Morgunblaðið - 12.02.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.02.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. febrúar 1955 I dag er 43. dagur ársins. 17. vika velrar. Árdegisflæði kl. 8,36. Síðdegisflæði kl. 20,57. Læknir er í læknavarðstofunni, BÍmi 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. NæturvörSur er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- ibæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum tii kl. 4. — Holts- íapótek er opið á sunnudögum milli ki. 1—4. □ MÍMIR 59552146 H &V • Messur • á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. 3i. — Sigurjón Árnason. Barna- guðsþjónusta kl. 1,30. Séra Sigur- jón Árnason. Messa kl. 5 e. h. -— Séra Jakob Jónsson. ÓháSi fríkirkjusöfnuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 «ftir hádegi. Séra Emil Björnsson. — Sunnudagaskóli Óháða fríkirkju safnaðarins verður kl. 10,30—12 í fyrramálið. Kristján Benedikts- son kennari, stjórnar skólanum að þessu sinni. — Séra Emil Björns- son. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Barnasam- ikoma að Hálogalandi kl. 10,30. — Séra Árelíus Níelsson. BústaSaprestakall: Messað í Kópavogsskóla kl. 3. Barnasam- koma kl. 10,30 á sama stað. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 eftir hádegi. Séra Garðar Svav- arsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 fyrir hádegi. Séra Garðar Svavarsson. Grindavíkurkirkja: Guðsþjón- usta kl. 2 e. h. Sóknarprestur. Útskálaprestakall: Messa að Hvalsnesi kl. 2 e. h. Séra Guðm. Guðmundsson. Elliheimilið: Messa kl. 10 fyrir hádegi. Séra Sigurbjörn Á. Gísla- son. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messa í há- tíðasal sjómannaskólans kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30. — Séra Jón Þorvarðsson. Nesprestakall: Messað í kapellu Dagbóh Háskólans kl. 2. Séra Jón Thor- arensen. Fríkirkjan í HafnarfirSi: Mess- að kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stef- ánsson. Mosfellsprestakall: — Smálönd : Barnaguðsþjónusta kl. 11. — Brautarholtskirkja, messa kl. 2. — Séra Bjarni Sigurðsson. Keflavíkurkirkja: Barnaguðsþjon- usta í samkomuhúsinu í Ytri- Njarðvík, kl. 2 e.h., og messa í Keflavíkurkirkju kl. 5 e.h. • Brúðkaup * 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Jónssyni ung- frú Kristín Sveinbjörnsdóttir (Eg- ilssonar), Óðinsgötu 2 og Sigurð- ur Skúlason (Hallssonar), Kefla- vík. — 1. febrúar voru gefin saman í hjónaband í New York Guðbjörg Eiríksdóttir skrifstofustjóri og Alan L. Chase verkfræðingur. — Heimili þeirra er: 169 Columbia Heights, Brooklyn, New York. Ungmennastúkan Hálogaland: Spilakvöld á mánudaginn kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. — Séra Árelíus Níelsson. * Skipafréttir * Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Rotterdam i gær til Hull og Reykjavikur. Þessi skip eru í Reykjavík: Dettifoss, Fjallfoss, Gullfoss, Lagarfoss, Reykjafoss, Tröllafoss, Tungufoss og Katla. Goðafoss fór frá New York 9. þ. m. til Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Bolungavík í gær til Isafjarðar, Dalvikur, Norðf.iarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsf jarðar og fer þaðan til Hull, Rotterdam og Bremen. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Reyðarfirði. — Arnarfell er í Santos. Jökulfell er í Keflavík. Dísarfell er í Keflavík. I Það er lika list ... HiN FYRIRHUGAÐA listsýning okkar í Rómaborg hefur, sem kunnugt er, vakið miklar deilur í blöðunum. Hafa þar margir lagt orð í belg og misjafnlega viturlega. — Á mánudagskvöld s. 1. gerði Thorólf Smith blaðamaður sýninguna að umtalsefni í þætt- inum um daginn og veginn í útvarpinu og þótti mörgum hann all ! orðhvatur í garð þeirra listamanna, er að sýningunni standa. Mig grípur þörf að láta ljós mitt skína í litlu stefi um þetta vandamál, því ég hef verið alla ævi mína ákaflega viðkvæm listasál. Er að er gáð, þá held ég satt að segja, að sé þá einna bezt að minna á það, að það er líka list að kunna að þegja, líst þér það ei, Thorolf, — eða hvað? HEGRI Efri salur 3—5 Jam session Allir beztu jazzleikarar bæjarins ieika. EFRI SALUR NEÐRI SALUR Dansleikur til kl. 2 Tvær hljómsveitir. Ólafur Gaukur M a g n ú s og tríó R a n d r u p Haukur Morthens og Öskubuskur. Miðar seldir í Röðuls-bar og við innganginn. KÁLK H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Sími 1228 Litlafell er í olíuflutningum. — Helgafell er í Reykjavík. • FlugíeTðir • Flugfélag fslands h.f.: j Millilandaflug: — Sólfaxi fór til Kaupmannahafnar i morgun og er væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16,45 á morgun. — Innanlands íflug: í dag eru áætlaðar flugferð- 1 ir til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. I Lofdeiðir h.f.: I ,,Edda“ er væntanleg til Rvíkur kl. 07,00 í fyrramálið frá New ,York. Flugvélin fer áleiðis til Oslóar, Gautaborgar og Hamborg- ar kl. 08,30. — Einnig er „Hekla“ ‘væntanleg kl. 19,00 á morgun frá Hamborg, Gautaborg og Osló. — Flugvélin fer áleiðis til New York. kl. 21,00. — K.F.U.M.F. heldur fund í Fríkirkjunni sunnudaginn 13. febrúar kl. 11 árdegis. • Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra kvikmynd Óskars Gíslasonar verður sýnd í Stjömubíói kl. 3 á [ morgun. (Barnasýning). Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Gamalt áheit kr. 10,00; H. J. kr. 25,00. Til aðstandenda þeirra er fórust með „Agli rauða“ ) Afh. Mbl.: H H E kr. 120,00; | P S kr. 50,00; þakklát kr. 100,00; G S kr. 100,00; N kr. 150,00; B B kr. 100,00; E D Vestm.eyj. 100,00. Málfundafólagið Óðinn i Stjóríi félagsins er til viðtals |við félagsmenn í skrifstofu félags [ms á föstudagskvöldum frá ki. 8- -10. Sími 7104. I Minningarsp jöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá ölium póstafgreiðslum landsins, lyf.jabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- midía, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum sima 6947. Bólusetning við barnaveiki | á börnum, eldri en tveggja ára verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. — Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðviku- daga og fösttudaga kl. 3—4 e. h. og í Langholtsskóla á fimmtudög- um kl. 1,30—2,30 e. h. Kvikmyndin Viljans merki verður sýnd í Bæjarbíói í Hafn- arfirði í dag. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld■ um frá kl. 8—10, sími 7104. — Gjaldkeri félagsins tekur þar við ársgjöldum félagsmanna. * tytvorp » 12.45 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 13,45 Heimilis- þáttur (Frú Elsa Guðjónsson). 16,30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni. 18,00 Útvarpssaga barnanna: ,Fossinn“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; XV. (Höfundur t- - CopjTight CENTKOPRESS. Copenhagei. les). 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson), 18,50 Úr hljómleikasalnum (plöt- ur): a) Hollenzkir dansar og þjóðs lög sungin og leikin; Felix da Nobel stjórnar. b) Cor de Groot leikur á píanó. 20,30 Takið undir!! Þjóðkórinn syngur; Páll Isólfsson stjórnar. Gestur kórsins: Friðrilc Bjarnason tónskáld. 21,15 Keppni í mælskulist milli stúdenta frá menntaskólunum á Akureyri og í Reykjavík (Hljóðritað á segul- band á kvöldvöku Stúdentafélag3 Reykjavíkur 27. f. m.). Norðan-i menn: Friðfinnur Ólafsson for^ stjóri, Magnús Jónsson alþingis-i maður og Pétur Þorsteinsson lög- fræðingur. Sunnanmenn: Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi, Björn Th. Björnsson listfræðingur og Jón P. Emils lögfræðingur. 22,10 Dans- lög (plötur). — 24,00 Dagskrárlok, rmrgunhafjinuj Það er tízka nú til dags að hafa klauf á karlmannajökkum. Upp- haflega var klauf höfð á jökkum til þess að þeir færu betur, þegar karlmenn voru á hestbaki. ★ Hnappar á jakkaermum eru þannig til komnir, að áður fyrr klæddust menn skyrtum með blúndum á mnashéttunum, og þá var þægilegt að geta losað um jakkaermarnar, þegar þeir þvoðu sér um hendurnar. Ástæðan er ekki sú, að einhver konungur hafi fyrirskipað hermönnum sínum að hafa hnappa á jalckaermunum til þess að þeir hættu að snýta sér á ermunum, eins og oft hefur ver- ið sagt! A Arthur Murrey sagði: — Mun- urinn á gáfum og kröftum er sá, að það er auðvelt að byggja upp vöðva. k J. W. Reinke, sem les af raf- magnsmælum í New York, átti ekki gott með að útskýra það, hvers vegna rafmagnsmælirinn heima hjá honum sýndi enga raf- magnseyðslu. Að lokum fannst þó skýringin: Mælirinn var bilaður og snerist öfugt! Vátryggingarfélag í Kansas hef- ur farið þess á leit við trygginga- ráð borgarinnar að mega lækka; tryggingariðgjöldin á þeim bif- reiðum, sem kvenfólk ekur. Þeir álíta sem sagt, að kvenfólk sé betri bifreiðarstjorar en karlmenn. Lögfræðingur í Los Angeleá vann mál fyrir réttinum þar og sendi þá meðeiganda sínum að lög- fræðiskrifstofunni eftirfarandi skeyti: — Réttlætið sigraði. Hinn svaraði strax: — Áfrýjaðu mál- inu! 16 ára gömul stúika játaði fyr-- ir rétti í Morgatanborg, að 20 ára eiginmaður hennar hefði komið heim drukkinn, tekið fram skamm- byssu, lagt á rúm hennar og sagt, að ef hún skyti hann ekki áður en hann væri búinn að telja upp að þremur, þá myndi hann skjóta' hana. Hún sagði, að þegar hann hefði talið upp að tveimur, hefðu bæði teygt sig eftir byssunni, en hún orðið á undan honum og skot- ið hann til bana. Stúlkan, sem á eitt barn, var sýknuð á þeirri for- sendu, að um sjálfsvörn hefði ver- ið að ræða. ★ Þú liefur líklega lengri neglurl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.