Morgunblaðið - 12.02.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.02.1955, Blaðsíða 7
j Laugardagur 12. febrúar 1955 MORGUISBLAÐIÐ 7 í?8' | A fyrra ári vom ! 294 íbiiðarhús í Rvík { Alls voru þá byggð rúml. 400 hús AÁRINIJ 1954 voru sem kunnugt er stórfelldar byggingafram- kvæmdir hér í Reykjavík. í skýrslu byggingarfulltrúa Reykja- víkurbæjar segir, að byggð hafi verið 403 hús á árinu, þar af 294 íbúðarhús. í íbúðarhúsum eru alls 487 íbúðir. Alls hefur verið lokið við byggingu 403 húsa, og þar af eru 294 íbúðarhús sem fyrr segir.' Byggð voru 6 verksmiðju- og iðn - J aðarhús, 5 verzlunar- og skrif- stofuhús, 5 vinnustofur, 4 skólar,' 1 félagsheimili, 86 smáhýsi,1 stækkun elliheimilisins og heilsu- J yerndarstöðin. í skýrslunni er þess getið að ( langsamlega flestir hafi byggt sér j 5 herbergja íbúð auk eldhúss og eru þessar íbúðir 127. — Fjög-J Urra herbergja íbúðir eru 104. —. Byggð voru 15 timburhús með samtals 24 íbúðum. Aukningar á eldri húsum, Sðrar en stækkun elliheimilisins, samtals 48. Meiri háttar breytingar og end- urbætur án rúmmálsaukningar hafa verið framkvæmdar á 30 eldri húsum. Samkvæmt 5. gr. 8. liðs bygg- ingarsamþykktar fyrir Reykja- vík má ekki taka neitt hús til af- nota fyrr en fengið er vottorð byggingarfulltrúa um, að það sé fullgert og fullnægi kröfum bygg- ingarsamþykktar, en nú er hús- næðis ekla, svo gangur málanna hefur verið sá, að í húsin er flutt um leið og þess er nokkur kost- ur. Vill þá oft dragast að þau sé endanlega fullgerð og endan- leg úttekt fari fram. Mun þar oft ráða féleysi, enda er sú eina lána- stofnun, er krafðist byggingar- vottorðs, sem var veðdeild Lands- bankans, nú í bili að minnsta kosti svo til hætt að lána fé til nýbygginga, við samningu skýrslu þessarar hefur því verið miðað við hvort meginþorri verð- mætis hússins sé í það komin. Það skal ennfremur tekið fram að þau hús, er byggð hafa verið án samþykkis byggingarnefndar, svo sem í Múlacamp og Blesugróf eru ekki talin í þessari skýrslu, enda er verðmæti slíkra húsa mjög vafasamt. IHROTTIR Um helgina: Stórsvissmót Armanns Bóhmennlakyaning stndenta- róðs og gnðiræðinema Lesnar verHa forn-ísL heintildir kðþóisku kirkjunnar AMORGUN fer íram í hátíðasal Háskólans, bókmenntakynning á vegum stúdentaráðs og guðfræðinema. Er það samfelld dag- skrá sem stendur yfir IV2 klukkust. og hefst kl. 4 á sunnudaginn. Verður þar lesið úr fornum íslenzkum heimildum úr sögu kaþólsku kirkjunnar. HIÐ árlega stórsvigsmót Glímufélagsins Ármanns, fer fram í Jósefsdal sunnudaginn 13. febr. og verður keppt í einum kvennaflokki og einum karlaflokki. 10 beztu skíðamenn frá Ár- manni, ÍR og KR fá tækifæri til að taka þátt í því. ★ KARLAFLOKKUR Keppnin fer fram í Suðurgili í Jósefsdal, sem er rétt sunnan við skíðaskála Glímufélagsins Ár- manns, og hefur hún farið fram á þessum stað síðan fyrsta mótið var 1950, er hinn sænski skíða- þjálfari Erik Söderin var hjá fé- laginu. Sigurvegarar fram til þessa hafa verið: 1950: Stefán Kristjánsson 1951: Bjarni Einarsson 1952: Ásgeir Eyjólfsson 1953: Ásgeir Eyjólfsson En s.l. vetur var mótið ekki haldið vegna snjóleysis. Meðal keppenda í karlaflokki eru allir fyrrverandi sigurvegar- arnir Stefán Kristjánsson, Ásgeir Eyjólfsson og Bjarni Einarsson frá Ármanni, frá ÍR Guðni Sig- fússcn, EyJtcinn Þórðarson, Þór- arinn Guirnar'son og Úlfar Skær- ingsccn, cg frá KR Magnús Guð- mundrson, sem er íslandsmeistari í þessari keppnisgrein, Guðmund- ur Jónsson og Elfar Sigurðsson o. m. fl. beztu skíðamenn Reykja- víkur, sem allir geta komið til með að vinna þetta mót. Ersksson sigraði pípulagninga- UPPLESTUR OG SÁLMASÖNGUR Þrír guðfræðinemar, þeir Ás- geir Ingibergsson, Hjalti Guð- mundsson og Ólafur Skúlason annast dagskrána; munu þeir lesa úr Grágás, „Kristinn réttur hinn forni“, kafla úr Biskupasög- unum, kafla úr Sturlungu og ka- þólsk helgikvæði. Þá verða sungn ir tveir gamlir tvísöngvar frá HINN 6 þ m var ha]dinn aða]. Munkaþverá og gera það þeir fundur Félags pípulagningameist- Hjalti Guðmundsson og Robert ara j Reykjavík. Abraham Ottósson. Prófessor Magnús Már Lárusson, mun flytja inngangsorð, en hann hefur valið efni dagskrárinnar og tengt sam- an. ★ KVENNAFLOKKUR Meðal keppenda í kvennaflokki eru Ingibjörg Árnadóttir, Arnheið ur Árnadóttir frá Ármanni og Hjördís Sigurðard.óttir frá ÍR og Karloína Guðmund.sdóttir frá KR. tV brautirnar Keppni hefst kl. 13.30 í kvenna- flokki og er brautin um 1000— 1300 m iöng með um 25—30 hlið- um. Keppni í karlaflokki hefst strax á eftir og er keppnisbraut- in 1800—2100 m löng með um 45—50 hiiðum. — Nafnakall verð- ur kl. 11. Ásgeir í svigkeppni Allar ferðir eru til mótsins á vegum skíðafélaganna í Reykja- vík og er afgreiðsla þeirra á BSR, sími 1720. Þeir sem æskja gist- ingar verða að hafa svefnpoka með sér. Innanfaúsmót r I A SUNNUDAGINN klukkan 5 síðdegis hefst í íþróttah-" si Há- skólans innanhúsmót ÍR í at- rennulausum stökkum og kúlu- varpi. Þátttaka er mikil i mót- inu, mest frá ÍR eða 10 menn. í hástökki keppa 11 menn, 7 í kúluvarpi, 9 í langstökki og 7 í þrístökki án atrennu. Keppt or um bikar sem Verzl. Pfaff 'ncfur gefið. Sá hlýtur hann er flest fær samanlagt :Nrir stökkin þrjú. Vinnst hikarinn til eignar sé hann unnir.n þrisvar í röð cða 5 sinnum alls. ÞAÐ kom Rússum á óvart og mörgum Norðurlandabúanum, að Svíinn Sigge Eriksson skvldi verða Evrópumeistari í skauta- hlaupi 1955. Svo mikið orð hefur farið af Rússunum og hvert heimsmetið af öðru hafa þeir sett í Alma Ata (rússneska skauta- staðnum), en þegar þeir komu á þann ís, sem Norðurlandabúar verða að gera sér að góðu, brast geta þeirra — og þó, því annað og þriðja sæti skipa þeir í keppn- inni. Mótið fór fram í Falum í Sví- þjóð og urðu úrslit þessi helzt: 500 m hlaup: 1. Grisjin Sovét 44,7 sek: 2. Salonen Finnl. 45,3; 3. Sakunenko Sovét 46,0 og 4. Elvenes Noregi 46,2. (Nr. 19 Sigge Eriksson 47,3 sek.) 1500 m skautalíl.: 1. Elvenes Noregi og Grisjin Sovét 2:27,8; 3. Sigge Eriksson 2:27,9; 4. Sjil- kov Sovét 2:28,8. 5000 m skautahl.: 1. Sigge Er- iksson 8:57,2; 2. Broekman Holl. 8:57,8; 3. Gontarjenko Sovéet 8:58,7; 4. Dahlberg Sviþj. 9:06,2. 10 km skautahl.: 1. Eriksson 18:32,8 mín; 2. Broekman 18:50,7; 3. Sakunenko Sovét 18:55,2; 4. Dahlberg 19:00,7. Ileildarúrslit: Evrópumeislari Sigge Eriksson Sviþj. 205,690 ;st., 2. Gcníarjenko Sovét 207.053, 3. Sakunenko Sovét 207,707, 4. Broekman Hollandi 209,082, 5. El- venes Noregi 209,662 og 6. Dahl- berg Svíþjóð 209,388 stig. SKÓLAMÓTIÐ í handknattleik hófst á fimmtudaginn og hélt áfram í gær. Úrslit leikjanna hafa orðið þessi: Framh á bls 12 FLEIRI KYNNINGAR FYRIRIIUGAÐAR Aðgangur að bókmenntakynn- ingunni er ókeypis, og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Eru fleiri slíkar bókmenntakynn- ingar fyrirhugaðar í vetur, og munu þá teknir fyrir Lútherskir siðir. Ennfremur verða kynning- ar á verkum Davíðs Stefánssonar og Kiljans. HAFNARFIRÐI — í dag gefst Hafnfirðingum kostur á að sjá kvikmyndina Viljans merki, sem Nordisk Tonefilm tók hér á landi síðastliðið sumar og fjallar um íslenzkt atvinnulíf. Það er Kaup- félag Hafnfirðinga, sem býður bæjarbúum að sjá myndina. — Tekur 45 mínútur að sýna hana, og verða sýningar í dag kl. 2,30, 4, 5, 6, 7, 8, 9 og 10. Á mánudag- inn verða tvær sýningar fyrir börn, kl. 4 og 5. Aðgöngumiðar að öllum sýningunum verða af- hentir í Bæjarbíói í dag eftir klukkan þrjú. — G. E. Hina nýju stjórn skipa: Jóhann Pálsson, formaður. Karl Sigurðsson, varaform. Gunnar Gestsson, ritari. Haraldur Salómonsson, gjaldk. Benóný Kristjánsson, meðstj. Mikill logaraflskur lil ísafjarðar ÍSAFIRÐI, 11. jan. — Togarinn Isborg kom af veiðum á mið- vikudaginn með 236 lestir af ís- fiski. Fór aflinn til frystingar og herzlu. í dag kom togarinn Sól- borg af veiðum með um 140 lest- ir af saltfiski og 60 lestir af ís- íiski. — J. 50 metra sundlaug i Lcugardal SKAGASTROND, 11. febrúar — Undanfarna fimm daga hafa gæftir verið góðar hér og hafa bátarnir róið alla dagana. Hefur afli verið sæmilegur 3—8 lestir. Er það mun betra en áður hefur verið. Bátarnir hafa orðið að róa nokkuð langt á miðin, eða . „ ,,, . . , , . . . . , ,. , ,, ,, v fram á Fremri Skaga«runn A íþrottasvæðinu 1 Laugardal eru nu hafnar framkvæmdir við byggmgu 50 metra sundlaugar. V erður Tíðarfar ’iefur verið gott nost ,auS'in staðsett á niilli hins nýja íþróttavallar cg sundlauganna gömlu. Vélskóflur hafa grafið fyrir og stillur Akvegir hafa' verið f,inni nýíu sundlaug og í sumar verður unnið áfram að byggingu þessarar stærstu laugar landsins og greiðfærir innan héraðs en fullkomnusts. Hún verður 18 metra breið og út úr annarri hlið hennar gengur „vaðlaug* sem verð- nokkuð þyngri færð á íjallveg- ur grynnri, ætluð börnum og ósyndum. — Myndina tók ljósm. Mbl. af hir.um grafna grunni, sem er um. —Jón. hin mesta gjá, enda mannvirkið mikið og stórt. }

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.