Morgunblaðið - 24.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.03.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 24. marz ’55 MORGUNBLAÐIÐ 7 Margrét Jonsdóttir fró Spónsgeiði áttræð Nýr sijórnandi Karia- Kristjana Benediktsdóttir Blönda! FRÚ KRISTJANA BENEDIKTS- ' ki«m —....................— Mranmprorð MARGRÉT JÓNSDÓTTIR frá Spónsgerði hefur lengi ver- ið orðlögð fyrir alhliða kunnáttu og hæfileika við hverskonar hannyrðir og saumaskap. Á und- anförnum árum hefur hún verið búsett hér í bænum. Var um skeið kennslukona í fatasaum við Húsmæðraskóla Reykjavík- ur, þegar frú Hulda Stefánsdótt- ir var þar við skólastjórn. FRÚ KRISTJANA BENEDIKTS- ’ DÓTTIR, kona Lárusar H. Blönd- 1 als bókavarðar, hefir runnið , HAFNARFIRÐI Um siðustu jargneskt æviskeið sltt á enda og að hún fór úr foreldrahúsum var áramót réð Karlakórinn Þrestir vergur ; ciag lögð til hinztu hún lengi á vegum Stefáns Stef- nýjan mar.n til þess að stjórna hvjiu fiún lézt fimmtudaginn ánssonar og Steinunnar Frí- kórnum. Er það Poul Pampichler, jy. þ. m. eftir hetjulega baráttu austurrískur tónlistarmaður, er vrg erfjgan sjúkdóm, aðeins 45 dvalizt hefir hér á landi nokkur öra ag aidri. Við hana mörgum ár, og stjórnað m. a. Lúðrasveit fremur hefðu getað átt orð spek- Reykjavíkur við góðan orðstír. ingsins á Bergþórshvoli: „Vel Hafa verið haldnar reglulegar mun þér fara, því að þú ert góð æfingar frá áramótum, og er kona.“ mannsdóttur, en Stefán var þá kennari við Möðruvallaskólann og síðar skólameistari á Akur- eyri. Er Hulda Stefánsdóttir flutti í Húnavatnssýslu og tók að sér kennslustörf og skólastjórn við Kvennaskólann á Blönduósi, fluttist Margrét með henni þang- að vestur og var um skeið föst kennslukona við þann skóla, unz hún fluttist hingað til Reykja- víkur fyrir nokkrum árum. Margrét frá Spónsgerði hefur alltaf verið hlédræg kona. Hefur henni ekki verið um það gefið að láta að óþörfu á sér bera. Hún ■ unir sér því bezt að láta „verkin tala“, ekki sízt snilldarverkin, er hún af alkunnri smekkvísi hef- ur látið frá sér fara. V. St. Margrét er fædd að Spóns- gerði í Möðruvallasókn. í dag á hún 80 ára afmæli Hún er til heimilis hjá Þóri Jónssyni, bíl- stjóra á Miklubraut 40. Foreldrar Margrétar voru Jón Kjartansson, bóndi í Spónsgerði, og kona hans Margrét Stefáns- dóttir. Margrét ólst upp í for- eldrahúsum í Spónsgerði. — Á æskuárum hennar gerði alþýðu- fólk ekki háar kröfur til lífs- þæginda. Jón faðir hennar hafði lítið bú, en gerði sér meira far um að safna hverskonar fróðleik, sem hann gat aflað sér með bók- lestri. En móðir hennar Margrét Stefánsdóttir var jafnan áthafna- söm kona. Henni féll sjaldan verk úr hendi enda hlóðust verk- efnin á hana við saumaskapinn því öllum í sveitinni var hug- leikið að fá Margréti í Spóns- gerði til að sauma á sig bæði vinnu- og sparifötin. — Utan að kunni hun öil mál, sem hún not- aði til almennra sauma. Þegar hún saumaði fiíkur á unglinga, þurfti hún ekki nema að spyrja urn aldur þeirra, og hvort þeir væru í meðallagi stórir eftir aldri eða í stærra eða minna lagi. Skeikaði það ekki, að fötin voru mátuleg sem hún saumaði, þó hún hefði ekki annað að styðjast við, en munnleg skilaboð for- eldranna. Þegar Margrét eldri ólst upp voru skólar til að nema kven- legar hannyrðir ékki tíl í land- inu. Ekki Önnur úrræði fyrir þá, sem fengu menntaþrána í blóðið, en að leita til fyrirmyndarheim- ilanna. Ung fékk Margrét að ráð- ast í vist til fyrirmyndarheimil- isins að Skipalóni, þar sem þá bjó athafnamaðurinn mikli, Þor- steinn Daníelsson og kona hans Margrét Þorláksdóttir frá Skriðu í sömu sveit. Var Lónsheimilið alkunnugt myndarheimili. — Þar lærðu bæði konur og karlar margt gagnlegt einkum í vefk- fegum efnum til þrifnaðar og hagræðis fyrir heimilin í land- inu. Frá námsfólkinu þaðan mun orðatakið alkunna vera: ,JFarðu i Lón og lærðu betur“. Hin áttræða hannyrðakona Margrét Jónsdóttir var snemma lifandi eftirmynd móður sinnar við allan saumaskap, erfði henn- ar meðfæddu smekkvísi og vinnugleði. Ung fór hún til náms hingað til Reykjavíkur og stund- aði nám hjá nunnunum í Landa- koti bæði tungumál o. fl. Seinna gekk hún í hússtjómarskólann hér. Hún hélt um tíma sér- stök námskeið fyrir ungar stúlkur á Akureyri. En eftir Grímor XveSja Hér ríkir kyrð yfir föllnum hal frjálsmannleg skaphöfn þér lýsti, þó byggðir þú ekki með súlum sal sál þína ávallt samt þyráti. Sóttin var þung, þá syrti í garð hjá sjálfum þér fannst ekki óttinn svo létti fagurt, ljósið varð að lökum kom síðasta nóttin. Holdsins lífi hér færður fjær frjáls voru okkar kynni, að gröfinni með þér geng ég kær, Grímur, í hinzta sinni. kórinn nú kominn í mjög góða æfingu. Binda Þrestisfélagar mjög miklar vonir við væntan- lega söngskemmtun, sem kórinn mun halda á vori komanda. Marg ir nýir og efnilegir söngmenn hafa bætzt í hópinn. — Á s. 1. ári féll niðnr samsöngur kórsins, en þá söng hann inn á hljóm- plötur fyrir Ríkisútvarpið. í ráði er að innheimta styrkt- argjöld nú á næstunni, en styrkt- arfélagar eru milli þrjú og fjögur hundruð. Kinnig verður reynt að fá fleiri til þess að gerast styrkt- arfélagar. Hafa þeir orðið félag- inu hin mesta stoð Fær hver Styrktarfélagi tvo miða að sam- söng kórsins, auk þess er heimil þátttaka að þeim skemmtunum sem kórinn efnir til. — Árshátíð Þrastar verður í Alþýðuhúsinu Reykjavík 10. febrúar 1910, og n. k. laugardag. —G. E. IP verica^tanaa á voru foreldrar hennar hjónin frú Guðrún Pétursdóttir og Bene- dikt Sveinsson Alþingisforseti. Eru þau bæði svo merkir menn og góðkunnir, að eigi gerist þess þörf hér að rekja lengra til að sýna, að Kristjana var af traustu bergi brotin í báðar ættir, enda leyndi það sér ekki, að hún bjó yfir ríkum, kynföstum kostum: gáfum, skapíestu og drenglund, eigi síður en ytra glæsileik. Barn að aldri fór Kristjana í fóstur til móðursystur sinnar, frú Ragn- hildar í Háteigi, og manns henn- ar, Halldórs skipstjóra Þor- kvöldi boðaði Starfsmannafélag steinssonar, og ólst hún síðan Vinur. ( Keflavíku-flugvallar til almenns Upp hjá þeim. Þar fékk hún, sem fundar í B ókjallaranum i Kefla- ( vænta mátti, hið ágætasta upp- vik. Til umræðu var samninga- eldi við nám og Starf og holla gerð nokkurra stéttarfélaga á heimilisháttu, varð meðal annars flugvellinum, sem voru vel á veg mjög vel að sér til handanna og komin, þegar Alþýðusambandið gekk einnig um skeið í Kvenna- kom í veg fyrir að samningar skólann. Munu og íósturforeldr- væru undirskrifaðir. Þetta var ar hennar hafa unnað henni sem auglýst á fundarboði og staðfest Sínum börnum og viljað Styðja á fundinum af forseta ASÍ, sem hana til þroska eigi síður en þau.! KEFLAVÍK, 23. marz — 1 gær- Jafnan hafði Kristjana verið hraust og heilsugóð þar til fyrir um það bil hálfu þriðja ári, er hún kenndi fyrst sjúkdóms þess, er varð hennar bani. Dró þá skjótt fyrir sólu. Tvívegis varð hún að ganga undir erfiða upp- skurði. Við þær aðgerðir voru vonir tengdar, vonir um bata og líf. En skuggarnir lengdust og : þéttust, unz yfir lauk með öllu. , Þessi ár voru henni og ástvinum j hennar þungur reynslutími, bar- ' átta milli vonar og ótta. Þessa í raun bar hún með þeim kjarki og æðrulevsi, að furðu sætti, og vissi hún þó eigi síður en aðrir, að líf hennar hékk á þræði. Gull- ið skírist í eldi, en maðurinn í mótlæti. Þungur harmur er nú kveð- inn að eiginmanni og börnum Stellu, og þó þyngstur að honutn, af því að hann skilur bezt, hví- lík aftaka og missa þeim öllum er í fráfalli hennar. Honum fnun því nú verða hugsað sem skáld- inu: Bíða mun ek of brúði, böl gervir mik fölvan, snertumk harmr í hjarta hrót, aldrigi bótir. En af því að ég hefi sjálfur einu sinni staðið í ívipuðum sporum og þú, Lárus vinur minn^ 1 þá treysti ég mér nú til að zegjaý við þig: Stella mun lifa. Hún lifir í sál þinni og huga sem fögur end. urminning. Hún lifir í börnunum ykkar, sem bera svip hennar og eðliseinkenni til komandi kvn- slóða. Og ef til vill lifir hún enn sjálfstæðu, persónulegu Irii og vakir sem fyrr yfir velferð ástvina sinna. Eygirðu ekki þarna, vinur, líknarbraut, þótt harmsól skíni í dag á veg þinn? Guðni Jónsson. Haraldssðit Bridgekeppni á Selfossi NÝLEGA er lokið sveitakeppni í meistaraflokki hjá Bridge-fé- *. .. , . , lagi Selfoss. Tóku 6 sveitir þátt var hróðugur af bolabrögðum Jafnan hatði KriStjana emnig na- í keppninni Snilaðar voru tvær sínum við flugvallarstarfsmenn. samband við íoreldra Sma og umferðir. Urðu úrslit sem hér Jóhann MÖller, varaformaður hin mörgu og mannvænlegu syst- UM hádag sól þín hné til vtðar Fæddur 21. sept. 1936. Dáinn 16. febr. 1955. — Kveðja. — segjr ( Starfsmannafélagsins, 1. sveit Sigfúsar Sigurðssonar P,n^°^sson’ formaður hlaut 17 stig. 2. sveit Gríms Thor arensen hlaut 15 stig. 3.—4. sveit Gunnars Vigfússonar hlaut 10 stig og 3.—4. sveit Sigurðar Sighvatssonar hlaut 10 stig. •— 5.-6. sveit Einars Guðjónsson- Ragnar Verka- lýðsfélags Keflavíkur, Hallgrím- ur Dalberg, fulltrúi í utanrikis- ráðuneytinu og Hannibal Valdi- marsson, forséti ,ASÍ, töluðu í nær tvær klukkustundir um lítið annað en að Starfsmannafélag kin sín, enda eigi um langleiði að er hlýjast æskuskinið brann. 2-: sækja til föðurhúsa. Þessi tvö Þá dauðinn tjöldin dróg til hliðár heimili mótuðu hana unga og i draumsæ huiin önd þín rsni bjuggu hana eins og bezt varð á En við, sem ennþá eftir stöndu.n kosið undir það starf, sem henni meö undrun heyrum sorg.irtr; ■. ar hlaut 4 stig og 5.-6. sveit KeflavikurUugvallar gæti ékki Friðriks Sæmundssonar hlaut 4 orðið stéttarfélag eða samnings- stjg. , aðili við atvinhurekendur á flug- Sveit Sigfúsar Sigurðssonar vellinum. skipa auk hans, Ingvi Ebenhards- 1 ^á var umræðum snúið inn á og son, Bjarni Sigurgeirsson Gunnar Granz. Tvær síðustu sveitirnar falla niður í fyrsta flokk. — Kolbeinn. var búið, þá er hún reisti sjálf heimili og skapaði með manni sínum og börnum. Hinn 10. marz 1934 giftist Kristjana eftirlifandi manni sín- um, Lárusi H. Blöndal bókaverði. Var það þeim báðum ástráð mik- ið, enda varð hjónaband þeirra hið farsælasta, byggt á gagn- kvæmu trausti og umhyggju, sem aldrei brást. Var og Kristjana vakin og sofin í starfi sínu sem Heihufsr me8 Mara þá braut að ræða úm verkfálls- boðun Suðurnesjafélaganna n. k. þriðjudag, en þau hafa Staðbund- ið samúðarverkfall á flugvéllin- . . , ,,. , , um, enda þótt öll starfræksla e®nk°na cg moðn- og sa fyrir þortum allra, goðlynd og glað- lynd, prúð í fasi og æðrulaus Svo hratt er líí'ið levst úr'böndi, ,i • að lög þau skilja er oss um megp. Þú hafðir átján árin lifað, og ötull starfað meðan gazt, þvi lítið var í lifsbók skrifað er leyniþráður sundur brast. — Þín 'minning 'lifir mér í hjarta . því margar stundir undum fyrr að leik, um bernsku vorið bjarta er báðir sigldum óskabyr. — ( AKUREYRI, 23. marz: — Sam- kvæmt upplýsingum héraðslækn- isins á Akurevri hefur heilsufar verið með lakara móti undan- annarsstaðar á Suðurnesjum haldi áfram. Er þetta vissulega ný aðferð verkalýðsfélaga í fram- kvæmd verkfalls, og mjög óvin- sælt uppátæki, sérstaklega neðal verkamanna utan af landi, sem vinna á velltnum. Þegar nokkuð var liðið á nóttu bar Hannibal fram tillögu bess efnis, að flugvallarStarfsmenn Og þaðan hefi ég margs að minn- -ast ■ því með þér drenglund alltaf bjó. gagnvart brekum hversdagslífs- þvj var heilnæmt þér að kvnn- ins. „Stella hans Lárusar“ var hún venjulega kölluð meðal vina þeirra hjóna. Það var líka sann- nefni. Hún var að sönnu hans — og barnanna. Þeirra heill og vel- ferð var henni allt. Þau eign- uðust 5 börn, sem -eiga nú öll á bak móður að sjá: Benedikt Styddu verkfallið í Reykjavik. stúdent, Halldór menntaskóla- Var tillaga þessi borin upp til nemanÖi, Kristin, Haraldur og farið í læknishéraðinu. Allmikið samþykktar fyrir alla viðstadda. Ragnhildur, sem er aðeins 5 ára er um inflúenzu bæði í bænum og sveitunum, þó ekki alvarleg nema í einstaka tilfellum. Einnig hefur borið mikið á vauðum hundum. hlaupabólu, kvefi og hálsbólgu, en aðeins einstök tílfelli af hettusótt, kik- hósta og mislingum. Heilsufar nemenda i Mennta-; skólanum má teljast gott núna, en fremur slæmt í Gagnfræða-, skólanum og Barnaskólanum. — Eru mest brögð þar að inflúenzu. — H. Vald. Greiddu henni a'tkvæði um tíu gömul. manns. Þegar mötatkvæða var Kristjana var kona fríð sýn- leitað, ‘sagð: Jóhann Möfler að um, sviphrein og göfugmannleg ast og þinni glöðu æskuró. Þú varst hinn sanni dáða drengur, sem daglega komst fram til góðs. Hvert vinaorð þitt var oss feng- ur. —- Þú vildir engum neitt til hnjóðs. Ég kveð þig nú og klökkur þakka þau kynni, sem við áttum hér. — Tíl samfunda ég síðar hlakka er saman leiðir aftur ber á landi geislarúnum roðað aðeins mættu greiða atkvæði og bauð af sér tignarþokka. Hún ' röðúlskini ællífs ljóss, félagsbundnir mleðlimir -starfs- var glöð í vinahópi, og oft hrutu mannafélagsins. Vegna þessarar henni af vörum hnýttin gaman- | framkomu fundarstjóra leyStist yrði. En jafnan kunni hún hófs fundurinn upp af hávaða og reiði að gæta í orðum og verkum. fundarmanna, svo að engri mót- Meðfædd háttvisi vísaði henni atkvæðagreiðslu var komið við. jafnan veginn. En að baki allri Sigur Hannibals vfir flugvall- framkomu hennar mátti jafnvel arstarfsmönnum varð að þessu viS stutta kynningu greina mikla sinni hvorki meiri né stærri. mannkosti: góðleik, skapfestu og —H. S. drengskap. bar aualit Guðs i gæsku baðar hið góða barn, som vertær hróss. Þorketill Sigurðsson. KtKrFÍKT CLAESSEN »t 'GÚSTAV A SVFTWSSOf* bsttinénarliifmnili. Airíhaiari við T«-niplnr»*nn* Sími 1171

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.