Morgunblaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. jan. 1955 EFTIRLEIT EFTIR ECON HOSTOVSKY Framhaldssagan 5 hann bjó á Jacob hótelinu, og hann hefur líklega tekið ferða- töskuna mína í misgripum." Husner reis einnig á fætur, hringlaði lyklunum í vasanum og strauk hægt litla yfirskeggið og hló góðlátlega. „En við eigum í pftir að jafna reikingana við >Prochaska.“ „Hver? Þið tveir?“ ; „Nei, stjórnin okkar. Það hef- íur verið gefin út handtökuákæra %'á hendur honum.“ „En, hvað heyri ég. Hvað hefur -hann gert af sér?“ : Þögn. Herra Johnson skynjaði skyndilega þennan napra kulda ;í herberginu, þar sem hann stóð Jþarna frammi fyrir þessum tveim Imönnum, sem virtu hann hæðnis- ■lega fyrir sér og voru jafnvel ífjandsamlegir og sýndu ekki hinn minnsta vott um skilning á fyrir- 'spurn hans um týndu ferðatösk- :una. Og ekkert hafði hann gert "þeim, ekki hafði hann móðgað ;þá, hann hafði verið kurteis, ■ hann hafði opnað hjarta sitt fyrir :þeim eins og fyrir bróður. Hann »hafði ekki logið einu orði, og íliann krafðist svo lítils, ekki ann- •ars en heimilisfangs þessa Proch- 'aska. Nú vissi hann ekki, hvað hann átti að segja, þessi kvelj- andi þögn hafði stöðvað allar samræður. Samt sem áður varð -hann að segja eitthvað um leið og hann yfirgæfi þessa einkennilegu menn, sem voru reiðir við hann út af alls engu. Ef til vill hefði hann átt að bjóða þeim amerísk- ar sígarettur, en nú var það um seinan. Hann sagði feimnislega: „Mér þykir þetta leitt!“ Og mennirnir tveir svöruðu: „Okkur þykir það líka leitt, herra Johnson.“ Hann leit enn einu sinni á þá. Þeir voru hreyfingarlausir og ikalt bros lék um varir þeirra. f'Herra Johnson fannst allt í einu, að þeir væru eins og brúður í verzlunarglugga, og honum fannst það enn frekar, þegar þeir létu hann bíða með útrétta hönd- ina, áður en þeir snertu hana með ísköldum fingrunum. Þegar herra Johnson var far- inn út úr herberginu, fór Eric að lilægja áköfum, taugaóstyrkum lilátri án þess þó, að hann vildi Jmð. Husner hló ekki, hann brosti aðeins. Þeir töluðu ekkert um litla manninn frá Nebraska. Eric sökkti sér niður í bréfin, en .-Husner hélt áfram að ganga fram log aftur og hringlaði lyklunum istöðugt. I Síminn á skrifborðinu hringdi. !| „Utanríkisráðuneytið. Það er lÍBrunner. Hver? Dr. Matejka? Inn ; tfanríkisráðuneytið?" Þegar Husner heyrði nafnið :|Matejka stanzaði hann skyndi- 'lega og starði á Eric, eins og hann íliefði séð draug. |j „En félagi, mér þykir það mjög lleitt, en ég er önnum kafinn við ■*vinnu. Ég get raunverulega ekki ■■skilið, hvernig ég á að komast "Jiéðan núna. Hvað? Jæja, mitt :* starf er líka áríðandi!" f „Eric, í guðs bænum þegiðu og rífstu ekki við hann!“ Husner livíslaði þetta svo æstur, að Eric sneri sér við. Hann sá nú, að Husner var nófölur, og hann virt- ist vera orðinn kinnfiskasoginn. „Jæja, þá félagi. Áttunda deild . in? Fyrirgefið? Já, alveg strax. Eg skal koma í leigubifreið, ef J bifreiðin okkar er ekki laus 'núna. Ég skal gera mitt bezta, |ífélagi.“ t Hann setti heyrnartólið á sím- 'iÁhn ög hallaði sér siðan máttleys- islega aftur í stólinn, og horfði stöðugt á Husner, sem stóð þarna stirður og stífur, eins og tré- drumbur. „Dr. Matejka, frá innanríkis- ráðuneytinu, hver er hann? Hann vill, að ég komi til hans strax.“ „Segðu mér ekki, að þú hafir aldrei heyrt hans getið! Hvað get- ur hann viljað þér? Hann er einn hæfasti, en einnig samvizkulaus- asti maðurinn í flokknum. Hann hefur lært í Moskvu. Hann kom til Prag með austurhernum okk- ar eftir tíu ára veru þar. Hann er sagður vera sérlegur fulltrúi Rússlands í innanríkisráðuneyt- inu. Hvað í ósköpunum getur hann viljað þér? Matejka ræðir ekki um neina smámuni.“ „Ég verð að segja, Husner, að þú veizt sannarlegá hvernig á að hughreysta mann. En hvers vegna ætti ég að vera hræddur við nokkuð?“ En hann vissi, að hann var hræddur. Hann skalf jafnvel dá- lítið. Hann tók eftir því, og bölv- aði. „Hvaða andskotans hundalíf er þetta! Að vinna svona allan daginn í ísklefa.“ „Sjáðu nú til, gamli minn.“ Husner sagði þetta stillilega og lagði höndina á öxl Erics. „Ég. veit, að þér geðjast ekki að mér, og mér finnst það leiðinlegt. En trúðu mér, mér geðjast vel að þér og ég veit, hvernig á að vera góður vinur og félagi, jafnvel þótt honum geðjist ekki að mér.“ „Hvað í ósköpunum ertu að tala um? Þú talar eins og þetta væri hinnsta kveðja." „Gleymdu því, Eric. En ef það skyldi ske, að eitthvað kæmi fyrir þig, þá getur þú treyst mér. Husner má sín dálítið í flokknum, og veit hvernig á að koma vinum aftur á sinn stað, jafnvel þótt þeir hafi brennt sig í fingurna “ Eric sá áhyggjur og eitthvað sem líktist meðaumkun í augum Husners. Ekkert nema ótti gat breytt manni svona. „Ég er þér mjög þakklátur", sagði Eric sannfærandi. Þeir tókust í hendur eins og sannir vinir kveðjast. Annar kafli Það, sem olli Eric mestum ó- þægindum, þegar embættisbif- reiðin ók honum til innanríkis- ráðuneytisins, var ekki svo mjög óttinn við dr. Matjeka, heldur var það hin ásakandi innri rödd hans, sem sýndi honum harð- brjósta fram á, að hann gæti ekki greint mismuninn, jafnvel þótt hann gæti rökrætt það, á póli- tískum tilkynningum, sem hann hafði þekkt svo vel, meðan á þýzka hernáminu stóð, og til- kynningum, sem hann tæki á móti nú í dag. En það var ekki honum einum að kenna, né held- ur gat hann ásakað Husner fyrir að hafa hrætt sig. Eitt var ábyggi legt, að áttunda deildin í innan- ríkisráðuneytinu gat komið hrolli bæði í kommúnista og þá, sem ekki voru kommúnistar. „Hvenær komið þér aftur, herra?“ hafði einkaritarinn spurt og brosað ástleitnu brosi, sem Eric geðjaðist vel að, því að Eric þótti gaman að sjá spékoppa í and litum stúlkna. „Ég veit það ekki. Ég er að fara til áttundu deildarinnar í innan- rí kisr áðuney tinu. “ „Nú“. Ekkert annað. Og það var ekki vottur af brosi og engir spékoppar í kinnunum. „Hvert á ég að aka, hcrra?" spurði Veverka, gamli bifreiðar- stjórinn. „Til áttundu deildarinnar í inn- anríkisráðuneytinu.“ Bifreiðarstjórinn horfði á Eric eins og hann hefði sagt honum að fara með sig beint á skurð- stofu sjúkrahússins. En dr. Dharles Matejka reynd- 1 ist vera maður, sem gaman var að tala við, og deildin hans líkt- ist miklu fremur þægilegu hótel- herbergi heldur en yfirheyrslu- herbergi á lögreglustöð. Veggirn- ir voru málaðir skemmtilegum, ljósum lit, og þar hengu olíu- málverk af Prag, þar voru hæg- Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður miðvikudaginn 2. febr. klukkan 20,30, í Breiðfirðingabúð. Stjórnin Tvær starfsstúlkur óskast í Vífilsstaðahælið. — Upplýsingar hjá yfir- hjúkrunarkonunni, sími 5611, klukkan 2—3. Skrifstofa ríkisspítalanna. fllmennur lounþegofundur verður haldinn í fundarsal félagsins að Vonarstræti 4, III. hæð, fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 8,30 e. h. Fundarefni. Samningarnir. STJÓRNIN Flötnrnnr með ERLU ÞORSTEINSDÓTTUR eru komnar: DK1315 BERGMÁLSHARPAN ER ÁSTIN ANDARTAKS DRAUMUR DK1316 TVÖ LEITANDI HJÖRTU LITLA STÚLKAN VIÐ HLIÐIÐ (Texti fylgir hverri plötu) Plöturnar fást í hljóðfæraverzlunum. FALKINIM (Hljómplötudeild). Ullat-jersey tvíofið — mjög margir litir. MARKAÐURINN Bankastræti 4 Skrifstofustúlka óskast | m' Stúlka, sem getur leyst af hendi vélritun og enskar «, bréfaskriftir, óskast. — Þær, sem hafa hug á þessu í starfi sendi skriflega eiginhandarumsóknir merktar: § „Stundvís — 726“, til afgr. Mbl. Afgreiðslustarf \ Rösk, áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sæl- ■ ■ m gætisbúð (vaktaskipti). ■ ■ Upplýsingar á Sólvallagötu 9, II. hæð, milli kl. 6 og 8 e.h. ■ ■m. mml

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.