Morgunblaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 7
Sunnudagur 13. febrúar 1955
MORGUIS BLAÐIÐ
1
Nírœður skútuskipstjóri
JJNDARLEG eru örlögin. Sumir
fcerast með straumnum aðeins
nokkur ár — aðrir lifa tvö meðal-
Éefiskeið manna. — Sumir eru
fæddir til að njóta allsnægta,
aðrir eiga við þröngan kost að
búa á æskuskeiði, foreldralausir
eða dveljast fjærri þeim, brjót-
ast til vegs og virðingar fyrir
tíugnað, samvizkusemi, ástundun
feg aðra góða mannkosti, eiga
kannski oft erfiða daga í lífinu
en eru lánsamir, njóta umhyggju
igóðrar konu og eiga barnaláni að
fagna. Slíkum mönnum eru 90 ár
feem dagur er byrjaði þungbúinn,
en svo birti til og kvöldið varð
fagurt og gott — eitt af þessum
kvöldum, sem notið verður.
Slíkur hefur æfiferill Ellerts
Schram verið. S.l. föstudag
gladdist hann í hópi afkomenda
og vina, en þann dag varð hann
B0 ára. Þessi spengilegi „öldung-
ur“, léttur á fæti og skemmtileg-
ur, er ótrúlega unglegur. Það er
eins og 33 ára sjómanns- og skip-
Btjórastörf og daglangar setur
Við seglasaum og ýmislegt annað
hafi ekki getað beygt þennan
gamla heiðursmann. Hann mun
vera einn af elztu núlifandi skip-
Btjórum hérlendis.
Á dögunum ræddi tíðindamað-
Ur Morgunblaðsins við Ellert á
heimili hans að Stýrimannastíg
8. Talið barst að æfistarfi Ellerts,
feem svo mjög var tengt sjónum
Og sagði Ellert m.a. svo frá:
f* ERFIÐ ÆSKUÁR
— Fæddur er ég að Öndverðar-
feesi í Grímsnesi. Móður mína
Uiissti ég tveggja ára og síðar
fluttist faðir minn til Reykjavík-
Ur og fór til Ameríku með seinni
konu sinni, er ég var 8 ára gam-
all. En nokkru áður hafði mér
Verið komið í fóstur suður í
Nj arðvíkur -hreppi.
Þar átti ég misjafna daga og
Stundum leið mér illa. Ég veit
því ekki nú, hvað hefur valdið
því hve háum aldri ég hef náð.
Þarna syðra var ég í 11 ár, en
jfeéðist síðan í vinnumennsku Var
’ég látinn róa hér syðra að vetrar-
fagi, en sendur austur á Seyðis-
fjörð á sumrin til þess að stunda
fejóróðra. Þá var „róið“ í eigin-
legri merkingu þess orðs, en
kaupið var 60 krónur á ári.
Nokkru síðar komst ég á Stýri-
mannaskólann, sem Markús
Bjarnason var þá að koma á fót.
Bað var einskonar ,rprivat“-skóli,
en við lukum prófi þaðan vorið
1889, fjórir saman.
— teiméttur og kvikur
á íœti sem unglingur
Oddur Kristjánsson
F. 14. des. 1880. —• D. 3. febr. 1955.
ÁRIÐ 1865 tóku við búi í Lokin-
hömrum í Arnarfirði tveir bræð- j
ur, synir þeirra hjónanna, sem
þar höfðu búið alllengi, Odds
Gíslasonar, sem var Önfirðingur
að uppruna, og Guðrúnar Brynj-
ólfsdóttur frá Mýrum í Ðýra-
firði. Bræðurnir hétu Gísli og
Kristján. Gísli var kvæntur Guð-
rúnu, dpttur Guðmundar danne-
brogsmanns á Mýrum, Brynjólfs-
sonar, og Guðrúnar Jónsdóttur
frá Sellátrum í Tálknafirði, en
Kristján Sigríði Ólafsdóttur, Jóns
sonar, á Auðkúlu í Arnarfirði,
og Guðnýjar Ólafsdóttur frá
Haukadal í Dýrafirði. Þeir bræð-
ur bjuggu félagsbúi í ellefu ár í
Lokinhömrum við mikil umsvif
til lands og sjávar og í fullri sátt
og samlyndi, en loks þótti þeim en hesta hafði hann raunar áva]lt
orðið of lítið olnbogarúmið, og ( dáð oe haft yndi-af að sitja góða
Kristján fluttist að Sellátrum í reiðskjóta.
Tálknafirði, sem voru eign beirra j Þá er oddur kom vestur, var
bræðra. Þar bjó hann í ellefu ár, í hann um hríð við barnakenrslu
en keypti siðan stórbýlið Núp í a vetrum en á öðrum tímum árs
var um menn i fjörðum vestur,
Dýrafirði og bjó þar níu ár. Þá
íluttist Gísli, bróðir hans, suður
í Akureyjar á Breiðafirði, ,en
Kristján keypti Lokinhamra og
bjó þar til dauðadags.
vann hann við jarðabætur og var
í símavinnu víðsvegar um Vest-
firði. Hann gerðist allmikill
frömuður jarðabóta í sveit sinni,
og hann átti frumkvæði að því,
Frú Magðalena og Ellert Schram.
F* ævintýraleg
SPÁNARFÖR
— Og hvernig varð svo skip-
fetjóraferill þinn?
— Hann hófst ekki þá þegar.
Um haustið (1889) komst ég í
Spánarsiglingu. Það var á fyrsta
fekipinu, sem sigldi beint héðan
til Spánar. Kútterinn hét Mar-
grét og hafði verið keyptur hing-
að frá Færeyjum. Var farið með
fisk — 600 skippund — og þótti
þetta æfintýraleg ferð og sóttu
tnargir fast að komast með, þar
á meðal ég, sem hefði farið þó ég
hefði ekki fengið annað fyrir en
ofan í mig — en kaupið var 1
króna á dag.
Ferð þessi varð löng. Var lagt
Sf stað í septembermánuði og
ekki komið heim fyrr en að 6
mánuðum liðnum. Sigldum við
með fiskinn til Bilbao á Spáni,
héldum síðan til Frakklands og
tókum farm þar til Danmerkur.
Var þá komið að jólum — en
heim var ekki lagt af stað fyrr
en í marz-mánuði.
r+ SKIPSTJÓRAFERILL
Skipstjórn var mér fyrst falin
á litlu skipi er Ellen hét og átti
það Fischer-verzlun. Síðan var
ég með skip fyrir Th. Thorsten-
sen og Geir Zoega, en lengst var
ég með kútter Björgvin, sem ég
var meðeigandi að, eða 12 ár. —
en á sjónum samtals í 33 ár —
allt frá því að ég fór að geta eitt-
hvað og til 1917. Þá var þeim
þætti í lífi mínu "lokið. Aldrei
komst ég á togara, nema í ferð
og ferð að gamni mínu. Ég var
aðeins of snemma í tíðinni.
— Hvernig var vistin á þil-
skipunum?
■— Það var oft illt. Verst var
að bíða byrjar. Það kom iðulega
fyrir er farið var^- hér út fyrir
eyjar að kvöldi til, að menn voru
þar enn á sama stað um morgun-
inn. Sjómenn voru heldur aldrei
ánægðir á kútterunum, því þó
svo virtist að þeir íæru eins að
við veiðarnar, þá beit misjafn-
legp. á hjá þeim, þó þeir stæðu
hlið við hlið og það olli óánægju.
Ofan á þetta bættust slvsin, sem
voru mjög tið. Menn tók iðulega
út eða þá að skipin fórust með
öllu saman og áttu þá margir um
sárt að binda.
Þilskipaöidin var stutt, aðeins
um 20 ár. Og stafaði það m.a. af
því sem áður er nefnt, af sein-
lætinu og sjóslysunurn. En ýmis-
legt var reynt til úrbóta. H. P.
Duus sendi t.d. út 5 kúttera til
að láta setja vél í þá og kostaði
það 60—70 þúsund krónur á '
gleymdi því strax, nema þá því
Kristján eignaðist son, áður en að á ýmsum bæjum var komið
hann kvæntist Sigríði. Hann hét upp ánægjulegum vísi að skrúð-
Magnús. Hann bjó lengst á Bíldu-| görðum. Ég minnist Odds mjög
dal og var kvæntur Sigrúnu, vel frá þessum árum. Hann var
ailra‘versta. °Öf“tast ‘ var ég úti systur stjúpu sinnar- Með konu | meðalmaður á vöxt, eftir því sem
er vcrc*u „eðrin gerði T d þegar sinni átti Krlstlan fjogur born, j þa var talið, biartur yfirlltum,
Eme''i c<’fórust upni “á ! eri upp komust> Guðnýju, sem mjög fríður sýnum, vel búinn og
Mvrv- c- IhévarVið Viðey 5 I Siftist Gísla Ásgeirssvni, hrepp- j smekklega, glaður og gamansam-
apríl 190?: Þá vorum við í Ga’rð-" stjóra 011 oddv,ita á Amamyri i | ur og í hófi glettinn, einstakur
‘ Arnarfirði, Gisia, er tok við bui f ao goofysi og hjalpsemi, og fylgdi
í Lckinhömrum eftir föður sinn _ það honum alla hans ævi. Spar-
j hvern. Útgerð hans svaraði eftir
| það ekki kostnaði. Voru þeir
gerðir út á síld og Duus reisti
síldarstöð í Álftafirði. En ekkert
reyndist upp úr því að hafa.
Seldi hann þá kútterana til Fær-
eyja og Færeyingar gerðu þá út
lengi og gekk vel fjárhagslega,
enda var þar aðeins aflahlutur
— það eina rétta — í stað þess að
hér var bæði laun og „premína".
★ UNDIRSTAÐA
Þannig rakti Ellert Schram i
stórum dráttum söeuna um kútt-
erana, sem eru sá þátturinn í
atvinnusögu íslands er tensdi
saman útgerð hinna opnu litlu
árabáta og hinna stórvirku tog-
ara, s°m urðu undirstaða efna-
hagslífs þjóðarinnar. Þessi saea
gerðist fyrir minni flastra núlif-
andi íslendinga, eða á þeim tím-
um, er þeir muna í gvHingum
æskuáranna. En Eliert S,'bram
var, er þessi saga gerðist, í blóma
æskuáranna, í kringum fertugt.
Þegar það er haft í huga finnst
manni fráleitt. að bessi teinrétti
maður skuli vera níræður orðinn.
S.TÓSLYS
OG ATORKUMENN
— Mestu hrakningar?
— Oft voru veðrin iJl og stund-
um stóð afar tæpt með skip og
menn. En vanalega var maður
sjó rð koma að heiman, en þar
er einhver versti staðurinn, sem
hægt er að finna í veðri eins og
þá var. ,
— Það hefur ekki verið gaman j
að eiga skip úti i slíkum veðrum?
— Nei, enda biðu þeir oft tjón
útgerðarmenn, sem áttu flest
skipin. Geir Zoega hafði öll sín
skip óvátryggð. Eiít skipa hans
strandaði á Suðurnesjum eitt sinn
nóttina eftir að það lagði af stað
á vertíð. Er Geir spurði slysið
varð honum að orði: ;,Aumleg er
þessi sjóferðin. Leggja af stað
i verííð um kvöld, og hafna svo
uppi í fjöru morguninn eftir“.
Hann var mikiil atorkumaður
og mest var það honum að
þakka að útgerðin óx hér sVo ört.
Með honum í félagsskap voru í
fyrstu Kristinn í Engey og Jón í
Hhðarhúsum, en Geir rak siðan
stór útgerð um langt skeið. •—
Hann liafði marga góða kosti.
Það var betra að sofa ekki yfir
sig þegar maður var í vist hjá
honum. Hann vildi sjá menn á
vinnustað klukkan 6 að morgni.
og var kvæntur Guðnýju Guð-
| mundsdóttur Hagalín frá Mýr-
um, Ólaf, sem kvæntist Sigríði
Jónsdóttur, ekkju séra Jóns Rtein
grímssonar í Gaulverjabæ, og
bjó lengi myndarlega á Hrafna-
björgum, næsta bæ við Lokin-
hamra, og loks Odd, er verður
til grafar borinn á morgun hér í
Reykj avík.
Oddur var yngstur systkina
sinna, fæddist á Sellátrum 14.
desember árið 1880 Bræður hans
ailir voru snemma mjög hneigð-
ir fvrir sjó, urðu ungir formenn,
stýrimenn og skipstjórar. voru
kappsamir sjómenn, miklir stjórn
arar og mjög hneigðir fyrir allan
veiðiskap. Oddur var aftur á
móti alls ekki hneigður til sjó-
sóknar eða neins konar veiði-
mennsku, þó að um fátt heyrði
hann meira talað í bernsku. —
Hann var snemma mikill blóma-
vinur, hafði gaman af að læra
nö’fn grasa og blómjurta og hlúa
að gróðri. Hann var og sérlega
Geir lézt 84 ára gamall, sá j gefinn fyrir að hyggja að dýrum
rnikli atorkumaður, sem byrjaði °S hlynna að þeim. þar sem þess
gafst kostur. Allir voru þeir
bræður lagvirkir og hagir, en
Oddur svo, að af bar. Hann hafði
gaman af að fara með liti, var
ágætlega drátthagur og lagði
feril sinn sem bátaformaður
★ MARGAR OG MIKLAR
BREYTINGAR ___= ______
— Niræður maður hefur séð snemma fyrir sig skrautritun.
marga breytinguna — sérstak- Hann skar út muni af mikilli
lega niræður maður á íslandi? | smekkvísi og frábærum hagleik,
— Já, margt hefur breytzt og og svo var hneigð hans rík til
ég held flest til batnaðar. Þó lík- þeirra verka, sem kröfðust ná- j lega 3. þ. m. að Barónstíg 33 i
ar mér ekki eitt, og það eru verk- kvæmni, smekkvísi og sérlega j Reykjavík. Hann var þangað kom
föllin. Að hugsa sér 70—80 báta hagrar handar, að hann kunni ®n til að vera við húskveðju
aði hann hvorki fyrirhöfn né fé
til þess að gleðja aðra og bæta
úr fyrir þeim, eftir því sem hanh
mátti.
Oddur kvæntist haustið 1907
sunnlenzkri konu, Kristiönú,
dóttur Péturs bónda Kristjáns-
sonar á Bala á Kjalarnesi, og
konu hans, Rannveigar Gísladótt-
ur. Oddur stundaði um hríð sömu
störf og næstu árin á undan, og
voru þau hjón í húsmennsku á
Hrafnseyri og Álftamýri, en vcr-
ið 1912 reistu þau bú á Vöðlum
í Önundarfirði, bjuggu þar í tíu
ár og síðan fjögur á Múla í Ðýra-
firði. Þá voru þau tvö ár á Þing-
eyri, en vorið 1928 fluttust þau
til Reykjavíkur. Frá 1929—1931
var Oddur ráðsmaður í Tungu
hjá Dýraverndunarfélagi ís-
lands, en síðan vann hann til
dauðadags hjá Rafveitu Reykja-
víkur. Hann keypti húsið nr. 6 A
við Bergþórugötu og vár þar til
æviloka, hafði seinustu árin ráðs-
konu, því að kona hans dó árið
1950. Þau höfðu aldrei verið rík,
en þau voru samhent um risnu,
og naut margur hjá þeim góðs Qg
notalegs beina. Kristjana hcitin
var kona fámál og fáskiptin. góð
móðir og vann störf sín af sam-
vizkusemi og natni, meðan heils-
an entist. Seinustu árin átti hún
við að striða mikla vanheilsu, og
sýndi Oddur henni frábæra um-
h.ygg.iusemi^ Oddur lézt skvndi-
í Eyjum bundna í höfn viku eftir betri skil á útsaumi og annarri
viku í. góðri tíð. Mér sýnist öll- ■';andgerðri handavinnu en marg-
um líða svo vel. Það fer allt í ar þær konur, sem lært hafa hann’ ár, og allt í cinu hné hann látinn
yrðir. Hann var og hið mesta
snyrtimenni og mátti heita skart-
bróður sins, GísJa. Oddur hafði
verið veill fyrir hjarta í nokkur
niður við kistu bróður sins.
Þau Oddur og Kristjana áttu
kaldakol, ef þessu heldur áfram.
En fólkið er víst ekki ánægt.
— Ilverja gætum við talið maður i klæðaburði á sínum j fjqgnr börn, Guðnýju, sem <ift
ástæðuna — ef einhwr væri — yngri árum. Þau systkinin höfðu er Oddi Ólaíssym, verkstjóra 'hjá
fyrir svona háum aldri? ; öll góða söngrödd, og Oddur | Rafveitu Reykjavíkur. Fjólu, er
hefur í mörg ár verið sjúklingur,
og‘ Rannveigu, sem var gift
Skipstjóri var ég um 25 ára skeið, svo önnum kafinn, að maður
— Ég veit ekki hvað hefur hafSi sérstakt yndi af söng.
valdið því, að ég varð svona Oddur var í foréldrahúsum,
gamall, eins og mér leið oft illa þangað til hann var tuttugu og Sverre Möller, er lézt í fyrra.
í uppvextinum. Ekki er ég bind- eins ára. Þá fór hann í búnaðar- Eftir að Oddur kom hingað
indismaður og heldur ekki ó- skólann á Hvanneyri. Þar var suður, átti hann ýmsu and-
reglumaður. Kannski er betta hann við bóklegt nám og verklegt streymi að mæta. Dóttir hans,
ættarfylgja. Það eru margir i tvö ár. Hann varð mjög hrifinn ! mesta myndarmanneskja. varð
gamlir menn í ættinni. Os þegar af Hirti skólastjóra Snorrasyni j heilsulaus, kona hans átti við að
Óg lít yfir farinn veg, þá er ég cg heimili hans, og, bar hann . búa vanheilsu árum saman, og
ánægður með árangurinn. Byrj- mikla virðingu og einlægan hlý- fyrir rúmu ári missti yngsta dótt-
unin var ekki glæsileg — en við hug til þeirra Hjartar og frú I irin mvndar- og gæðamann frá
h.iónin vorum svo heppin með Ragnheiðar Torfadóttur alla ungum börnum. En samt sem áð-
börnin, sagði gamli maðurinn, ævi síðan. í Borgarfirði varð ( ur var lifið Oddi að ýmsu levti^
Framh. á bls. 8 Oddur meiri hestamaður en titt
Framh. á bls. 8