Morgunblaðið - 19.02.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.02.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. febrúar 1955 MORGl /v í> T&ý úlungnarvél \ fyrir 2000 egg til söíu. Smíðum einnig eftir pöntun- um allar stærðir af útung- unarvélum. Sími S2649. UiJCa N»i S KO*a SIMI 9299 NM» »«ri Fljótandi fyrir venjulegt hár en Cream fyrir þurrt. Hafnarfjörður OrSsending frá ljósmynda- stofunni: Tek myndir á surmudögum frá kl. 3—4 virka daga, frá kl. 2—5. 12 foto hentugt fyr ir börn. — ANNA JÓNSDÓTTIR Nýr R A F H A- Isskápnr til sölu. Sími 2953. ÍBÚÐ 2 herb., eldhús og bað til leigu. Tilboð, er tilgr. fyr- irframgreiðslu, mánaðar- leigu og i jölskyldustærð sendist Mbl., merkt: „Nýtt — 310 fyrir mánudags- kvöid. — Fieyghamrar u ■ ■ Nokkrir fleyghamrar til sölu í búðinni j í Borgartúni 7. i Hafnfirðingar m ! Opnum veitingastofu að Strandgötu 9 í dag, laugardag. ■ Heitur matur allan daginn, kaffi og kökur, öl, gosdrykkir, ; sælgæti, sígarcttur, vindlar. — Ennfremur smurbrauð [■' • og snittur, sem einnig seljast eftir pöntunum út í bæ. ■ Mánabar Sænskufimar Stúlka óskar eftir að fá tima í að tala sænsku. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „309“. — Danskur útskorinn Piaffiébekkur til sölu og sýnis, á Linnets- stíg 10, Hafnarfirði. — Sími 9529. Málningarvinna Get bætt við mig málningar vinnu, nú þegar eða síðar. Lán á vinnu kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 25. þ. m. merkt: „Málningarvinna — 308“. ! Skrifsfofumabur ! ■ • ■ ■ ■ ■ Ungan mann vantar nú þegar á skrifstofu til þess að • ; annast bifreiðaverkstæði. Þekking á verkstæðisvinnu i la * í æskileg, svo og nokkur verzlunarkunnátta. ■ ■ ■ ■ C Kaup eftir nánara samkoipulagi. Tilboð merkt: S ■ ■ ■ Framtíðaratvinna —291, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 23. • ■ febrúar n.k. ' Herbergi óskasf gegn húshjálp. — Upplýs- ingar í síma 3783. Vifamin-Lanolin Loks er fundin leið til að balda hörundinu mjúku, sléttu og unglegu. Helena Rubinstein, þekktasti feg- urðarsérfræðingur heims, á- lítur að vitamín sé jafn nauðsynlegt hörundinu og vitamínrík fæða er líkaman- um öllum. Vitamín-Lanolin- Formula sem inniheldur A- vitamín er mjög fljótvirk. Eftir að húðin hefur verið hreinsuð með kremi að kvöldi, þá núið nokkrum dropum af Vitamin-Lanolin inn í hörundið. Einnig á morgnana áður en dagleg snyrting fer fram. Munið: Vitamin-Lanolin-Formula með A-vitamin. Aðalútsala MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Mjög vandaður SVEFNSÓFl til sölu. — Aðeins: Kr. 1800,00 Grettisgötu 69. Kjallaranum, kl. 2—6. STANDANRD Vanguard model ’50, með miðstöð og útvarpi, til sýnis og sölu, við Leifsstyttuna, milli 1 og 3. Húsgögn fil sölu KlæSaskápar, bókaskápar, rúmfatakassi 0. fl. — Sími 80832. — DEZT AÐ AUGLYSA í MOHGUISBLAÐUSU Gömu! fimarit til sölu. Sínii 80832. ■ Kraftaverk \ ■ ■ ■ Hvað sanna þau og hvað ekki? ! ■ ■ Nefnist erindi, sem Sera L. : Murdoch flytur í Aðventkirkj- • unni sunnudaginn 20. fébrúar • klukkan 5 e. h. ; * ■ i : Allir velkomnir. Hún vissi, án þess að snúa sér við, að hann hafði ekkert séð af sýningunni. Það var hið blæfagra hár hennar .... svo hreint og eðlilegt .... með mjúkum björtum liðum, sem tók athygli hans .... allt af þvegið úr Bandbox. __ V) Czechoslovak Ceramics Lfd. P rag framleiðes m. a.:.. Háspennu einangrara Lágspennu einangrara Einangrara fyrir símalínur U M B O Ð : MflRS TIIIIIE CGMPRHY Klapparstíg 20 — Sími: 7373. Czechoslovak Ceramics Ltd., Prag II, Tékkóslóvakíu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.