Morgunblaðið - 20.01.1955, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.01.1955, Qupperneq 3
Miðvikudagur 20. jan. 1955 MORGUTSBLAÐIÐ 3 ATHUGIÐ Tökum að okkur framtöl til skatts fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ennfremur bók- hald og endurskoðun. — Höfum kaupendur að hús- um og íbúðum af öllum stærðum og gerðum . Sala og Samningai Laugavegi 29. - Sími 6916. Viðtalstími kl. 5—7 daglega. TIL LEICU 2 herb. og eldhús í smáíbúð- arhverfinu. Tilb., er greini fyrirframgreiðslu, mánaðar- leigu og fjölskyldustærð, óskast sent blaðinu fyrir 25. janúar, merkt: „Góður kjallari — 628“. Nýlegt steinhús sem er 5 herbergja íbúðar- hæð ásamt 2 herbergjum í risi og 3ja herbergja ofan- jarðar kjallaraíbúð, í Laug- arneshverfi, til sölu. STEINN JÓNSSON, hdl., Kirkjuhvoli. Sími 4951. Ungur, . reglusamur . ma'Sur óskar eftir HERBERGI helst í mitibcenum. TiIbo'S > sendist afgr. Mbl., merkt: „MitSbœr — 360“. Hafnarfjörður Til sölu einbýlishús og hæðir í Hafnarfirði og nágrenni. Fokheldar íbúðir. Ibúð ósk- ast í skiptum fyrir einbýlis- hús í Fossvogi. 2ja herbergja íbúð óskast í skiptum fyrjr 4ra herbergja hæð. — Hef kaupendur að 2ja—7 herbergja einbýlis- húsum og hæðum. Guðjón Steingrímsson bdl. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra Og 6 manna. — „Station“-bifreiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. HARPIC s’afo rleanser 34 Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörð H/F. Skíðabuxur úr molskinni á telpur, 8—12 ára, einnig molskinnsbuxur á telpur 2ja—8 ára. Skíða- húfur á börn og fullorðna, gott úrval. Hettuúlpur á börn og fullorðna, allar stærðir. VINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76. - Sími 3176. 4ra—5 herb. hæð 140—150 ferm., óskast keypt. Mikil útborgun. Haraldur GuSmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 5415 og 5414, heima. önnumst kaup og sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324 VERÐBRÉFAKAUP OG S.4LA 4 Peningalán 4 Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjálmál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNtSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. Vanlar eitt herbergi og eldhús eða eldunarpláss. Húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Sjómaður — 614“. Húsnæði Spænskur stúdent óskar eft- ir herbergi febrúar—maí n. k. Upplýsingar gefur Birgir Thorlacius. — Sími 3783. STÚLKA Reglusöm stúlka óskar eftir vinnu strax eða frá mánaða- mótum, helzt við afgreiðslu- störf eða símagæzlu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „At- vinna — 616“. HERBERGI til leigu í Vesturbænum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „V — 618“. ELNA- saumavél til sölu að Tómasarhaga 9. Sími 81143. HELLLR i ratmagns- eldavélar Ljósaperur UÓS og HITI Laugavegi 79. - Sínii 5184. TIL SÖLU: Hús og íbúðir 2ja lierb. íbúðarhæð í Laug- arneshverfi. Útborgun kr. 60 þús. 3ja herb. íbúðarliæðir á hita veitusvæði, í Hlíðarhverfi, Laugarneshverfi, Klepps- holti og víðar. 4ra herb. íbúðarhæðir á hita veitusvæði og víðar. 5 lierb. íbúðarhæðir i Hlíð- arhverfi og Langholti. Nýlegt einbýlishús, 112 ferm. 4 herb., eldhús og bað, bíl- skúr m. m. við Nýbýlaveg. Getur orðið laust fljótlega. Einbýlishús, 4ra herb. íbúð, á Grímsstaðarholti. Laust fljótlega. Útborgun kr. 70—80 þús. Lítið steinhús í Selási, með 1 ha. eignarlands. Utborg- un kr. 50 þús. Einbýlishús, 4ra herb. íbúð, í Kópavogi. Sumarhús, 50 ferm., 4ra her bergja íbúð, í Varmadal. Söluverð kr. 40 þús. Til- valið til flutnings. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h- 81546. Blandaðar stórar brjóstsykurskúlur. Gólfdúkur fyrirliggjandi. Gelum útvegað Rauðamöl heimkeyrða. — Upplýsing- ar í síma 1650. Húsgagnasmiður óskar ftir vinnu nú þegar. Húsasmíði kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Framtið — 619“. Sem ný kjóltöt og brún gaberdineföt á frek- ar háan, grannan mann til sölu. Tækifærisverð. Upp- lýsingar í síma 4951 milli kl. 2—6 e. h. NIDURSUÐU VÖRUR Dömur sem hafa pantað KJÓLA hjá okkur fyrir árshátíð Verzlunarmanna, gjöri svo vel að koma sem fyrst. cMi Vesturgötu 3. IJTSALA Skóverzlunin Framnesvegi 2. STIiLKA óskast í vist Sérherbergi. Upplýsingar í síma 4811 frá kl. 5—7. 6-8 K W Dieselrafstöð óskast. Tilboð, er greini verð, stærð og tegund vélar, send- ist afgr. Mbl., merkt: „Raf- stöð — 620“, fyrir 24. þ. m. THOR þvottavél og nýr innbyggður fataskáp- ur, 250X118, barnavagga Og tvísettur klæðaskápur úr birki, til sölu. Upplýsingar í síma 6292. Svampgúmmí Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda Púða Stólsetur Bílasæti Bilabök Teppaundirlegg Plötur, ýmsar þykktir og gerðir, sérstaklega hentugar til bólstrunar. Svampgúmmi; má sníða í hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. Pétup SnKLflnD VE STURGOTU 71 SÍMI 8I9SO Framleiðum rúmdýnur úr svampgúmmii Stærð 75X190 cm. 10 cm á þykkt. Útbúum einnig dýnur í öðrum stærðum, ef óskað er. — SVAMPDÝNUR safna ekki í sig ryki, halda alltaf lögun sinni og eru endangarbeztar. Pétur SnmnnD; VESTURGOTU 71 SÍMI 81950 Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — Pétur SniiLRnD; VE STU RCOTU 71 SÍMI 8 1950 KJÓLAEFNI ull og gerfiull. Mikið úrval. Lækjargötu 4. íbúð óskast í 2 til 3 mánuði í Reykjavík eða Hafnarfirði. — Upp- lýsingar í síma 4620. Til sölu: Danskt sófaborð Sólvallagötu 54, miðhæð, til vinstri. SAUMASTOFAN Austurstræti 3. Leyfishafar Mig vantar innfl,- og gjald- eyrisleyfi fyrir amerískum bíl. Leggið tilboð inn á af- greiðslu Mbl., merkt: „Leyfi — 621“. Stúlka óskar eftir einhvers konar heimavinnu helzt saumi. — Upplýsingar í síma 80278. STIJLKA óskast í þvottahúsið. — Upplýsingar gefur ráðs- konan. EIli og hjúkrunar- heimilið Grund. LITUIXl Tökum við fatnaði til litunar. Efnalaugin GLÆSIR Hafnarstræti 5. Olíubrennarar frá Chrysler Airfemp H. Benediktsson & C». h.f. Hafnarhvoli. — Sími 1228- HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTÉR Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastígl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.