Morgunblaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 2. febrúar 1955 JHORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Tapað TAPAÐ — FINÐIÐ 1 byrjun desember tapaðist gyllt ur, lafandi eyrnarlokkur, í eða við Þjóðleikhúsið. — Sími 2139. Samkomur FÍLADELFÍ A: ' Almenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði kl. 8,30. Allir velkomnir. — KristniboðshúsiS Betanía Laufásvegi 13 Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 Sigurbjörn Guðmundsson og Jó- hannes Sigurðsson tala. Allir vel- komnir. — Árshátíð kristniboðsfé- laganna verður laugardagskvöldið 5. febrúar kl. 8,30. Félagsfólk sæki aðgöngumiða til Kristmundar fyrir föstudagskvöld. HJÁLPRÆÐISHERINN 1 kvöld kl. 8,30: Æskulýðssam- koma (Kvöldvaka). — Kvikmynd. Kvöldkaffi. Happdrættti. — Stud. theol. Frank Halldórsson, talar. — Æskufólk velkomið. — Fimmtud kl. 8,30: Vitnisburðasamkoma. FélagslíS Handknattleiksdeild K.R. Æfingar í kvöld kl. 7—7,50, 3. fl. karla. Kl. 7,50—8,40, m. og 2. fl. kvenna. Kl. 8,40, m., 1. og 2. fl. karla. — Stjórnin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Æfingar í Skátaheimilinu verða í dag: Börn: Byrjendur, 6—9 ára, kl. 4,30. Byrjendur, 10—12 ára, kl. 6,40. Aðrir flokkar mæti eins og áður. Siðustu forvöð að láta innrita sig í þetta námskeið. Fullorðnir: Byrjendur kl. 8. Fram haldsflokkur I kl. 9. Framhalds flokkur II kl. 10. — Þeir, sem ætla að vera með í sýningarflokki, eru sérstaklega beðnir um að mæta, Stjórnin. Baidur fer til Arnarstapa, Sands, Ölafs víkur, Grundarfjarðar og Flat eyjar á morgun. Vörumóttaka í dag. fer frá Kaupmannahöfn til Fær- eyja og Reykjavíkur þann 11. þ. m. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. — Frá Reykjavík fer skipið þann 19. þ.m. til Fær- eyja og Kaupmannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Orðsending frá Bygginga- samvinnuféiagi Beykjavíkur Fyrsta hæð á Flókagötu 66, er til sölu. — Félagsmenn eiga forkaupsrétt að eigninni samkvæmt lögt-un. — Þeir, sem vilja nota forkaupsréttinn, skulu leggja inn skrif- legar umsóknir á skrifstofu félagsins, Austurstræti 5, fyrir 7. þ. m. STJORNIN l\iý sending pils tweed-pils frá 285 kr. MARKAÐURINN Laugavegi 100 Spe^ilgljdandj -helmingi fyrr! Fægið gólf yðar og húsgögn með Johnson, og þér komizt að raun um, að það hefir aldrei verið jafn spegilfagurt. Skínandi árangur helmingi fyrr en venjulega. Og það sem meira er Johnson gljái endist miklu lengur. Það er þess Öhrison’s v-egna sem það er svo mikið keypt. OJ.JV v'" " Gólf og húsgögn, sem eru gljáfægð með Johnson’s Wax polish, eru fegurri og gljáinn varir lengur. Ennfremur fá þau varanlegri og betri vaxvemd. Óhreinindi komast ekki í vaxgljáann, og því mun auðveldara að halda öllu skínandi fögru. ........... Sk ta- i 4 íl i : 4. f f »«• XaWáir*'- N Johnson’s Lavender Wax gefur hina sömu ágætu raun sem Johnson’s Wax polish, en þar að auki, hinn hreini, daufi „parfume of Lavender“-ilmur, gerir heimilið aðlaðandi og spegilfagurt. Sjötugur sendi ég öllum vinum mínum kærar kveðjur. : í ■ ! Þakka liðin ár. I j ^ f " i Olafur Jónsson, ; ! frá Elliðaey. : ,; j ■ Innilega þakka ég öllum þeim, skyidum og vanda- I lausum, sem glöddu mig á svo margvíslegan hátt á ■ níræðisafmæli mínu 27. janúar s. 1. : ■ Ragnheiður Magnúsdóttir, Z Skclavörðustíg 11. ; EINKAUMBOÐ: VERZLUNIN MÁLARINN H/F Bankastræti 7 — Reykjavíb. Alúðarþakkir votta ég öllum vinum mínum, sem auð- : ■ sýndu mér vináttu sína og kærleika á sjötugsafmæli ■ mínu 28. janúar, með dýrmætum gjöfum, heillaóska- ■ skeytum, viðtölum og heimsóknum. — Veri þeir æfin- Z m lega blessaðir. I Kr. A. Kristjansson, • Skólavörðustíg 10. : Sendisveinn Röskan sendisvein, pilt eða stúlku, vantar okkur strax. Sindri h.í. Hverfisgötu 42. IMýtt úrval tekið fram í dag Verð 585 kr. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 ■■■■■■«■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Móðir míri’ MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR Kirkjustræti 10, lézt aðfaranótt þriðjudagsins 1. febrúar í Landakotsspítala. Hrefna Halldórsdóttir. Jarðarför föður okkar og tengdaföður GÍSLA KRISTJÁNSSONAR frá Lokinhömrum, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 3. febrúar og hefst athöfnin kl. 2 e. h. Þorbjörg Gísladóttir, Sigurður Helgason, Fanney Gísladóttir, Ingólfur Gíslason, Guðmundur Gíslason Hagalín, Unnur Hagalín. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÁGÚSTAR JÓNSSONAR frá Torfastöðum. — Sérstaklega vil ég þakka Magnúsi Péturssyni og frú, forstjóra á Litla-Hrauni. — Guð blessi ykkur öll. Sveinn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.