Morgunblaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. febrúar 1955. Bútasala ■ ■ í dag og næstu daga selium við alls : konar búta. : « ■ m Ennfremur seljum við með afslætti: ■ ■ kvenundirkjóla ■ ■ kvennáttkjóla ■ ■ ■ kvenbuxur • * barnaútiföt og ■ kjólatau. ■ ■ ■ \)erzlun ^nkpLljarcjar J/oh Lækjargötu 4 - nóon sími 3540. Dtsala Nú stendur útsalan yfir hjá okkur og viljum við því til þæginda vekja athygli á örfáum tegundum: Metravara: Kjólatau, Sirs Gluggatjaldaefni Storesefni Nátlff-taefnj Rayongaberdine Ullargaberdine Úrval af bútum o. m. fl. Stykkjavara: Fyrir kvenfólk. unglinga og börn Peysur, ull og bómull Undirfatnaður Náttkjélar, Brjóstahöld Nælonblússur Magabelti Morgunsloppar Kuldaúlpur Gaberdinekápur o. m. fl. Fyrir herra: °/ Laugavegi 4 Höfum fengið nýja send- ingu af þýzkum og dönsk- um lómpum. Komið og athugið nýju gerðirnar. Mjög sann- gjarnt verð. Fjölbreyttasta úrval, sem hingað til hefir komið. SKERMABIJÐIN Sími 82635. Laugav. 15. ................................................. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ •■■*■* Nokkra háseta, matsvein og I. vélstfóra vantar á góðan 60 tonna netjabát. Upplýsingar í síma 2745. Dagbók 1 dag er 33. dagur ársins. Kyndilmessa. Árdegisflæði kl. 00,27. Síðdegisflæði kl. 13,10. Læknir er í læknavarðstofunni. Sími 5030, frá kl. 6 siðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Enn fremur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæj ar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — I. O. O. F. 7 = 136228% = G.H. Geld-kýrin RMR — Föstud. Kyndilm. — Htb. 4.2.20. — Hjönaefni AFTUR á móti tel ég álíka vænlegt til árangurs fyrir bændur að fara með málefni sín í Alþýðublaðið, eins og að fara undir kú í geldstöðu til mjalta.“ Bóndi á Hólsfjöllum (Mbl. 1. febr.) Fjalla-bóndans fullyrðing er skýr og furðu réttmæt, — að ég held: Alþýðublaðið er sem gömul kýr, úttauguð og löngu geld. Hannibal var máske miður trúr og mjaltakona æði slæm. En hefur nokkur dregið dropa úr dauðri belju, — Helgi Sæm.? BÚI Manchetskyrtur — Ullar-vinnuskyrtur — Gaberdine- : skyrtur — Bindi — Sokkar — Nærföt o. fl. ■ ■ ■ VerzLnin J4of Li.f. | Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Alda Sveinsdóttir, Barðsnesi, Norðfirði og Elías Kristjánsson, sjómaður, Rvík. • Skipafréttir ■ Eimskipafélug íslands h.f.: Brúarfoss fór frá New Castle 31. jan. til Boulogne og Hamborg- ar. Dettifoss fór frá Hamborg 29. jan. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hull 29. jan. Væntanlegur til Rvík- ur um kl. 6 f.h. Goðafoss fer frá New York 7. til 8. þ.m. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Rvíkur. Lagarfoss fór frá New York 28. jan. til Rvíkur. Reykja- foss kom til Rvíkur 1. jan. frá Hull. Selfoss fór frá Leith 28. jan. til Djúpavogs. Tröllafoss kom til Rvíkur 21. jan. frá New York. — Tungufoss kom til Rvíkur 24. jan. frá New York. Katla fór frá Kristi ansand 29. jan. til Siglufjarðar. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fer væntanlega frá Gdynia í dag til Islands. Arnarfell er væntanlegt til Rio de Janeiro í dag. Jökulfell átti að fara frá Rostock í gær. Dísarfell fór frá Rotterdam í gær til Bremen. Litla fell losar olíu á Norðurlandshöfn- um. Helgafell er í Reykjavík. Flugíerðir málaþáttur. — Isleridingar á ráð- stefnu ICAO. — Nýjungar í flug- tækni o. m. fl. — Ritið er hið vand- aðasta að öllum frágangi. I Kennsla í sænsku fyrir almenning | Sænski sendikennarinn við Há- skóla íslands, fil. mag. Anna Lars- son, heldur námskeið í sænsku i háskólanum, fimmtudaga (fyrir byrjendur), kl. 8,15 til lO.e.h. og föstudaga kl. 8,30 til 10. Kennslan hefst fimmtudaginn 3. febrúar og er ókeypis. Happdrætti á spilakvöldi Sjálfstæðisfélaganna að Hótel Boi'g 3. jan. s. 1. Eftir- taldir vinningar hafa ekki verið sóttir: Bollastell (complett) nr. 465 og rafmagnsrakvél rir. 226. — Vinninganna má vitja til Hafliða Andréssonar, Sjálfstæðishúsinu. I Bólusetning við barnaveiki á börnum, eldri en tveggja ára verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. — Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðviku- daga og fösttudaga kl. 3—4 e. h. og í Langholtsskóla á fimmtudög- um kl. 1,30—2,30 e. h. Happdrætti Sjálfstæðisfél. Fram í Hafnarfirði Happdrættismiðar félagsins fást hjá Jóni Mathiesen, Stebbabúð og í verzlun Þórðar Þórðarsonar. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð^ ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10, sími 7104. —— ! Gjaldkeri félagsins tekur þar við ársgjöldum félagsmanna. Bæ j arhókasaf nið Lesstofan er opin alla virk* daga frá kl 10—12 árdegis og kL 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — Otlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7, og sunnudaga kL 5—7. • tJtvarp • 18,00 Islenzkukennsla; II. fl, 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 Bridgeþáttur (Zóphónías Pééturs- son). 19,15 Tónleikar: Öperulög (plötur). 20,30 Erindi: Fram- kvæmdir og fjárfesting í sveitum (Hannes Pálsson frá Undirfelli). 20,50 Tónleikar: Symfónía í B-dúr eftir Johann Christian Bach. —. Symfóníuhljómsveitin leikur; Ró-i bert Abraham Ottósson stjórnar og flytur inngangsorð. 21,10 „Já eða nei“. — Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þættinum, 22,10 Upplestur: „Herra Alfredo", saga eftir Axel Munthe, í þýðingu Þórarins Guðnasonar (Klemenz Jónsson leikari). 22,40 Harmonik- an hljómar. — Karl Jónatansson kynnir harmonikulög. 23,10 Dag^ skrárlok. L0REÍTA YOUN Flugfélag íslands li.f.: Millilandaflug: — Sólfaxi kom til Rvíkur í gær frá Lundúnum og Prestvík. — Innanlandsflug: — f dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, fsafjarðar, Sands, Siglu- fjarðar og Vestm.eyja. — Á morg- un eru áætlaðar flugferðir til Ak- ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og V estmannaey j a. Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur aðalfund miðvikudaginn 2. febrúar, kl. 20,30, í fundarsal kirkjunnar. * Blöð og tímarit • Tímaritið „SatntíSin“, febrúar- heftið (1. hefti 22. árg.), er komið út og flytur margvíslegt efni til fróðleiks og skemmtunar, m. a.: Nú er bjart yfir flugmálum okk- ar (forustugrein) eftir Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóra. — Þrjú á ferð (saga) eftir Helge Krog. Maður og kona (ástarjátn- ingar). Framhaldssaga eftir Þóri þögla. Kvennaþættir (tízkunýjung- iar og margs konar hollráð) eftir Fieyju. Þá er snjöll grein um Ernest Hemingway, Nóbelsskáldið, stuttur gamanþáttur (Samtíðai’- hjónin) eftir Sonju. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson. — Bráð- fyndnar skopsögur o. m. fl. j Flug, tímarit um flugmál, er komið út. Efni: Hátíð í Hornafirði. | — Loftflutningar til Grænlands. — j Handhafi loftferðaskírteinis nr. 8. e.... ... , .. , ... , — Hvað er framundan? — Annál oöornubio hefir að undanfornu synt mjog goða amenska kvik- ar tveggja flugfélaga. Vígður »»Paula“, við mikla aðsókn. Aðalhlutverkin eru í höndum Akureyrarflugvöllur. Fjórði Loretta Young, Kent Smith og Alexander Knox. Er mönnum ein- stærsti flugher í heimi. — Dóms- dregið ráðlagt að sjá þessa mynd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.