Morgunblaðið - 20.01.1955, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 20.01.1955, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. jan. 1955 MAGGI Spergil Súpa Þessi ljúffenga rjómamjúka súpa inniheld- ur beztu tegund af spergiltopp- um og er uppáhalc ungra sem gamalla. Það er einfalt og Eijótlegt að búa hana til — aðeins 5 mínútna suða. Aðrar tegundir: Sveppir, Créme, Duchess, Bl.græn- meti, Blómkál, Spínat og Hænsna súpur með hrís- grjónum og núðlum. Mnníð að bezti kjðtkrafturinn er aðeins úr MAGGi J.K IjMjOX hóoui & JC uaran Fullorðin hjón með 9 ára telpu óska eftir íbúð. 1—2 herbergjum og eld- húsi eða eldunarplássi, helzt í Kópavogi. Lítilsháttar hús- hjálp gæti komið til greina eða að líta eftir börnum, 2—3 kvöld í viku. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Rólegt—625“. R.S.S.R. B.S.S.R. Orðsending | Þeir, sem hafa hug á að festa sér íbúðir á vegum félagsins ■ ! á þessu ári, eru beðnir að gefa upplýsingar um óskir sínar ■ • í skrifstofu félagsins, Lindargötu 9 A, III. hæð, herbergi • nr. 5, kl. 17—18 virka daga aðra en laugardaga. Nauðsyn- ; legt að upplýsingar séu gefnar fyrir 29. þ. m. Ekki svarað ■ ! í síma um þessi atriði. Stjórn B.S.S.R. »'t. ■*»■■»■••■■•»■*•■•»»•»»»»••»••■•■■»»»■■■»■■■*•■•*■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■i ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■»■■■■■■■■■■ Hús óskast til kaups ■ m ‘ á hitaveitusvæðinu, milliliðalaust og helzt í Austurbænum. ■ í , • " I húsinu þurfa að vera 2 íbúðir ca. 75—85 m2. Ekki nauð- ; synlegt að íbúðirnar verði lausar fyrr en á næsta ari. Ha « ; útborgun. Tilboð, sendist fyrir laugardagskvöld til afgr. ■ ■ ; Mbl., merkt: „Janúar — 615“. Kíryddvórur Kardemommur Pipar hvítur Kanell Muskat Negull Karrý Fyrirliggjandi. J.& ijUljOÍ hóoa & J(.u uaran í Þýzku RHEINMETALL skrifstofuvélarnar eru heimsþekktar fyrir gæði. Við eigum fyrirliggjandi: Rafmagnssamlagningarvélar kr. 3900.00. Skrifstofuritvélar 24 cm. vals kr. 2940.00 ---- 32 cm. vals. kr. 3360.00 Rafmagnsreiknivélar (calculatorar) kr. 9.100.00 Innan skamms fáum við handsnúnar samlagningarvélar á kr. 2754.00 og ferðaritvélarnar vinsælu á kr. 1490.00 Einkaumboðsmen fyrir RHEIIMMETALL á íslandi. Borgarfell h.f. Klapparstíg 26, sími 1372. - VÍNARBORG F ramh. af bls. 9 Graben, þar sem Napoleon hélt innreið sína eftir að hafa unnið borgina, rís „pestarsúlan“ til minningar um pestina, er þjak aði borgarbúa. Og í nágrenninu er „Schön- brunn“, þar sem Vínarkongress- inn kom saman eftir ósigur Napoleons 1815 og höllin Belve- dere. Allt er það nú hreinsað og endurjeist til að taka á móti ferðamannastraumnum. í Vínar- skógi, rétt utan við borgina, er enn Burg Liehtenstein óhreyfð með sömu ummerkjum og áður. En sú höll eða kastali var ból- virki gegn árásum úr austri. Það var vígð, er stöðvaði innrás Tyrkja, er voru á vesturleið, og sem hefur staðist marga umsát herflokka er á fyrri árum reyndu að komast yfir ríkidæmi Dónár- borgarinnar. í fordyrum gistihúsa sjá menn á hverjum degi á lýsandi súlum, hvaða skemmtanir bærinn hefur að bjóða ferðamönnum. En dag- skráin þar breytist frá degi til dags. Nú eru leikhúsin mikið sótt, enda safnazt þangað beztu leikkraftar frá ýmsum löndum. Forstjóri fyrir Burg-leikhúsinu, próf. Rott, sagði okkur að hann hefði nú frægustu leikara Þýzka- lands starfandi við leikhús sitt. Við leikhús Akademíunnar, þar sem sjö prófessorar vinna, er farið að takmarka mjög ráðning- ar leikara, en fjöldi ungra leik- ara starfa við sveitaleikhús. All- ir vona þeir að hamingjan gefi, að þeir komist í fastar stöður og verði ef til vill með tímanum leikhússtjórar. Margir þessara nemenda flytja út á land og þá einkum til V.- Þýzkalands, þar sem leikhúslífið biómgast betur en nokkru sinni fyrr. Okkar eigin Ibsen er í miklu uppáhaldi og verk hans eru í tízku við mikil leikhús í Evrópu. ALÞJÓÐLEG- BORG Lega Vínarborgar er einstök. Borgin er hlið að Ölpunum í norðri og þarna rennur Dóná hægt í áttina til Svartahafs gegn- um ungversku sléttuna, sem er eins konar forsmekkur rússnesku steppunnar. Þar er Vínarskógur, með Kalenberg við Dónárbugð- una hátt yfir bæinn, þar sem út- sýnis nýtur til hins gamla keis- aralega veitingahúss. Allt þetta gerir það að vefkum að maður er hér á mótum norðurs, suðurs, austurs og vesturs. í kaffihúsum, næturklúbbum og í boðum ein- staklinga fyrirhitta menn hið sama. Hér er samankomið fólk frá öllum heimsins hornum. Við höfðum tækifæri til að vera í kvöldboði hjá listavini ein- um, sem er eigandi eins af hinum stóru hótelum. Og var sú sam- koma táknræn fyrir lífið í Vín í dag. I rúmgóðum salarkynnum voru glaðværir gestir úr öllum áttum. Þegar leið á nóttina kom þar fram skemmtivísnasöngkona frá Belgíu, skínandi amerískur baryton, sem er negri, virðulegur leikari frá Burg-leikhúsinu, fim rúmensk dansmær, rússneskur ballettdansari o. s. frv. Við Norð- menn vorum ekki lítið hreyknir af að þarna kom fram tilkomu- mikill bassi af okkar þjóðerni, prestur, sem er nú við söngnám í Vín cg norsk leikkona frá þjóð- leikhúsinu, sem las upp kvæði eftir Arne Garborg á landsmáli, fyrir Vínar'oúa. í fljótu bragði man ég varla þá þjóð, er átti þar engan full- trúa. í þessu ,.þjóðahafi“ hinnar glaðværu listelskandi samkomu, er minnti mann á kvikmyndina „Kongressinn dansar“. Fyrr var Vínarborg fyrst og fremst Hofburg með konum sín- um, víni og söng hvarvetna. — „Keisarinn er nú liðin tíð“, eins og maðurinn sagði eða kall- aði á eftir mér, þegar ég hvarf frá gimsteinabúrinu í Hofburg. En öðrum gæðum hefur borgin sem betur fer fengið að halda í sama mæli eins og á dögum Le- hars cg Strauss.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.