Morgunblaðið - 17.02.1955, Page 4
MORGUISBLAÐIÐ
Fimmtudagur 17. febrúar 1953
«
í dag er 48. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 1,26.
SíðdegisflæSi kl. 13,52.
; Læknir er í læknavarðstofunni,
siími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl.
8 árdegis.
INajturvörður er í Laugavegs-apó
teki, sími 1618. Ennfremur eru
Holts-apótek og Apótek Austurbæj
ar opin daglega til kl. 8, nema á
laugardögum til kl. 4. Holts-apó-
tek er opið á sunnudögum kl. 1-4.
RMR — Föstud. 18. 2. 20. — VS
— Mt. — Fjárhf. — Htb.
□ Fræðslust. „Hamar“ 59552178
— Fyrirl.
0 Helgafell 59552187 — IV. —2
I. O. O. F. 5 = 13621781/2 =
Alþingi
SameinaS þing: — 1. Fyrir-
spurn. Hvort skuli leyfð: a) Kjar-
valshús. b) Þingmannabústaður.
■2. Strandferðir, þáltill. Frh. fyrri
■umr. — 3. Friðunarsvæði, rýmkun
á nokkrum stöðum, þáltill. Frh.
fyrri umr. (Atkvgr.). —- 4. Hafn-
arbætur í Loðmundarfirði o. fl.,
þáltill. Fyrri umr. — 5. Austur-
veg'ur, þáltill. Fyrri umr. — 6.
Bátagjaldeyriságóði til hlutarsjó-
manna, þáltill. Fyrri umr. — 7.
Vestmannaeyjaflugvöllur, þáltill.
Fyrri umr. — 8. Vernd gegn á-
gangi Breta, þáltill. Ein umr. —
9. Nýjar atvinnugreinar o. f 1.,
þáltill. Fyrri umr.
* Skipafréttir •
EiniKkipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss fór frá Hull 15. þ.m.
til Rvíkur. Ðettifoss er í Rvík. -—
Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór
frá New York 9. þ.m. Væntanleg-
ur til Reykjavíkur um hádegi í dag.
Hullfoss er í Rvík. Lagarfoss er í
Rvík. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss
var væntanlegur til Norðfjarðar
síðdegis í gærdag. Fer þaðan til
Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar og þaðan til Hull,
Rotterdam og Bremen. Tröllafoss
er í Rvík. Tungufoss er í Rvík.
Katla er í Rvík.
• Fiugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: — Sólfaxi fer
til Kaupmannahafnar á laugar-
IVIARIVfllTE
GER-EXTRACT
í 4 oz. krukkum
fyrirliggjandi.
H.ÓLAFSSON & BERNHÖFT
Siini 82790: þrjár línur.
Dagbók
(6). 22,20 Sjrmfónískir tónleikar
(plötur): Symfónía nr. 4 (Det
uudslukkelige) eftir Carl Nielsen
(Symfóniuhljómsveit danska út-
varpsins leikur; Launy Gröndahl
stjórnar). 22,55 Dagskrárlok.
Átökin í „Æðsta ráðinu
44
BULGANIN og Zukov, liinir nýju leiðtogar Rússa, hafa nú ekki
við að bera til baka það, sem Krushchev sagði við ameríska
blaðamenn nýlega. Þykir það benda til, að enn eigi sér stað mikil
átök innan „Æðsta ráðsins“ í Kreml.
í „Æðsta ráði“ Rússa munu átök mikil vera
og enginn veit hver lok sú rimma fær.
En daglega eru Zukov og Bulganin að bera
til baka það, sem Krushchev sagði í gær.
Og þannig mun sá leikur verða látinn áfram ganga
líklega um tíma, — ef þekki ég rétt.
Og þá er bara spurningin hver fyrstur fær að hanga,
því frami sá er vís í þeirra stétt.
KÁRI
dagsmorgun. — Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Egilsstaða og Vestmanna
eyja. — Á morgun eru ráðgerðar
flugferðir til Akureyrar, Fagur-
hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
„Hekla“ er væntanleg til Rvík-
ur kl. 19,00 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Stafangri. —
Flugvélin fer kl. 21,00 til New
York. —
« Blöð og tímarit •
Nýtt úrval er komið út. Er það
annað hefti og flytur m. a.: Sonur
Tschu En-Lais féll fyrir Þýzka-
land. — Grein um Marlon Brando.
— Syndaflóðið. — Ofnæmi. —
Þrisvar sinnum upp að altarinu.
Vaka, félag lýðræðissinn-
aðra stúdenía
Fundur í kvöld kl. 8,30 í Háskól-
anum. — Stjórnin.
Húsmæðrafélag Rvíkur
Munið spilakvöld félagsins í
kvöld kl. 8,30 í Borgartúni 7.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: G. G. kr. 50,00; K.
K. K. G. og Ó. S. 75,00; A. S. 50,00;
Til aðstandenda þeirra er
fórust með „Agli rauða“
Afh. Mbl.: Sigga kr. 20,00; O.
G. kr. 50,00.
Hvítabandið
minnist 60 ára afmælis síns með
skemmtun í Þórskaffi í kvöld. —
Skemmtunin hefst með borðhaldi
kl. 7,30 e. h. Mörg skemmtiatriði
verða þar, ræðuhöld og söngur.
Happdrætti Heimdallar
í gær var dregið í happdrætti
Heimdallar og komu vinningar
upp á eftirtalin númer: — Nr.
33687 17098 13936 5731 2639
29043 724 3442 40629 34454 19786
37056 34703. — Munirnir verða
afhentir í skrifstofu Heimdallar
kl. 4—6.
Húseign til sölu
Á Seltjarnarnesi, rétt við bæjarmörkin, höfum við til
sölu vandaða húseign, sem er kjallari og ein hæð. Á hæð-
inni er 3 herbergja íbúð, en í kjallara 1 herbergi. eldhús
ög bað, þvottahús og geymsla. — 600 ferm eignarlóð
fylgir.
Nýja fasteignasalan
, Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Átthagafélag Kjósverja
heldur aðalfund sinn í Skáta-
heimilinu í kvöld kl. 8,30.
Leiðrétting
1 Morgunblaðinu 2. febrúar er
frétt um Verkakvennafél. Ölduna
25 ára. Sú meinlega villa varð í
sambandi við þessa frétt, að Aldan
gengist fyrir hinum árlegu barna-
skemmtunum hér. Þar átti að
standa Kvenfél. Sauðárkróks, en
það félag hefur gengist fyrir þess-
um barnaskemmtunum síðan fyrir
síðustu aldamót. —
Málfundafélagið Óðinn
Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð-
ishúsinu er opin á föstudagskvöld•
um frá kl. 8—10, sími 7104. —
Gjaldkeri félagsins tekur þar við
ársgjöldum félagsmanna.
Styrktarsjóður munaðar-
lausra barna. — Sími 79(57.
Minningarspjöld S.L.F.
— Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra — fást í Bókum og rit-
föngum, Austurstr. 1, Bókaverzlun
Iraga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1,
Verzl. Roða, Laugavegi 74.
Bæjarhókasafnið
Lesstofan er onin alla virks
daga frá kl 10—12 árdegis og kl
1—10 síðdegis, nema laugardagf
kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð-
degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. —
fítlánadeildin er opin alla virkí
daga frá kl. 2—10, nema laugar
daga kl. 2—7, og sunnudaga k)
5—7.
Málfundafclagið Óðinn
Stjórn félagsins er til viðtals
við félagsmenn í skrifstofu félags
íns á fösludagskvöldum frá kl.
8- -10. Sími 7104.
Minningarspjöld
Krabbameinsfél. íslands
fást hjá öllum póstafgreiðslum
landsins, lyfjabúðum í Reykjavík
og Hafnarfirði (nema Laugavegs-
og Reykjavíkur-apótekum), — Re-
midía, Elliheimilinu Grund og
skrifstofu krabbameinsfélaganna,
Blóðbankanum, Barónsstíg, sími
6947. —- Minningakortin eru af-
greidd gegnum síma 6947.
Bólusetning við barnaveiki
á börnum, eldri en tveggja ára
verður framvegis framkvæmd i
nýju Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg, á hverjum föstudegi
kl. 10—11 f.h. — Börn innan
tveggja ára komi á venjulegum
barnatíma, þriðjudaga, miðviku-
daga og fösttudaga kl. 3—4 e. h.
og í Langholtsskóla á fimmtudög-
um kl. 1,30—2,30 e. h.
SkipasmiSir
Ijftvarp
SWFWt
10 króna
veltan:
4-
Pétur Eyfeld, Ingólfsstræti 2
skorar á Jóhannes Proppe, Flóka-
götu 1 og Sigurstein Sigursteins-
son hjá S.I.S. Sverrir Lárusson,
Bragagötu 32 skorar á Þorbjörn
Jóhannesson og Guðjón Guðjóns-
son, Kjötbúðinni Borg. Sigurður
Jónsson, bakarameistari, skorar á
Axel Thorarensen, siglingafræðing
og Sigurð Þorgrímsson, verzl.m.
Loftur Bjarnason, útg.m. skorar
á Kristján Kristjánsson, skipstj.
og Jón B. Elíasson, skipst.i. Gutt-
ormur Erlendsson skorar á Gísla
Teitsson, Garðastræti 21 og Elísa
betu Vestdal, Hávaliagötu 21. —
Grétar Gender, Hringbraut 104
skorar á Sigurð Sigurjónsson,
Marargötu 1 og Sig. Örn Einars-
son, Bergstaðastræti 24. — Emil
Björnsson, Langahlíð 7 skorar á
Magnús Höskuldsson, Nökkva-
vogi 50 og Hannes Stefánsson,
Ilverfisgötu 112A. Skúli Ágústs-
son skorar á Jörund Pálsson og
Boga Jóhannesson..
18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30
Enskukennsla; II. fl. 18,55 Fram-
burðarkennsla í dönsku og espe-
ranto. 19,15 Þingfréttir. — Tón-
leikar. 19,30 Lesin dagskrá næstu
viku. 20,30 Daglegt mál (Árni
Böðvarsson cand. mag.). 20,35
Kvöldvaka: a) Sigurður Arn-
gi'ímsson segir frá snjóflóðum á
Seyðisfirði veturinn 1885. b) Is-
lenzk tónlist: Lög eftir Hallgrím
Helgason (plötur.). c) Magnús
Guðmundsson les úr Varabálki
eftir Sigurð Guðmundsson frá
Heiði í Gönguskörðum. d) Þor-
steinn Einarsson íþróttafulltrúi
talar um himbrimann og lætur í
honum heyra. 22,10 Passíusálmur
EFTIRFABANDI tillaga var
samþykkt einróma á fundi Sveina
félags skipasmiða hinn 10. febr.
s.l.:
„Fundur ; Sveinafélagi skipa-
smiða í Reykjavík, haldinn 10.
febrúar mótmælir harðlega þeim
skrifum brezkra blaða, sem átt
hafa sér ?tað í sambandi við
sjóslys þau er urðu á hafinu
fyrir vestari ísland, er tveir
brezkir togarar og 40 menn fór-
ust. Jafnframt vítir fundurinn
harðlega það gáleysi, sem brezkir
togarar hafa margsinnis sýnt ís-
lenzkum fiskimönnum, sem
stunda veiðar sínar á bátum við
strendur landsins".
Yiirmeitn logsranna
SKIPSTJÖRA og stýrimannafé-
lagið „Ægir“ þ. e. félag yfirmanna
á íslenzkum togurum, mótmælir
harðlega þeim ummælum brezka
sendiherrans hér á landi, Mr. J.
Thyne Henderson, að útvíkkun
fiskveiðitakmarkanna torveldí
botnvörpuskipum siglingu til
lands í óveðrum. Þar sem oss er
vel kunn þessi hlið málsins a£
eigin reynd, viljum vér leggja
áherzlu á, að þær ráðstafanir, sem
íslenzk stjómarvöld hafa gert til
verndar fiskstofninum við strend
ur landsins, hafa á engan hátt
skert öryggi botnvörpuskipa, er
veiða hér við iand, né áhafna
þeirra.
„Þeir koma i haust'
í kvöld verður í Þjóðleikhúsinu sýning á hinu íslenzka leikritl
„Þeir koma í haust.“ Hafa sýningar á því legið niðri um skeið,
þar eð Hcrdís Þorvaldsdóttir, sem fer með annað aðalhlutverkið,
hefur verið erlendis, er nú komin heim. Búast má við því að
sýningum á sjónleiknum fari fækkandi úr þessu. Leikriiið hefur
verið sýnt við góða aðsókn. Haraldur Björnsson, sem er leikstjóri,
er hér í öðru aðalhlutverkinu.
Við breytum listaverkum yðar og kjörgripum í peninga. — Sími 3715.
Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar