Morgunblaðið - 25.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.02.1955, Blaðsíða 12
12 MOR(U S BLAÐiÐ Föstudagur 25. febr. 1955 Uranímn-!ðg í Horegi Ósló • SKÝRT er frá því í „Ar- bejderbladet", að sérstök úraní- umlög gangi brátt í gildi í Nor- egi. Námulögin, sem eru frá ár- inu 1842, verða endurskoðuð og þeim breytt með það fyrir aug- um að hvetja fólk til að leita að úraníum- og thóríum-námum. • Nýju lögin heimila fólki, sem uppgötvar slíkar auðlindir í jörð, að nýta námurnar sjálft, en ríkið hefir forgangsrétt að kaupum á framleiðslunni. — Tilraunasföð Framh. af bls. 9 leiðir, er síðan framræktað hjá einstökum bændum, sem grænmet- isverzlunin gerir sérstaka samn- inga við, þar sem m. a. þeir eru skyldir að afhenda grænmetis- verzluninni allt útsæði, sem þeir framleiða af þeim stofnum, sem þeir fá frá tilraunastöðinni. Þegar _ þessar kartöf lur þannig hafa verið ræktaðar, fyrst í tilraunastöðinni, en síðan hjá ákveðnum kartöflu- ræktarmönnum undir ströngu heil brigðiseftirliti, jafnframt stærð- arflokkað, er það selt til annarra framleiðenda. BEITT A RÆKTAÐ LAND Á búinu eru núna 30 mjólkur- kýr og um 20 kálfar og geldneyti. Stöðin hefur á milli 50—60 ha. land, og er öllum gripum beitt á ræktað land. Það er álit mitt, seg- ir Árni, að það sé yfirleitt hag- kvæmara að beita kúm á ræktað iand en að beita þeim á misjafna úthaga. Beitarlöndin eru hólfuð í sundur með rafmagnsgirðingum á sumrin, og gefur það ágæta raun. RÆKTUN HOLDANAUTA — Hvemig hefur heyskapur gengið hjá ykkur? — Það má segja, að heyskapur tvö síðast liðin ár hafi verið góð- ur, þannig að miklar fyrningar hafa skapazt í tilraunastöðinn og hjá mörgum eyfirzkum bændum. Markaður fyrir hey er enginn eins og er, en oft að undanförnu hafa Eyfirðingar selt mikið hey úr hér- aði. Það er álit manna, að enda þótt gömul hey hafi verið vel verk- uð, þá geta þau ekki talizt fyrsta flokks fóður handa mjólkurkúm, m. a. af því, að A-vftamín rýrnar verulega í heyinu við geymsluna. Yegna þessara miklu fyminga, sem nú eru í Eyjafirði, eru uppi nokkrar bollaleggingar um það, hvernig hægt verði að breyta þess- um heyum í einhver vei-ðmæti. Hefur verið allmikið 'um það rætt að undanförnu, hvort ekki væri skynsamlegt að flytja inn holda- naut og nota gömlu heyin á þann veg til þess að framleiða kjöt. Síðastliðið sumar var spretta með allra fyrsta móti. Sláttur byrjaði t. d. í tilraunabúinu 4. júní og var fyrri slætti að mestu lokið í fyrstu viku júlímánaðar. — Verðþensla Framh. af bls. 1 undir opinberlega skráðu gengi. Allar þessar ráðstafanir miða í þá átt að vinna gegn verð- þenslu innanlands, og þar með að halda við heilbrigðu atvinnulífi, þar sem allir hafa vinnu. Nokkur gagnrýni kom fram í þinginu í dag af hálfu stjórnar- andstæðinga, og sakaði Gaitskill, fyrrum fjármálaráðherra, stjórn- ina um að hafa komið öllum almenningi á óvart með þessum ráðsiöfunum. f svarræðu sagði Butler, að hann hefði jafnan gert brezku þjóðinni grein fyrir skoð- unum sínum I atvinnumálum og aldrei leynt hana neinu. Gagnrýni, sem fram kom um það, að betra hefði verið að koma á innflutningshöftum, svaraði Butler með því að benda á, að slík ráðstöfun myndi aðeins hafa leitt til gagnráðstafana af hálfu annarra þjóða, sem torveldað hefði útflutning Breta. ,~<r\ \■ . ___. 1 (i ! á * ? ?• ffl í Herranótt /955 EilAUIi hinn snjalli gamanleikur Menntaskólancma, verður sýnd- ur í Iðnó í kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir kl. 2—6 í dag. LEIKNEFND Síðasta sinn. RIIM*(l|[)dC<IBltiail3SICtlllllkHISIISI ■■■■j£U > ■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■ §TH ■ S INGÓLFSCAFÉ i Gömlu dansarnir \ i í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9, [ Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar, :3 Aðgöngamiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2828 g 5 •>»Jg Pípulagningamenn Munið skemmtunina í Þjóðl e ikhúskjallara num i kvöld kl. 21 órscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K.-sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. • ii...4 Skemtinefndin. Skaftfellingamótinu er halda átti að Hótel Borg í kvöld er aflýst Opið til kl. 1 Haukur Morthens syngur Tríó Ólafs Gauks leikur — Ókeypis aðgangur — Þeir, sem keypt hafa aðgöngumiða. eru vinsamlegast j beðnir um að fá þá endurgreidda þar sem þeir voru ■ keyptir. SK AFTFELLIN G AFÉL AGIÐ VETBARGARÐURINN VETRARGARÐURHOt DANSIEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantar ir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. Borg Almennur donsleikur í kvöld til klukkan 1. — Ókeypis aðgangur — Rhumba-sveit Plasidos. Hljómsveit Þorv. Steingrímssonar leikur Boðsmiðar afhentir við aðaldyr klukkan 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. iim miiiii—iinfniifimnniimnimniimniiiiiiiiinnnTTTiTnmniinnniiiiiiHiniiimr.inimTinnnnningBB—i Gömlu dansarnir GOMLU DANSARNIR KLUKKAN 3. =3 HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS f§ Aðgöngumiðasala frá kl. 8. lUiiimBBBBHBimMuiiiiiiiiiiiutmiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiiimiiiiiiuniitiiuinnmnnnmiiiinininn ■*•■•»*•■■ ■■•■•••■■'■■»■■■■ rt ■■*■'• ■» ■■■■«!■»■•■■* KJÓLAR Höfum úrval af ullartau-, silki- og tweedkjólum. Einnig svört ullar gaberdine pils. Kjólaverzlunin Elsa Laugaveg 53 B. FEIAGSVIST GG DAISIS í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Keppnin heldui áfram. — Sex þátttakendur fá góð verðlaun hverju sinni. Sigþór Lárusson stjórnar dansinum. Komið snemma, forðist þrengsli. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 3355 1) — Nú eru allir sex litlu húnar þvottabirnunnar bornir og þeir hjúfra sig að mömmu sinni. 2) Heima í húsinu ræða þeir bjarnarfjþlskyldunni verður stór- um það, hvað þeir hafi verið kostleg. heppnir. Kvikmynd af þvotta- 3) En Andi er á ferli kringum húsið. _ ..«5 . J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.