Morgunblaðið - 17.02.1955, Síða 3

Morgunblaðið - 17.02.1955, Síða 3
Fimmtudagur 17. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ . NYKOMIÐ Hitakönnur á kr. 157,00 og varagler. — „GEYSIR" H.f. Veiðarfæradeildin. IBIiÐBR Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. rúmgóð íbúð í of- anjarðar kjallara í Vestur- bænum. Hitaveita. Út- borgun 80 þús. kr. 4ra herb. vönduð hæð með sérinngangi við Eskihlíð. 1 herb. fylgir í kjallara. Einbýlishns í smíðuni í Smá- íbúðahverfinu. Nýtízku villubygging á bezta stað í Austurbænum. Hús- ið er tæpl. 10 ára gamalt, kjallari, 2 hæðir og ris, í ágætu'ásigkomulagi. Hús- ið er óvenju vandað. Stór bílskúr og fallegur garð- ur. Útborgun 600 þús. 3ja herb kjallaraíbúð í Voga hverfi. Laus fljótlega. 5 herb. íbúS í nýrri sam- byggingu á hitaveitusvæð- inu, 130 ferm. auk her- bergis í risi. Sér hiti. 1 herb. og eldhús við Bjarg- arstíg. 2ja herb. hæð við Hring- braut. 1 herb. fylgir í kjallara. Útborgun 150 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. - Sími 4400. Takið eífirl Getum útvegaS ágætt ein- býlishús í Austurbænum. Útborgun 400 þús. Höfum til sölu 5 herbergja hæð á hitaveitusvæði í Austurbænum. Útborgun kr. 250 þús. Ennfremur 2 hús á erfðafestulöndum í Sogamýri. Annað með 3 íbúðum. Höfum veriS beðnir aS út- vega 2ja herbergja leigu- íbúð í bænum. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. ViljiS þér selja íbúð, hús eða bifreið? TaliS viS okkur; það getur borgað sig. Sala og samningar Laugavegi 29. - Sími 6916. Viðtalstími 5—7 daglega. önnumst kaup og sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. Leigið yður bíl og akiS sjálfir. Höfum til leigu I lengrl og skemmri tíma: FóIksbifreiSar, 4ra Og 8 manna. — „Sta tion“-bi f reiSar. JeppabifreiSar. „Cariol“-bifreiSar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiSar. BlLALEIGAN Brautarholti 20 Símar 6460 og 6680. NýkomiS úrval af köflóttum vinnuskyrtum Verð kr. 85,00. — Manchettskyrtur kr. 65,00 FischersundL 3ja herbergja ÍBBJÐ í villu-byggingu, til sölu. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali. Hafnar- stræti 15, símar 5415 og 5414, heima. Skipti-íbúð 2ja herbergja íbúð á hita- veitusvæði, til sölu, í skipt- um fyrir 4ra herbergja íbúð. Peningamilligj öf. Haraldur GuSmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 5415 og 5414, heima. Hafnarfjörður Til sölu í Hafnarfirði: Fokheldar íbúSir á ágætum stað. Hitunarkerfi komið. VandaS nýtt einbýlishús í Kinnahverfi. Stór eignarlóS á fögrum út- sýnisstað. ÁRNI GUNNLAUGSSON lögfræðingur. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 9764 og 9270. Nýkomið Efni i stuttjakka og telpu- kápur, 4 fallegir litir. — Doppótt musselineefni. McCall-snið. m Skólavörðustíg 12. Lóð eða húsgrunnur óskast til kaups í smáíbúða- hverfinu. Tilboð, merkt: „Lóð — 252“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. IBIiÐ Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, helzt í Miðbæn- um. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „280“. 8TEIIMHIJ8 HæS og rishæð á eignarlóð, í Miðbænum til sölu. LítiS einbýlishús á Gríms- staðaholti, til sölu. Útborg un kr. 65 þús.. Einbýlishús í Kópavogi til sölu. Útborgun kr. 110 þús. — 3ja herbergja íbúS í Laug- arneshverfi, til sölu. Höfum kaupanda að fok- heldu eða tilbúnu smáí- búðar húsi. Mikil útborg- Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. — Hoddards Furniture Cream For ;,U luniiture ^inlUMrk Hntl Ivathrr Hattar — Hattar enskir og ítalskir í fjölbreyttu úrvali. íbúðar- eð skrifstofu- húsnæði TIL I.EIGU, 3ja herb. sér-ibúð í miðbæn- um. Gæti hentað heildverzl- unum. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskv., merkt: „Götuhæð — 278“. Kjólföt á meðalmann til sölu. Tún- götu 39, kjallara, eftir kl. 5 í dag. Nýlegur gírkassi á G.M.C., til sölu. Upplýs- ingar í síma 3781. NIÐURSUÐD VÖRUR iMýkomin Kjólablúnda, margir litir. Vesturgötu 3. Erímerkjakaup Vil kaupa frímerkjasöfn frá öllum Norðurlöndunum. Einnig kílóvöru og bréfa- afklippur. Get vísað til góðra meðmæla, svo að þið getið í fullu trausti haft viðskipti við mig. Bréfavið- skipti á ensku, dönsku eða sænsku. NILS BJÖRKLIN Siljansvagen 74, 1^2 trappa. Johanneshov, Stockholm, Sverige. HANSA II/F. Laugavegi 103. Sími 81523. IITSALAIM Kvenskór kr. 35,00, 55,00 og 75,00. Karlmannaskór kr. 98,00, 119,00 og 159,00. Skóverzlunin Framnesvegi 2 Sími 3962. Gott GRGEL óskast. Upplýsingar í síma 4200. Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — Petur anmnno 1 : STURCOTU 71 SlMI 8I9SO Svampgúmmí Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda Púða Stólsetur Bilasæti Bílabök Teppaundirlegg Plötur, ýmsar þykktir og gerðir, sérstaklega hent- ugar til bólstrunar. Svampgúmmí; má sníða í hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. Pétur Sniiinno 1 VESTURGÖTÚ 7I* T#SÍMI 8 1 9S O 8eljum í dag ódýrar kvenbuxur, kvenundirkjóla, barnanáttföt, gardínuefni (þunn), kjólaefni. \JerzL Jf’nyitfa.rqar ^jjohnio* Lækjargötu 4. Hafblik tilkynnir Nýkomin liandklæði I miklu úrvali. Höfuðklútar. Einnig ný tegund af sérstaklega ó- dýrum nælonsokkum. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. KEFLAVIK Dakron-efni í pils. — Hvítt léreft, flúnel. —- Bleyjugas, barnafatnaður. — B L Á F E L L N Y J A R útsöluvörur Barnagallar, bleyjubuxur, misl. og hvít karlmannanær- föt. Karlmannaskyrtur með sjálfstífuðum flibba, fyrir aðeins kr. 75,00. — Vinnu- fatnaður. — ÁLFAFELL Sími 9430. Pússningasandur Útvegum I. flokks púsn- ingasand og skeljasand. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 1471. Svart rifs í kápur og dragtir. Slétt flauel. Grátt kjólaflannel. QCymplÁ Laugavegi 26. ÍBÚÐ - SKIPTI 3—4 herb. hæð ásamt íbúð í kjallara eða risi, óskast í skiptum fyrir einbýlishús í Sogamýri. Tilboð sendist fyrir laugardag merkt: — „Skipti — 281“. íbúð til leigu 2 herb. í kjallara til leigu frá 14. maí n.k. Tilboð um leigu og fyrirframgreiðslu, sendist blaðinu fyrir 20. þ. m., merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 282“. Auglýsingaskrifstofan er opin virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h., laugár daga frá kl. 10—1 e.h. Metsöluplatan: SKOKIAIM komin aftur. HAFNARSTDÆT! 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.