Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1955næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. jan. 1955 Tékknesk MATAR- 0G KAFFISTELL úr postulíni Við höfum nú aftur fengið hin vinsælu tékknesku steil með silfur röndinni og rauðu lín- unni. Einnig eru til ýmsir stakir hlutir í stellin, svo sem: diskar, djúpir og giunnir í mismunandi stærðum, bollapör, tekatlar, mjólkurkönnui o. fl. Hjá okkur getið þér ávallt feng- ið staða hluti í þessi stell. Matar- og kaffistellin með silf- ur röndinni og rauðu línunni eru mjög hentug og kærkomin tæki færisgjöf. Verzlun Jóns Þórðarsonar Bankastræti. Sími: 3062. Vj <R>s-i>2>K>2>K>2>»i^s<5K3<s-^<Mo^s<5-ís<5<í<5<s^SKS<s<2<5»s<!<í‘»<5<*-3<!*3<s<s<!*«<s*3<s-í5<»-sb j* IJtsala — Kynningarsala Seljum nsestu daga allar vörur með afslætti. T. d. vegglampa frá kr 45.00. Straujárn frá kr. 70.00 Skermar í fjölbreyttu úrvali. Þvottapottar, hrærivélar, bón, vélar, ryksugur, ljósakrónur og amerískir standlampar. RAFTÆKI H.F. Skólavörðustíg 6. GÖLF- MOTTUR g u m m í Allar stærðir. \E & Laugaveg 23. Alltaf eitthvað nýtt: Piparrót, þurrkuð Sellerisalt Paprica Capers, franskur Vanillu-sykur, útlendur Vaniliustengur Púrrur, þurrkaðar Selleri, þurrkað Spínat, þurrkað Persille Súrkál í dós Agúrkur, sætsúrar. VERZLUN W ^ SIMI 1(205 Nýkomið múrhúðunarnet H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — sími 1228. GÆFA FVLGSR 'rúlofunartirigontun fr& Si*- irþór, Hafsarstreti 4 — íerdir gega póatkröfu — 'h.n.lið nAViuem* mé’ Vinnugleðin vex með BEZT AÐ AVGLÝSA I MORGVNBLAÐIISU Honeywell hitastillitækjum á vinnustað. Einarsson £• Pálsson h.f. Laufásvegi 2 — Sími 4493. Hitakönnur teknar upp í dag 'lÁrzfunm ^JJöffi Laugavegi 81 — Sími 7660 \Jerz(. ^Jlrna Páfóóonar Miklubraut 68 — Sími 80455 I TOILETTPAPPIR ■ ■ ■ nýkominn ■ ■ ■ ■ ^ • [ J^ert JJriótjánóóon (Jo. L.f. ■ ■ Höfum fengið • efni í röndóttar buxur, ■ • svarta jakka og vesti • ; (city-dress) klæðnaður, sem alltaf er í tízku. ■ ■ Þórhallur Friðtinnsson : klæðskeri — Veltusundi 1. ■ I VÉLRITUNARSTÚLKA ■ ■ Stórt fyrirtæki óskar eftir vélritunarstúlku nú þegar ■ : eða sem allra fyrst. Enskukunnátta nauðsynleg, og reynsla ■ • í starfi æskileg. Eiginhandarumsóknir ásamt uppl. um • menntun og fyrri störf, sendist afgr Morgunbl. merkt: : „Framtíð — 729“, fyrir hádegi mánudaginn 31. þ. m. ■ ■ | Höfum alltaf fyrirliggjandi fyrsta flokks ■ ■ hnoðaðan vestfirzkan mör Verzlun Sigfúsar Guðfinnssonar, • Nönnugötu 5, sími 5220. BOKHALD • ■ • • ■ ■ ■ ■ ; Vanur bókhaldari getur tekið að sér bókhald í heima- ; • ■ I vinnu fyrir fyrirtæki eða verzlanir. Tilboð merkt: „Bók- : • ■ • hald — 715“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 21. tölublað (27.01.1955)
https://timarit.is/issue/109606

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

21. tölublað (27.01.1955)

Aðgerðir: