Morgunblaðið - 24.03.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2.4. marz ’55
MORGUNBLAÐIÐ
11
ArsháfsS Gaonfræðaskólans á Isafirði
Ingjaldssandur, Örœíi og Vaðlavík
E
R ég las tillögur þær til breyt-
JVíynd þessi var tekin á ísafirði nú fyrir skömmu. — Er hún af
nokkrum nemendum þar sem þeir eru að hengja upp milli tveggja
tiúsa, stóra auglýsingu um árshátíðina, málaða á léreftslengju.
(Ljósm. Har. Teits.)
Kjarnorkulyf við
sk jaldkirtl akrabba
GEISLAVIRKA joðið er lang-
mest notað allra geislavirkra
efna til lækninga eins og er. Og
síðan farið var að nota það, er
hjartabilun sú, sem stafar af of-
framleiðslu skjaldkirtilsins, orð-
inn einhver hinn auðlæknaðasti
hjartakvilb.
Ágæti þessa lyfs byggist á
tveimur vísindalegum staðreynd-
um, sem sé þeim, að ef venjulegt
joð er setc í kjarnorku-andsvara,
þá drekkur það í sig geislanir,
sem síðan er hægt að finna hvar
sem er með nákvæmum geilsa-
virkjunarmælum, og í öðru lagi
samlagast geislavirkt joð alger-
lega skjaldkirtilsvefjunum, þeg-
ar það kemur < líkaruann. Þetta
gerir læknum fært að greina,
hverskonar skj aldkirtilssj úkdóma
um er að ræða og ráðleggja geisla
virkt joð sem meðal, ef hægt er
á annað borð að lækna sjúkdóm-
inn eða bæta hann með þessum
hætti.
Svo vel vill til, að geislavirkt
joð er eittbvert hið bezta meðal
við einum algengasta skjaldkirt-
ilssjúkdómnum. Þessi slæmi
kvilli er í því fólginn, að skjald-
kirtillinn vinnur of hiatt og örv-
ar efnaskiptingu líkamans úr
hófi, þangað tii hjartað oftekur
sig, stækkar og bilar að lokum.
En geislav.rka joðið drepur viss-
an fjölda aí sellum í skjaldkirtl-
inum og sbllir þaning í hóf starf-
semi kirtilsins og áreynslu hjart-
ans. Margir sjúklmgar hafa
læknazt á þennan hátt, en aðrir
- fengið mikla bót.
Að drepa sellumar með þessu
lyfi hefur sömuleiðis borið góð-
an árangur fyrir suma þá, sem
ganga með skjaldkirtilskrabba.
Margir, sem ella myndu hafa
látizt eftir skamman tíma, lifa
nú góðu lifj, af því að þeim var
gefið geislavirkt joð við sjúk-
eomnum. IIn auðivtað er full bót
vafasöm, ef krabbasellur hafa
borizt frá skjaldkirtlinum út um
líkamann r<g bvrjað að grafa um
sig annars staðar. Engu að síður
hefur tekizi að forða frá dauða
og draga úr kvölum sjúklinga,
sem þjáðust af allt að því fimm
meinsemdum annars staðar í Hk-
amanum.
Það er m.kill kostur, hvað þessi
aðferð til sjúkdómsgreiningar og
lækninga er einföld, því að án
hennar yrðu margir þessir sjúk-
lingar að bcla erfiða skoðun, jafn
vel uppskurð, og þegar bezt léti
kvalafullar aðgerðir, sem gætu
þó eins vci brugðizt. Til að láta
greina sjúkdóminn, þarf sjúk-
lingurinn ekki annað en gleypa
lítið eitt af geislavirku joði og
leyfa síðan lækninum að prófa
sig við og við með geislunarmæli
til að kanna feril efn.sins næstu
2—3 daga Joðið er bragðlaust,
veldur engum þrautum og er
skaðlaust ’yrir líkamann, þar
sem þess er vandlega gætt að
hafa skammtinr hæfilegan. Lækn
ingin er römuleiðis einföld og
kvalalaus og er einungis í því
fólgin, að sjúklingurmn heldur
áfram að taka inn slcammta af
joðinu ein-j og hverju öðru lyfi. !
Læknuni um allan heim, er
smám saman að lærast að nota
geislavirk: joð og eru farnir að
koma sér upp nauðsynlegum j
tækjum t)l sjúkdómsgreiningar
og lækninga. Tvö mikilsverð
atriði í stefnuskránnni um
„kjarnorku til friðsamiegra nota“ |
Sem Búnaðarþing hafði til með-
ferðar, varð mér það á að rita
greinarkorn í Morgunblaðið 10.
febrúar, er ég nefndi: Jarðrækt-
arframkvæmdir bændanna sem
afsíðis búa. Ræddi ég þar um þá
tillögu að hækka framlag ríkis-
sjóðs til þess að grafa opna skurði
með handafli, „þar sem e.kki er
kostur á skurðgröfum“ og benti
á að þetta væri að mínu viti lítið
atriði til umbóta, og stangaðist
við þær staðreyndir, að bændur
hefðu svo mörgu að sinna og
væru ekki þannig haldnir með
vinnuafl, að það þýddi yfirleitt
að ræða um að þeir græfu skurði
með handafli. Taldi ég að víðast
væri hægt að leysa málið án þess.
Um það sagði ég meðal annars:
* ,Það er auðvitað hægt að koma
skurðgröfunum • að miklu víðar
en gert hefir verið, en það er
ekki víst að það sé hagkvæmt eða
borgi sig, ef um litlar fram-
kvæmdir er að ræða. Þannig er
vitanlega hægt að koma skurð-
gröfu í Öræfin, í Vaðlavík í
Helgustaðahreppi, á Ingjalds-
sand í Önundarfirði o. s. frv., en
það er alveg óvíst að það borgi
sig og sé réttmætt að flytja bang-
að gröfur af þeirri gerð og stærð
sem nú eru notaðar
Á þá ekki að styrkja bændur
á- svona stöðum til að handgrafa
skurði? Nei það á að finna önnur
Úrræði, og þau eru til. Þau á að
nota, og bændurnir eiga að nota
tíma og krafta til skynsamlegri
verka en að standa við og grafa
opna framræsluskurði." — Síðan
benti ég á úrræðin hver þau eru.
Eins og að ofan getur nefndi
ég þrjá staði, eða hverfi sem eru
nokkuð sérstaklega sett um sam-
göngur og aðra aðstöðu.
Ég nefndi:
vafasama hluti, svo að ekki sé
meira sagt.
Grein Guðmundar Inga gefur
mér tilefni til að athuga þetta
ofurlítið nánar. Mér er það
ánægja. Ég met Guðm. Inga um-
fram marga aðra bændur fyrir
það, að hann hefir sýnt í verki,
að hann getur hugsað og mælt
orð um búskap án þess að allt
verði að reikningsdæmum og við-
skiptaíræði. Fyrir það þakka ég
honum.
Ég ræði um tæknileg úrræði.
Væru bændur á Ingjaldssandi
í nokkru menn að minni, þó að
forsjáraðilar, að fenginni reynslu,
hefðu látið þeim í té, í stað skurð
gröfu, er þangað var flutt með
ærnum kostnaði, ódýr graftæki til
að tengja við beltatraktorinn
stóra, sem þeir Ingjaldssandsbúar
eiga og nota með myndarskap?
Hefði þeim orðið að því nokkur
skömm að ræsa fram allt er þeir
þurftu, vildu og gátu á þann
hátt, fyrir sama gjald, eða ef til
vill minna, heldur en gröfturinn
með skurðgröfunni kostaði, og
um leið við hann hlut, að Véla-
sjóður (þ.e. ríkissjóður) hefði
sparað veruleg útgjöld og til-
kostnað?
eru þeir kaflar sem fjalla um,, , _ . ^ .
, . , ' .11. Ingialdssand við Onundar-
hvermg þessar nyju uppgotvamr j .... , „f . , , „ , ,
. .,, .. fjorð. Vissi eg vel að þar er buið
megi vera skjaldkirtilssjuklmg-! _ . *
* , , að vinna með skurðgrofu. Að
um að notum hvarvetna í heim- . , , ,
• grafa var þar rumlega ar, (fra 15.
júní ’52 til 27. júní ’53). Var
mum, og hvernig megi orva sam-
vinnu um rannsóknir á skjald-
kirtilssjúkdómum og oðrum.
Yf irlýsing
VEGNA frásagna, sem birzt hafa
í nokkrum dagblöðum bæjarins
og skilja má þannig, að verkfalls-
menn hafi veitt rússneska olíu-
grafan flutt í hverfið við all-
mikinn kostnað og óhagræði, en
vann þar vel, eftir því sem unn-
ist hefir með þeirri vél, enda
vegalengdir litlar milli vinnu-
staða er þangað er komið.
2. Oræfi. Fyrirætlað er að
flytja þangað gröfu í ár. Það er
j vel fært en kostar auðvitað pen-
skipinu Leningrad sérstakar und- jnga Qg verulega fyrirhöfn, en
anþágur frá verkfallinu, óska ég ygp^gfnj takmarkað og nokkuð
undirritaður að þér birtið eftir- ' strjált
farandi í blaði yðar:
- ' 3. Vaðlavík í Helgustaðahreppi.
Nokkru fyrir hádegi föstudag-
inn 18. þ. m. hringdi Hallgrímur
Fr. Hallgrímsson, forstjóri h.f.
Shell, í skrifstofu Verkamanna-
félagsins Dagsbrún og átti ég þá
viðtal við hann. Erindi forstjór-
ans var að leita eftir því að fá
losaða olíuleiðslu, sem tengd var
frá landi við oliuskipið Lenin-
grad er lá við Lauganes. Sagði
forstjórinn að skipstjórinn á hinu
rússneska skipi vildi ekki láta
skip sitt liggja lengur við Lauga-
nes og væri þá ekki nema um
tvo kosti að ræða, annan að verk-
tallsmenn levfðu að leiðslan væri
tæmd, en hún var full af bensíni,
og til þess yrði skipið að dæla
sió í leiðsluna og losa hana s’ðan,
hinn kosturinn væri sá, að skips-
menn losuðu leiðsluna frá skipinu
en.við það tæmdist allt bensínið
úr henni inokkur hundruð lítr-
arl á skipið og í sjóinn, en rhikil
eldhætta gæti af bessu stafað auk
bess sem verðmæti færu forgörð-
um.
Litlu s;ðar en þetta samtal átti
sér stað skýrði ég Hallgrími Fr.
Hallgrímssvni frá því að verk-
fallsmenn leyfðu að leiðslan væri
+æmd oe var það síðan gert kl.
13 s.I. föstudag og fór skipið að
bvi loknu frá Lauganesi. Engu
var dæh í land af farmi skipsins
sem eftir var. Iævft var einnig
að ganga bannig frá leiðslunni að
hún ekki skemmdist í frostum.
21. marz 1955.
’ Eðvarð Sigurðsson,
Þangað er viðunandi akvegur, en
erfiðlega mun horfa um að skurð-
grafa komi þar í sveit.
Guðmundur Ingi Kristjónsson
bóndi og formaður Búnaðarsam-
bands Vestfjarða, hefir lagt þann
skilning í orð mín í nefndri grein,
að þau leiddu hugi lesenda að
því, að þeir staðir er ég nefndi
„séu skammt á veg komnir með
ræktun vegna örðugra sam-
gangna“. Tekur hann því upp
hanskann fyrir bændur á Ingj-
aldssandi, og ritar grein um
framkvæmdir þeirra í Mbl.
16. marz. Hófsamlega og eigi
óvinsamlega grein, er ég þakka
honum, því þess ber að geta sem
gert er í strálbýlinu. Hinsvegar
tel ég það ofrausn hjá Guðm.
Inga að leggja það í orð mín, að
þau séu á einhvern hátt niðrandi
fvrir þau þrjú hverfi er ég nefndi.
Þessi misskilningur eða vilji til
misskilnings, er ómerkilegt atriði
en hér er meira í efni varðandi
þá hluti að nota skynsamlega
tækni í sveitunum, og hundsa
ekki líklegar tillögur í þeim efn-
um, þó að þær komi ekki frá
þeim mönnum, sem falin er öll
föðurleg forsjá fyrir bændunum
og framkvæmdum þeirra. Hér
er blátt áfram um það að ræða
hvort segja má bændunum sann-
leikann í þessum málum, eða að-
eins gera það sem vinsælla er
að blekkja þá meira og minna,
með skrumfrásögnum um mjög
Þessu þarf ef til vill ekki að
svara, úr því að framræslu á
Ingjaldssandi er lokið með mynd
arskap, mest fyrir stórhug bænd-
anna sem Sandinn byggja, að því
leyti var Ingjaldssandur ef til vill
miður vel valinn sem dæmi í grein
minni 10. febr., en sömu spurn-
ingum ber að svara þegar sögunni
víkur til Öræfinganna, þar sem
enn er ekki hafist handa um
framræslu. Öræfingar eiga væn-
an beltatraktorar, ef tillögur
mínar eru á rökum reistar, væri
þeim enginn vansi að því að nota
traktorinn sinn við framræsluna,
og tengja við hann traktorgröfu
eða graftæki, sem sýnt væri að
vel hentuðu, ef forráðamenn
teldu það ódýrara heldur en að
flytja þangað „venjulega“ skurð-
gröfu.
Loks er svo Vaðlavíkin, Það er
óráðin gáta hvort örlög þessa
litla hverfis verða auðn, þó að
þangað sé raunar kominn vegur,
eða hvort þar verður svo við
vikist, að breyta eftir talshætt-
inum: „hægra er að stvðja en
reisa“, og byggð tryggð með
skynsamlegum aðgerðum. Sæmi-
lega þætti mér fyrir séð ef þang
að kæmi hjólatraktor af ca. 30
ha. stærð og með honum góð
graftæki.
í Víkina hefi ég komið og ritað
niður á minn hátt álit mitt á því
sem þar er um að ræða. Má vera
að ég láti Guðm. Inga það í té
við tækifæri, í því trausti að það
eigi erindi í hendur honum, þó
mér henti ekki að lengja mál i
Morgunblaðinu með því.
Á sínum tíma var ég það mikið
riðinn við framræslu með skurð-
gröfum, að ég tel hóf á þó ég vogi
mér að bera fram tillögur á þessu
sviði, ekki til að deila á það sem
gert er, heldur til að fjölga úr-
ræðum og styðja það. Það gerði
ég í grein minni 10. febr. og ann-
að ekki. Það er þá ekki verra en
vant er, ef einhverjir gerast hör-
undsárir við þetta, eða misskilja
mig, eða ætla mér verri hluti, en
það sem í efni er.
Flestir sanngjarnir menn munu
játa að töluvert hefir unnizt með
jarðýtum hér á landi síðustu 10
—12 árin. Mér er þó vel í minni
er á Búnaðarþingi var gert gys
að því, er ég, sem þáverandi for-
maður Verkfæranefndar, skýrði
frá pöntun og kaupum fyrsta
beltatraktorsins með jarðýtu og
vonum þeim sem ég taldi við þá
nýbreytni tengdar. Slíkt þótti
skrum frá minni hendi og jarðýt-
urnar ekki líklegar til verulegra
nota. Þar hefir revndin skorið úr,
svo að ég má vel við una.
Það er svo kunnugt að ekki
þarf að rekja, að á fyrstu árum
elztu skurðgrafanna sem Véla-
sjóður á og notar, var mjög deilt
á mig fyrir lágreist vel á þeiwi
vélum, þetta voru í öðru orðinu
kallaðar „dverggröfur“ og í hinu
var sagt að þetta væru engar
skurðgröfur, það væru aðeins
lítilvirkar mokstursvélar o. s. frv.
Hörmuðu hinir harðlærðu menn.
er þessu héldu fram, að engin
regíuleg skurðgrafa væri til
landsins keypt. Síðan hefir skurð
gröfunum fjölgað svo að nú eru
að verki á milli 40 og 50 gröfur
og nær allar af fyrirkomulags-
lega sömu gerð eins og gröfum-
ar, sem ég valdi. Hvað hefir unn-
izt með þessum vélum vita bænd-
ur velflestir. Fleiri dæmi gæti
ég nefnt. Það má því hver lá mér
sem vill, þó að ég telji mig ekki
búa í hættulega veiku glerhúsi,
er ég ber enn fram tillögur uhi
að reyna nýja tækni búnaðinúm
til framdráttar. Mun ég halda
áfram að gera það meðan ég héfi
tækifæri til að sjá og fylgjást
með hvað gerist á því sviði út
um löndin. Sérstaklega tel ég
mikils vert að hafa vakandi auga
á því er verða má til þess að
dýrar vélar sem keyptar hafa
verið notist sem bezt. Tillagá
mín um að kaupa og reyna eina
traktorgröfu, sem þarf ekki að
kosta nema 50—100 þús. krónur,
er spor í þá átt.
Að sjálfsögðu(?) gerði Búnað-
arþing og forráðamenn ekkert
með þessa tillögu, en samþykkti
í þess stað kaup á skurðhreinsun-
arvél fyrir 160 þús. kr„ af gerð
sem erlendis hefur verið notuð
í áratugi, en hér hentar lítt, méð
fram sökum þess að eftirspurn
eftir slíkri vinnu er svo lítil og
strjál. Samþykkt Búnaðarþings
1954 um kaup á skurðplóg og
fenjatraktor fyrir um 380 þús. kr.
var svipaðs eðlis. Sennilega er
það einn af göllum tillögu minn-
ar að kaupa og reyna traktoy-
gröfu, er kostar innan við 100
þús. krónur, að hún kostar of
lítið!, til þess að menn telji slíkt
nokkurs vert.
Ljóst er, að þó nýtt verði til-
tækileg úrræði til aukinnar vél-
tækni við framræslu í strjálbýli
og við erfiðar aðstæður um not
véla, verða þó alltaf stöku bænd-
ur, sem ekki geta notið þessara
úrræða. Það er síður en svo að
ég telji eftir þó að þessum bænd-
um sé boðið rausnarlegt framlag
til að handgrafa opna skurðil
Þjóðina munar ekki svo mikið
um það, ef að um leið er séð fyrir
því að vélar notist sem víðast,
svo að bændurnir sem við hand-
gröft þurfa að fást verði sem
fæstir.
Ef til vill er ekkert við það
að athuga og ekkert ósamræmi,
þó að greitt sé ríkisframlag til
að handgrafa skurði á stöku
stað, svo ríflegt, að það nemur
heldur meira en það kcstar að
grafa skurðina, þar sem land er
sæmilegt, miðað við kauptaxta
verkamanna í Dagsbrún, úr þVjíf
að gert er ráð fyrir að greiða úr
ríkissjóði 7/10 af kostnaði vi^,,
að grafa vélgrafna skurði.
Samt sem áður tel ég óviðkunn
anlegt að fara fram á framlag.
farir spilli fyrir bændum en,
er nemur meira en kostnaði við,
gagni þeim ekki. Ég held það
spilli fyrir því að sanngjarnar
kröfur um það er meira varðar,
fái réttmætar undirtektir hjá
þingi og stjórn og í hugum ann-
jarðbótina. Ég held að slíkar að-
arra stétta þjóðarinnar. Að
minnsta kosti tel ég það enga
goðgá að benda á líkleg og ódýr
úrræði, svo að sem- óviðast þurfi
að nota handaflið eitt við jarða-
bætur, við þau kjör, að kostnað-
urinn verði greiddur allt að því
5/4 hlutum úr ríkissjóði.
19. marz 1955.
Árni G. Eylands.
Berlín — Fulltrúi SAS flugfé-
lagsins, sagði þýzkum blaðfi-
mönnum að félag hans myndi
hafa náið samstarf við hið ný-
stdfnaða Luf thansa-flugfélag
Þjóðverja.