Morgunblaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 5
[ Þriðjudagur 15. febrúar 1955 MORGU ÍSBLAÐIÐ Dönskukennsla Upplýsingar í síma 82289. TIL LEIGU 2 samliggjandi herbergi fyrir einhleypa, á Kvist- haga 16, neðri hæð. HéSar fll söiy Höfum til sölu flesta ár- ganga og gerðir af 6 manna og 4 manna bílum. Einnig jeppa og vörnbíía. — Verð og greiðsluskilmálar oft ó- trúlega hagstæðir. BifreiSasala HREIÐARS JÓNSSONAR Miðstræti 3 A. - Sími 5187. Óstandsett 3ja herbergja risíbúð til leigu gegn standsetningu. Tilboð, merkt: „Risíbúð — 214“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Höfum kaupendur að einbýlishúsum og 2ja— 8 herbebrgja íbúðum, — Miklar útborganir. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Hafnarstræti 5. - Sími 5407. Upplýsingar kl. 10—12 f. h. Trésmlðlr Tveir góðir trésmiðir óskast. SigurSur Pálsson. Sími 5278 kl. 12—1 og eftir kl. 8. MORRIS fólkshiSS model 1952, sem nýr, til sýnis og sölu í dag (þriðju- dag). BÍLAMARKAÐURINN Brautarholti 22. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum æknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun, Austurstræti 20. Reykjavík. Bifreiðar til sölu 4ra og 6 manna fólksbifreið- ar, t. d. Chevrolet ’47, Morris ’47 o. fl. o. fl. BifreiSasala STEFÁNS JÓIIANNSSONAR Grettisgötu 46. - Sími 2640. NotuS í góðu lagi er til sölu með tækifærisverði að Brekku- götu 9, Hafnarfirði. Sími 9066. Ungbarnaföt með löngum ermum. Ung- babrnakjólar með löngum ermum. Sokkabuxur með hlírum, frá 31,70. Sokka- buxur úr uli. Ungbarnanær- föt, ullar og bómullar. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. ROEMDO Þesar þvottavélar eru þær beztu, sem framleiddar eru í Þýzkalandi. HEKLA H.f. Austurstræti 14. Sími 1687. þvoftavélar meS suSuelementi. Verðlæltkun Barnapeysur, 100% ull, hnepptar. Áður 115,00; nú 69,00. Barnahúfur og kjus- ur. Áður kr. 25,00 til 40,00; nú kr. 15,00 til 20,00. — | Mikið af gömlum efnum við | lækkuðu verði. DÍSAFOSS Grettisgötu 44. - Sími 7698. FISKOIJe til leigu. Upplýsingar á Bókhlöðu- stíg 6 frá kl. 6,30—7,30 eftir hádegi. Fundið Reiðhjól Upplýsingar á Langholts- vegi 185. Fyrir kvenfólkið Mjög gott, svart kambgarn í dragtir og kápur. ÁRNI JÓHANNSSON dömuklæðskeri Grettisgötu 6. Lítið notaður Silver Cross tvíburavagn til sölu. Upplýsingar í Mjóstræti 8 A, bakhús. SILVER CROSS BARfMAVAGN til sölu á Bárugötu 40, III. hæð. 2 herhergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. að Starhaga 6 eftir kl. 7. Sími 81242. 2ja—3ja herbergja ÍBUÐ óskast til leigu strax. Fyrir- framgreiðsia eftir sam- komuiagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 224“. FORD Tilboð óskast í Ford bifreið, model ’29, með góðu 5 manna húsi og palii. — Bif- reiðin er til sýnis hjá okkur eftir ki. 1 i dag. BÍLASALAN lappKarstíg 37. Sími 82032. ALLT Á SAMA STAÐ DIJEMLOP GÓLFTEPPAFILT (SVAMPAGÚMMÍ) fyrirliggjandi. H/F EGILL VILHJÁLMSSON Laugavegi 118. - Sími 8 18 12. FRAKIÍIE LAINE vinsælasti dægurlagasöngv- ari, sem nú er uppi. m plötusending kom í morgun, þ. á. m. 30 Piötur sungnar af Frankie Laine. HAFNU'.RST RÁ.TI 8 Einbýlishús til sölu nálægt Hlemmtorgi. Sendið nafn og símanúmer til afgr. Mbi. fyrir 20. þ. m., auðkennt: „18 — 227“. íbúðar- eða skrifstofu- húsnæði T I L L E I G U 3ja herb. sér-íbúð í miðbæn- um. Gæti hentað heildverzl- unum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, 17. þ. m., merkt: „Götuhæð — 228“. EBtJÐ 1—2 herbergja. íbúð óskast strax. — Upplýsingar í sima 80727. Paekard ’46 fólksbifreið til sölu og sýn- is á Vitatorgi, milli kl. 4 og 6. TIL LEIGU 2 samliggjandi herbergi í nýtizku húsi nálægt miðbæ fyrir reglusaman einhleyp- an karlmann (fullorðinn). Tilboð, merkt: „Fagurt út- sýni — 222“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Tvö herbergi til leigu á góðum stað í austurbænum. Upplýsingar í síma 81459 milli kl. 6 og 8 í kvöld. Ford ’47 vörubíll, selzt niðurrifinn. Sturtur og vél í góðu lagi. Uppl. í síma 46, Kefiavík, kl. 12—1 og eftir kl. 7. BELL Góður jeppi eða 6 manna bíll óskast til kaups (stað- greiðsla). Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudags- kvöld 16. þ.m., merkt: — „Jeppi — 230“. Vii skipta á litlu húsi á stórri lóð fyr- ir nýlega 3ja herb. íbúðar- bæð, helzt með sér hitaveitu. Tilboð með uppl. um stað sendist afgr. Mbl. fyrir 20. febr., merkt: „Febrúar — 231“. STÚ LKA með verzlunarskólapróf og talsverða reynslu í enskum bréfaskriftum, óskar eftir vinnu við skrifstofustörf hálfan daginn. Heimavinna kemur einnig til greina. — Uppl. í síma 81660. K V E N- BOIVISUR Rauðar, gráar, brúnar. Karlmanna bonisur og skóhlífar. S K Ó R I N N Laugavegi 7. Búfsög 40—50 cm. blað (vélsög) — óskast. — Sími 1333. Gráfíkjur og succat. Nýkomið. — Sími 1755. KEFLAVSK Ibúðir til leigu í Keflaví. Einbýlishús " og íbúðir í Keflavík og Njarðvíkum til sölu á hagstæðu verði. — Höfum kaupendur að íbúð- um. EIGNASALAN Framnesvegi 12. Sími 566 og 49. KEFLAVBK Herbergi til leigu. Tjarnar- götu 22. Sími 376. Gói> og reglu öm hjón óskast til ao taka I árs dreng í fóstur um óákveðinn tíma. Tilb. merkt: „233“, sendist afgr. Mbi. fyrir miðviku- dagskvöld. Afgreióslustarf Stúlka óskast hálfan dag- inn. — B R E I Ð A B L I K Laugavegi 74. Skrifstafu- herbergi Skrifstofuherbergi óskast sem fyrst. Tilb. sendist blað inu fyrir 19. þ.m., merkt: — „Skrifstofuherbergi 4— 237“. Útsöiunni lýkur miðvikudag. Nýjar útsöluvörur: Stakar buxur Karímannaskór Kven-Inniskór VÖRUBÚÐIN TIL SÖLU Smáhús við Suðurlands- braut. — Tvö herbergi og eldhús. Kolakynding. — Út- borgun kr. 45 þús. — íbúð í sambýlishúsi við Eski hlíð, 3 herb. og eldhús og eitt herbergi í risi. Gunnlaugur Þórðarson, btll. Aðalstræti 9B. Sími 6410, kl. 10—12 alla daga ®g 5—6 miðvikudaga og föstudaga. i Fyrsta flokks píaimó ; til sölu á 8 þúsund krónur, á Miklubraut 16, I. ^hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.