Morgunblaðið - 25.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.02.1955, Blaðsíða 15
Föstuöagur 25. febr. 1955 MORGVNBLAÐIO 15 ............•‘•"•jyT’" AÐALFtnsíitSk m Frjálsíþróttadeildar Í.R. verður haldinn 5. ><marz kl.. .5 í l.R.-húsinu. Sameiginlegan skemmtifund halda Frjálsíþróttadeild I.R. og Körfuknattleiksdeildin í Aðalstræti 12, uppi. Skemmtiatriði og dans. Stjórnin. K.R.-ingar. , Innanfélagsmót í kvöld kl. 9 t kúluvarpi ©g langstökki án at- rennu. Nýir félagar _ ávallt vel- komnir á æfingar hjá okkur, en þær eru sem hér segir: Á mánu- dögum kl. 9—10 í íþróttahúsi há- skólans, miðvikudögum kl. 5%—17 í K.R.-húsinu, föstudögum kl. 9— 10 í íþróttahúsi háskólans og á laugardögum kl. 4*/4—514 í K.R.- húsimu. Handknattlesksdeild K.R. Æfingar í kvöld sem hér segir: Kl. T,40—8,30 III. fl. karla Kl. 8,30—9,20 m. og II. fl. kvenna Kl. 9,20—10,10 m. og II. fl. karla. Stjómin. AfroælisfagnaSnr verður í Skíðaskálanum á morg un og hefst kl. 7. Matur — „Svig“ — spil. Skíðakvikmyndir — Dans. Ferðir frá BSR kl. 6. Til baka eftir miðnætti fyrir þá sem ekki gista. Upplýsingar hjá stjórninni. Skíðafélagið. Stúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30. — Jakob Kristinsson flytur fram- haldserindi úr ritum Leadbeater. Fundarhlé. AÖalfundur. Fjöl- mennið, félagar! iiRiiiHttitínw Vinna HREINGERNINGAR .Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Rjörnsson. f j? // þírtSbop II// sótthxemsafc !///. AILT FYRIR KjÖTVERZLANÍR. ■ .......... Innilegustu hjártans'þakkif(færum við öllum þeim. er j heiðruðu okkur og gíÖddu niéð heimsóknum, gjöfum og j heillaóskum á siifurþpfi6kau|isdegi okkar, 17. feSVjúar “ j 1955. — Guð blessi ykkur ölí. ' : A Anna Þórarinsdóttir, Björn Jóhannesson J Hlíð, Raufarhöfn. ■ !■■■■■« ■•■■■■•••■«’■ ■«•■•• ■■■■■■■■■■■ l•••■■•■•■■ ■■■■■■■»■■■■■■■■■*■■■a SKBIFSTOFUSTARF Stórt fyrirtæki óskar eftir ungum skrifstofumanni. — Nauðsynlegt að viðkomandi hafi góða rithönd, kunnáttu í vélritun og helst einhverja bókfærsluþekkingu. — Aðeins röskur og reglusamur maður kemur til greina. Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt: „Röskur maður — 396“. wfyOTnfi|*i|tnw«nwtfii*»tiwwytfafaO| ■ Forskalað timburhús á eignarlóð (283 ferm.) við Vitastíg, er til sölu. Húsið er tvílyft með kjallara, 3 herb., eldhús, bað og W. C. á neðri hæð. 3 herbergi og eldhús á efri hæð — Húsið vár allt endurbyggt 1943. — Lóð með götu er 16 m. HÖRÐUR ÓLAFSSON, hdl. Laugavegi 10 — Sími 80332 ATVINNA 2 duglegar og reglusamar STÚLKUR óskast nú þegar % til afgreiðslustarfa við veitingastofu í Keflavík. — Gott kaup, frítt fæði og húsnæði. — Uppl. í síma 4288 í dag. Tllkynning til starfsfólks á Keflavíkurflugvelli. Þeir, sem þess óska, geta fengið aðstoð við skattafram- töl á Hótel Annex, herbergi Nr. 114, Keflavíkurflugvelli, föstudag 25. febr. kl. 13—21, laugardag 26. febr. kl. 13 —19 og mánudag 28. febrúar kl. 13—21. Keflavíkurflugvelli, 24. febrúar 1955. Lögrcglustjóri. ÆTLIO ÞER TIL HAFNAR Ljómandi skemmtileg 4. herbergja íbúð í Kaupmanna- höfn fæst til leigu í 2—5 ár fyrir 3—4 herbergja íbúð í Reykjavík. Lysthafendur leggið nöfn ykkar og heim- ilisfang inn á afgr. blaðsins merkt: „Sumarsól“ —379, fyrir 4. marz. UMBÚÐAPAPPÍR hvítur £ rúllum og örkum, fyrirliggjandi. ~J*\n$tján$sovi &Co. Lf. **«ML§L«I Framkvæmdastjóri Eitt af eldri og stærri iðnfyrirtækjum hér í bæ, óskar að ráða til sín duglegan og reglusaman mann til fram- kvæmdastjórastarfs. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar afgr. Morgunbl. fyrir 5 marz merkt: „Frámkvæmdastjóri“ —386. Óp erurnar RUSTICkNA og I PAGLIACCI á þremur hæggengum plötum í albúmi Verð kr. 525,00. — Nýkomið FÁLKINN (hljómplötudeild) *■••■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*•■■ Hraustur, áreiðanlegur og duglegur unglingur óskast strax til innheimtustarfa. — Upplýsingar á skrifstofunni. P. Stefánsson h.í. Hverfisgötu 103 •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■•■••■i 5 herbergja nýtízku íbúð í Hlíðahverfinu er til sölu. — Allar nánari upplýs- ingar gefur Málflutningsskrifstofa Gústafs Ólafssonar Austurstræti 17 — Sími 3354 þór&ur HTeitiSOn Grettisgótu 3. sim* 80360. Maðurinn minn PÉTUR SIGURÐSSON andaðist að heimili sínu, Úthlíð 13, aðfaranótt 24. febr. Guðlaug Sigmundsdóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að bróðir okkar KRISTÓFER BJARNASON andaðist í Landakotsspítala 24. þ. m. Svstkini hins látna. ÁGÚSTA GUNNARSDÓTTIR Smiðjustíg 13, lézt í Landakotsspítala 23. þ. m. — Jarð- arförin auglýst síðar. Fyrir hönd ættingja Sigríður Hallsdóttir, María Helgadóttir. Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma okkar STEINUNN GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Vesturgötu 57, aðfaranótt 24. þ. mán. F. h. aðstandenda,, Gísli Kristjánsson. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞORKELÍNU systur minnar. Þorlákur Þorleifsson. Ég þakka innilega fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför minnar elskuðu systur ALBERTÍNU ÓLAFSDÓTTUR Guðrún Ólafsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför SIGURÐAR MAGNÚSSONAR Grettisgötu 60. Ingibjörg S. Friðriksdóttir, Sigurlaug A. Sigurðardóttir. .«*•*" *,*. **^í **,*«**.**■■:* Wf f * V M ‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.