Morgunblaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 13. feorúar 1955 SIORGUNBLAÐIÐ 15 Viiana Hretngerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Sdsnlc^ifi&u? Krlstileg; samkoma . kl. 5 í Betaníu í dag, sunnudag. Allir velkomnir. Bjarni og Þórður Jóhannessynir. HjálpræSisherinn: Miðnœtursamkoma verður í kvöld kl. 23. — Velkomin. Ég þakka öllum þeim, er sýndu mér vináttu á afmæli mínu og á ýmsan hátt glöddu mig í tilefni Halldór Davíðsson, Syðri-Steinsmýri. sextíu ára dagsins. ■■■■■■■■■ » ■raui* ■ « •■■■•■■• ■ ••■•**•■■•■■•••>••■•« * ■■•■■■■■■*•■■■■ ■■■■■■■«■«■■■99 Hjólpræðisherinn: Kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma. — 2 e. h. Sunnudagaskóli. — 8,30 e. h. Hjálpræðissam- koma. Kapt. Olsson talar. Mánudag kl. 4: Heimilasambandið. Þriðjudag kl. 8,30: Kvöldvaka. — Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á eunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. Zion: Sunudagaskóli kl. 2 e. h. Almen samkoma kl. 8,30 e. h. H afnarfj örður: Sunnudagaskóli kk 10 f. h. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Heimatrúboö leikmanna. Fíladelfía: Sunnudagaskóli kl. 10,30. Bæna- samkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Guðmundur Markússon og Garðar Ragnars- son. ■— Allir velkomnir. 1.€L1f» St. Freyja. Fundur annað kvöld kl. 8. — Systrakvöld. — Inntaka. — St. Einingin heimsækir. — Séra Áre- líus Nielsson talar. —■ Einsöngur. — Systrakaffi. — Fjölmennið. Æ.T. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 e. h. Framhaldssagan. Næstsíðasti lestur. Píanóleikur. Skuggamynda- sýning. Fjöimennið stundvíslega , Gæzlumenn. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. Fundur í dag á venjulegum stað og tíma. Fjölmennið stund- víslega! — Gæzlumenn. ..... FéBagsSil Handknattleiksstúlknr Þróttar! Munið æfinguna í dag að Há- logalandi kl. 3 fyrir meistara og II. flokk. Mætið allar vel og stund- víslega! — Stjórnin. Þróttarar! Æfing hjá III. flokki í dag í K.R.-heimilinu kl. 2,10. — Mætið allir þær fáu æfingar fram að móti. — Stjórnin. Þróttarar! Æfing á morgun (mánudag) að Hálogalandi kl. 10,10 fyrii meistara, I. og II. flokk karla. Stjórnin. Fordeigendur Vantar pinnjón og kamb í Ford ’47 fólksbifreið. Upp- lýsinga rí síma 1786. Lítið píanó (píanetta) í ágætu ásigkomulagi til sölu. Verð kr. 12 þúsund. Til sýn- is á Ránargötu 33, niðri, í dag kl. 2—4 og á morgun frá kl. 5—6. STÓRA , , SKOUTSALAN Enn er hægt að gera mjög góð á útsölu okkar. --- Dagiega eitthvað riýtt. — kaup Garðastræti 6. TILBOÐ OSKAST í neðangreindar bifreiðir: 1. Buick bifreið. 2. Austin fólksbifreið. 3. Nokkrar jeppabifreiðir. Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Ara-stöðinni við Háteigsveg, miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 10—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4. Sala setuliðseigna ríkisins. Drengja- og með þykkum leður- og svamp- gúmmísólum. Laugavegi 20 — Aðalstræti 8. ALLT Á SAMA STAÐ Allt til bifreiðaklæðninga: Plastáklæði — Nælonáklæði Plussáklæði fyrir bifreiðir og húsgögn — Toppastrigi — Þakrennur — Aluminiumlistar. Allar gerðir af stálskrúfum. VERÐ MJÖG HAGKVÆMT JJ.f. £fí(l VáfJ, móóon S I M I : 8 18 12. Snyrtimenni vilja helst BRYLCREEM Hvílikur munur á hári sem er liflegt, með fallegum gljáa, og þvi hári, sem er klesst niður með mikilli feiti eða oliu. Gætið þess að hár yðar sé snyrtilegt og vel greitt með Brylcreem hinu fullkomna hárkremi. Með Brylcreem greiðist hárið vel, án of mikillar feiti, vegna þess að i Brylcreem er fitu-efnið i uppleystu ástandi. Með Brylcreem fer hár- ið vel og gljáir daglangt. Nuddið Bryícreem vel inn í hársvörðinn, það styrkir hann, minnkar flösu og gerir þurt hár liflegt og mjúkt. Notið ávallt Brylcreem og hár yðar verður gljáandi, mjúkt og fallegt. Hið fullkomna hárkzem Vel menntuð einhleyp, erlend stúlka, sem talar ís- lenzku, óskar eftir góðri IBDÐ helzt tveim til þrem herbergjum með eldhúsi og baði, í mið- eða vesturbænum. — Mjög prúð og góð umgengni. Tilboð merkt: „Nú eða seinna — 192“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld 21. þ. m. Málarafélag Reykjavíkur: AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn sunnudaginn 20. febrúar * 1955 í Grófinni 1, kl. 2 e. h. ; ■ Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu • félagsins. Stjórnin. ; ■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^ Hjartkær eiginmaður ‘ og faðir JÓN JÚLÍUS JÓNSSON bílstjóri, andaðist 10. þ. mán. Gunnhildur Pálsdóttir og börn. Jarðarför sönar okkar BRYNJÓLFS KRISTINS GÍSLASONAR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. febrúar klukkan 1,30 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Anna Brynjólfsdóttir, Harald Hansen Jarðarför föður okkar og tengdaföður ODDS KRISTJÁNSSONAR Bergþórugötu 6 A, fer fram frá Fossvogskirkju mánu- daginn 14. febrúar kl. 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa GUÐJÓNS PÁLSSONAR fyrrv. verkstjóra, frá Bakkagerði, fer frain frá Dóm- kirkjunni, þriðjudaginn 15’ febrúar kl. 2,30 e. h. Blóm og kransar afbeðið. Þeir, sem vilja minnast hins látna eru minntir á Hall- grímskirkju. Athöfninní í kirkjunni verður útvarpað. F. h. aðstandenda Guðrún P. Guðjónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.