Morgunblaðið - 25.02.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.02.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 25. febr. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 NÝ SENDING Kvöldkjólar GULLFOSS • Effirmiðdagskfélar stór númer GULLFOSS AÐ ALSTBÆTI .................... | Ný gEæsiSeg sSiúð j a ■ ■ ■ ■ 4 herbergi og eldhús, ásamt geymslu og þvottahúsi til j ; leigu í Hlíðunum l. marz. Sá, sem getur útvegað 50-—60 ; * þúsund króna lán, gegn l. veðrétti í íbúðinni, gengur ; ■ • ■ fyrir. Tilboð, er greini mánaðarleigu og fyrirframgreiðslu j í sendist Mbl. fyrir hádegi þ. 28. þ. m. merkt: „2—3 ár-384“ ■ * • • Byggingarfélagi ■ I Iðnaðarmaður, sem getur lagt fram allt að 400 þusund : ■ : Z krónur, óskar eftir byggingarfélaga, sem hefur ráð á loð. 2 ■ : jj Tilboð merkt: „Húsbygging —383“, sendist afgreiðslu ; ■ blaðsins fyrir 28. þ. mán. ; l . ! MÓTAVÍR nýkominn. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Sími 1228. Vil kaupa, leigja eða gerast meðeigandi í „Veitingastofu46 Tilboðum sé skilað á afgr. Morgbl. fyrir 3. marz. Merkt: „Ungur fagmaður —38l.“ Enskir tweed-frakkar teknir fram í dag. Eros Hafnarstræti 4 — Sími 3350. Félagsme Munið að skila kassakvittunum fyrir l. marz. Pöntunarfélag Náttúrulækningafélags Reykjavíkur. Málarasveinar óskast. Uppl. í síma 2572 Sö/ til manneldis kl. 12 og l og 6—8 e.h. Bíll óskast Plymouth 1946—48 óskast til kaups. Tilboðum sé skil- að til afgr. Mbl. fyrir laug- ardag, merkt: „Bíll — 392“ TIL SÖLIJ l sófi, 3 djúpir stólar, 2 kollar og l sófaborð, í einu lagi eða hvert fyrir sig, eft- ir kl. 7 á kvöldin, að Bjarg- arstíg 15, uppi. SbúÓ óskast til kaups, 2ja—3ja her- bergja, helzt á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. — Sími 2752. Saumakona sem lengi hefur unnið sjálf- stætt, saumar heima hjá fólki. Hentugt fyrir ferm- ingarnar. Hringið í síma 82648 frá kl. I—7 í dag. Kona óskar eftir Skrifstofuþvofti lielzt í miðbærmm. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Ábyggileg 1955 — 378“. SÉÐ OG .jf SHfYNSUi • HtNHRAUNIR • 1WTÝRI| Marz-blaSiS er komið út. Tannsmiður Tannsmiður óskast. PÁLL JÓNSSON tannlæknir. Selfossi. — Sími 138. Sá, scm vill kaupa 3{a herb. íhúð í á hitaveitusvæðinu og getur borgað út 200 000.00 kr., sendi afgr. Mbl. tilbc.ð fyrir 28. þ. m., merkt: „Fasteign — 387“. íbúð — ^ÍiSiIiiðaSaust 1:—3ja herb. óskast til kaups milliliðalaust. Útb. 50—60 þús. og góð afborgun. Góð risibúð kemur til greina, en ekki kjaliari. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. marz, merkt: „íbúð — 388“. — Einnig uppl. í síma 7450 frá kl. 9 f. h. til 17 e. h. Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa í brauðsölubúð. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Áreiðánieg — 390“. Á FYRRI HLUTA þeirrar aldar, sem nú er að líða, fór þeim æ fækkandi fæðutegundunum, sem íslenzka þjóðin fékk af lífsfram- færi sitt, og fékk af sinn alkunna þrótt og líkamshreyst.i. En inn í landið komu nýjar matreiðslu- aðferðir algjörlega óskyldar þeim gömlu, og í kjölfar þessara breyttu lifnaðarhátta fór að bera á allskonar sjúkdómum, sem fyr- ir fáum áratugum voru óþekktir hér á landi Nú viðurkenna allir læknar að rétt mataræði sé undirstaða allr- ar heilbrigði, og að það sé hættu- iegt að breyta snögglega til um mataræði Má í því sambandi benda á nágrannaþjóð okkar Grænlendinga, þar þekktust eng- ir sjúkdómar fyrir nokkrum ára- tugum, en nú hrynja þeir niður eins og flugur fyrir ýmsum menningarsjúkdómum, er þeir hverfa frá sínu upprunalega mat- aræði. Eitt af því. sem sérstaklega setti svip sinn á mataræði for- feðra okkar voru fjallagrös og söl. Um fjallagrösin verður ekki rætt hér sérstaklega, þau virðast aftur vera að riðja sér til rúms, og verða það þekkt fyrir ágæti sitt, og að því er margir telja fyrir sinn dulda lækningamátt fyrir ýmsum magasjúkdómum, að því verður sleppt hér að ræða um þau frakar Það er um sölin, sem ég vildi fara fáeinum orðum. Söl virðast hafa verið þekkt á söguöld sem fæðutegund eða sælgæti. Alkunn er sagan um það er öndvegis- skáldið og ævintýramaðurinn Egill Skallagrímsson á Borg ætl- aði að svelta sig til bana af sorg yfir missi sona sinna í sjóinn, þá kom Þorgerður dóttir hans til hans í lokrekkjuna og þóttist líka ætla að svelta sig. Eftir nokkra stund, varð gamli mað- urinn var við að hún tuggði eitt- hvað og þótti það grunsamlegt. En Þorgerður sagðist aðeins tyggja söl, og bauð föður sínum. Afleiðingin varð að karl þyrsti, og fer þá Þorgerður og sækir honum mjólk, og svalg þá karl stórum, og var þar með þeirri sjálfsmorðstilraun lokið, en eftir það orkti Egill hið ódauðlega kvæði sitt Sonatorr-ek. Fyrir nokkrum áratugum voru sölin gjaldgeng verzlunarvara, sem sjávarbændur skiftu við landbændur á ýmsum landbún- aðarafurðum, þannig dreifðist sá þróttur, sem án efa býr í sölv- unum um landið þvert og endi- langt. En það átti fyrir sölvunum að liggja, eins og fleiri kjörrétt- um, sem bjóðin sótti í lífsþrótt sinn, að þjóðin týndi sölvunum í flóði allskonar danskra og franskra létta, sem hafa mjög vafasöm áhrif á heilsufar manna. Því miður er mér ekki kunn- ugt um að söl hafi verið efna- greind, eða fóðurgildi þeirra rannsökuð vísindalega eins og margra annarra fæðutegunda. En það er staðreynd, að pau hafa mjög góð áhrif á hægðirnar. Þau eru mjög rík af joðsamböndum (fá sennilega lit sinn af því). En eins og kunnugt er, er joðið und- irstaða unoir réttri efnaskiftingu í líkamanum, en efnaskifta sjúk- dómar eru einmitt mjög algengir með þjóðmni. Væri nú nokkur fjarstæða að láta sér detta í hug, að sölin hefðu í sér fólgm lækn- ingamátt einmitt við þessum efnasjúkdomum. Nú er það svo að þeir sem ekki hafa bragðað söl kunna ekki í byrjun við hið friska sjávarbragð sem af þeim er. Franskur konungur þurfti að hafa kartöflur á borðum hjá sér, til þess að kenna löndum cínum að borða þær, áður þóttu þær aðeins svínafæða. Þegar sá sem þetta ritar bragðaði fyrst tómata hrækti hann þeim fljótlega út úr sér. En eftir nokkrar tilraunir varð þetta eitt mesta sælgæti er hann lætur inn fyrir sínar varir, og svo mun um fleira vera. Ef þú lesandi góður langar til þess að reyna pessa fæðutegund, vii ég ráðleggja þér eftirfarandi: Fáðu þér einn pakka af sölvum, þau fást nú í mörgum matvöru- verzlunum í Reykjavík. Fáðu þér svo góðan harðfisk og íslenzkt smjör. Veldu svo mjúkt og voð- felt sölblað úr pakkanum og tyggðu, og drekktu mjólk með, og ég veit að þú verður íljótur að læra að nota þau. Það væri óneitanlega þjóðlegra og hollara að sjá unglingana tyggja söl cn horfa uppá þá innfluttu og óþjóð- legu íþrótt, sem nu er mjög stunduð af unghngum, að vera síjórtrandi tyggigúmmí við öll möguleg og ómöguleg tækifæri. Að lokum vil ég svo geta þess, að heildverzlun Magnúsar Th. S. Blöndal h. f., hefur haft forgöngu með að hafa ávallt söl og fjalla- grös vel mnpökkuð i hæfilega stórum cellófan pokum fyrirliggj andi til sölu til apótekara, kaup- manna og kaupfélaga og á það firma þakkir skildar fyrir þá framtakssemi. Ó. -------------------- ; Eyðing refa oq minka BÚNAÐARÞING ályktar að mæla með frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 56/1949 um eyðingu refa og minka frá landbúnaðarnefnd Neðri deildar Alþingis og óskar eftir að við lög- in verði teknar upp í frumvarpið eftirfarandi breytingar: Eftir I. gr. iaganna komi ný grein svohljóðandi: Heimilt er Búnaðarfélagi ís- lands, með samþykki landbúnað- arráðherra, að ráða 1 eða 2 menn, er hafa sérþekkingu, eða góða séraðstöðu til refa og minkaveiða. Yrðu menn þeir, er Búnaðarfé- lag fslands réði til þessara hluta til virkrar aðstoðar sveitar- og sýslufélögum við refa- og minka- veiðar. Þeir, sem ráðnir eru, samkv. þessari grein, starfa und- ir umsjón Búnaðarfélags íslands. Eftir 10. gr. laganna komi ný grein svohljóðandi: Skylt er sveitarstiórnum að senda Búnaðarfélagi íslands urn hver áramót, skýrslu um árangur j refa- og minkaveiða í hreppnum, svo og yfirlit um heildarkostnað, j sem af þeim hefur orðið á árinu. Búnaðarfélagið sendir sveitar- * stjórnum skýrsluform til þessara i nota. Aftan við 12. gr. laganna bæt- ist: Kaup þeirra manna, er um ræð ] ir í 2. gr. greiðist að öllu úr ríkis- l sjóði. GFEINARGERÐ Allsherjarnefnd hefir haft tilS athugunar erindi sýslunefndar ;j Árnessýslu, erindi.Páls Pálsson- ar og frumvarp til laga, er liggur fvrir Alþingi um breytingar á lögum um evðingu refa og minka. Nefndin hefði talið æskilegast, að í frumvarpi því, er nú liggur fvrir Alþingi um hækkun verð- launa fyrir drepin hlaupadýr, hefði verið farið eftir tillögum Búnaðarbings frá 1954, en getur eftir atvikum sætt sig við þá upp- hæð, er nú er í frumvarpinu cg telur hana vera til bóta frá því sem áður var. Þá leggur refndin til, að nokkrar aðrar breytingar verði gerðar á löeunum, er sú heUt, að Búr.aðarfélagi fslands sé veitt heimild til að ráða 1 eða 2 me”n, er hafi séraðstöðu ti 1 refa- * veiða t. d. með hundum, er tamd- 1 ir væru til slíkra hluta. Yrði það * jafnframt verkefni þeirra manna 1 að gera nýjar tilraunir á því • sviði. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.