Morgunblaðið - 20.01.1955, Síða 16
Yeðurúfli! í dag:
--rspö*'
15. tbl. — Fimmtudagur 20. janúar 1955.
Laxá meira og minna slífluð á um
10 km kafla og vatnsborð hœkkaðSm
Fréttaritari Mbl. á Akureyri segir frá
þvi, sem fyrir augun bar v/ð ána
Akureyri, 19. jan.:
GÆR brá ég mér austur að
Laxá í Þingeyjarsýslu, til þess
að sjá þar náttúruhamfarirnar,
*em orsakað hafa hinarhvimleiðu
rafmagnstruflanir, sem nú eru
hér á Akureyri. En sem kunnugt
er, er nýja rafstöðin þar óstarf-
hæf. Stafar þetta af því, að krapa
stífla hefur myndazt fyrir neðan
stöðvarhúsið, svo að vatnið sem
lennur gegnum stöðina, hefur
«kki frárennsli. Ekki er talin
nokkur leið að sprengja þessa
stíflu, vegna þess hve stór og
víðfeðm hún er.
Laxá er öll meira og minna
stífluð, allt neðan frá Hólmavaði
og upp að fossi, sem er í henni,
nokkur hundruð metra fyrir neð-
an rafstöðvarhúsið Er þetta um
10 km. vegalengd, en áin breiðir
úr sér um alit flatlendið í nám-
unda hennar á allri þessari leið.
1 KM. Á BREIDD
Fossinn fyrir neðan stöðvar-
húsið er um 3 metrar á hæð og
lygna fyrir neðan hann. En land-
ið er úr því mjög hallalítið, allt
niður að Hólmavaði. Á þessari
lygnu hefur krapið sezt að og
frosið. En síðan hefur áin bólgn-
«ð upp og breiðir hún nú úr sér
á um 1 km. breiðu svæði, sinn
hvoru megin við lygnuna. Talið
er að lítið eða ef til vill ekkert
af ánni renni nú eftir hinum raun
verulega farvegi Laxár. Má af
þessu sjá hve tilgangslaust myndi
vera að reyna að sprengja þarna.
Talið er að við krapastífluna
hafi vatnið stigið um 8 metra,
miðað við yfirborð lygnunnar
neðan fossins, þegar áin fellur
eðlilega. Fossinn sjálfur er sem
fyrr segir um 3 m. á hæð. Fall-
hæðin í gljúfrinu frá fossbrún og
upp að frárennslispípu stöðvar-
hússins er um 2V2 m. og loks steig
vatnið um 2Vz m. upp á húsið
sjálft þegar það náði hæst,
FROSTIÐ 21 STIG
Frostið mun mest hafa orðið
þarna 21 stig, en í gær var það
komið niður í 11 stig og á sama
tíma hafði vatnsborðið í ánni
lækkað um rúman meter. í dag er
mjög frostlítið þar eystra. f gær
var unnið að því sleitulaust að
hreinsa krap og ís úr turni og að-
rennslispípu raforkuversins svo
og vatnstúrbínurnar sjálfar, sem
hafði brotnað er vatnið ekki gat
lengur runnið frá henni. Sú bilun
mun þó ekki alvarleg, því aðeins
brotnuðu öryggisarmar, er sett-
ir eru í þeim tilgangi til að
bjarga öðrum og veigameiri véla-
hlutum, þegar slík tilfelli sem
þessi koma fyrir.
Stöðvarstjórinn við Laxárvirkj
unina, Ágúst Halblaub, gerir ráð
fyrir að gera tilraun til þess að
setja stöðina í gang þegar við-
gerð og hreinsun er lokið. Síðast
er til fréttist, í dag, var það verk
Jangt á veg komið. Ekki er þó
búizt við að hægt verði að láta
stöðina framleiða fulla orku, fyrr
en vatnsborðið hefir sígið meira.
Verður því að binda allar vonir
við, að svo dragi úr frostinu, að
áin geti rutt sig.
EINU SINNI ÁÐUR
Samskonar atvik og þetta átti
sér stað fyrir tveim árum, en þá
steig vatnið tveim metrum hærra
en nú og fór í sjálfar vélarnar
og þurfti þá að taka þær i sund-
ur til þess að forða þeim frá
skemmdum. Að sjálfsögðu var
nýja stöðin þá ekki tekin til
starfa. Eftir það var húsið þétt
og frá því gengið svo að vatn
gæti ekki runnið inn í það.
BETRA AÐ STÖÐVARHÚSIÐ
STÆÐI HÆRRA
Stöðvarstjórinn og fleiri þarna
Stöðvun vélbátaflotans í lyjum
Ffðtinn í h'éfo vegna uppsagnar sjémannaféSaganna
unin þvi meiri en ella.
LÍTIÐ RAFMAGN
Rafmagn það, sem Akureyring-
ar hafa nú er frá eldri rafstöð-
austur frá, telja að, stöðvarhúsið inni við Laxá, en þar er þó aðeins
hefði mátt að skaðlausu standa 2 | önnur vélasamstæðan í gangi,
m hærra. Það hefði að sjálfsögðu Því hin er til viðgerðar. Enn-
verið mikil bót og að minnsta fremur er svo rafmagn frá Hjalt-
kosti hefði þá ekki komið
stöðvunar að þessu sinni.
til
I hoði er Chevroiet
1955 tyrir 10 krónur
HVER mundi ekki vilja aka um götur Reykjavíkur eða út um
landsbyggðina í flúnkunýjum „Bel-Air“ Chevrolet bifreið,
model 1955? Og hver mundi ekki aka helmingi stoltari í slíkri
bifreið ef hann ætti hana sjálfur? — Sú gæfa mun falla einhverj-
um í skaut svona upp úr miðjum júlímánuði í sumar, en þá verð-
ur dregið í happdrætti er ÍSÍ er nú að hleypa af stokkunum.
FYRIR 10 KRÓNUR
krapamvndanir * tap- oj flskYefÍtsaimiiign
kr™mynd»n5s«mnvÁrS™iJ lS j DESEMBERMÁNUÐI s. 1. sögSu Sjómannafélagiö Jötunn og
núna, stafi m. a. af þrí að hún * Velstjorafélagið í Vestmannaeyjum upp samningum þeim, sem
'liggur hvergi undir ís og er félögin höfðu við útgerðarmenn í Vestmannaeyjum um fiskverðið
hvergi með skörum. Kemst °S Jötunn ennfremur kjarasamningnum. Kjarasamningurinn rann
því allt yfirborð hennar allt ofan ,út um áramótin, en fiskverðssamningurinn hinn 31. þ. m.
frá Mývatni í snertingu við hið :
kalda loft og verður krapamynd- AÐEINS SAGT UPP nú einu félögin, sem ósamið eiga.
f EYJUM í Á s. 1. ári höfðu kjör bátasjó-
Sjómannafélögin í Vestmanna- manna batnað mjög, vegna
eyjum voru einu félög sjómanna hækkunar fiskverðsins til skipta
á vélbátaflotanum, sem sagt úr kr. 1.05 pr. kíló upp í kr. 1,221
höfðu upp samningum við út- og vegna stóraukinna aflabragða.
gerðarmenn nú um áramótin, að Hinsvegar stendur hagur út-
undanteknu sjómannafélaginu í gerðarinnar mjög höllum fæti
Þorlákshöfn og nokkrum félögum vegna taps á síldveiðum undan-
á Vestfjörðum, en þau síðast- farin ár og gífurlegs kostnaðar
nefndu hafa þegar samið um við útgerðina.
óbreytt kjör. Vestmannaeyjafé-
lögin og Þorlákshafnarfélagið eru TILBOD ÚTGERÐAR-
MANNA
j Engu að síður vildu útgerðar-
menn í Vestmannaeyjum koma
nokkuð til móts við kröfur sjó-
manna inn breytingu á hluta-
skiptum, en ekki um hækkun
fiskverðs. Tilboð útgerðarmanna,
sem fól í sér nokkra hækkun á
hlutaskiptasamningum var fellt á
fundi í sjómannafélaginu með 18
atkvæðum gegn 14.
Þegar svo var komið, að al-
menni kjarasamningurinn var
failinn úr gildi, vegna upp-
sagnar sjómanna og samning-
um um fiskverðið hafði einn-
ig verið sagt upp af sjómanna-
félaginu, þannig að hann rann
út í lok mánaðarins, sáu út-
vegsmenn í Vestmannaeyjuna
sér ekki fært að hefja róðra
nú í ársbyrjun.
eyri og gömlu Glerárstöðinni.
— Vignir.
Bíli af sömu gerð og happdrættlsvinningur ÍSÍ.
<V-
Vinningurinn er sem fyrr seg-j
ir Chevrolet-bifreið model 1955:
af „Bel-Air“ gerð. Er bifreiðin'
væntanleg til landsins innan í
skamms. Bifreiðin er búin öllu1
því, sem mest og bezt prýðirj
bifreiðar af þessari gerð nú í ár. |
Fyrir 10 krónur fær einhver
þessa bifreið. Sala miðanna er j
hafin. Dregið verður 15. júlí í
sumar og drætti verður ekki
frestað.
Forráðamenn ÍSÍ ræddu við
blaðamenn í gær og skýrði
Stefán Runólfsson forsöguna að
happdrættinu, en hann er for-
maður happdrættisnefndar ÍSI,
en þá nefnd skipa með honum
Gísli Ólafsson og Lúðvík Þor-
geirsson.
HÍíSNÆÐI
NAUÐSYNLEGT
Stefán kvað ársþing ÍSÍ 1953
hafa nokkuð rætt um húsnæðis-
vandræði samtakanna og í því
skyni ákveðið að efna til happ-
drættis. Nú er sú hugmynd fram-
kvæmd. Þó vandamál íþrótta-
sambandsins séu mörg, eru fjár-
hagslegu vandamálin stærst, enda
tekjurnar litlar aðrar en 40 þús.
kr. styrkur frá ríkinu, en út-
gjöldin mörg, því skyldurnar,
sem eru á þessari aðalstjórn sam-
taka, er telja 23 þúsund manns,
eru mjög margar. Það er heldur
ekki vanzalaust að slík samtók
sem ÍSÍ eigi hvergi öruggt at-
hvarf, eigi hvergi húsnæði til
fundahalda eða annara starfa
íþróttahreyfingunni til fram-
gangs. Er það von samtakanna
að með happdrætti þessu megi
úr rætast hvað þetta atriði snert-
ir og er þá stórum áfanga náð.
STUTTUR TÍMI
En vera kann, að þegar sól
fer að hækka á lofti, að eftir-
spurn verði mikil eftir mið-
um. Kaupi t. d. hver félagi í
ÍSÍ 2 miða, þá eru miðarnir
svo til útseldir. Og þá kann
einhver að naga sig í handar-
bökin fyrir að hafa ekki
keypt miða í tíma, því allir
vilja eignast slíka bifreið —
en enginn fær sem ekki kaup-
ir miða.
Verkfall?
SÁTTASEMJARI sat á fundum í
gær með samninganefndum Sam-
bands matreiðslu- og fram-
reiðslumanna og skipafélaganna.
Nýr fundur hófst í gærkveldi
og var ekki lokið, er blaðið fór
í prentun. Hafi samningar ’ ekki
tekizt í nótt, átti verkfall að hefj-
ast á miðnætti hjá matreiðslu-
og framreiðslumönnum.
AKRANESI, 19. jan.: — 20 bátar
voru á sjó héðan í gær og sami
bátafjöldi í dag. í gær var afli
bátanna frá 2 til 7 V2 lest, en í
dag er aflinn það rýr, að hjá
mörgum bátanna nær hann ekki
nærri einni lest. — Oddur.
Norðmenn og Danir hafa
ekki ■ hyggju að segja
upp toftferðasamningum
EINAR GERHARDSEN, sem er forseti Norðurlandaráðsins, lýsti
1 því yfir, að því er Arbeiderbladet í Osló skýrir frá, að
Norðurlandaráðið muni ekki taka neina afstöðu í deilumálinu um
flugferðir yfir Atlantshafið, sem nú er svo mjög á dagskrá.
Einnig er talið ólíklegt að danska og norska ríkisstjórnin fylgi
fordæmi Svía um það að segja upp loftferðasamningi við ísland.
AGREININGURINN
Aðalágreiningurinn í Vest-
mannaeyjum er um fiskverðið.
Sjómannafélögin krefjast að fá
kr. 1,38 fyrir hvert kíló fisks
til skifta, enda þótt allstaðar
annars staðar hafi verið samið
um kr. 1,22 til skipta hjá vél-
bátaflotanum.
Stöðvun bátaflotans í Vest-
mannaeyjum virðist munu vera
úr sögunni strax og sjómenn
þar samþykkja sama fiskverð til
skipta og gildir hjá öðrum sjó-
mönnum vélbátaflotans.
&fli géSsr, en þröngl
aihafnansSI
HÖFN í Homafirði, 19. jan.: —.
Bátar hér eiga mjög erfitt með
að athafna sig við bryggju vegna
lagíssins, en sjóveður hefir verið
gott og afli góður, 20—28 skip-
pund.
Varðskipið Óðinn varð fyrir
því óhappi hér að stýrið laskað-
ist, en hægt mun að gera við það
hér svo að skipið komizt suður.
— G. S,
Varð bráðkvaddur
á göfu
í GÆRDAG hneig áttræður mað-
’ upp er víst að flugmálaráðuneyti j ur- Magnús Þorsteinsson, Fjölnis-
þeirra fylgjast vel með gangi’vegi 18. uiður á götu á mótum
Grettisgötu og Vitastígs. Var
hann fluttur í sjúkrahús, en var
þá þegar örendur.
mmi
NORÐMENN OG DANIR
SITJA HJÁ
Arbeiderbladet í Osló, málgagn mála.
stjórnarflokksins, skýrði frá því
að norska stjórnin hefði engar
fyrirætlanir á prjónunum um að ENGIN AFSTAÐA TEKIN
segja upp loftferðasamningi við Gerhardsen, núverandi for-
ísland. Enda er staða bæði Norð- sætisráðherra Norðmanna, sagði
manna og Dana nokkuð önnur í samtali við Arbeiderbladet, að
en Svía, þar sem hinir síðast- það sé útilokað að Norðurlanda- ’ SLÖKKVTLIÐIÐ var kvatt þrisv
nefndu höfðu sérstakt ákvæði í ráðið taki afstöðu til þessarar ar sinnum út í gær, en hvergi var
samningi sínum um að íslenzkar loftferðadeilu, að minnsta kosti alvarleg íkveikja. Allsstaðar var
flugvélar mættu hvergi á flug- eins og hún liggur nú fyrir. Hins- , um bilun á raflögn að ræða.
leiðum frá Sviþjóð, heimta far- vegar sé ekki ólíklegt að umræð- | Þá var slökkviliðið kvatt að
gjald er væri frábrugðið far- ur fari fram um það, einkum í Kópavogsbletti 44 í fyrrinótt. Var
gjaldaákvörðunum IATA. Þó sambandi við tillögu þá, sem þar nokkur eldur 1 miðstöðvar-
þessi tvö lönd hafi ekki í hyggju fram hefur komið um að efla klefa, en hann varð strax slökkt-
að segja loftferðasamningnum samgöngur við ísland.
ur.
1