Morgunblaðið - 20.01.1955, Síða 6
6
MORGUTSBLAÐIÐ
Miðvikudagur 20. jan. 1955
:
Nú er bezti
tíminn
til að láta sauma á sig. —
Saumum dömudragtir og
herraföt úr eigin efnum og
tillögðum.
Vönduð ensk efni fyrir-
Iiggjandi.
Guðmundur Isfjörb, klæbskeri
Kirkjuhvoli — Sími 6002.
■ ■ ■ TIL LEIGU
■ ■ ■ óstandsett íbúð, 2 herb. og
■ ■ eldhús, í kjallara í steinhúsi
■ ■ við Nýbýlaveg, Kópavogi.
■ ■ Hentugt fyrir mann, sem
■ • getur standsett íbúðina sjálf
■ ■ ur. Tilboð sendist afgr. Mbl.
■ ■ fyrir n. k. laugardagskvöld,
■ ■ merkt: „Nýbýlavegur —
■ ■ 630“. —
■ ■ ■
■ ■ ■ • ■ ■ ■ ■ Eyrnalokkur
■ ■ tapaðist í Miðbænum, á
■ ■ Gamlársdag. Skilist gegn
■ ■ fundarlaunum til Sigrúnar,
■ ■ ■ ■ ■ ■ Nesvegi 17, Rvík. Sími 1262.
Húseigendur
Vegna þess, hve mikil eftirspurn er eftir hinum vin- ;
; sælu gipslistum vorum, eru væntanlegir viðskiptavimr ;
■ ■
Z vorir beðnir að leggja inn pantanir með fyrirvara.
Laugaveg 62 — sími 3858.
Athugið
Bifreiðtir til sölu:
Nýr Chrysler, ’54, á réttu
veiði. —
Nýr Chevrolet og fjöldinn
allur af eldri bílum, sendi-
ferða-, fólks- og vörubíl-
um. — Komið og gerið
góð kaup. Verð og greiðslu
skilmálar við allra hæfi.
BÍLASALINN
Vitastíg 10. Sími 80059.
INNRÉTTIIXIGAR
■ ■
■ ■
■ ■
■ , . , , ■
Z Getum afgreitt með stuttum fyrirvara eldhusmnrettingar, ;
■ ■
■ ■
■ innihurðir og fleira til húsa. Upplýsingar í síma 9421.
Aftaníkerra
til sölu, ódýr. Uppl. Fram-
nesvegi 31A, í dag og næstu
daga, eftir kl. 5.
Rinso pvær áva/t-
og kostar^Sur minna
Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veru-
leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápuduft.
Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur
þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt
þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir
yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd
þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar.
X-R 256/3-I225-5J
Óskoðlegt þvotti og höndum
ÓDÝRTl
BÚTASALA!
Kjólaefni
mynstruð og einlit.
Rifs, margir litir.
Galla-satín, margir litir.
Nælon—poplin
Rcgnkápu-rifs
Jersey í peysur.
Caberdine
Taftfóður
Nœlon pluss
Ullar pluss
Nœlon loðefni
í barnafatnað. teppi o. fl.
Satín Stíft nælon tjull í millipils.
F E L D U R Laugavegi 116 H.F.
ÚTSALA! á gluggafjalda- efnum
F E L D U R Bankastræti 7. H.F.
ÚTSALA á kventöskum
FELDUR Austurstræti 10. H.F.
Þýzk og ensk
PILS
nýkomin.
FELDUR H F.
Austurstræti 6.
F E L D U R H.F.
Austurstræti 10.
ÚTSALA
á vefnaðarvörum
Húsgagnaáklæði
Blússuefni
Plíseruð efni
Nælonblúndur
\
Nælon—velour—
Jersey
FELDUR H.F.
Laugavegi 116
Hinar margeftirspurðu
modelká^ur
fráFAMAC, PARÍS, *
eru komnar.
Laugavegi 116
IMauðungaruppboð
■ ■
■ ■
: sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingarblaðsins »
■ 1954, Njálsgötu 4 B, hér í bænum, þingl. eign Sig- :
■ , , ■
; urðar Ishólm fer fram eftir kröfu Agústs Fjeldsted, hdl., :
; Landsbanka fslands, og Þorvaldar Garðars Kristjánssonar, ■
j hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. jan. 1955 kl. 10 Yz árd. ■
■ ■
; Borgarfógetinn í Reykjavík. :
Ráðskona
Dugleg ráðskona óskast. — 50 manns í fæði. — íbúð ;
: getur fylgt. — Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir há- ;
• •
; degi á mánudag, merkt: „Góður matur —629‘- :