Morgunblaðið - 17.03.1955, Page 4

Morgunblaðið - 17.03.1955, Page 4
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. marz 1955 I dag er 76. dagur ársins. 17. marz. ÁrdegisflæSi kl. 11,34. Síðdegisflæði kl. 00,00. | [x] Helgafell 59553187 — VI — 2. I.O.O.F. 5 == 1363178% = Kvkm. RMR — Föstud. 18. 3. 20. — — Fr. — Hvb. i • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í ajónaband af séra Jakobi Jónssyni ■ángfrú Sjöfn Sigurjónsdóttir, fekeggjagötu 9 og Árni Jónsson, iöngvari. 1 dag verða gefin saman í hjóna band í kaþólsku kirkjunni í Rvík, ungfrú Unnur Sigurgeirsdóttir, Langholtsvegi 58 og Kaymond J. La Croix frá Vermont, U.S.A. I gær voru gefin saman í hjóna band Jóhanna Zimsen, Bjarkarg. 6 og Hilmar Þórhallsson, skrif- gtofumaður, Bergstaðastræti 59. ÍJeimili þeirra er að Kleifarv. 13. Nýlega hafa verið gefin saman f hjónaband í Rvík ungfrú Jóna Þorsteinsdóttir, símamær frá Sauð lauksdal í Patreksfirði og Sigur- jóri Einarsson, guðfræðinemi, frá Bíldudal. • Hiðnaefni • S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Lucie Einars- *on, Virkielyst 4, Holstebro, Dan- Triörk og Sólberg Jónsson frá Bol- ungavík. • Afraæli • 60 ára varð 3. þ.m. Jóhannes Sig prðsson skipstjóri, Auðnum, Akra- tiesi. — Jóhannes or borinn og barnfæddur Akurnesingur, fædd- ur á sjávarbakkanum og hefur Stundað sjó frá barnæsku. 15 ára fór hann á skútu og var þar 1% ár. Næstu 4 árin var hann for- maður, ýmist á fjögurra manna förum eða sexæringum. Þá gerðist hann skipstjóri á vélbát ög var það óslitið í þrjátíu ár. Jóhannes var aflasæll og lánsmaður í skip- stjórnarstarfi sínu. — Nú vinnur hann í landi, en á þó lítinn trillu- hát, seni itann stundar hrognkelsa Veiðar á og handfæraveiðar þegar svo ber undir. — Kvæntur er Jó- hannes Guðmundu Sigurðardóttur, og hafa þau eignast fimm börn, einn sonur er dáinn, en tvær af fjórum dæturm eru giftar. r • Skipafréttir • Ltmskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Hamborg 19. jþ.m. til Siglufjarðar. Dettifoss fór frá New York 16. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hamborg 18. þ. m. tií Rotterdam, Hull og Rvíkur. Dagbóh Framsóknarvistin í Keflavik TÍMINN feitletrar í fyrradag þau miklu tíðindi að flokksmenn hans í Keflavík hafi nýlega efnt þar til framsóknarvistar og hafi aðsókn orðið svo mikil, að þurft hefði að kveðja lögregluna a vettvang. — Virðist vegur Framsóknar fara vaxandi á þessu sviði að sama skapi og hann minnkar á þjóðmálasviðinu. Flest er það, sem að fári verður Framsóknarmönnum þessa lands. Orðstír Hermanns að engu gerður með öllu í langhundum gamals manns. Og hressi upp á íslands Brunabót beinum hagsmunum SÍS í mót. í Keflavik flokksins frami er meiri, þar framsóknarvistin dafnar bezt. Sækja þar oft þann fögnuð fleiri en fá þar rúmast, sem af því sést, að lögreglan ekkert aðgert fær er einstöku sinnum í brýnu slær. LÁSI Goðafoss kom til New York 11. þ. m. frá Keflavík. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 15. þ.m. til Rvík- ur. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gærdag til Akraness og Kefla- víkur og þaðan í kvöld til Rotter- dam og Ventspils. Reykjafoss fer frá Hull í dag til Islands. Selfoss fór frá ísafirði í gærdag til Flat- I eyrar. Tröllafoss fór frá New Yor I York 7. þ.m., væntanlegur til Rvík ur í dag. Tungufoss fór frá Hels- ingfors 15. þ.m. til Rotterdam og Reykjavíkur. Katla fór væntan- lega frá Gautaborg í gærdag til Leith og Reykjavíkur. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór frá Stettin 13. þ. m. áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. — Arnarfell fór frá St. Vincent 7. þ. m. áleiðis til Islands. Jökulfell lestar á Vestfjarðarhöfnum. Dís- arfell fór frá Hamborg 13. þ.m., áleiðis til Islands. Litlafell er á Akurteyri. Helgafell fór frá Rvík í gær til Akureyrar. Smeralda er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Elfrida er væntanleg til Akureyr- ar 21. marz. Troja er í Borgar- nesi. — • Flugferðir • Millilandaflug: Sólfaxi fer til Prestvíkur og Kaupmannahafnar kl.. 21,30 í kvöld. — Innanlands- flug: 1 dag eru ráðgerðar flugferð ir til Akureyrar, Egisstaða, Kópa- skers og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- Giæsileg húseign til sölu Nýlegt steinhús 110 ferm., kjallari, hæð og rishæð. —- Á * hæðinni eru 4 herbergi, eldhús og bað. — í rishæð 2 - herbergi o. fl. — í kjallara 3 herbergi, eldhús, bað, þvotta- hús og geymslur. Góður bílskúr fylgir og ræktuð og girt lóð. Nýja fasteignasalan Bankastiæti 7, Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. — Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg til Rvíkur 'kl. 19,00 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Stafangri. Flugvél- in fer áleiðis til New York kl. 21. « Blöð og timarit • Haukur, heimilisblað, marz-bl., er kominn út. Efni m. a.: Flóttinn eftir Mendés-France. — Ást, sem ekki gat kulnað (smásaga). — Úr heimi kvikmyndanna (Gina Lollobrigida). — Litla stúlkan við hliðið (dægurlag). — Frægir menn og frægar konur. — Lista- mannaþátturinn (Herdís Þorvalds dóttir). — Gamanþáttur. — Barna saga. — Krossgáta o. fl. Kvöldbænir í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8,30. (Fólk er minnt á að taka með sér sálmabækur). AUir velkomnir. Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna Fyrirhugaða árshóf félagsins verðúr frestað um óákveðinn tíma. Kvenstúdentafél. íslands heldur skemmtifund í Þjóðleik- húskjallaranum, annað kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt skemmtiskrá. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — Birna kr. 50,00. Til aðstandenda þeirra er fórust með „Agli rauða“ Afh. Mbl.: — N. N. kr. 50,00. Þjóðleikhúsið Sýning sú á gamanleiknum ,.Fædd í gær“, sem fara átti fram í Þjóðleikhúsinu í gærkvöld, féll niður vegna skyndilegra veikinda- forfalla eins aðalleikarans, ungfrú Þóru Friðriksdóttur. Varð ekki við komið að afboða sýninguna í tæka tíð, vegna þess, hve stuttur tími var fyrir hendi. Biður þjóðleikhús- ið þá velvirðingar, sem orðið hafa fyrir óþægindum af þessum sök- um. Saumafundur Vorboðans í Hafnarfirði verður á föstudagskvöld í Sjálf stæðishúsinu og hefst hann kl. 8. Bréfavinir Lítill, sænskur drengur, 10 ára Brandt, Epidemivágen 6, Ljusdal, Sverige, langar til þess að kom- ast í bréfasamband við pilt eða stúlku á sínum aldri í Reykjavík. Hann hefur áhuga á frímerkja- söfnun og langar til þess að fræð- ast um Reykjavík og Island. Orðsending frá Bræðrafél. Óháða fríkirkjusafnaðarins Allir þeir, sem sáfnað hafa eða ætla að gefa muni á hlutaveltuna, eru vinsamlegast beðnir að koma þeim í Skátaheimilið eftir hádegi á laugardag 19. þ.m. eða láta vita í sima 1273. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstræti 1, Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúð. Njálsgötu 1, og verzluninni Roða, Laugavegi 74. Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er til viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á fösludagskvöldum frá kl. 8—10. — Sími 7W4. Styrktarsjóður munaðar- tausra barna. — Sími 7967 Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis. Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis. Útlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- Inj.ynph! CKNTHi H'Hi.SX í %,17& , ' Wf- daga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. r - • Utvarp • Fimmtudagur, 17. marz: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. — 18,00 Dönsku- kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Framburðarkennsla í dönsku og esperanto. 19,15 Þingfréttir. Tón- leikar. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 Auglýsingar. — 20,00 F.réttir. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20,35 Kvöldvaka: a) Magnús Finnboga- son frá Reynisdal flytur síðari hluta frásagnar sinnar af sjóslys- um í Mýrdai eftir miðja síðustu öld. b) Islenzk tónlist: Lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson (plöt- ur). c) Frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir flytur frásögu eftir Evu Hjálmarsdóttur frá Stakkahlíð: „Gunna í Korgi“. d) fflvar Kvar- an leikari flytur efni úr ýmsum áttum. 22,00 Fréttir og veðurfregn ir. 22,10 Passiusálmur (30). 22,20 Upplestur: Hugrún les fimmort kvæði. 22,30 Tónleikar (plötur). 23,10 Dagskrárlok. Sýningar á 'Dimmali N.K. SUNNUDAG mun Þjóðleik- húsið taka aftur upp barnasýn- ingar á hinum vinsæla Dimma- limm-balletti, sem hætt var sýn- ingum á fyrir jólin. Hafði ætlunin verið að taka upp sýningar aftur eftir nýárið en af því gat ekki orðið sökum þess, að óperurnar tóku þá upp svo mikinn tíma. Síðar kom svo inflúenzufaraldurinn til og mörg barnanna sem dönsuðu veiktust, þannig að bíða varð enn með sýn- ingarnar. ÆVFNTVRIÐ UM ÚLFINN OG PÉTUR En nú er sem sé ekkert í veg- inum lengur og verður fvrsta sýningin kl. 3 á sunnudaginn. Auk ballettsins verður flutt ævin týrið um Úlfinn og Pétur með tónlist eftir Prókóffiév, en Lárus Pálsson leikari mun lesa ævin- týrið. Mun sýningin standa yfir í um það bil eina og hálfa klukku stund. r r Anna Brandsdóttir og Guðný Friðsteinsdótíir í hlutverki; Bimmalimm og svansins. Munið ódýru íslenzku hœkurnar # hókaverzlunum ísafoldar, Eymund- son, Braga, Máls og menningar Listmunauppboð í Listamannaskálanum á morgun kl. 5. — Opið í dag kl. 2- -7 oglO—4 á morgun. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.