Morgunblaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Bjartar og dimmar hliðar í dönskum hékmenntum „TRÚÐU aðeins börnum og ] drukknum mönnum", segir danskt máltæki. Mér kemur það * í hug þegar ég ætla hér að skrifa nokkur orð um bókaútgáfu í Dan ' mörku í ár. Sá atburður gerðist nefnilega, að meðan danskir bókmennta- gagnrýnendur voru önnum kafn- ir við að lesa nýju bækurnar, for- dæma sumar en finna það út, að aðrar voru bara ágætar, þá kom upp mikill vandi, þegar nemend- ur í menntaskóla einum gáfu út íjöiritað blað, sem fjallaði um vandamálið: — Hvers vegna er enginn skapandi skáldskapur lengur í Danmörku? nginn eldur sóffur fif himna m si"' Eftir Hókon Stangerap ÓDÝRU BÆKURNAR Það var einn sigurinn á yztu vígstöðvum. Annar sigur var það og hann þýðingarmikill, að „ó- dýru bækurnar“ náðu nú endan- i lega fótfestu. Það vekur að vísu Þetta kom illa við taugarnar í! furðu hve su þróun hefur orðið bókmenntagagnrýnendum Marg- j miklu semni en 1 nágrannalönd- ir þeirra klipu sig í handlegginn unum- N01^1 °S Svíþjóð. Hér til að aðgæta hvort þetta væri draumur eða vaka og sú spurning varð einkar nærgöngul, hvort þeir hefðu verið að dásama „nýju fötin keisarans“? Eða með öðrum orðum, „hvort nútíma skáldskapur í Danmörku væri ekki í neinum fötum?“ Þetta er alvarlegt vandamál og eigi gagnrýnendur að svara því upp á líf og dauða, eins og menntaskólanemendurnir heimta þá verður víst, að bera sann- leikanum vitni um að nokkuð er til í þessu. BÆKUR PRYKKA AD YTRA ÚTLITI Þriðji sigurinn á hinum yztu vígstöðvum bókmenntanna er sá, ENGINN BLOSSI — AÐEINS GLÓÐ Það eru engir gullaldartímar í nútíma bókmenntum okkar. Nú- tíminn virðist ekki búa yfir neinum meiriháttar skapandi krafti. Bókmenntir okkar eru frekar grúsk heldur en skapandi afl. Það er mikið skrafað og skrifað um bókmenntir, en eng- inn eldur er sóttur til himna. Að þessu leyti virðist ástandið vera hið sama í Danmörku og í flestum öðrum löndum hins vest- ræna heims. Þó að e, t. v. sé und- antekningar að finna í Svíþjóð og á íslandi. Þetta verður einkar ljóst, þeg- ar litið er í heild yfir danskar bókmenntir hins liðna árs. Þar gefst engin ástæða til að brýna röddina í íagnandi húrrahróp- uin. Slíkt myndi ekki hæfa hin- um alvarlegu og iðnu dönsku rit- 'l höfundum ársins 1954. Ef hengja ætti upp einkennismerki hins liðna árs mætti standa á því: „Engan hávaða, talið í hljóði, minnist hinna sjúku" — nefni- lega hinna sjúku sálna rithöf- undanna, sem hafa horfið út úr önnum dagsins og leitað sér , . , , „ hælis í föndri, — sem vonandi er arl orðlð mlk!u falle8rl °S er um að ræða endurprentanir á verðmætum bókmenntum, seld- ar á mjög lágu verði. Bókaútgáfan „Fremad“ hóf 1953 útgáfu „alþýðu-bókasafns“. Árið 1954 fylgdu 10 bókaútgef- endur á eftir með sameiginlegri útgáfu á „Stjörnubókunum". Og nú er svo komið að hægt er að kaupa heilt safn ágætra bóka fyrir nokkrar krónur. .Við lesendur á hinum Norður- löndunum má sérstaklega mæla með ,,Alþýðubókasafni“ Fremad- bókaútgáfunnar, vegna þess að þar er nær eingöngu að finna bækur eftir danska rithöfunda. Hafa 20 af nýrri skáldsögum dönskum þegar komið út í því safni. Paludan safnaði þó spakmælum sínum í skemmtilega bók, sem heitir „í stuttu máli sagt“ og ber henni heiðurssess hvar sem er á bókahillu. Og Tom Kristensen hefur leitað í fórum sínum þar sem hann býr sæll á Thurö og gagnlegt. Þó er rétt að taka það fram að fjarvera skapandi anda, þarf ekki að tákna algera deyfð á vettvangi bókmenntanna. Árið 1954 var þvert á móti mjög fjör- ugt. Á hinum yztu víðstöðvum bókmenntanna voru þýðingar- miklir sigrar unnir. DANIR ERU BÓKELSKIR Bókaforlög Danmerkur störf- uðu af miklu kappi. Aldrei fyrr hafa svo margar bækur verið gefnar út, minnsta kosti ekki eft- ir styrjöldina. Bækurnar voru Jacob Paludan að danskar bækur hafa á þessu smekklegri að ytra útliti. Það hefur vissulega verið þörf fyrir það. Og nú hefur undrið gerzt. Ástæða þeirrar kyrrlátu bylting- ar er að danskir bókaútgefendur hafa ráðið sérstaka starfsmenn til að undirbúa útgáfurnar. Það eru menn sem þekkja vel inn á brögð prentlistar, þekkja letur- tegundir og pappírstegundir og kunna til með uppsetningu titil- blaða og kápu. Það sem máli skiptir er, að þeim hefur lærzt hvernig á að samstilla öll þessi atriði svo að útlit bókanna í heild verður mjög smekklegt. Þetta hefur leitt til þess að Tom Kristensen fundið allmörg ný og áður óprentuð kvæði, sem hann hefur safnað í dálitla kvæðabók, er hann nefnir „Síðasta ljóstýran“. Hún er að sjálfsögðu ómissandi viðbót fyrir hina mörgu lesendur hans á öllum Norðurlöndum, en hins vegar er þar ekki að finna neina nýja hlið á hinum mýrka kveðskap hans. HÖRMULEG BÓK SOYA Þriðji danski „nýklassikerinn" (en svo nefnum við kunnustu rit- höfunda okkar, þegar þeir eru komnir á miðjan aldur bg hafa slegið í gegn) strandaði hins veg- ar fleyi sínu, svo að brak og brestir heyrðust. Það var Soya, sem e. t. v. er bezta leikritaskáld Dana og höfundur framúrskar- andi skáldsögu, „Hús ömmu minnar". Soya er siðferðisprédikari og það hefur m. a. leitt hann inn á þá braut að nú yrði hann að skrifa skáldsöguna um æskuárin — sanna og án umbúða. Árang- urinn varð tveggja binda skáld- sagan „Seytján“. Þar segir hann vafalaust of margar lélegar og skáldsögubækur ársins hafa orð- skyggðu á þær betri. Það var ið þynnri, fegurri og meir aðlað- bæði erfitt fyrir bóksala og gagn- j andi en áður. Að vísu hafa rýnendur að skapa mönnum góða , skrautbækur jafnan verið falleg- yfirsýn og standa vörð um góðar i ar í Danmörku. Breytingin, sem bókmenntir þegar hin litauðugu ! nú er að verða er sú, að almenn- titilblöð hófu allsherjar áhlaupið. I ar bækur eru einnig að verða Það er athyglisvert að góðar j fegurri. Danskar skáldsögur eru bækur, sem seldust vel í Noregi nú ekki lengur ljótustu bækur og Svíþjóð náðu ekki eins góðri Norðurlanda. sölu í Danmörku. Fjöldafram- leiðslan virðist hafa gert það að verkum, að þær sköruðu ekki fram úr í sölu. En hvað um það, á árinu seldist samt óvenjulega mikið af bókum. Þrátt fyrir út- varp og sjónvarp, vikublöð og fleiri skemmtanir, sem draga huga manna til sin, þá eru Danir enn bókelsk þjóð. smellinn og skemmtilegan ástar- ] söguhöfund. Það er furðulegt að ] Soya, sem hefur fengið orð fyrir að vera skynsamur rithöfundur, skuli hafa reynt að brjóta þá óhagganlegu reglu að list er aldrei og getur aldrei orðið eftir- öpun á dálitlum hluta veruleik- ans. MINNINGAR RÁÐHERRANS Það var skemmtilegt að stærsta sigurinn vann sá höfundur, sem maður hefði sízt búizt við og þann sigur vann hann með því að halda þá reglu sem Soya braut. Sigurvegarinn var Julius Bom- holt, menntamálaráðherra, sem sendi frá sér fyrsta bindi endur- minninga sinna „Á leið til lífs- ins“. En þó hún sé endurminn- ingabók er hún engin eftiröpun á raunveruleikanum, heldur sam bland skáldskapar og veruleika, sagnir og minningar. Hún nær yfir fyrstu sex æviár drengs er lifir á umbrotatímum, þegar hinir snauðu almúgamenn voru að hefjast upp úr afvitaleysi og öðlast virðingu fyrir sjálfum sér og stétt sinni, þegar bændamenn- ing og vélmenning tókust á glímutökum. Það er bezt um þessa bók að segja að höfundur- inn upphækkar ekki hið nýja á kostnað þess gamla, heldur við- urkennir hann skuld sína við gömlu tímana með trú þeirra og hjátrú alveg eins og við nýju kynslóðina með skipulagi sinu og sjálfsákvörðunarvilja. BEZTU SKÁLDSÖGURNAR Nú skulum við fara nokkuð niður aldursstigann og þá mæt- um við Aage Dons. Þá er þungu venjulega í hið dásamlega. Og ekki nóg með það. Hún er einnig leiftrandi fyndin og hún afgreið- ir enga persónu sögunnar með fordæmingu á herðum, án þess að lýsa líknandi yfir hana með geislum gamanseminnar. Já, Aaage Dons og Tove Dit- levsen eru góðir rithöfundar. Við eigum slíka enn, þótt þeir séu því miður fáir. Meðal annarra bóka má nefna tvær skáldsögur, sem mikil vinna og alúð hefur verið lögð við. Þær eru eftir Evu Hemmér Hansen og Hans Jörgen Lembourn, en þau eru bæði gáfaðir rithöfundar en ekki sérlega skáldleg „ná hug- myndarík. Frú Eva Hemmer Hansen hef* ur skrifað ágæta, skemmtilega. háðsögu byggða á Ilionskviðu, sem nefnist „Hneyksli í Tróju“. Þetta er gáfulega rituð bók, þar sem höfundurinn sveigir sögu- persónurnar undir sinn vilja. Skáldsaga Hans Jörgens Lem- bourns nefnist „Hótel Styx“. — Gerist hún á landsvæði milli lífs og dauða. Allmargir Evrópumena. 1 af ýmsum þjóðernum sæta sam- eiginlegum örlögum í flugvél. Þetta gefur tækifæri til ýtarlegr- ar rannsóknar á andlegri og stjórnmálalegri stöðu Vestur- Evrópu-þjóðanna. Bókin er skýr og birtir yfir henni er nálgast sögulok í bjartsýni þrátt fyriar allt og athyglisvert er hve hlut- leysisstefnunni er algerlega af- neitað. Lembourn er meiri blaða- maður en skáld, en hann er frá- bær blaðamaður. Að lokum er rétt að nefna þriðju skáldsöguna úr uppskeru ársins. Það er „Draumur um hiff gleymda" eftir Erik Albæk Jen,- sen. Hún er ef til vill of mikið útflúruð, en engu að síður er hún ágæt lýsing á viðhorfi mannsins til ástar og hjúskapar og hvernig hann ber sök og ábyrgð gagnvart sjálfum sér og Guði. Þetta er ekki bezta bók Álbæks Jensens, en hún er þó einn þáttur í rithöf- undarferli hans, hann tekur enn þroska og við bindum við hann miklar vonir. SMÁSÖGUSÖFN Þá er að lokum að nefna smá- sagnaritun. Smásagan átti einnig sína spámenn á hinu liðna ári. Jóhannes Wulff heillaði lesendur með blíðum smásögum sínum í ! bókinni „Blindur fær sjón“. Er- ling Kristensen sýndi sterkan persónuleika og þroskaða frá- sagnargáfu í smásagnasafninu „Síffasta ferjan“. Og ungur byrj- andi, Louis Feinberg skrifaði fargi af okkur létt, því að nýja þætti, þar sem hann tók viðfangs- skáldsagan hans „Vertu sæl reiði efni fr£ þátttöku sinni í Styrjöld- mín“ er fyllilega sambærileg við inni f Palestínu. „Eyffimerkur- það bezta, sem þessi rithöfundur vindurinn“ heitir bók hans og hefur áður skrifað, þó hún sýni ! vitnar um góða hæfileika rithöf- hann að vísu ekki frá nýrri hlið. 1 undar, en e. t. v. ekki eins mikið Þetta er skáldsaga um hina feitu um skáld-hæfileika. og gráðugu, sem ætla að hrifsa Þannig var árið 1954 í bók- of mikið af lífinu og mistekst því ! menntum Dana þrátt fyrir allt og hinsvegar um þá veiku og ekki algerlega klæðlaust og nak- Joliannes Wulff Og eftir að við höfum rætt um þessar ytri vígstöðvar bókmennt- anna, þá er víst rétt að koma að kjarna málsins. Hvað hefur dönskum bókmenntum bæzt á hinu liðna ári? PALUDAN OG KRISTENSEN Hinir eldri, kunnu rithöfundar létu lítið frá sér heyra. Jacob Soya frá seytján ára drengstaula, sem þroskast úr óraunsæi sjálfsflekk- unar inn í paradís, þar sem einkar fúsar þjónustustúlkur, ráðskonur og samferðakonur á járnbrautinni fela sig unglingn- um á vald í takmarkalausum ástaratlotum og er þeim atlotum lýst mjög nákvæmlega í bókinni, hverju smáatriði, bæði líffræði- lega og tæknilega. Úr þessu verður mesta hörm- ung. Lesandinn flýr og móðgast um leið og hann sendir kyrrláta bæn til himins um að fá heldur ið. Þegar allt kemur til alls, þá er þetta ekki frásögn af „nýju fötunum keisarans.“ Hákon Stangerup. fíngerðu, sem geta ekkert gripið af lifinu. Skáldsagan er rituð myrkt, með sérstökum blæ, sagan þroskast og opnast hægt fyrir lesandanum, hún er spennandi og þó án þess að missa nokkurs í virðuleika sínum, mjög vitur- leg, mjög bitur, mjög fögur. Hún er framhald hinnar beztu sál- fræðilegu dönsku skáldsagna- gerðar. Hún er ein af fáum veru- legum skáldskaparperlum ársins þ.e.a.s. hún er skapandi verk. Önnur bókin sem þorandi er að gefa slík meðmæli er hin litla ] andi raðherrar ur VichysUornmm . ,, , '— stjorninni, sem for meo vola i skaldsaga Tove Ditlevsens „Við.^ , ® , * ,,, tt' Frakklandi a striosarunum — e.gum affe.ns hvort annaff *. Hun l.g.fu fram vfð lögregluna £ fjallar um svo venjulegt efm, parís . dag Menn þessir höfðu sem tvær mannlegar verur, sem alUr verið dæmdir til dauða fvrir elska hvor aðra og um nokkrar striðsglæpi) en voru fjarverandi eldri mahnverur, sem fyrir löngu þegar domur var kveðinn upp. Ráðherrar gefa tig frarn rið lögreglu PARÍS, 25. jan. — Fjórir fyrver- eru hættar að elska hvor aðra. Það er allt. En Tove Ditlevsen leggur hönd á höfuð elskendanna svo að hið dásamlega ljós skáld- skaparins, fegurðarinnar og kær- leikans tindrar yfir þeim. Skáld- konan er töfrakona, sem getur umbreytt steinum í brauð, hinu Á það er bent, nú er þessir menn hafa gefið sig fram við lög- regluna, að franska þingið sam- þykkti í marz síðastl. lög, sem heimila að mál þeirra manna úr Vichystjóminni, sem dæmdir voru fjarverandi, verði tekið fyr- ir af dómstólum að nýju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.