Morgunblaðið - 09.03.1955, Qupperneq 7
Miðvikudagur 9. marz 1955
MORGUNBLAÐIÐ
TJ
Hér sér yfir nokkurn hluta hinnar miklu hyggðar, sem orðin er í Kópavogshreppi. — Ljósm. Mbl. 01. K.
KOPAVOGUR UR TENGSLUM
VIÐ SELJARNARNESIIREPP
Árið 1948 hafði Kópavogur
slitið sig úr tengslum við Sel-
tjarnarneshrepp. Hlutur Kópa-
yogs innan Seltjarnarneshrepps
hafði þá vaxið það ört á nokkr-
lim árum að ekki þótti þroska-
yænlegt fyrir Kópavogsbyggð, að
yfirstjórn hans sæti vestur á Sel-
tjarnarnesi. Þá var íbúafjöldi
Seltjarnarneshrepps alls með
Kópavogi 1765, en í Kópavogi
einum 1163 íbúar eða um 66.5%,
en nettótekjur skattgreiðenda í
Seltjarnarneshreppi með Kópa-
vogi um 12.8 millj., en í Kópa-
vogi einum um 6.9 milj. eða um
54%. Þegar hlutur Kópavogs var
þrðinn svo stór innan Seltjarnar-
neshrepps, sáu íbúar Kópavogs
BÍnum hlut bezt borgið með því
lópsiwðfjiir — koupstaðaréttindi
eigna, að % eftir tölu verkfærra
karlmanna og að Vs eftir sam-
anlagðri fjárhæð skuldlausrar
eignar og tekna af eign og at-
vinnu, allt í hverjum hreppi fyr-
ir sig.
Það gefur því auga leið, að
eftir því, sem hlutur hreppsins
verður meiri innan sýslufélagsins,
hvíla sýslusjóðsgjöldin þyngra á
hreppnum.
eftir Jón Gauta
íbúar. í símaskránni, undir Kefla
vík má sjá undir „bæjarskrif-
stofan“ 6 mismunandi símanúm-
er. f símaskránni er aftur á móti
á milli hreppsnefndar Seltjarnar-
ness og nýbyggja Kópavogs. Var
það ekld óeðlilegur hávaði, því j númer er tilheyrir stjórn hrepps-
við þær breytmgar missti Sel-]mála Kópavogshrepps. Onnur
tjarnarneshreppur storan spon ur
aski sínum.- En nú er það öðru
vísi hávaði sem af þessu spori
til meira sjálfræðis 'leiðir. Það
Þanig hefur hlutur Kópavogs er ekki hávaði á milli byggja
vaxið ár frá ári, í greiðslum til, Kópavogshrepps og sýslunefnd-
sýslusjóðs. og fer nú einn á móti ] ar. heldur er það innbyrðis há-
hinum fjórum hreppunum að vaði.
greiða yfix helming alls sýslu-
sjóðsgjaldsins. Er þó ekki af
að gera Kópavog að sjálfstæðu miklu ríkiræmi að taka, því eftir
lireppsfélagi innan sýslufélagsins,
og fá þar með aukið sjálfræði,
eins og löggjafinn ætlast til.
Aldrei heyrist nú, nein rödd um,
að þetta spor til aukins sjálf-
ræðis til handa íbúum Kópavogs
hafi verið rangt spor.
Þegar þetta þróunarspor til
meira sjálfræðis var stígið, var I
núverandi oddviti, Finnbogi Rút- !
ur, einn þeirra er gekk fram í I
ibaráttunni fyrir þessu aukna
sjálfræði. Má vera, að þá hafi j
hann séð vindaský við sjóndeild- ,
arhring er hann hafi litið væn-
legt til seglþenslu á valdafleytu ’
ginni, innan þess nýja hrepps-'
félags, en nú sjái hann ekki svo '
mikið sem, lítinn hnoðra í lofti
■— og það ráði mestu um and-
Stöðu hans gegn þessu næsta
spori, til meira sjálfræðis innan
Sveitafélags okkar.
síðustu útgefinni skýrslu sýslu
nefndar var t. d. skuldlaus eign
Kópavogshrepps kr. 881.00 á
móti skuldlausri eign efnaðasta
hreppsins kr. 3,314.00 á hvern
íbúa.
Um styrki úr sýslusjóði til
opinberra framkvæmda innan
Kópavogshrepps er ekki að ræða,
:neð
Kommúnistar í Kópavogi
Finnboga Rút sem sagnaþul sinn,
bera nú fyrir hreppsbúa hinaf
fáránlegustu sögur um stór-
aukinn kostnað, cf hreppnum
yrði breytt í kaupstað. í Þjóð-
viljanum 2 marz s.L, er rædd
ályktun meirihluta hreppsnefnd-
ar þessu viðvikiandi, og er sú
greinargerð — þótt ekki væri ies-
ið meira af henni en sjálfa fyrir-
sögnina — hlátursefni. Aðalfyrir-
heldur njóta aðrir hreppar mestra sögnin: „Aðaiverkefnið Dygging
sjálfstæð atvinnulífs í byggðar-
Síðari grein
gæða þess fjár, sem Kópavogs-
laginu“, kit.lar hláturstaugar ies-
andans, ef hann hefur áður
fylgst með gjörðum F.R. í hreppn
um til að byggja sjáífstætt at-
vinulíf í hreppnum. Það hefur
ekki borið svo mikið á bví. Hins
vegar hefur töluvert mikið borið i
á því, að hann hefur gert til
hreppur greiðir í sýslusjóðinn. ruanir til að drepa sjálfstæít at-
Það má þó geta þess, að t. d. árið vinulíf inan hreppsins ■— því það
KAUPSTAÐARRÉTTINDI
Sannleikurinn er sá, að nú er
einmitt að ske það sama, og af
sömu orsökum og þegar Kópavog-
ur sleit sig úr tengslum við Sel-
tjarnarneshrepp hinn forna.
Þegar það skeði, var íbúafjöldi
Kópavogs þegar orðinn um 43%
af íbúafjölda sýslunnar, en nettó-
tekjum skattgreiðenda í Kópa-
vogi um 37% af heildar nettó-
tekjum skattgreiðenda í sýslunni.
En nú er íbúafjöldi Kópavogs
orðinn um 60% af íbúafjölda
Sýslunnar, og fer ört vaxandi.
Sömuleiðis má sjá vaxandi hlut
— sjálfstætt atvinnulíf — hefur
verið þyrnir í augum F. R. hgr í
hreppnum, því hann veit, að þeir.
sem að sliku atvinnulífi standa.
eru ekki Jíklegir til að íylgja
Kópavogs innan sýslufélagsins,1 greiðslna á hentugu láni að upp
með því að líta yfir nettótekj- 1 haeð 500 til 700 þús. kr., t. d.
ur skattgreiðenda í sýslunni og til fi-akvæmda skelpræsalagna
hlut Kópavogs í þeim, frá árinu innan hreppsins, til að bæta úr
1948, er Kópavogur gerðist sjálf- neyðarástandi sem hér er.
Stætt hreppsfélag. Ekki eru fyrir Af þessu öllu má sjá, að eðlileg
hendi aðgengilegar apinberar afleiðing besas stóra hluta hrepps
skýrslur um þetta nema til árs- ] ins innan sýsiufélagsins, verði
1953 greiðir Kópavogur í sýslu-
I sjóð rúmlega kr. 31 þús., en fær
svo sama ár samþykkt í sýslu-
I nefnd að taka lán úr sýslusjóði
kr. 30 þús. til vatnsveitufram-
kvæmda innan hreppsins. Þessar honum að málum almennt.
30 þúsund krónur hefðu betur Má í því sambandi minnast á
I verið notaSar beint, eða bær það, að í nokkur ár hefur hann
rúmar 175 þúsund kr., sem hrepp neitað um aðstoð hreppsins til að
urinn hefur greitt í sýslusjóðinn fyrirtækið h.f. ís, — sem
frá þvi hann var stofnaður, til að veitir tugum manna atvinnu
greiða afborganir og vcxti af _ gæt) fengið vatn frá vatns-
stærri lánum til þeirra fram- kerfi hreppsins, svo að fram-
kvæmda. 1 leiðsuskilyrði gætu orðið viðun-
Núverandi sýslusjóðsgjald andi. Vegna þrjósku oddvitans
Kópovogshrepps og þau er hefur oft legið við, að starfsemi
greidd yrðu næstu árin, mundu þessa fyrirtækis yrði lögð niður.
nægja til afborgana og vaxta- Fleiri dærni mætti taka til .að
sýna „ábuga“ F. R. fyrir sjálf-
ins 1952.
sú, að Kópavogshreppur
Nettó tekjur skattgreiðenda.
fái
Ar
Nettó tekjur Nettó tekjur
skattgreiðenda ískattgreiðenda í
Kjósarsýslu í í Kópavogshreppi
1948
1949
1950
1951
1952
millj. kr.
19.1
20.4
22.7
27.2
40.4
millj kr;
6.9
8.2
9.9
12.4
20.6
Hluti
Kópavogs
innan sýsl-
unnar í %
37.0
40.2
44.1
46.0
51.2
Árið 1952 má sjá a^ hlutur
Kópavogshrepps er orðinn yfir
helming í nettótekjum skattgreið-
enda sýslunnar, á móti sameigin-
legum nettótekjum hinna fjögra
hreppa hennar, en ef tekið er til-
lit til fjölgunar innan hreppsins
síðan 1952 og fjölgun fasteigna,
þá murx hlutur Kópavogs vera
nálægt 60%, af nettótekjum allra
skattgreiðenda í sýslunni.
Eftir lögum er skattur til sýslu-
stæðu atvinnulifi innan hrepps-
ins.
í þessari fáránlegu grein, er
getið samþykktar meirihluta
Ixreppsnefndar, en þar stendur
meðal annars: „.........af slíkri
breytingu mundi aðeins leiðv
stórum aukin útgjöld fyrir :;veit-
arfélagið. en engar teljandi -étt-
arbætur eða bætta aðstöðu íyrir
það eða íbúa þess“. Á öðrum stað
er svo sagt, að aukinn kostnaður
mundi skipta hundi'uðum þús-
unda.
Rétt er að taka fyrst til at-
hugunar aukinn kostnað áður cn
rætt er um úrbætur.
sjóðs lagður á hreppana að
meira sjálf-æði, en það fæst að
eins með því, að gera hreppinn ] aður hreppsins verði 250
að sjálfstæðu bæjarfélagi, og þar kr. Finbogi Rútur hefur
með losna úr tengslum við
una.
;ýsl-
STORAUKJN UTGJÓLD
SEGJA KOMMÚNISTAR
Þegar hið eðlilega spor
stigið til meira sjálfræðis
stjórn Kópavogs árið 1948,
var
um
:"ór
AUKINN KOSTNABUR
Á íjárhagsáætlun s.l. ár, er
gert ráð fyrir að stjórnarkostn-
þús.
falið
hluta stjórnarKostnaðar .með þv
að setja slíkt á kostnað við verk-
færadeild og vatnsveitu. Reikna
verður því með því að hann
verði nær 300 þúsund kr., en
uppgefin upphæð íjárhagsáætl-
unar sýnir. íbúatala Kópavogs
1954 var 3228 íbúar.
Stjórnarkostnaður 1954 hjá
Kópavogshrepps.
| þjónusta þess opinbera í Keflavík
og Kópavogi er í sama hlutfalli.
í Kópavogi er engin opinber skrif
, stofa til fyrir íbúana að snúa sér
til. íbúarnir fá sem sé náðarsam-
legast að koma inn :’yrir þrösk-
uld (ef sæmilega stendur 1 bólið)
á heimili cddvitan, ef þeir oiga
erindi við stjórn hreppsins. En
þrátt fyrir þetta þjónustuleysi, or
það bitamunur en ekki fjár, á
stjórnarkostnaði Keflavíkur og
Kópavogs.
Kommúnistar nota það nú sem
I grýlu á íbúana, að við verðum að
útvega okkur lögregluþjóna og
tugthús, ef Kópavogur fær kaup-
staðarétindi Þeir virðast meina
að fólkið, verði svo vont við það,
að sveitarfélag þeirra lær um-
rædd réíindi.
Ekki virðist íólkið nafa ,’ersn-;
að svo mjög t. d. á Húsavík, Ól-
afsfirði eða Norðfirði við það.
að þessir sfaðir hafa fengið fyrir
nokkuð mörgum árum kaup-
staðaréttindi, því íbúarnir þar
hafa ekki enn séð ástæðu til að
koma sér upp lögreglu oða tugt-
húsi. Sanlelkurinn cr nefnilega
sá, að lcaupstaðarétíindi leggja
enga skyldu á sveitarfélag, að
hafa lögregiu, þóít það öðlist um-
rætt réttir.di, ef ekki hefur verið
talin þörf ryrir það áður.
Við höfum haft Hafnarfjarð-
arlögregluna hér í Kópavogi til
að sinna lögreglustörfum, í þau
fáu skipti, sem eitthvað hefur
verið að, vegna skemmtana.
Þennan rétt missum við alls ekki, ]
þótt hér komi sérstakur lögreglu- ’
stjóri fyrir Kópavog (kostaður af j
ríkissjóði).
Það er nefnilega þannig, að
t. d. VB af Hafnarfjarðarlögregl-
unni og Ve af Reykjavíkurlög-
reglunni er ríkislögregla og sam-
kvæmt lögum nr. 50 frá 1940,
skulu lögreglumenn ríkisins hve-
nær sem lögreglustjórar telja
þess þörf halda uppi löggæzlu og
reglu, í lögregluumdæmi þeirra,
ef þeir eru ekki bundnir við önn-
ur nauðsynjastörf í þágu rikis-
ins. Lögreglustjóri Kópavogs-
kaupstaðar gæti þvi, ef á þarf að ,
halda, leitað liðsinnis lögregl- j
unnar í Hafnarfirði eða Revkja-
vík, eins og tíðkazt hefur til
þessa.
Þvaðúr Finnboga Rúts og
kommúnista hans, um lögreglu
og tugthús í Kópavogi, ef sveita-
félagið fær kaupstaðaréttindi,
stafar því annaðhvort af heimsku
þeirra eða vísvitandi blekkingar-
hug.
Þeim hefur ekki dottið annað
vænlegra í hug til að hræða
íbúana með auknum kostnaði,
enda eru engar kostnaðarskvkl-
ur lagðar á sveitarfélag þótt það
fái kaupstaðarréttindi, fram yf-
ir þær, sem áður hvíldu á þvi.
að hafa aðgang að fundum sveitja-
stjórnar. Allir aðrir mundu þó
telja þetta réttarbætur.
Um bætta aðstöðu sveitár-
stjórnar til að fara með málefni
svo fjölmenns sveitarfélags sém
Kópavogshreppur er orðinn óg
mun verða með sívaxandi flutn-
ingi fólks í byggðarlagið, géta
allir orðið sammála um að verði,
með því að sveitarfélagið íái
kaupstaðarréttindi. Nú þarf að
fá samþykki manns vestur á Sel-
tjarnarnesi, annars upp á Kjalar-
nesi, þriðja austur i Mosíellssvéit,
fjórða upp í Kjós og svo sýslu-
nefndaroddvitans suður í Hafn-
i arfirði, fyrir öllum meirihátiar
. framkvæmdum innan hreppsfé-
! lagsins. Þetta er ekki talið upp
: með lítilsvirðingu fyrir þeim
mönnum, sem leita þarf saþi-
þykkis hjá, þvi þeir hafa mína
fullu tiltrú og virðingu, heldyr
aðeins til að benda á, hveriu
1 bundin hreppsnefnd er um fram-
kvæmdir framfaramála hrepps-
Nei, Finnbogi Rútur og komtn-
únistar hans, geta ekki bent á
neitt það með rökum, er mælir
á móti því, aff þeta sjálfsagffa
spor til réttarbóta fyrir sveitar-
! félag okkar sé stígiff.
! En andstaða þeirra mótast að
öllu af hræðslu við valdamissi
innan sveitarfélagsins, ef það fa^r
kaupstaðarréttindi. Ég get ekki.
látið hjá líða að benda á þann
ægimun á persónum Finnboga
Rúts og bæjarfógetans í Hafnar-
firði og núverandi yfirvalds okk-
ar Kópavogsbúa, hr. Guðmundar
I. Guðmundssonar. Sá síðarnefndi
missir bæði völd og tekjur við
það, ef Kópavogur fer úr lög-
regluumdæmi hans. Allt fyrir
: það, er hann samþykkur því, að
! Kópavogur fái kaupstaðaréttindi,
því hann sér réttlæti þeirrar
kröfu íbúanna að fá meira sjálf-
ræði um stjórn mála sinna en
nú er innan sveitarfélagsins, og
! telur það meira virði en rw»r-;
sónulega hagsmuni sína. Slíkt
mundi aldrei hvarla a8
Rút, að meta hag sv«i«aaáHENSi
sins meir, en sixuv peraðnallft i
valdahag. Því yrðj m fttfs
Kópavogsbúa, ekxi minnsta steit-
arbótin ef kaupstaðarettindi til
handa Kópavogi yrðu til þess að
Finnbogi Rútur legði niður stjórn
sína á sveitarmálum okkar.
J. G.
Góð barnaskóla-
skemmfun á
RETTARBÆTUF,
Það er vitaskuld í ar.da komm-
únista að telja ekki aukið sjálf-
ræffi til handa íbúunum um sín
sveitarmál til réttarbóta.
Sömuleiðis er það í þeirra
anda að það séu ekki réttarbæt-
það vitaskuld ekki hávaðalaust Keflavíkurkaupstað varð kr. 30C ur að fólkið fái að fylgjast með
eftir samanlögðu skattmati fast- 1 fram. Sá hávaði var þó mestur 1 þús. árið ’54. íbúatala þar er 3500 , stjórn sveitarmálanna, með því
AKRANESI, 26. febrúar — Föstu-
dagskvöidið 21. þ. m. var haldin
barnaskólaskemmtun í Bióhöll-
inni á Akranesi. Til skemmtun-
ar var „Skyggnu augun“, lcikrit
eftir Stein Sigurðsson, kórsöng-
ur 140 barna, niu árn og eldri,
einleikur á píanó (tiu áx-a telpa),
skautasýnirg (Þyrnirós), fjórar
telpur léku á gítara, leikið vaj-
fjórhent á pianó. Siðan voru
jóðdansar og loks lék hijóm-
sveit, þar sem komu ram *'in-
söngvari, sjö telpur, sem léku á
gítara, drengur, *cr iék á harmo-
niku og telpa, er lék á píanó.
Allt voru það börn sem skemmtú.
Núsið var troðfuilt og börnun-
um tekið með íögnuði. Kennar-
arnir lögðu mikla vinnu í að æfa
börnin og bó mest Hans Jörgens-
son. —O.
r
V