mexico um síðustu alda- ar, enda eru þær allt í senn •—
mót. Segir hún frá baráttu þjóð- 0g þá einkum fyrstu bindin — vel
arinnar undir forustu Emiliano skrifaðar, fróðlegar um líf og
Zapata gegn harðstjórn þeirri er hugsunarhátt barna og unglinga,
ríkti í landinu um marga tugi mjög haglega gerðar — ofið sam-
ára. Stóreignabændur hafa svælt an af íþrótt og kunnáttu alvar-
undir sig jarðir smábændanna og legum viðfangsefnum og skemmti
sýnt þeim hverskonar yfirgang íegri atburðarás — og mótaðar af
og oíbeldi, er leiðir til þess að djarfri, en þó engan veginn óraun
þeir leita til forsetans, Diazar, hæfri bjartsýni á möguleikana
til þess að fá leiðrétting mála til samhjálpar og mannbóta. Þá
sinna, en hann vísar þeim á bug. hefur og Ragnheiður skrifað góð-
Þegar hér er komið sögu tekur ar smásögur, sem birzt hafa á víð
Zapata forustuna fyrir bændum og dreif — og fyrir allmörgum
og upp frá því má heita að land- árum kom frá hennar hendi skáld
ið sé í hernaðarástandi. Hinni sagan í skugga Glæsibæjar, þar
miklu og hatrömmu baráttu verð- sem hún færðist mikið í fang um
ur hér ekki lýst nánar, en henni lýsingar á persónum, athöfnum
lýkur með því að Zapata verður og umhverfi og tókst að bregða
forseti landsins, harður í horn blæ hins lifanda og stríðanda lífs
að taka og óvæginn við alla þá, yfir sögufólkið og sögusviðið.
sem andvígir hafa verið bylting- | Nú er komin frá Ragnheiði ný
unni. Hann unir þó ekki lengi bók, sem er fyrra bindi stórrar
forsetatigninni en hverfur aftur skáldsögu, er fjallar um viðfangs
til hinna gömlu heimkynna sinna. efnin á þann hátt, að hún er
Fer að lokum þannig að hann er einkum ætluð þroskuðum lesend-
svikinn í hendur fjandmanna um. Bókin heitir „Ég á gull að
sinna og Jýkur þar með sögu gjalda. Úr minnisblöðum Þóru
Zapata, sem orðinn var þjóðhetja frá Hvammi“.
Mexikómanna. — Þessi blóðuga ’
baráttusaga er auðvitað krydduð
erfiðleikum og hættum.
Mynd þessi er mjög áhrifa-
mikil og snilldarlega vel gerð,
enda er nandritið samið af hinum
Steinbeck, en Elia Kazan hefur
haft leikstjórnina á hendi. — Auk
þess er myndin frábærilega vel
leikin, og er bá fyrst að nefna
Marlon Brando er fer með hlut-
verk Zapata. Er leikur hans af-
Stjörnubíó:
1. APRÍL ÁRID 2000
HÉR er um austurríska stórmynd
að ræða gerða af Wien-Film
Framh. af bls. 0
Stórum gluggum. Er þessi stofa
Arngríms málara merkileg að því
leyti, að hún mun vera fyrsta hús
hér á Jandi sem byggt er í þeim
tilgangi að vera vinnustofa mál-
ara.
BÆ.TARRÚSTIRNAR
AÐ STÖNG
Fyrst ég er að gera grein fyrir
byggingum þeim eða bygginga-
leifum, sem eru í umsjá Þjóð-
minjasafnsins, verð ég líka að
minnast á bæjarrústirnar að Stöng
í Þjórsárdal. — Þær eru að vísu
ekki sambærilegar við þau hús,
sem ég hef þegar nefnt, en rústir
þessar, sem vissulega eru mjög
merkilegar og varpa óvenjulegu
ljós yfir löngu liðnar aldir í þjóð-
arsevinni, hafa verið til sýnis al-
menningi síðan ái’ið 1939.
Eftir uppgröftinn í Þjórsárdal
sumarið 1989 var ráðizt í að gera
þak yfir rústirnar þar með at-
beina og tilstyrk Iðnaðarmannafé
lags Reykjavíkur. Þak þetta hefur
verði yfir rústunum síðan, en er
nú næsta úr sér gengið en rangt
er það, sem sumir menn láta í
veðri vaka, að rústimar hafi
skemmzt mikið á árunum síðan
uppgröfturinn fór fram .Telja má,
að þær séu að heita má óskemmd-
ar, enda þótt þær hafi skipt um
litarblæ og svipur þeirra sé því
nokkuð annar en áður var. En
sem sagt, þakið er að verða ónýtt,
og verður bráðlega að ráða fram
úr, hvað gera skuli við þessar
rústir í framtíðinni.
ALLAR VERÐA ÞÆR
MERKII EGAR MEÐ
TÍMANUM
Allar þessar bvggingar, sem
nefndar hafá verið, ern merkileg-
ar myndir úr menningarsögu ís-
lendinga. Ef það tekst eð biarga
þeim fram yfir þessi roiklu tírrva-
mótaár í íslenzkum bygsringarhátt-
um. munu þau sennilega lengi í
heiðri höfð, því að þa.n munu
verða því meira metin S''m lengrn
dregur frá torfhúsaöld, færri
þekkja þau sem hversdagslegan
hlut. En bað er mikið verra o"
kostar mikið' að «rern ra^d'e'ra v’ð
þessi hús. og má ekki kiooa s^r
upp við, þÓ'H- ekki gé J'ron.f eð
koma þem öUnm ' loo á einu eðe
fáum árum K»r«st bótt bm«rt .
Og með hveriir íö VÍr«Tð<jf f 7álriTr/%-rf I 20 deyja úr hita
Þetta sae-ði Kristián' E'd'é^n. BUENOS AIRES. — Yfir 20
þióðminiavörðnr um vnrðveiiilu ; manns dóu af völdum hitabylgju,
Sagan gerist á myndarheimili
í sveit á þriðja og fjórða áratug
þessarar aldar. Aðalpersónan er
Þóra litla Gunnarsdóttir, þriðja
barn foreldra sinna. Hún sker
sig úr systkinum sínum að útliti,
, , .... * , er ekki ljóshærð eins og þau,
b , „ heldur hefur rautt har, og svo
nntin m ri i *.V1 n rf in ryv TTI«tvr . 7 —
ást og dálítilli rómantík og kem-
ur þar til sögu ung og fögur
kona, senorita Jcsefa, sem Zapata
elskar. Hún er honum fráhverf í
fyrstu, en þó fer svo að hún gift-
er hún kölluð rauðkolla. Og að
gerð er hún mjög á annan veg en
hin börnin. Hún er einræn og við
, ... ... ,. T u utan, og þess vegna er hún ekki
T. , , aðems kolluð rauðkolla, heldur
vroinhonlr on h lio l< nTOn natiu>
lika hjáræna. Hún er forvitin og
henni verður ákaflega starsýnt á
flest, sem fyrir augun ber, og
spurul er hún með afbrigðum. Þá
er hún einnig þrá og gjörn
, * ... , .. til sjálfstæðis — og Jöt er
burðagoður og gerfið agætt. Af , . ,,, ,
... , ., , . , hun við allt, sem hana Jang-
oðrum leikendum eru einkum . „ , °
„ . ar ekki til að vmna. Og hun
athyglisveroir Anthony Qumn, er , , , , . ö ,
, ., , „ ,, hefur hvorki viljann ne getuna
leikur broðir Zapata og Harold
Gordon er fer með hlutverk
Madero’s forseta.
Skáldsaga eftir Ragrtheiði Jónsdóttur
til að breyta sér, og svo þolir hún
það þá furðanlega að vera köll-
í uð rauðkolla og hjáræna, því að
| hún nýtur margs, sem aðrir hafa
j ekki af að segja.
Já, hvort hún er ekki öðru vísi
en Dísa, eldri systir hennar, sem
Hún er mjög íburðarmikil og gerð er ekki einun«is Ijómandi gull-
af mikilli hugkvæmni, einkum hærð °S vekur aðdáun allra, sem
er lýtur að allri tækni, sem gert a, hana hta’ heldur líka vinnu-
er ráð fyrir að mennirnir ráði yfir tus 8eSnm e®a Helgi, bróðir,
árið 2000. sem er raur’ar míög gefinn fyrir
í myndinni kemur íram Fil-
bækur, en hefur meiri rétt til
reynist með afbrigðum bókfús,
og hún les ekki og lærir án gagn-
rýni. Henni finnst það púkalegt
af Adam, skepnunni, að segja
eftir Evu, skinninu, þegar hún
hefur gefið honum eplið. Hún
tekur það heldur ekki fyrir góða
og gilda vöru, sem fullorðna
fólkið segir, ef það brýtur í bága
við skynsemi hennar sjálfrar. .—
Hún les bækur jafnt fyrir það,
þó að Imba gamla segi það óhollt
fyrir sáiina að lesa mikið, og Þóru
finnst það furðu skrýtið, að henni
er sagt, þegar afi hennar er dá-
inn, að hann sofi, og þó sé hann
kominn til guðs. Þekkingarþorsti
hennar rénar ekki með aldrinum,
heldur þvert á móti. Hún vill
læra og ætlar sér að læra, hvað
sem öðru líður, segir pabba sín-
um, að hún vilji stefna að því
að vita meira en allir aðrir, segir
honum líka, að hana langi til að
skilja guð.
En hún er stelpa — og meíra
að segja stelpa í sveit, og þó að
faðir hennar sé bjargálna, þá á
hann ekki nægilega mikil efni
til þess að geta kostað tvö börn
sín á menntaskóla. Svo verður
þá Helgi að ganga fyrir, — vita-
skuld. En Þóra tjáir guði, þegar
hún fermist, að hún geti ekki bor-
ið sannleikanum vitni, nema hún
fái að halda áfram að læra. Og
hún vill gera samning við guð.
Ef hann hjálpar henni til að kom-
ast í skóla, ætlar hún að leita
sannleikans, — og bera honum
vitni, þegar hún hefur fundið
hann.
Helgi tekur gagnfræðapróf, en
síðan veikist hann og deyr. Þá
fyrst er það takandi í mál, að
Þóra haldi áfram námi. Þetta
þurfti það að kosta, að hún gæti
notið þeirrar dásamlegu tullnæg-
ingar, sem hún hefur öllu öðru
fremur þráð.'
Þegar þessu bindi lýkur, hefur
Þóra tekið gagnfræðapróf og er
á leið í menntaskólann.
Lýsingin á Þóru er sérkennileg
og skemmtileg, gerð af mikilli
mannþekkingu, hagleik og kunn-
áttu. Og fleiri persónur bókar-
innar standa skýrar fyrir sjónum
lesandans. Þar má nefna afa,
ömmu í Reykjavík, Imbu gömlu
og Dísu, hina farsælu og fögru
systur, sem er eins og ungar stúlk
ur eiga að vera. Þá má ekki
gleyma myndinni af Geira,
óknyttastráknum, sem veldur
Þóru vonbrigðum, meðan þau
eru samvistum, en hún gerir síð-
an að víkingi og æfintýrahetju.
Loks er það Árni, ungur sonur
efnaðra hjóna í Reykjavík, send-
ur til náms á prestssetrið í sveit
Þóru. Yfir kynningu hans og
hennar er varpað bjarma, sem
gefur fyrirheit um mikil litbrigði
á lofti, — með hækkandi sól. En
þó að aukapersónunum séu gerð
hin sæmilegustu skil, tel ég það
samt sem áður, að sagan hefði
unnið við það í líf- og litríki, að
nokkru meiri rækt hefði verið
við þær lögð, svo góður efnivið-
ur sem í þeim er til lífrænnar
tjáningar.
Það er birta og hreinleiki og
heilbrigði yfir þessari bók. Höf-
undurinn ann hinni eðlu list
skáldskaparins, og hún ber virð-
ingu fyrir lífhelgi þeirra manns-
barna, sem hún hefur tekið sér
fyir hendur að fylgja út á vand-
farnar og viðsjálar brautir strits
og stríðs, sigra og ósigra, og fróðl.
verður að siá, hvernig henni tekst
að láta Þóru sína Gunnarsdóttur
uppfylla loforðin, sem nú hafa
verið gefin, um baráttu á vegi
þekkingar og þroska, vegi sann-
leiksleitar og sjálfsprófunar, svo
þekkingarþyrst og sjálfræðis-
hneig, sem Þóru er annars vegar,
en hins vegar dremin viðkvæm,
áhrifanæm og skapheit.
harmoniuhljómsveitin í Vín, hess en rauðhæða stelpan og er
ballettfiokkur óperunnar í Vín, auk hess ekkert andkanalegur!
þar að auki drengjakór (Wiener Hana langar til að leika sér aiein
Sangerknaben), hestaballett og ’ sólskininu frá morgni til kvölds
loks bera þarna fyrir atriði úr °S borða rauðan og bláan mat af
ýmsum þekktum óperettum, svo silfurdiskum, og þegar hún ligg-
sem Leðurblökunni, Kátu ekkj- ur em í hvamminum, hlustar hún
unni, Sigaunabarúninum o. fl. - á blómin hvísla- heyrir fyrst láSa
Af þessu má sjá að myndin býður suðu> en s’ðan btil> falleg orð>
upp á margt girnilegt, og er hún sem eru eins °S Ijós á gulum,
þó satt að segja ekki sérlega góð. rauðLlrn, bláum og grænum kert-
— En meginefni hennar er ann- um á jólunum. Hún hlustar ekki
ars áróður íyrir fullu frelsi Aust- aðeins á sögur og man bær- Hún
urríkis, sem þjóðin er eðlilega er 1 Þeim. Þær vefjast um hana
orðin langeyg eftir. | og bera hana langt- langt 1 burtu
Ýmsar „stærðir” koma þarna til borgarinnar fynr austan tungl
fram, svo sem forseti Austur- og sunnan sóh Þar situr hún við
ríkis er Josef Meinard leikur, Htinn læk og grætur yfir að hafa
forseti Heimsbandalagsins er mlsst kónssoninn sinn. Hana
Hilde Krahl leikur og svo full- ’anSar til að gráta gulli, og hún
trúar hernamsveldanna o. fl. sezt 1 skotið undlr stiganum og
Leikstjónnn er Wolfgang reynir að Sráta gulli 1 vasaklút-
Liebeneine>- og tónlistina hefur inn sinn- Þegar óknyttastrákur
Alois Melichar séð um. kemur á bæinn og dvelur Þar<
Eins og áður er sagt hefur iaðast Þóra á vissan hátt að hon-
myndin sína galla, en þó er hún um> enda uppgötvar hann fljót-
að ýmsu leyti athyglisverð.
Ego.
lega, hve trúgjörn hún er og
heitir henni að sýna henni rauð
egg með logagylltum rósum. Hún
vill gjarnan vita, hvort afi henn-
ar kann ekki sögur af konum,
sem berjast og sigra og ráða yfir |
og viðhald hinna fornn bvírginga.
sem hann hefur með höndum.
V. St.
er nýlega gekk yfir Argentínu. löndum, og hún vill fá vitneskju
Hitinn fór upp í 46° C í norður- um, hvort ekki sé bemlínis hægtl
héruðunum. að breyta stelpum í stráka. Hún
Nokkrir menn geta fengið
iast fæði á
Gamla stúdentagarðinum.
Sími: 6482, milli 3 og 5.
Málaskólinn
Mímir
Sólvallagötu 3.
NÝ NÁMSKEIÐ í
ensku
þýzku
frönsku
ítölsku
hef jast mánudaginn 17. þ. m.
Innritun í dag kl. 6—8 í síma 1311. — Nemendur, sem
þegar hafa látið innrita sig, eru vinsamlega beðnir að
koma á morgun (sunnudag) kl. 4—7 í skólann á Sól-
vallagötu 3. — Verður nemendum þá skipað í flokka og
tekið við kennslugjaldi.
HALLÐÓR DUNGAL. EINAR PÁLSSON.