Morgunblaðið - 17.02.1955, Síða 5
JTimmtudagur 17. febrúar 1955
MORGU1SBLA9IÐ
Málflutningsskrifstofa
Einar lí. Guðmuntlsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðniundur Pctursson
’AustUrstr. 7. Símar 3202, 2002
Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5.
Lóð eða
óskast. Uppl. í síma 4387
eftir kl. 7.
Bifreiðar tii sölu
5 m. Wauxhall 18 1950 og
4 m. Morris ’47.
Bifreiðasala
Stefáns Jóhannessonar
Grettisgötu 46. - Sími 2640.
Báii éskasf
Góður bíll, model 1942 eða
1946, með hagkvæmum
greiðsluskilmálum, óskast.
Tilboð, merkt: „265“, send-
ist afgr. Mbl.
Nýkoniið
ULLAREFIS'I í telpulcápur.
Einnig FLAISNEL í ýmsum
litum í kjóla, dragtir, káp-
ur og pils.
VERZLUMN SM)T
Vesturgötu 17.
ÚTSÁLÁM
heldur áfram. Nýjar vörur
í dag. Telpukjólar, drengja-
skyrtur, fóðraðar krakka-
síðbuxur og margt fleira á
ótrúlega lágu verði.
HÖFN
Vesturgötu 12.
Getum bætt við 1 ncmanda í
húsgagnasmíði
Tilboð með upplýsingum um
aldur og fyrri störf sendist
afgr. Mbl., merkt: „Hús-
gagnasmíði — 268“.
SILICOTE
Household Glaze
(húsgagnagljái)
Ólafur Gislason & Co. H/F.
Sími 81370.
ÍHétoriiiéS
B.S.A., 6 ha., 4ra gíra, í I.
flokks lagi, til sölu. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 21.
þ. m., merkt: „Mótorhjól —
267“.
Stúlka getur fengið
HERBERGI
gegn einhveri húshjálp. —
Upplýsingar að Flókagötu 1
kjallara.
Glæsilegt úrval
nýkomið.
Slefán Gunnarsson h.f
Austurstræti 12.
ROIMDO
þvottavélar
með suðuelementi.
Þesar þvottavélar eru þær
beztu, sem framleiddar eru
í Þýzkalandi.
HEKLA H.f.
Austurstræti 14. Sími 1687.
Hagkvœm viðskipti
Ung hjón með barn óska
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi. Getum útvegað
stúlku til heimilistarfa. —
Upplýsingar í síma 7671.
Góð
óskast nú þegar til að sjá
um lítið heimili. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir hádegi
á laugardag, merkt: „Reyn-
ir — 266“.
I. FLOKKS
pússnsngasandur
til sölu.
Upplýsingar í síma 82877.
Tapazt hefur
kvenveski
á svæðinu efst á Gunnars-
braut, Hringbraut, Snorra-
braut. Upplýsingar í sima
5122. Fundarlaun greidd.
1H%» afPsiáttur
af kuldaúlpum til helgar.
VERZLUNIN HELMA
Þórsgötu 14. —- Sími 80354.
3—4 herbergja íbúð óskast
til kaups hið allra fyrsta.
Mikil úthorgun. Tilboð send-
ist afgr. Mbl., merkt: „Góð
íbúð — 269“.
STIJLKA
óskast til afgreiðslustarfa í
verzlun í Keflavík. .Upplýs-
ingar í síma 125.
KEFI.AVÍSÍ
Herbergi til leigu á Skóla-
vegi 30. Upplýsingar á
staðnum.
Litið i Spegilinn
Laugavegi 48.
Þýzk gerviullarefnni í mörg-
um litum, mjög ódýr.
Verzlunin SPEGILLINN
Laugavegi 48.
Fyrsta flokks
PÍANÓ
til sölu að Miklubraut 16,
I. hæð. Verð 8 þúsund
krónur.
Prjénavesti
með rennilás nýkomin.
Karlmannsnærföt með löng-
um ermum og síðum buxum.
Verð aðeins 59,00 settið. —
Hvítar
NOVIA og ESTRELLA
skyrtur.
ALLT Á SAMA STAÐ
CHAMPION
BIFREIÐAKERTI
Gætið þess að nota rétta
gerð af kertum fyrir bif-
reiðina.
Yfir 15 mismunandi teg-
undir CIIAMPION bifreiða-
kerta fyrirliggjandi.
H/F Egill Vilhjálmsson.
Laugavegi 118. Sími 8 18 12
til sölu.
Upplýsingar i síma 82649.
'3**- ~-:—— . Omm^tíXSSáa^am0ICBC-
Ford-vorubiSI
model ’41, til sölu. 1 góðu
lagi. Uppl. í Nökkvavog 15,
í dag. —
Tveir ungir og reglusamir
trésmiðir óska eftir
HERBERGI
Má vera óinnréttað. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld, merkt:
„Reglusemi — 273“.
KEFLAVÍK
Ibúð, 2—3 herb. og eldhús,
óskast í Keflavík strax eða
síðar. Tilboð sendist afgr.
Mbl. í Keflavík, merkt:
„276“.
Pianó-
Harmonika:
til sölu. — Selst ódýrt. —
Upplýsingar í síma 5114.
Glæsilegt
karhnanns-
reiðhjól! !
með gírum og ný uppgert,
til sölu að Ránargötu 4. —
Sími 5114.
KEFLAVÍK
Til sölu er íbúðarhæð með
góðum skilmálum. — Allar
nánari upplýsingar gefur
Tómas Tómason, lögfræð-
ingur, Keflavík.
Maður, sem á hús og bíl,
óskar eftir
RÁÐSKÖNU
helzt til framtíðar, á aldrin-
um 30—40 ára. Má hafa
með sér barn. Tilboð, merkt
„X — 274“, sendist afgr.
Mbl. fyrir febrúarlok.
PILT EÐA STÚLKU
vantar í lyftuna.
Upplýsingar á sktifstofunni.
Húsakaup
Hef kaupendur að lítilli 3ja
herbergja íbúð, tveimur 2ja
herb. íbúðum, húseign, sem
næst Miðbænum. Mikil út-
borgun. —- Litlu húsi í út-
jaðri bæjarins.
KARL O. JÓNSSON
Mávahlíð 34. Sími 81522.
öe Seto ’47
til sölu!
Bíll í sérstaklega góðu lagi,
hefur alltaf verið í einka-
eign. Keyrður 46 þús. km.
Uppl.:
BIFREIÐASALAN
Bókhlöðustíg 7. Sími 82168.
ÍBIJÐ
Maður, sem er að byggja,
óskar eftir íbúð til áramóta,
helzt í vesturbænum. Góður
braggi kemur til greina. —
Tilboð, merkt: „Vesturbær
— 216“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 20. þ. m.
BATTERSBY
Karlmannahattar
nýkomnir.
Skólavörðustíg 2
'AA\
Sími 7575
Greiðslusloppaefni
Satín með flónelsvend.
Tvær ibúðir
af meðalstærð óskast til
kaups í sama húsi. Mættu
að einhverju leyti vera ó-
standsettar. Skipti á 4 herb.
risíbúð koma til greina. —
Upplýsingar í síma 3980.
Lækjartorgi. Sími 7288.
Stýrlmann
vantar á góðan landróðrar-
bát frá Keflavík. Uppl. milli
4 og 5, herbergi nr. 6, Skjald
breið.
Vil kaupa hús á góðum stað
í bænum. Upplýsingar í
síma 5605.
©xo
K J ÖTKR AFTSTENIN GAR
kraftmiklir, nærandi og
bragðgóðir.
Heildsölubirgðir.
H. ÓLAFSSQN & BERNHÖFT
Sími 82790; þrjár límir.
Stúlka óskar eftir
saumavinnu
eða einhverri annarri góðri
vinnu. — Upplýsingar í
síma 5223.
^ RE7.T AÐ AUGLÝSA Jg
T t MORGUNBLAÐINU