Morgunblaðið - 20.01.1955, Side 15
Miðvikudagur 20. jan. 1955
MORGU TS BLAÐIÐ
15
Félagslíf
Armenningar!
Munið æfingarnar í íþróttahúsinu.
Kl. 9 frúarfl. fiml. (minni saíur)
— 7. 1. fl. kv. fiml.
— 8 2. fl. kv. fiml.
— 9 Glímuæfing (stóri salur).
Mætið vel og réttstundis!
Stjórnin.
Víkingar — IV. flokkur.
Knattspyrnuæfingar IV. flokks
hefjast í dag, fimmtudag, kl. 6 að
Hálogalandi. Fjölmennið! Verið
stundvísir! -—• Þjálfari.
íþróttafélag kvenna.
Munið leikfimina í kvöld kl. 8
í Miðbæjarbarnaskólanum.
Frjálsíþróttamenn Í.R.!
Fjölmennið á æfinguna í kvöld
kl. 9 í l.R.-húsinu. — Stjórnin.
Körfuknattleiksdeild Í.R.
Æfing í kvennaflokki í völd kl.
9,20 að Hálogalandi.
ASalfundur sundfélagsins Ægis
verður haldinn í Baðstofu iðn-
aðarmanna (gamla iðnskólanum),
í kvöld kl. 8,30 e.h. — Venjuleg
aðalfundarstörf.
Stjórn sundfélagsins Ægis.
I.O.G.T.
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka.
Hagnefnd annast skemmtiatriði. —
Þeir, sem ætia að taka þátt í
Þorrablótsfagnaði á laugardaginn,
gefi sig fram á fundinum. —
Kélagar, fjölsækið! — Æ.T.
St. Frón nr. 227:
Fundur í Bindindishöllinni, í
kvöld kl. 8,30. Skýrslur embættis-
-ijianna. Frónbúi. — Kaffi. —• Æ.t.
Samkomur
K.F.U.M. — A.D.
Fundur í kvöld kl. 8,30. — Séra
Bjarni Jónsson vígslubiskup talar.
.— Allir velkomnir.
K.F.U.K. — U.D.
Saumafundur í kvöld kl. 8,30.
Kaffi og fieira. Ungar stúlkur
hjartanlega velkomnar.
Sveitastjórarnir.
Zion.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Allir velkomnir. — Heima-
trúboð leikmanna.
FÍLADELFÍA
Almenn samkoma kl.8,30. Krist-
ín Sæmunds talar og fleiri. Allir
yelkomnir.
1—3 fíerbergi
og eldhús óskast. — Tvent
í heimili. Fyrirframgreiðsla.
Há leiga. Uppl. í síma 4462.
MALFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. GuSmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími:
kl. 10—12 og 1—5.
GÆFA FYLGIR
trúloíunarhrigunum frá Si*-
nrþór, Hafnarstrseti 4. —
Sendir gega póstkröíu, —
Sendið nákvKmt mák
IMý bók!
MARTIN A. HANSEN
E R[JSE paa ISIUII |
■ heft kr. 85.00 — ib. 105.00. S
I 1
IBókabiJid
Bircwja Bryiyölffsmair
Bíll til sölu
! Ford fólksbíll, model 1946, er til sölu. Tilboð óskast. Bíllinn !
■ ■
■ er til sýnis í dag.
Bálasalinn
Vitastíg.
eftirmiðdags- og samkvæmis-
kjólaefni.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11.
LOKAÐ
frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar.
Merzlun Hans Petersen h.f.
LOKAÐ
allan daginn í dag vegna útfarar
ARNLJÓTS GUÐMUNDSSONAR.
Kjöt & Rengi
Niðursuðuverksmiðjan Ora.
Lokað f dag
frá kl. 2—5 vegna jarðarfarar
AÐALBJÖRNS PÉTURSSONAR, gullsmiðs.
Fyrir hönd Félags íslenzkra gullsmiða,
Stjórnin.
Hitabrósar ,
Vz og 1 Itr. fyrirliggjandi.
Garðar Glslason h.f.
Hafnarfjörður
4—5 menn í hreinlegri vinnu, geta fengið gott fæði í
prívat-húsi. Hentugt fyrir menn, sem vinna í suður-
bænum. — Allar upplýsingar í síma 9323.
Saumastúlkur
Nokkrar stúlkur vanar saumaskap óskast nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2 —
klukkan 1—2 daglega.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 37. og 39. tbl. Lögbirtingarblaðsins
1954 á hluta í eigninni nr. 11 við Ránargötu, þingl. eign
Lilju Jónsdóttur o. f 1., fer fram eftir kröfu bæjargjaldker-
ans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. janúar
1955 kl. 3 síðdegis.
Bæjarfógetinn í Reykjavík.
Konan mín
INGVELDUR JÓHANNSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Klapparstíg 13, hinn 19. janúar.
Magnús Björnsson.
Föðurbróðir minn
BENEDIKT GUÐMUNDSSON,
bóndi, Methven, Perthshire, Skotlandi, andaðist á sjúkra-
húsi 9. þessa mánaðar.
Þórný Þorsteinsdóttir.
Litli drengurinn okkar
SIGÞÓR ÁGÚSTSSON
andaðist að heimili sínu Kamp Knox C 17, þann 19. þ. m.
Sigríður Sigurðardóttir,
Ágúst Steindórsson.
Faðir okkar
INGVAR INGVARSSON,
fyrrum bóndi, Veðradal, Eyjafjöllum, sem andaðist 12. jan.,
verður jarðsettur laugardaginn 22. jan. Blóm afþökkuð. —
Þeir, sem vildu minnast hans, vinsamlega láti Slysavarna-
félag íslands njóta þess.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Jarðarför litla drengsins okkar
SIGURÐAR
fer fram frá Fossvogskirkju laugardag 22. jan. kl. 11 f.h. §
Ólöf Jóhannsdóttir,
Guðmundur Sigurðsson.
Jarðarför hjartkærs eiginmanns og föður,
GOTTSVEINS ODDSSONAR,
úrsmíðameistara, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudag
21. þ. m., kl. 1,30 e. h. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu
minnast hans, er vinsamlega bent á Styrktarfélag lamaðra
og fatlaðra. — Athöfninni verður útvarpað.
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Unnur Gottsveinsdóttir. f
Innilega þökkum við öllum, sem sýndu okkur samúð
við fráfall og jarðarför föður okkar,
ODDS J. BJARNASONAR, skósmíðameistara.
Anna Oddsdóttir, Ingibjörg Oddsdóttir,
Kristján Oddsson, Steingrímur Oddsson.
■ »’ » i
I * •
|^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■l" s.