Morgunblaðið - 20.01.1955, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 20. jan. 1955
• Afmæli •
í dag er 20. dagur ársins.
Bræðramessa.
Árdegisflæði kl. 4,18.
Síðdegisflæði kl. 15,28.
Læknir er í læknavarðstofunni
tfrá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis,
sími 5030.
NæturvörSur er í Laugavegs
Apóteki, sími 1618. Ennfremur eru
Holts Apótek og Apótek Austur-
Læjar opin daglega til kl. 8, nema
á laugardögum til kl. 4. Holts
Apótek er opið kl. 1—4 á sunnu-
■dögum.
Dagbók
Cyðjan 09 uxinn?
GRÍSKA FEGURÐARDÍSIN Laly Vacas hvarf heiman frá sér
17. f. m. og þrátt fyrir ýtarlega eftirgrennslan lögreglunnar
kom hún ekki í leitirnar fyrr en nokkru eftir áramótin. Þegar
I.O.O.F. 5 = 1361208% a Spkv. hún var að því spurð, hvar hún hefði dvalizt, svaraði hún: „Ég
skrapp í jólaheimsókn til íslands“. (Sbr. Mbl. og Reuterfregn).
RMR — Föstud. 21.1.20. — HS
— Mt. — Htb.
• Hjönaefni »
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Unnur Ásmunds
•djóttir, Hólakoti, Hrunamannahr.,
Árnessýslu og Einar Valdimars-
!Son Leysingjastöðum, Hvamms-
sveit, Dalasýslu.
Þau eru ei lengur til hin grísku goð,
er glæstar dísir seiddu að Olympstindum.
Því stefndi dóttir Hellas hingað gnoð,
um hafið æst, gegn straumköstum og vindum.
Og lýður spyr hver Laly hafi gert
ljúfan veizlufagnað hér um jóiin.
Og ailra augu mæna á Vigfús vert,
því vermt hann hefur áður gríska sólin.
SÓLON
ardóttir, Húsavikur-kaupstað, áh.,
kr. 100.00; N. P., áheit kr. 15,00;
H. V. S„ áheit kr. 100,00.
Matthias Þórðarson.
Verzlunarskólanemar,
árgangur hrautskráður úr 4.
bekk 1954, halda árshátíð sína í
Þjóðleikhúskjallaranum n.k. sunnu
dag kl. 10 síðd. — Samkvæmis-
klæðnaður.
T J t v u i í-
18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30
Enskukennsla; II. fL 18,55 Fram-
burðarkennsla í dönsku og esper-<
ant.Q. 19,15 Tónleikar: Danslög
(plötur). 19,30 Lesin dagskrá
næstu viku. 20,30 Daglegt mál
(Arni Böðvarsson eand. mag.).
20,35 Kvöldvaka: a) Kjartan
Eagnars stjórnarráðsfulltrúi flyt-
ur þátt af Hafnatbræðrum. b) ís-
lenzk tónlist: Lög eftir Emil
Thoroddsen (plötur). c) Þorgrím-
ur Einarsson les kvæði eftir Jó-
hannes úr Kötlum. d) Sigurður
Jónsson frá Brún flytur frásögu
af hestinum Þokka. 22,10 Upplest-
. ur: „Tobermory", smásaga eftir
! Saki, í þýðingu Maríu Thorsteins-
son (Jón Aðils leikari). 22,25 Tón-
21,30 Útvarpssagan: „Vorköld
jörð“ eftir. Ólaf Jóh. Sigurðsson;
IV. (Helgi Hjörvar), 22,10 Hæsta-«
réttarmál (Hákon Guðmundssorj
hæstaréttarritari). 22,25 Dans- og
dægurlög: Dorís Day o. fl. syngja
og Roberto Inglez og hljómsveit
hans leika (plötur). 23,10 Dag-i
skrárlok.
Sjötug verður á morgun ekkju-
frú Jóhanna Árnadóttir, til heim-
ilis á Patreksfirði.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Akureyri 17.
þ. m. til Siglufjarðar, Skaga-
■strandar, Hólmavíkur, Drangsness,
Isafjarðar, Patreksfjarðar og
Breiðafjarðar. Dettifoss kom til
Kotka í fyrradag frá Ventspils.
Fjallfoss fer frá Hamborg í dag
til Antwerpen, Rotterdam, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Reykjavík í gær til New York.
■Gullfoss fór frá Reykjavík í gær
til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Reykjavík 15.
þ. m. til New York. Reykjafoss
tfór frá Hull 15. þ. m.; væntanleg-
ur til Reykjavíkur í morgun. Sel-
foss kom til Kaupmannahafnar
8. þ. m. frá Falkenberg. Tröllafoss
fór frá New York 7. þ. m.; vænt-
anlegur til Reykjavíkur á morgun.
Tungufoss fór frá New York 13.
þ. m. til Reykjavíkur. Katla fór
frá London 15. þ. m. til Danzig,
Rostock, Gautaborgar og Kristian-
Sand.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á norð-
Urleið. Esja er á leið frá Austfjörð
um til Rvíkur. Herðubreið kom til
Rvíkur í nótt frá Austfjörðum.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl.
20 í kvöld vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill var á ísafirði í
gærkveldi. Skaftfellingur fer frá
Rvík á morgun til Vestmannaeyja.
Oddur fór frá Rvík í gærkveldi til
Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Grangemouth.
Arnarfell fór frá Reyk.javík 10. þ.
m. áleiðis til Brazilíu. Jökulfell fór
tfrá Reykjavík 8. þ. m. áleiðis til
Hamborgar og Ventspils. Dísar-
fell fór frá Keflavík í gær til
Norðurlandshafna. I-itlafell er í
olíuflutningum. Helgafell er í New
York.
S.ameinaða:
M.s. Dionning Alexandrine fór
tfrá Kaupmannahöfn þriðjudaginn
18. janúar kl. 9 síðdegis til Fær-
eyja og Reykjavíkur.
Umferðarmynd!
HJÓLREIÐAMENN!
Gefið ávalt bendingar um það til
hvorrar handar þið ætlið að beygja.
S. V. F. I.
Fríkirkjan í Rvík.
Áheit og gjafir: Póstávísun frá
M. Ó. kr. 100,00; K. P. kr. 200,00;
jólagjöf frá H. J„ kr. 50,00. —-
Kærar þakkir. — Safnaðarstj.
SWF
10 króna
veltan:
• Flugíeröir «
Flugfélag íslandb h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi fer til
Haupmannahafnar á laugardags-
morgun.
Innanlandsflug: í dag eru á-
ætlaðAr flugferðir til Akureyrar,
Bgils^taða, Kópaskers og Vest-
manriaeyja. Á morgun er ráðgert
að fíjúga til Akureyrar, Fagur-
Ihólsmýrar, Hólmavíkur, Horna-
tf.jarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs og Vestmannaeyja. .
l.oftleiðir h.f.:
Hekla, millilandaflugvél Loft-
ileiða, er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 19 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Stafangri. —
Klugyélin fer til New York kl. 21.
Sveinbjörn Pálsson, vélvirki,
Hrísateig 29 skorar á Þorkel Þor-
kelsson, Grettisgötu 31 og Ágúst
Finnsson, Efstas. 79. Hjálmar
Steindórsson, Framnesvegi 24A
skorar á Daniel Helgason, Lvg. 55
og Bjarna Gestsson, Grettisg. 31.
Jóhannes Eggertsson, Hólmgarð
23 skorar á Pál Þorsteinsson,
Skipholti 14 og Pál Halldórsson,
Hólmgarð 25. Ragnhildur Erlings-
dóttir, Sjafnarg. 1 skorar á
Magnús Snorrason, Stangarholti
22 og Guðlaug Erlingsdóttur,
Stangarholti 22. Sveinn Einarsson,
Klapparstíg 12 skorar á Gísla Ein
arsson, Berþ.g. 10 og Steinar Guð
mundsson, Lindargötu 52. Lárus
Bjarnason skorar á Guðvarð Jóns-
son, verzl.stj. J. G„ Hafnarfirði
og Ágúst Jóhannsson, Skólabraut
3, Hafnarfirði. Hákon Einarsson
skorar á Ólaf Tryggvason, lækni
og Guðbjörgu Káradóttur, Berg-
staðastræti 28. Aðils Kemp, Lauga
teig 60, Rvík skorar á Pálínu Guð-
laugsdóttui', Melgerði 8 Rvík og
Ellert Berg, Óðinsgötu 13 Rvík.
Þorsteinn Guðmundsson skorar á
Guðmund Ingimundarson, Öldug.
41 og Jóhannes Kárason, Grettis-
götu 28B. Guðm. Agnarsson, Bjarn
arstíg 12 skorar á Elísabetu Þor-
kelsdóttur, Bjarnarstíg 12 og
Lilju Þorkelsdóttur, Grettisgötu
28B. Óskar Sigurðsson skorar á
Vilhelm Norðfjörð, Víðim. 65 og
Theodór Jóhannesson hjá Re-
midíu. Karl Ágústsson skorar á
Martin Andersen, Efstasundi 25
og Guðna K. Friðriksson, Hrísa-
teig 33.
Áskorunum er veitt móttaka í
veiðafæraverzl. Hans Petersen í
Bankastræti.
Háteigsprestakall
Fermingarbörn þessa árs (vor
og haust), eru beðin að koma í há-
tíðasal Sjómannaskólans, í dag kl.
6,30. — Sr. Jón Þorvarðsson.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: 1. H. kr. 50,00. —
Þingeyingafél., Rvík.
heldur árshátíð sína að Hótel
Borg, föstudaginn 4. febrúar.
Handavinnudeiid
Kennaraskólans
Laugavegi 118, efnir til 3ja
mánaða námskeiðs í handavinnu í
einföldum fatasaum og útsaum. -—•
Kennslugjald verður 50 kr.
Kvenfélagið Heimaey
Fundur í Grófinni 1, annað
kvöld kl. 8.30.
Stjórn Dýrfirðingafél.
minnir á, að fjársöfnuninni inn-
an félagsins lýkur laugardaginn
23. þ. m.
Aðalfundur íslenzk-
ameríska félagsins
verður haldinn í kvöld, að fé-
lagsheimili V. R„ Vonarstræti 4
og hefst kl. 8,30 síðdegis.
Til Hallgrímskirkju
í Saurbæ
Hefur hr. prófasturinn þar, séra
Sigurjón Guðjónsson, afhent mér
nýlega kr. 2,115,00, áheit og gjaf-
ir til kirkjunrtar frá þessum: —
Baldvin Jónsaon, Grenjum í Álfta-
nesshreppi, kr. 100,00; Guðrún
Magnúsdóttir, Saurbæ á Hvalfjarð
arsti'önd kr. 500,00; H.jón á Hval-
fjarðarströnd kr. 1.000,00; D. B„
áheit kr. 200,00; kona á Akranesi,
áheit kr. 100,00; frú Lára Sigurð-
Slysavarnir
í heisnahúsum
C \
Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir leikrítið „Þeir ’koma í
haust“, eftir Agnar Þórðarson. Hefur þetta íslenzka leikrit hlotið
hinar beztu undirtektir leikhúsgesta og lofsamlega dóma. Þessi
mynd er úr 4. þætti.
Þóra: — Þeir verða að afturgöngum, sem deyja í hefndarhug,
er það ekki?
Næsta sýning á leikiitinu verður á laugardaginn.
i p jrit. |
h rnafqiinmjjirux,
Látið sköftin á suðuáhöldum
aldrei snúa fram á eldavéiunum,
heldur upp að veggnum eða inn
á vélina.
BjartsýíiismsSui'!
*
— Brúðurin klæðist hvítu, sagði
ræðumaðurinn, sem tá'kn um ham-
ingju sína, því brúðkaupsdagurinn
er mesti hamingj udagur lífs henn-
ar.
| — Og hvers vegna eru brúð-
gumarnii' dökkklæddir? spurði
rödd í salnum.
A
Þiðþekkið kannski manngerðina,
sem aldrei getur gengið fram hjá
veiðimanni án þess að ávarpa
hann:
— Hvernig gengur veiðin?
— Ágætlega. Ég hef setið hér í
þr,já klukkutíma án þess að verða
var.
— Og það finnst yður ágætt?
— Sjáið þér náungann sem
situr þarna hinum megin? —
Hann er búinn að sit.ja þar í 8
klukkutíma og hefur ekki heldur
fengið neitt.
★
Hann er að kcma út úr nætur-
klúbb árla morguns: — Drottinn
minn! Hvaða undarlega lykt er
hérna?
—• Það er, hena minn, aðeins
hreirít loft.
’k
Helga: Hvað skyldu karlmenn
tala um svona sin á milli?
Gunna: Ætli beir taii ekki um
sömu hluti og við.
Helga: Ó, að huvsa sér, hvað
þeii' geta verið hryllilegir!
A
— Hann Jón sagði. að ég væri
svo ákaflega likur þér.
— Og hvað sagðir þú?
-— Ekki neiít. Hann er svo
miklu stæri'i en ég.
-k
— Vai-stu nokkuð taugaóstyrkur
á brúðkaupsdaginn þinn?
— Blessaður, minnstu ekki á
það! Ég gaf konunni minni 100
ki'ónur og kyssti prestinn.