Morgunblaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 16
Yeðurúflil í dag: Léttir til með ailhvassri NV eða N-átt Qtgttltlifðfrttk 37. tbl. — Þriðjudagur 15. febrúar 1955 Iþróffasíða Sjá bís. 11 Ágengni togaranna: ISTANDIÐ SVIPAÐ VESTRA OG PAÐ VAR HÉR FYRIR FRIÐDNINA segir Pétur Sigursson forstjóri Strandyæslunnar I GÆRDAG átti Mbl. tal við Pétur Sigurðsson, forstj. Landhelgis- gæzlunnar, um ástand það, sem nú ríkir á miðum bátanna úti fyrir Vestfjörðum. Á þeim slóðum er nu mjög svipað ástand og var hér í Faxaflóa, áður en friðunarlínan var færð út. — Það er aldrei færra en eitt varðskip á miðunum fyrir vestan, sagði Pétur Sigurðsson, forstjóri. — Varðskipin hafa ströng fyrir- lendra togara við aðfinnslum varðskipanna. T. d. hefur það nú nýlega komið fyrir, að skipstjór- ar á erlendum togurum hafa mæli um, að hafa sem nánast hreint og beint lokað að sér inn samstarf við bátana og svo hef- í brúnni og alls ekki viljað ur verið lengi. hlusta á ábendingar varðskip- anna, er þau hafa komið fiski- Hinsvegar er bátaflotinn úr bátunum til aðstoðar. verstöðvum á Vestfjörðum svo Þetta gildir þó ekki um alla dreifður og róðrartími misjafn,1 togara. Margir taka ábendingun- að miklir erfiðleikar eru á því um með þökkum og haga sér að verðskipin geti alltaf verið t samkvæmt því. nærstödd bátum úr hverri ein- stakri verstöð og þeim til að- stoðar ef með þarf. EINS OG HÉ SYÐRA ÁÐUR — Ástandið fyrir vestan núna, RÆTT VID BÁTAFORMENN sagði Pétur Sigurðsson, er svip- Þetta hefur okkur lengi verið að því og áður var suður í Mið- kunnugt um og verið m. a. um 1 nessjó og í Faxaflóa. Þar var þess það rætt við bátaformenn, hvort um erfiðleikum m. a. mætt með möguleiki væri á því, að þeir ( þyí að róa á sama tíma og á sömu slóðir og var varðskip þá yfir- leitt nærstatt. Útfærsla fisk- veiðitakmarkanna gjörbreytti hins vegar aðstöðu þessara báta, þar sem þeir nú yfirleitt fiska með línu sína innan við fisk- veiðitakmörkin og verða þar ekki fyrir neinum ágangi tog- ara. Útfærsla fiskveiðitakmark- anna fyrir vestan hafði því engin áhrif, vegna þess hve báta- miðin liggja langt frá landi. Að lokum sagði Pétur Sigurðs- son, forstjóri Landhelgisgæzlunn- ar, að meðan aðstæðurnar væru eins og nú er fyrir vestan, væru þær mjög erfiðar fyrir alla sjó- | sókn bátanna og landhelgisgæzl- það iðulega ^ una og ekki ofsögum sagt að um í svörum er-' mikið vandamál sé að ræða. Ný raiðlunartill. VESTMANNAEYJUM, 14. febr.: — Sáttasemjari rikisins í vinnu- deilum hér í Vestmannaeyjum, Torfi Jóhannsson, boðaði deilu- aðila á sinn fund kl. 11 árd. í morgun. Þeim fundi lauk skömmu eftir hádegið. Boðaði hann aðila á ný á fund sinn kl. 5 í dag og lagði þá fram miðlun- artillögu. Skyldu útvegsbændur og sjómenn ganga til atkvæða um jérir m@nn á imm friHum hæff komnir er þær fórnsf Sjóslys austur í Brúnuvík A BORGARFIRÐI EYSTRA OG SEYÐIRFIHÐI, 14. febr. SUNNUDAGSKVÖLDIÐ fórust tvær trillur frá Borgarfirði eystra á leið úr vöruflutningum frá Húsavík eystra. Fjórir hana í kvóld cg var ákveðið að menn voru á trillunum og björguðust þeir, en allhætt voru þeir atkvæðagreiðslunni skyldi lokið Lomnir á bátum sínum. — Þetta símaði fréttaritari Mbl. á Seyðis- á miðnætti. Tillagan mun fela í firði ár(jegis í gærdag. óÁm trniiiilaim* Irinrn Koní 11 r* f í 1 ein. ! Fréttaritari Mbl. í Borgarfirði eystri, Ingvar Ingvarsson, símaði Mbl. í gærkvöldi frásögn af þessu. sér verulegar kjarabætur til sjó- manna. — Bj. Guðm. Islendinar krefjasl SÍÐASTA Fishing New skýrir héldu hópinn meir en þeir gera, eins og gengur og gerist í ver- stöðvum sunnanlands. En Vest- firðingar hafa talið vandkvæði á því, eins og sjósókn er háttað hjá þeim. Ágangur á sjálf fiskveiðitak- mörkin er lítill sem enginn, sagði Pétur. SÆKJA LANGT ÚT Vestfjarðabátarnir sækja yfir- leitt gagnstætt sunnanbátum nú, langt út fyrir fiskveiðitakmörk- in, á slóðir þar sem öllum er frjálst að vera á veiðum, og varð- skipin hafa mjög takmarkaðan rétt til íhlutunar. Enda kemur greinilega fram TIL EINA BYLISINS Bátarnir fóru héðan um hádeg- frá því að íslenzkir útgerðarmenn isbilið og fluttu vaming til bræðr hafi nú byrjað málsókn gegn anna, sem búa á því eina býli suð- Martins banka til greiðslu á 30 ur í Húsavík, sem eftir er þar. þúsund sterlingspundum, sem Gekk bátunum ferðin þangað vel, bankinn setti að tryggingu fyrir en siglingin frá Borgarfirði til greiðslum frá Dawson fyrir ís- Húsavíkur tekur 3 klst. lenzkan fisk. | Hefur Dawson ekki greitt fisk- inn, sem hann fékk héðan, en setti umrædda tryggingu fvrir-1 fram. Nú mótmælir Dawson því við bankann að upphæðin sé þá hvessandi, og eftir þvi, sem greidd íslendingum. Kveðst hann þeir þokuðust lengra norður með hafa skaðabótakröfu á hendur ströndinni, fór veðurhæðin stöð íslenzkum togaraeigendum að ugtvaxandi. Um kvöldið er bát- upphæð 58 þús. sterlingspund arnir, sem höfðu samflot. voru komnir norður undir Glettinga- nes, var komið ofsarok og bilaði þá vélin í öðrum bátnum. Hafði VEÐURSTOFAN tilkynnti í báturinn ekki mót veðri og sjó. gærkvöldi, að búast mætti við Bilaði báturinn var nú bundinn strjálu ísreki á Vestfjarðarmið- aftan j hinn bátinn, sem hafði um og við Horn, næstu daga. tæpast mót veðrinu og sjónum. Stafar þetta af ríkjandi vestan ______________ VEÐUR VAXANDI — VÉLIN BILAR Bátarnir lögðu af stað heim aftur um klukkan 3,30. Veður fór Búisf við ísreki Leigubifreíðafrum- varpið í 3. umr. FRUMVARPIÐ um takmörkun á fjölda leigubifreiða var til ann- arrar umræðu í neðri deild Al- þingis í gær. Var það samþykkt til þriðju umræðu með tveimur breytingum um að það skuli einn ig ná til Hafnarfjarðar og Akur- eyrar. Hafði Jónas Rafnar borið fram breytingartillögu um að láta frumvarpið ná til allra kaup- staðanna, en eftir tilmælum samgöngumálanefndar breytti liann tillögu sinni svo að hún næði aðeins til Akureyrar. Einar Olgeirsson bar fram breytingartillögu um það að bif- reiðastjórafélagið á hverjum stað skyldi ráðstafa atvinnuleyf- um til bifreiðastjóra og skyldi bifreiðastjórafélag á hverjum stað gefa út reglugerð um ráð- slöfun atvinnuleyfa. Varð það þó úr að hann tók þessa tillögu aft- ur til þriðju umræðu, svo að betra tóm gæfist til að athuga hana. Sendilierra Dana í Eyjum VESTMANNAEYJUM, 14. febr. ■— Sendiherra Dana hér á landi, frú Bodil Begtrup, er í kurteisis- heimsókn hér í Vestmannaeyjum. Hafði sendiherrann móttöku f.yr- ir allmarga gesti að Hótel HB á sunnudaginn. —. Bj. Guðm. STYKKISHÓLMI, 14. febrúar. — í frostunum, sem verið hafa und- anfarið, gerði nokkur ísalög á innfirði við Breiðafjörð. Aðallega mun það vera á Króksfirði og Salthólmavík. Einnig er talsvert íshröngl á Hvammsfirði. Er póst- báturinn Baldur átti síðast áætl- un til Króksfjarðar, komst hann ekki vegna íss, og varð að snúa frá. Hinsvegar hefur báturinn komizt greiðlega að Staðarfelli. í dag er ágætis veður, logn og sólskin, og um tveggja stiga frost. Allir bátar eru á'sjó. Afli hefur verið góður undanfarna daga. I — Arni. HINN BATURINN BILAR LIKA En þrátt fyrir það tókst mönn- unum á trillubátunum að kom- ast norður fyrir Brúnavík á móts við Almenningsfles. Þár bilaði vélin í bátnum, sem dregið hafði. Var nú slegið undan og siglt inn á Brúnavík. I utanverðum firð- inum slær bátunum upp undir klappir. Voru mennirnir þá enn í bátnum, sem dreginn var. En þeir voru nú teknir skjótlega yfir í hinn bátinn og skorið á dráttar- taugina. Að lítilli stundu liðinni rak bátinn upp á klappirnar og brotnaði mjög mikið um leið og hann tók niðri. HLEYPTU UPP í FJÖRU Mennirnir fjórir sáu, að ekkí var annað hægt að gera á léleg- um báti í því ofsaveðri, sem þá var komið, en að renria upp í fjöru. Um leið og báturinn strand aði, brotnaði hann, en mennirnir gátu stokkið upp í fjöruna. Eng- in byggð er þarna. FÓR GANGANDI TIL BYGGÐA Einn mannanna, Ingi Jónsson, sonur kaupfélagsstjórans í Bakka gerði, lagði skömmu síðar af stað til byggða. Varð hann að fara yfir allhátt skarð, Brúnavíkur- skarð, en efst í því var svo mikið VESTMANNAEYJUM, 14. febr. ' harðfenni, að Jón gat ekki fótað — Biskupinn yfir íslandi herra sig í veðrinu og varð að skríða Ásmundur Guðmundsson er hér yfir skarðið. í visetasiu og messaði hann í j Frá Borgarfirði fóru menn af Landakirkju á sunnudaginn og , stað inn í Brúnavík, er fólk fór Biskiipinfi í Vestmannaeyjum átt á norðvestanverðu Græn- landshafi. Minnsti með bezian afla UNDANFARIÐ hefur afli verið fremur tregur hjá Réykjavíkur- bátunum, en allmargir bátar stunda vetrarvertíðina héðan. — Síðustu daga hefur afli þó stöð- ' var kirkjan þéttskipuð Prest- | að óttast um bátana. Þeir fóru á ugt verið að glæðast. arnir Gísli og Halldór Kolbeins móts við Jón, en er þeir komu M.b. Andri, frá Patreksfirði, og Jóhann Hlíðar þjónuðu fyrir í víkina, voru félagar hans, Ólaf- 38 lestir, sem gerður er út af altari. — Við athöfnina var skýrt | ur Agústsson, Vigfús Helgason og Kirkjusandi h.f., fór fyrir helg- frá því að kirkjunni hefði verið , Georg Níelsen, allir frá Bakka- gerði, að leggja upp í skarðið. Heim í Bakkagerði voru allir ina á Snæfellingamið og aflaði færð Biblía og voru gefendurnir ágætlega. Kom Andri með 17. Jóna Kristinsdóttir fyrrum ljós lestir úr þeim róðri. í fyrradag móðir og börn hennar og er hér komnir um miðnættið. Trillurnar sótti Andri aftur á sömu mið, og um að ræða minningargjöf um ; voru báðar tveggja lesta, önnur . I gær fór Andri íátinn mann hennar, Hjálmar eign kaupfélagsins en hin eign j kaupfélagsstjcrans. I _ • I dag var farið suður í Brúna- vík og gátu mennirnir bjargað vélinni úr annarri trillunni, mik- ið skemmdri. Bátarnir voru brotn ir í sjón. aflaði 24 lestir. þriðja róðurinn á sömu mið, og var ekki vitað um afla hans í gærkveldi. Þess má geta að m.b. Andri er minnsti báturinn, sem sækir á djúpmið frá Reykjavík. Hann er eign h.f. Drangs á Patreksfirði og er skipstjóri með hann Svanur Jónsson, ungur Suðurnesjamaður. Kirkjusandur h.f. gerir nú út, auk Andra, þrjá dragnótabáta, og hefur afli þeirra verið fremur rýr. Slökkvilið Sonðúkrdks bjmg- nði íbúlnrhúsinn oð Mæliielli Sauðárkróki, 14. febrúar. UM KLUKKAN eitt í dag kom upp eldur í íbúðarhúsinu að Mælifelli í Skagafirði. Var þá þegar hringt til Slökkviliðsins á Sauðarkróki og beðið um aðstoð. Var slökkviliðið komið á staðinn klukkan tíu mínútur yfir tvö, en vegalengdin er 40 km. Eldurinn kom upp í miðstöðvar inu á skömmum tíma að ráða nið- herbergi í kjallara hússins, en urlögum eldsins, þó brann inn- orsök er að öðru leyti ókunn. Húsið er með steinsteyptum út- veggjum, en öll loft og þiljur úr timbri, einangrað með hefilspón- um og tjörupappa. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang hafði mestöllu innbúi verið bjargað út nema úr eldhúsi, sem er yfir miðstöðvarklefanum Fvllt ist það strax af reyk. Tókst lið- rétting og þiljur í eldhúsinu og einnig urðu talsverðar skemmdir á húsinu af hita og reyk. Svo glöggt mun hafa staðið með björg un hússins, að sjónarvottur full- yrti að hefði slökkviliðið komið stundarfjórðungi seinna, hefði verið útilokað að ráða niðurlög- um eldsins. — jón. Eiríksson. — Bj. Guðm. Skora á Alþingi að fella frv. Hermanns AÐALFUNDUR iðnaðarmannafé- lagsins á Selfossi var haldinn 13.1 febrúar 1355. Starfsemin er með miklum blóma og áhugi og eining AU8TURBÆR B C D E F G Þegar farið var að óttast um mennina, var Slysavarnafélaginu í Reykjavík gert aðvart og sam- band haft við varðskipið hér úti fyrir, svo oð togarann Goðanes, -i • j- __ * i en ekki voru skipin það nærri að rikjandi meðal felagsmanna um , „ . ... ,, T" i samtök sín. þaU gætu veitt nokkra aðstoð’ Á fundinum fóru fram venju- leg aðalfundarstörf. Stjórn fé- lagsins skipa: formaður Kristján Finnbogason trésmiður, ritari Bergur Bárðarson, gjaldkeri Ein- ar Sigurðsson trésmiður og með- stjórnendur Sigurður Guðmunds- son trésmiður og Engilbert Þór- arinsson. í lok fundarins var samþykkt einróma eftirfarandi ályktun: Aðalfundur iðnaðarmannafélags- ins lítur svo á, að frumvarp það um iðnnám, sem Hermann ,Tón- asson hefui lagt fyrir Alþingi, feli ekki í sér stérstakar umbæt- ur í iðnfræðslunni. Fundurinn átelur einkanlega það ákvæði, A B T® E F G sem lýtur að styttingu námstím- __ ans. Fundurinn skorar því á hátt- VKSTURBÆR virt Alþingi að fella frumvarpið. 9. leikur Vesturbæjar: kik. Bc4—b3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.