Morgunblaðið - 13.03.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.03.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. marz ’55 mtiifttMiiMfr Úig.: H.Í. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgCarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vlguí. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Samóbpgð almennings og yfirvaida um framkvæmd Iaga og réttarregla V TNDANFARIÐ hefir allmikið U verið um það rætt, að tölu- verð brögð væri að ýmiss konar okurstarfsemi í landinu. Hefir jafnvel verið flutt um það tillaga á Alþingi að skipa sérstaka rann- sóknarnefnd til þess að grafast fyrir um það, við hvaða rök þessi orðrómur styddist. Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra lýsti því skýrt og skorinort yfir í umræðun- um um þessa tillögu, að ekki myndi standa á sér að láta lög ganga yfir þá, sem gerzt hefðu sekir um okurstarfsemi og önnur lögbrot. Hins vegar gæti dómsmálastjórnin ekki hafizt handa og byggt rannsóknir og ákærur á orðróm einum. Fyrir hendi yrðu að vera beinar kær ur á hendur tilteknum aðiljum til þess að unnt væri að hefj- ast handa um rannsókn. Ráðherrann komst einnig þannig að orði, að okur hefði tíðkast á öllum tímum. Gegn slíkri starfsemi yrði að vinna. En það hefðu alltaf verið miklir erf- iðleikar á að hafa hendur í hári þessara lögbrjóta. Þeir, sem ientu í klóm þeirra, ættu óhægt með að koma upp um atferli þeirra. Dómsmálaráðherra skoraði í þessum umræðum á þá þing- menn, sem mest hafa fjölyrt um það, að um víðtæka okur- starfsemi væri að ræða í land- inu, að nefna ákveðin dæmi, sem þeim væru kunn um slíka starfsemi. Enda þótt ráðherr- ann endurtæki þessa áskorun hvað eftir annað, voru engin slík dæmi nefnd. Fyllsta ástæða er til þess að beina þeirri áskorun til alls al- mennings í landinu, að leggjast á eitt um það að gera dómsmála- stjórninni mögulegt að hafa hend ur í hári okrara og annarra lög- brjóta. Samkvæmt íslenzkum réttarvenjum, geta handhafar dóms- og ákæruvalds ekki hafið rannsókn eða ákærur vegna orð- róms eins eða sögusagna, eins og dómsmálaráðherra benti á í ræðu sinni á Alþingi. Því verða að hafa borizt kærur um það, að ákveðn- ir aðilar hafi framið tiltekin lög- brot. Að fengnum slíkum vís- bendingum eða kærum, sem studdar eru rökum, er dómsmála- stjórninni ekki aðeins rétt held- ur skylt að hefjast handa. Það er vissulega ekki til upp- byggingar almennu siðgæði í landinu, að þar þróist svik og lög brot. Þvert á móti er að slíku bæði tjón og vanvirða. Það er þess vegna ekki nóg að fjölyrða um það, að okur og önnur lögbrot eigi sér stað. Þeim, sem kunnugt er um það, ber að snúa sér til löglegra yíirvalda, kæra það og leggja þar með fram lið sitt til þess að grafa fyrir meinsemdina. Um það hefir allmikið verið rætt í sambandi við eigendaskipti sem nýlega hafa orðið að einu stórfyrirtæki í bænum, að þar hafi verið dregin fjöður yfir margs konar misfellur, jafnvel okurlánastarfsemi. Um það skal ekkert staðhæft hér, við hvaða rök þessar orðræður styðjist. En vegna þess, að kommúnistar hafa verið með alls konar dylgjur um Firnii-skíSakeppni SKÍÐARÁÐ Reykjavíkur hefur ákveðið að gangast fyrir „Firma- keppni“ í svigi til styrktar starf- semi sinni. Keppnin fer fram við Skíða- skálann i Hveradölum í dag kl. 14,00. Allir beztu skíðamenn Reykja- víkur, ásamt nokkrum utanbæj- armönnum, taka þátt í keppn- inni. Til þess að gefa öllum ,,firmunum“ jafnan sigurmögu- (ieika, verður viðhöfð forgjafar- , keppni. Keppt verður um þrjá fagra silfurbikara, sem verða íarand- gripir. Verðlaun verða afhent, að lok- inni keppui, í Skíðaskálanum í Hveradöluni Eftirtalin firmu hafa tilkynnt þátttöku: Skartgripav. Magnúsar Baldvinssonar, Heildverzl. Hekla, Skóbúð Reykjavíkur, Hvann- bergsbræður, Herrabúðin, Vél- smiðjan Sindri, Loftleiðir h. f., Brezkir togaraeigendur viija einokunaraðstöðu Huntley Woodcock fluíti athy^lisvcrða ræðu á þingi frjálslyndra HUNTLEY WOODCOCK fiskveiðiráðunautur íslenzka sendi- ráðsins í London hélt fyrir nokkru fyrirlestur um landhelgis- mál íslands á fundi félags ungra manna í Frjálslynda flokknum. Hann bar þar m. a. til baka þann misskilning margra í Bretlandi að íslendin'gar hefðu rofið alþjóðalög með því að víkka landhelgi það, að þetta mál hefði komið fyrir ríkisstjórnina, þá er rétt að það komi greinilega fram, að slíkt er með öllu tilhæfulaust. Fyrir ríkisstjórninni eða dómsmálaráðu Almennar Tryggingar7 Féíags- neytinu hefir ekkert það legið, sem gæfi tilefni til þess, að rann- sókn væri fyrirskipuð gagnvart fyrrgreindu fyrirtæki, eða þeim eigendaskiptum, sem þar hafa farið fram. Frá þessu skýrði dóms málaráðherra m. a. í umræðun- um á Alþingi. Það er eðlilegt og sjálfsagt, að prentsmiðjan, Flugfélag íslands, S. Árnason & Co., Geir Stefáns- son & Co., Trygging h. f., fsa- foldarprentsmiðja, Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar, Þ. Jónsson & Co., Haraldarbúð h.f., Timburverzl. Árna Jónssonar, Landssmiðjan, Heildv. Haraldar Árnasonar, Sjóvátryggingafélag almenningur krefjist þess, að lög fglands, Skóverzl. Hector, Vinnu séu látin ganga yfir hvers konar fatagerð íslands, Skartgripaverzl. lögbrot, hverjir, sem í hlut eiga. Ef það er ekki gert, skapast hætta á margs konar spillingu, sem sýk- ir út frá sér á marga vegu. Þjóð- in verður að geta treyst því, að allir séu jafnir fyrir lögunum. Það er einn af hyrningarsteinum lýðræðisskipulagsins. En það er ekki nóg að hafa dugandi dómsmálastjórn, dóm endur cg lögregluyfirvöld. Fólkið sjálft, einstaklingarnir, verða að vera samábyrgir yfir- völdum sínum um að standa vörð um lög sín og réttarregl- ur. Milli almennings og yfir- valda er náin samvinna nauð- synleg. Án hennar verður að- staðan mik.lum mun erfiðari til þess að kveða niður þær hneigðir, sem á öllum tímum og í öllum þjóðfélögum verður vart til lögbrota og spillingar. Kornilíusar Jónssonar Vátrygg- ingaskrifstufa Sigfúsar Sighvats- sonar h. f., Skóverzl. Stefáns Gunnarssonar, Ræsir h. f.. Vá- trygg.félagið h. f., Klæðaverzl. Braga Brvnjólfssonar, Eggert Kristjánsson & Co. h. f., Nói, Hreinn, Siríus h. f., Hans Peter- sen, Prentsmiðjan Edda, L. H. Möller, Davíð S. Jónsson & Co. Ferðir á mótsstað verða frá af- greiðslu B.S.R. við Lækjargötu sunnud. kl. 9, 10 og 13. SAMNINGI SAGT UPP LÖGLEGA Mr. Woodcock benti á það í ræðu sinni að Islendingar hefðu jafnan haft fjögurra mílna land- helgi. En með samningi sem Dan- ir gerðu við Breta 1901 fengu brezk fiskiskip leyfi til að veiða inn að þriggja mílna belti. Þessi samningur var uppsegjanlegur með tveggja ára fyrirvara. Þegar svo virtist sem ofveiði ætlaði að eyða fiskimiðin við Island tóku íslendingar sig til og sögðu samn- ingnum upp með fullkomlega lög mætum hætti. EINOKUNARVILJI TOGARAMANNA Síðan vék Woodcock að lönd unarbanninu á íslenzkum fiski í Bretlandi. Hann sagði að víkkun íslenzku landhelginn- ar hefði aðeins verið tilefni sem brezkir togaraeigendur hefðu notað til að tryggja sér einokunaraðstöðu á fiskmark- aðnum. Brezkir togaramenn hefðu lýst því yfir fyrir mörg- um árum, að þeir ætluðu að ná öllum markaðnum á sitt vald. Afleiðing þess verður tvimæla laust hækkað verð og minni gæði vörunnar. Fyrir 35 árum Vef'jahancli dkripar: w Ut af kaffinu. EYTANDI“ skrifar eftirfar- andi: „Innflytjendur efnisins í þenn- an þjóðardrykk okkar segjast vanda þar mjög til gg gefst nú enn betra tækifæri, er verðið fer BLAÐ kommúnista birtir í gær' stórlækkandi um þessar mundir. þrjátíu og fimm ára gamla greinj Þjóð, sem kaupir áfengi fvrir upp úr Morgunblaðinu, þar sem tugi millj. kr. á ári á að hafa efni á mælt er gegn kauphækkunum.' að drekka gott kaffi, svo að menn fólksins. Krónan hefur orðið að bæta úr því, eða réttara sagt verðminni í höndum þess og til að narra smekkinn, er fundið gengi hennar að lokum verið upp á því að gera kaffið svart fcllt. Þessa staðreynd reyna og rammt með ofbrennslu og kommúnístar stöðugt að dylja íbætingum ýmiskonar gerviefna. fyrir almenningi. ’ Til skamms tíma var hér í bæn- um dönsk verzlun, sem kenndi fjölda fólks að meta og sækjast eftir góðu kaffi. — Hvað sem því líður, sem vel má vera, að inn- flytjendur séu af sjálfsdáðum farnir að vanda til innflutnings á kaffi — þá eru við neytendur enn margir til, sem heimtum að fá innflutt úrval af góðum kaffi- tegundum. Við viljum fá að ráða sjálfir, hvað við drekkum. Ekki leyfi fyrir dósakaffi? HÉR fást oftast góðar tegundir af te frá þekktum te-fyrir- tækjum. Vegna hvers fáum við aldrei að sjá neina slíka trygg- ingu á kaffinu, nema þegar við kaupum kaffi á lokuðum dósum? Og nú segja sumir smásalar, að stórinnflytjendur heimti, að leyfi séu ekki veitt fyrir dósakaffi og duftkaffi. — Er það satt? — Neytandi." Ef Anatole France hefði skapað manninn! HINN spaki franski rithöfundur Anatole France skrifaði á einum stað: „Ef ég hefði skapað manninn og konuna, þá hefði ég skapað þau eftir fyrirmynd beirra skor- dýra, sem eftir líf lirfunnar breytast í fiðrildi og sem hinn síðasta stutta kafla af tilveru þeirra hugsa ekki um annað en að elska og vera yndisleg. Ég hefði haft æskuna síðasta mannlega æviskeiðið." Sá, sem ekki hirðir um aur- inn mun enga eignast krón- una. SNJALLIR KRAKKAU TRIPOLIBÍÓ sýnir nú afbragðs- góða þýzka kvikmynd, er það nefnir „Snjallir krakkar”, en á þýzku heitir „Púnktchen und Anton“. Eru aðalhlutverkin, Púnktchen litla og Anton vinur hennar leikinn af níu ára telpu og tólf ára dreng. Fjallar mynd- in um líf þessara litlu og elsku- legu barne, sorg þeiria og gleði og barnslega vináttu þeirra, en jafnframt er myndin „spennandi“ er á líður og full af glensi og ágætri kímni, en sýnir einnig hinar alvarlegu hliðar lífsins á þann hátt að það á ekki síður brýnt erindi til hinna fullorðnu sem barnanna. — Er myndin öll ágætlega gerð og prýðilega leik- in, enda vekur hún mikinn íögn- uð áhorferda, eldri sem yngri. Er hún bvggð á skáldsögunni „Púnktchen und Anton“, eftir þýzka rithöfundinn Erich Kástn- er, en sagnn varð á sínum tima metsöiubók í Þýzkalandi og Danmörku. Hér verður ekki rakið efni myndarinnrr, enda væri það ekki rétt gagnvart væntanlegum áhorf endum og sjón er jafnan sögu ríkari, en það get ég fullyrt að ég hef aldrei séð skemmtilegri mynd né betur leikna þar sem börn fara með aðalhlutverkin. — Sabine Eggerth heitir fallega litla stúlkan, sem leikur Púnkt- chen af miklum skilningi, lifandi fjöri og skemmtilegum svipbrigð- um, en Anton litla leikur Peter Felt, bráðfallegur drengur er einnig sýnir afbragðsgóðan leik. Af öðrurr. leikendum má nefna drenginn Klaus Kaap, er leikur Klepperbein, skólabróður Antons hinn versta þrjót þótt lítill sé, og fer prýðilega með það hlut- verk, Pau! Klinger og Hertha Feiler, er ieika Pogge, sokka- framleiðanda og frú hans Evu, foreldra Púnktchens litlu, Heide- marie Hatheyer, er leikur frú Gast móður Antons, Annie Rosar, er fer með hlutverk Bertu mat- reiðslukonu og er bráðskemmti- leg og loks þau skötuhjúin ung- frú Andaeht, barnfóstru og „unnusta" hennar Róbert, sem er róni og innbrotsþjófur, en þau eru leikin af Jane Tilden og Hans Putz. Enda þótt kvikmy td þessi sé gamansöm og borin uppi af börn- um, þá er hún engu að síður, eins og áður er sagt, læidómsrík hinum fullorðnu, og sýnir meðal annars hve-su kuldalegt það get- ur verið cg oft átakanlegt, er foreldrar, og þá ekki síst mæður, vanrækja bcrn sín vegna tildurs og hégómaskapar. — Einnig að þessu leyti er myndin hin at- hyglisverðasta og þess virði að sem fiestir sjái hana. Mæli ég því hiklaust með þessari mynd. Ego. VARSJÁ, 10. marz. — Tveir brezkir ríkisborgarar liafa verið látnir lausir í Póllandi eftir að hafa setið þar í fangelsi um nær þriggja ára skeið. Menn þessir eru bræður, Stephen og Fred Greenwood. Engin frekari grein er gerð fyrir ástæðunum, er liggja að baki því, að bræðurnir voru látnir lausir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.