Morgunblaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐI8 Þriðjudagur 15. febrúar 1955 I dag 4?r 46. dugur ársins. Árdegisfiseði kl. 10,58. SíSdegisflæði kl. 10,58. . Næturvörður er í Laugavegs-apó 4éki, sími 1618. Ennfremur eru Iíolts-apótek og Apótek Austurbæj ar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts-Apótek et opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. ; Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. Yfirgnngur breskra togara Árnasyni, Hverfisgötu 37, Grettis- götu 26. Fróða, Leifsgötu 4 og Valdimar Long, Hafnarfirði. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefur herra prófastur Sigurjón Guðjónsson afhent mér nýlega: —• Frá Ástu Jónasdóttur, Hlíðarfæti, kr. 500,00. Minningargjöf um for- eldra hennar Jónas Björnsson og Steinunni Jónsdóttur, hjón á Hlíð arfæti. — Frá N N, áheit kr. 100,00 og frá J. Þ., Akranesi, áh.9 kr. 100,00. — Matth. Þórðarson. 8^ árdegis. I. O. O. F. = Ob. 1 P. = 13621581/2 — XX □ ' EDDA 59552157 = 7 1ÍMR — Föstud. 18. 2. 20. — VS 4- Mt. — Fjárhf. — Htb. • Alþingi » Ncðri deild: — 1 Sandgræðsla og hefting sandfoks, frv. 3. umr. % Hafnargerðir og lendingarbæt- Mr, frv. 2. umr, ef leyft verður. Af mæli YFIRGANGUR brezkra togara á miðunum fyrir Vesturlandi hefur nú færzt svo mjög í aukana, að stórtjón liefur hlotizt af á veiðarfærum landsmanna og jafnvel legið við tjóni á lífi og limum íslenzkra sjómanna. Ó, Bretans makt, hve mikil er þín dýrð! Það megum vér og fleiri gjörla sanna. Bezt sem hentar þínum hag þú býrð að helgum rétti og velferð smáþjóðanna. Svo var það fyrr og verða mun um sinn ef vandi nýr ei steðjar þér að höndum. Því skyldum vér ei undrast ágang þinn og usla á miðum fyrir lands vors ströndum. SÁMUR Bókagjafir Nýlega hefur Elli- og dvalar- i heimilinu Ás í Hveragerði borist nokkrar ágætar bókagjafir frá ! Isafold, Helgafell og Leiftri fyr- ir milligöngu Guðmundar Lofts- | sonar fyrrv. útibússtjóra. Er mér : ljúft og skilt að þakka þessar j góðu gjafir, sem eru vel metnar , og mikið notaðar af vistfólkinu. Gísli Sigurbjörnsson. Sjöiugur verður á morgun Jó- hann Maríus Einarsson, Fram- mesvegi 40. Afmæiisbai’nið mun verða hjá syni sínum, Hákoni bónda að Laugabóli í Mosfcllsdal, á afmælisdeginum, og mun sjálf- s|agt verða gestkvæmt þar þann dag. * Srúðkaup * S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfj ú Sigurrós Mar- grét Sigurjónsdóttir, Langholts- Vegi 104 og Þorsteinn Hjálmars- són, Steinlióium við Kleppsveg. ■— Heimili þeirra vexður að Lang- hoitsvegi 104. Ennfremur voru gefin saman í hjónaband s. 1. laugardag, af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Krist ín Hallgrímsdóttir, Stangarholti 28 og Hilmar Vilhjálmsson, Lauf skálum við Engjaveg. Heimili þeirra verður að Laufskálum. Nýlega voi'u gefin saman i hjóna band af séi'a Jóni Thorarensen ungfrú Ásta H. Nordgulen (Lúð- víks Nordgulen, simaverkst.jóra) og Ásgeir Karlsson (Ásgeirssonar málarameistara). Heimili þeirra verður að Brávallagötu 8. • Hjónaefni •. | Nýlega hafa opinberað trúlofun 1 sína Auður Filippusdóttir, Gi'ettis j götu 53 og Runólíur Elentínusson, prentari, Langholtsvegi 9. a Skipafréttir * Eimskipaféiag Isiands h.f.: Brúarfoss fór frá Hull í gærdag til Reykjavíkur. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá New York 9. þ. m. til Rvík- ur. Gullfoss er í Reykjavík. Lag arfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er i Reykjavík. Seifoss fór frá Isafirði 13. þ.m. til Dalvíkur, Ak- ureyrar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Hull Rotterdam og Bi'emen. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er í Rvik. Katla er í Reykjavík. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er á Akui’eyi'i. Arn- „VænsjabSak næfyrinnar" í Sfjörnybíói ai’fell er í Santos. Jökulfell er í Keflavík. Litlafell er í olíuflutn- ingum. Helgafell er í Reykjavík. „Bes“ fór frá Gdynia 9. þ. m. á- leiðis tii íslands. „Fuglen“ fór frá Gdynia 9. þ. m. áleiðis til Islands. • Fiugterðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: — Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur frá Lund- únum og Prestvík kl. 16,45 í dag. Innanlandsflug: — 1 dag eru áætl aðar flugferðir til Akui'eyi'ai',, Blönduóss, Egilsstaða. Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun eru ráð- gei'ðar flugferðir til Ákureyi’ar, Isafjai'ðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaey j a. LoftleiSir h.f.: „Hekla“ er væntanleg til Rvíkur fyrir hádegi á morgun frá New York. Flugvélin fer eftir tveggja stunda viðdvöl til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborg- Kvöldvaka hjá Hjálpræðishernum verður í kvöld kl. 8,30. Fjöl- bi'eytt efnisskrá, kvöldkaffi. happ- di'ætti. — Öllum heimill aðgangur. Minningarsp j öld Hallgrímskirkju fást í eftii'töldum verzlunum: — Mælifelli, Austurstræti 4. Ámunda Síjörnubió sýnir um þes3ar rnundir sænsku kvikmyndina „Vængja- blak næturinnar“. Myndin er gerð af Nordisk tonefilm, byggð á sögu eftir Sven Edvin Salje, en hér kannast margir við sögurnar „Ríki maðurinn“ og „Ketill í Engihlíð“, sem einnig eru eftir hann. Aðalhlutverkin leika Lans Ekborg og Pia Skoglund. S¥F 10 króna veltan: Magnús Brynjólfsson, bókb. skor ar á Runólf Sæmundsson, S.I.S. og Eggert Kristinsson, Málaranum. Jón Gunnarsson, Skúlagötu 61 skorar á Friðþjóf Óskarsson, rak- ara og Valdimar Valdimarsson, Stálhúsgögn. Pétur H. Magnússon skorar á Edwart B. CzEAVIR, Hringbraut 85 og Hauk Heiðdal Landsbankanum. Ófeigur Ólafsson Máváhlið 24 skorar á Hauk Egg- , ertsson, Barmahlíð 54 og Friðrik Karlsson, Mávahlíð 39. Ellert Þórð arson skorar á Sigfús Kristjáns- son, Hrisateig og Ingiberg Krist- insson, Hallveigarstíg 4. Bjarni Árnason, Gefjun skorar á Agnar Kristjánsson, Kassagerðinni og Hauk Gunnarsson, Ferðaskrifstof- unni. Sigurður Bjarnason, Baróns stíg 39 skorar á Helga Guðmunds- son, Þói’sgötu 7 og Hjáimar Svein- björnsson, Vitastíg 16. Sveinbjörg Klemensdóttir, Flókagötu 21 skor- ar á frú Ingibjörgu Kaldal, Skóla- vörðustíg 1 og frú Nönnu H. Ágústsdóttui', Flólcagötu 41. Júlíus Pálsson, Birkimel 6 skorar á Stef- án A. Pálsson, Flókagötu 45 og Gísla Pálsson, lækni. Pétur Péturs son, Landsmiðjunni skorar á Jó- hannes Zoega, forstj. og Guðm. Björnsson, yfirverkfræðing. Áskorunum veitt móttöku í verzl. Hans Petersen (veiðideild). Sport- deild. —• 1 Leiðrétting II minningargrein um Odd Kristj ánsson, í sunnudagsblaði Morgun- i blaðsins hafa fallið úr tvær línur, þar sem nefnd eru börn Odds heit- ins, böi-nin talin fjögur, en aðeins gi'eind nöfn dætranna þriggja. — Átti málsgreinin að vera þannig: Þau Oddur og Kristján áttu fjög- ur böi'n, Guðnýju, sem gift er Oddi úlafssymj vei’kstjóra hjá Rafveitu j Reykjavíkui-, Fjólu, er hefur í mörg ár verið sjúklingur, Kristján •sem er línumaður hjá Rafveitunni, kvasntur Sigrúnu Kristjánsdóttur, og Rannveigu, sem var gift Svei'i’e Möller, er lézt í fyrra. I Leiðrétting i Slysavarnafél. íslands hefur beð- ið blaðið að leiðrétta þá villu, er sagt var í fréttatilkynningu nú fyrir stuttu, að Slysavarnafélag- inu hefði borizt 5 þús. króna gjöf frá kvennadeild Slysavarnafél. á j Norðfirði. til endurnýjunar á björg unai'tækjum björgunarsveitarinn- ar á Isafirði. Þar átti að standa 15 þúsund ki'ónur. i Sólheimadrengurinn j Afh. Mbl.: —- Svanfr. Sigurðar- dóttii', Gx’ettisgötu 53, ki'. 25,00; j E S og G B 300,00; Stokkseyring- jur 50,00. Til aðstandenda þeirra er fórust með „Agli rauða“ j Afh. Mbl.: — G I kr. 50,00; ó- nefnd kona 100,00; J V kr. 50,00; B. H. kr. 100,00; H C kr. 100,00; ómerkt í bréfi ki\ 100,00; Ljósmyndaféíag Rvíkur Aðalfundur fél. verður haldinn 22. febrúar xx. k. að Röðli (niðri) kl. 8.30. — í j Vinningar í getraununum 1. vinningur: 798 kr. fyrir 11 rétta (1). — 2. vinningur: 88 kr. fyrir 10 í'étta (9). —• 3. vinningur: 16 kr. fyrir 9 rétta (48). — 1. vinningur: 3208 (1/11.4/10.6/9). 2. vinningur: 295 1831(1/10,6/9) 2081(1/10,5/9) 3764(1/10,6/9) — 14200(1/10,6/9). — 3. vinningur: 37 135 519 689 810 860 1002 2059 3766 3770 3784 3799 3804 3812 3825 4026 4051(2/9) 14380. Leið S.V.R. nr. 19. Kleppsholt — Kaplaskjól Frá og með 15. febrúar n. k, hefst akstur á leiðinni Kleppsholt — Kaplaskjól. Leiðin hefst við Svalbai’ða í Kleppsholti og liggui- um Langholtsveg, Suðurlands* braut, Tunguveg, Sogaveg, Rétt-j ai'holtsveg, Hólmgarð, Grensásveg, Miklubraut, Sóleyjargötu, Skothús-: veg, Hringbraut, Bii'kimel, Forn- haga, Ægissíðu á hringaksturinrl við Nesveg og sömu leið til baka. Fyrst um sinn verður aðeins ekið á timabilinu kl. 13,30 til 18,30. Húsmæðrafélag Rvíkur Vegna forfalla er hægt að bætá við tveimur konum á saumanám- skeiðið. 100 ára afmælis frjálsi'ar verzlunar á Islandi vei'ður minnzt 1. apríl næstkom- andi. —- Svo sem áður hefur ver- ið tilkynnt í daghlöðunum ákvað undii'búningsnefnd að hafa aÞ. menna hugmyndasamkeppni um mex'ki fyrir afmælið. Athygli skal vakin á því, að hugmyndir þurfa að bei-ast til Verzlunarráðs Is- iands, pósthólf 514, fyrir 15. þ.m, Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstr. 1, Bókaverzlun Iraga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu ly Verzl. Roða, Laugavegi 74. varp • 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Fram- burðarkennsla í ensku. 19,15 Þing- fi'éttir. — Tónleikar. 20,30 Dag- legt mál ;Árni Böðvarsson cand. mag.). 20,30 Ei'indi: Frá ítölskum eldstöðvum; II: Etna (Sigurður Þói'arinsson jarðfræðingur). 21,00 Tónlistarþáttur: Leikmaður, Gylfi Þ. Gíslason prófesor, talar um tónlist. 21,35 Lestur fornrita:! Sverris saga; XII. (Lárus II. Blöndal bókavöx-ður). 22,10 Passíu sálmur (4). 22,20 Úr heimi mynd- listarinnar. — Björn Th. Björns- son listfræðingur sér um þáttinn. 22,40 Léttir tónar. — Jónas Jón- asson sér um þáttinn. 23,20 Dag- skrárlok. úr silfri, merktar, töpuðust s. 1. föstudagskvöld frá Hagamel að Tjarnar-café. Upplýsingar í síma 4391. ÖKUMENN! Hrím á rúðum bílsins hindrar útsýn og býður hætt- unni heixn. AKIÐ EICKI BLINDANDI. Notið hin ýmsu efni, sem nú eru framleidd til þess að verja rúðurnar hélu, svo sem „Specta Clear“ o. fl„ sem seld eru á benzinafgreiðslustöðum og í bifreiða- verzlunum. Myndin er úr blaðinu „Ökuþór“. SVFÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.