Morgunblaðið - 12.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. febrúar 1955 „Ásl ¥iS fyrsfu sýn" sýn! á ákranesi AKRANESI, 11. febrúar — í dag sýnir Leikfélag Hafnarfjarðar hér á Akranesi gamanleikinn „Ást við fvrstu sýn“. Hafa tvær sýningar verið ákveðnar, önnur kl. 5 og hin síðari kl. 8,30 í kvöld. Leikstjóri er frú Inga Laxness. —Oddur. — Nýtt vald... Framh. af bls, 1 landsmálum, aldrei hafa heyrt minnzt á áður. Krushchev ræddi ekki nánar um þetta ráð, og Molotof nefndi það heldur ekki í hinni löngu ræðu, sem myndin hér að ofan sýnir hann halda. ★ ENGINN ELDRI EN MOLOTOF Fréttamenn og sérfræðingar, sem hafa viljað halda því fram, að Molotof væri einnig á bak við fall Malenkovs, benda nú á að enginn finnist nú „eldri“ í röð- um valdamanna í Kreml, en ein- mitt Molotof. Hann gekk í komm- únistaflokkinn 1906 og gengdi ýmsum „miklum“ embættum áð- ur en hann lét þau af hendi við Stalin. - íþróttir Framh. af bls. 7 Fyrsti dagur Kvennaf lokkur: G. Vesturb. — Kvennask. 5:4 G. Hringbr. — G. Austurb. 5:4 3 fl.: G. Austurb. — Iðnsk. 5:6 Verzl.sk. — Flensborg 6:2 G. A.b. — Menntask. (M. gaf) 2. fl.: Verzl.sk. — Samv.sk. 14:3 Iðnsk. — Menntask. 13:8 1 fl.: Hásk. — Iðnsk. (Hf.) 15:11 Annar dagur: 4. fl.: Laugarn.sk. — Lindarg.sk. 10:5 3. fl.: Verzl.sk. — Menntask. 6:7 Flensb. — G. Austurbæjar 1:9 Iðnsk. <— G. Vesturbæjar 6:4 2. fl.: Verzl.sk. — Iðnskóli Hafn. 15:6 Samv.sk. — Menntaskólinn 5:7 1. fl.: Hásk. — Menntask. (M. gaf) Framh af bls. 10 stór lóð. Þegar allt þetta er sam- tengt á hagstæðan hátt, er ekki svo lítið landrými þar fyrir hendi, og væri ánægjulegra að sjá það notað á þennan hátt, en ekki sem nú, þar sem allt er fullt af gömlu skrani, sem er til óþrifa einna. Ég hygg því, að ef „arkitektar" og verkfræðingar okkar legðu góðan vilja við snilli sína, að þetta mundi takast. ★ ★ Ég vil benda á, að það hefir alla tíð verið skoðun mín, að slipp, þurrkví og skipasmíðastöð ætti ekki að staðsetja innan hafn- arinnar. Til þess væri hún of lítil. En eins og fyrr er sagt og sjáanlegt er, er það orðin stað- reynd, að þar er kominn mikill hluti þess, á vantar aðeins burr- kvína. Og því þá ekki að hafa hana þar líka? Það mun verða happadrýgst í þessu tilfelli að hafa „allt á sama stað“. Þorv. Björnsson. Húsnæði Einhleyp myndarkona eða tvær fullorðnar manneskjur, geta fengið eitt herbergi og eldhús I kjallara á hitaveitu svæðinu gegn húshjálp, ann- an hvern dag til hádegis. — Tilb. merkt: „1188 — 202“, sendist til Mbl., fyrir mánu- dagskvöld. i V WJ Ingólfscafé Ingólfscafé Gömlu m dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Hljómsveit Carls Billich Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Skemmtið ykkur án áfengis. --- Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 2826. Vetrsrgarðurinn V etrargarðuríwa DANSLEIKUR í Vctrargarðinum í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710 V. G. IÐNÓ IÐNÓ Almennur dansleikur Dansleikur í Iðnó í kvöid kl. 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. sími 3,191. í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—6. Sjálfstæðishúsið. nuiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiimmmiMiMiiiiimiinmiiiiiwnMiiinMiffliimiiiimira Almennur dansleikur Frá Selfossbíói Dansleikur laugardagskvöld klukkan 9. Sex manna hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur nýjustu dægurlögin. — ERLA BÁRA syngur með hljómsveitinni. Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 7 síðd. Selfossbíó. Dansleikur í Alþýðuheimilinu, Kársnesbraut 21, Kópavogi í kvöld klukkan 9. Alþýðuheimilið. - AUGLÝSING ER GULLS IGILDI - I KVOLD KLUKKAN 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS jf Aðgöngumiðasala frá klukkan 6-—7. MiiiiiiMiiiiuniiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiu'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniHiniiiinniiiiiiiiiiiini ■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■rBBB■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ i • Hafnarfjörður: ■ ■ Gömlu dansarnir ■ ■ í Góðtemplarahúsinu í kvöld klukkan 9. ■ ÞORBJÖRN KLEMENSSON STJÓRNAR. ■ ■ ■ Nefndin SliNDKEMIMSL/V Sundnámskeið hefst í Sundhöll Revkjavíkur mánudaginn 14. febrúar klukkan 9,30 árdegis. Uppl. í síma 4059. Bílasalinn Vitastíg Sími 80059 hefur opið á sunnudögum — sem aðra daga :l?>S>£>«>S>S>í>S>«>5>í>S^5>£>5>*>S>*>5>S>5>»>5>Æ>5>£>5>S>«>*>5>2>«-«>S*í>5>C-a IF WE EACH PUT LIP TWO THOUSAND BUCKS, MARK, WE'PE IN BU5INESS...AND WE'LL SELL THE SHOW, I PROMISE VOU/ n MAfiKÚS Eftíx Ed Dodd a WE ABE IN BAD SHAPÉ >* V PINANCIAU-M A'APK, AND WE J* MUST FIND A WAV TO KEEP GOING...BUT TO MOGTGAGE LOST POREST-l POWT KNOW... , 9 1) — Ef hvor okkar um sig! 2) — Ég er næstum alveg gæti lagt fram 30 þús. krónur,! blankur, Bjarni, en við skulum þá ætti þetta að vera framkvæm- athuga málið. anlegt. Og ég skal ábyrgjast, að sjónvarpsstöðvarnar myndu kaupa dagskrána. 3) í Týndu Skógum. — Jæja, þá hef ég sagt þér alla söguna. Þetta er að vísu telft á tæpasta vaðið og ég hugsa að það myndi borga sig. 4) — Við eigum í miklum vand- ræðum. Okkur vantar fé til á- framhaldandi starfsemi. En ekki lízt mér á að fara að veðsetja Týndu Skóga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.