Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 25. marz 1955 A Æ, ' ímm ■in 'i v " Fjöimennasta frjóls- iþróttamót innanhúss Billy Graham fær góðar móttökur i Bretlandi SKÓLAMÓTIÐ í frjálsíþróttum innan húss fór fram laugard. 12. marz s.l. Þetta mót er fjölmenn- asta innanhússmót í frjálsíþrótt- um, sem haldið hefur verið hér á landi. Þátttakendur voru um 70. Mjög góðir árangrar náðust í ýmsum greinum, t. d. setti Frið- leifúr Stefánssón, Háskólanum, nýtt ísl. met í þrístökki án at- rennu 9,82 m. Heiður Vigfúsdótt- ir, Menntaskólanum í Reykja- vík stökk 2,45 m. í langstökki kvenna án atrennu, sem er nýtt ísl. met.. Stigahæsti maður mótsins var Þorvaldur Búason, Menntaskól- anum með 22 stig. Kennaraskólinn sá um mótið. ÍJRSLIT A-flokkur: 19 ára og eldri: Hástökk með atrennu: m. st. 1. Friðleifur Stefánsson H 1,70 7 2. Björgvin Hólm, M 1.70 5 3. Haukur Böðvarsson, H 1.65 3 4. Daníel Halldórsson, M 1.65 1 Hástökk án atrennu: 1. Magnús Erlendsson S 1.45 7 2. Vilhjálmur Ólafsson H 1.40 5 3. Hörður Haraldsson H 1.40 3 4. Daníel Halldórsson, M 1,40 1 Langstökk án atrennu: 1. Magnús Erlendsson, S 3,20 7 2. Guðm. Valdimarssoh I 3,17 5 3. Friðleifur Stefánsson H 3,06 3 4. Vilhjálmur Ólafsson H 3.05 1 Þrístökk án atrennu: 1. Friðleifur Stefánsson H 9,82 7 (ísl. met) 2. Daníel Halldórsson M 9,51 5 3. Vilhjálmur ílafsson H 9,34 3 4. Magnús Erlendsson S 9 34 1 Kúluvarp (leðurkúla of létt): 1. Hjálmar Torfason I 12,38 7 2. Kjartan Kristjánsson H 12,24 5 3. Árni Þormóðsson H 12,14 3 Háskólinn 40 — — — 40 4. Sigurþór Tómasson M 11,90 1 Menntask. 13 32 — 25 70 Verzl.sk. — 17 13 — 30 B-flokkur. Innan 19 ára: Samv.sk. 15 15 — — 30 Hástökk með atrennu: Kennarask. — 12 — 7 19 1. Þorvaldur Búason M 1.70 7 Iðnskólinn 12 — — — 12 2.-3. Helgi R. Traustason S 1.60 4 Gsk. Vest. — — 3 — 3 2. -3. Þór Benediktsson M 1.60 4 4. Sigurður' Þorvaldsson V 1.55 1 *| Hástökk an atrennu: 1.-2. Sig. Þorvaldsson V 1.35 6 1.-2. Þór Benediktsson M 1.35 6 3. Þorvaldur Búason M 1.35 3 4. Aðalst. Kristinsson S 1.25 1 Langstökk án atrennu: 1. Guðm. Sigurðsson K 2.98 7 2. Þorvaldur Búason M 2.95 5 3. Friðþjófur Karlsson V 2.90 3 4. Kristmann Magnússon V 2.78 1 Þrístökk án atrennu: ( 1. Þorvaldur Búason M 8.93 7 2. Guðm. Sigurðsson K 8.52 5 3. Helgi R. Traustason S 8.24 3 4. Sigurður Þorvaldsson V 8.22 1 Kúluvarp (leðurkúla drengjakúla oflétt): 1. Aðalst. Kristinsson S 14 44 7 2. Jóh. Ástvaldsson V 11 86 5 3. Stefán Stefánsson GV 11.59 3 4. Sig. Þorvaldsson V 11.28 1 C-flokkur. Innan 16 ára: Hástökk með atrennu: 1. Gunnar Sigurðsson V 1.55 7 2. Örn Jóhannsson V 1.50 5 3. Þórir Óskarsson GV 1.40 3 4. Skúli Möller V 1.40 1 , Ameríski prédikarinn Billy Graham er um þessar mundir i Englandi, þar sem hann heldur f jölda- samkomur. Nokkur viðbúnaður var, er Graham stein á land í Plymouth. Hafði mikiil fjöldi fólks, þar á meðal margar ungar stúlkur, safnazt saman á hafnarbakkanum, og söng sálm. Hér á myndinni sést Graham taka í hönd einnar stúlkunnar, er fremst stóð. Eru auðlindir hafsins oþrjótondi? Stúlkur: Hástökk með atrennu: 1. Brynja Benediktsd. M 1.28 7 2. Heiður Vigfúsdóttir M 1.28 5 3. Steinunn Lárusdóttir M 1.23 3 4. Helga Tómasdóttir K 1.23 1 Langstökk án atrennu: 1. Heiður Vigfúsdóttir M 2.45 7 2. Arnþr. Arnórsdóttir K 2.31 5 3. Brynja Benediktsd. M 2.26 3 4. Margrét Hannesdóttir K 2.21 1 Stigin: A.fl B.fl C.fl St. Alls Jöfn og skemmtileg bridge- keppni knnttspyrnumannn Úrslitin eru skammt undan AÐ UNDANFÖRNU hefur staðið yfir bridgekeppni milli knatt- spyrnufélaganna hér í Reykjavík. Það var knattspyrnufélagið Þróttur, sem átti frumkvæðið að keppninni og sér félagið um keppnina. Gaf félagið bikar til að keppa um. Er það farandbikar, sem keppt verður um í fimm ár. TVÍSÝN ÚRSLIT Liðin, sem þátt taka í bridge- keppninni eru frá félögunum Þrótti, Fram, KR, Val og Víkingi. | Hefur keppnin verið geysihörð og jöfn og enn verður ekki séð hverjir bera sigur úr býtum, en eftir er að keppa þrjú kvöld. STIGIN NÚ Þessi keppni er stigakeppni, þannig að keppt er á fimm bo?ð- um og fyrir sigur vinnast 2 stig ' á hverju borði, þannig að barizt er um 10 stig hverju sinni. í þeim leikjum sem lokið þessi stig fallið þannig: er hafa Þróttur — Víkingur 6:4 Þróttur — Fram 6:4 Víkingur — KR 2:8 Valur — Þróttur 5:5 Valur — Víkingur 6:4 KR — Valur 6:4 Fram — KR 8:2 Stig félaganna standa því þannig: Þróttur .... 17 stig eftir 3 leiki KR .........16 — — 3 — Valur ...... 15 — — 3 — Fram ....... 12 — — 2 — Víkingur ... 10 — — 3 — ÞRÍR LEIKIR EFTIR Fram á því eitt félaganna eft- ir tvo leiki.. Næst verður leikið á sunnudaginn og keppa þá Vík- ingur og Fram og verður spilað í félagsheimili Fram. Á fimmtu- dag í næstu viku keppa Þróttur og KR. En óráðið er hvenær Fram og Valur keppa. steihþóR 14 karata og 18 karata. TRÚLOFUNARHRINGIR MARGIR eru þeirrar skoðunar, að í náinni framtíð muni íbúar jarðar sækja fæðu sína í síauknum mæli í hafsins skaut. Sjór hylur % hluta yfirborðs jarðar, en úr honum kemur nú aðeins sem svarar 1 % af mat- vælaþörf mannkynsins árlega. En til þess að hafið geti orðið raunveruleg matarkista mann- anna verður að koma í veg íyrir rányrkju á auðlindum hafsins. Um nokkurra ára skeið hafa þessi mál verið ofarlega á baugi meðal Sameinuðu þjóðanna og sérstofnanua þeirra. Matvæla- og landbúnaðarstofnunin (FAO) telur t. d. að hægt sé að tvöfalda aðdrætti úr hafinu, miðað við það sem nú er, án þess að geng- ið sé á fiskstofnin til tjóns. FAO hefir í hyggju að láta rannsaka auðlindir hafsins á vísindaiegan hátt til að ganga úr skugga um hverjar þær eru raunverulega og hvað þær geta gefið af sér. Er þetta mikið verk, sem áætlað er að taki mörg ár. Á meðan auðlindir hafsins eru ónotaðar á einum stað er hætta á ofveiði á öðrum. Og það eru fleiri auðlindir, sem hafið býr yfir en fiskur og dýr svo sem hvalur og selur. Úr sjónum má vinna margskonar þarfleg efni, t. d. salt og talið er að land- grunnið búi yfir olíulindum og jafnvel úraníum. HÆTTAN Á OFVEIÐI Alþjóðalaganefndin og laga- nefnd Allsherjarþings Samein- uðu þjóðanna hafa nú um nokk- urt skeið rætt um hvaða ráð- stafanir beri að gera til að tryggja nýtingu auðlinda hafsins og íyrirbyggja misnotkun þeirra. í skýrslu frá Alþjóðalaganefnd- inni, sem nýlega var birt segir t. d., að í alþjóðalögum séu eng- in ákvæði um „vernd fiska og dýralíf sjá’ arins frá gereyðingu“. Um leið er bent á, „að af þessu geti leitt stórhætta fyrir matvæla birgðir mannkynsins í íramtíð- inni. Fulltrúi einnar fremstu fisk- veiði þjóðar heimsins, íslending- urinn Hans G. Andersen jræddi þessa hættu í vetur laganefnd Allsherjarþingsins og tók glöggt dæmi. Hann benti á þá staðreynd, að s. 1. 30 ár hefði fiskaflinn í Norðursjónum farið minnkandi þrátt fyrir bættar veiðiaðferðir. T. d. sagði Hans, að brezkir tog- arar, sem öfluðu að meðaltali Mikil dherzla lögð ó rannsóknir þeirra Frétt frá S.Þ. 30.6 cwt. á dag árið 1919 á Norð- ursjávarmiðum, hefðu aðeins haft 13.3 cwt. meðalafla dag- lega árið 1947. AUÐLINDIR LANDGRUNNSINS Það er tiltölulega skammt síð- an menn gerðu sér Ijóst, að land- grunnið svonefnda býr yfir mikl- um og ónotuðum auðlindum. Fyrir 10 árum síðan, er Harold Ickes var innanríkisráðherra Bandaríkjanna, gaf hann Harry S. Truman forseta skýrslu um landgrunnið, sem vakti mikla at- hygli víða um heim. í skýrslunni segir meðal annars á þessa leið: „Það myndi ekki koma jarð- fræðingum, sem sérfræðingar eru í olíumálum, á óvart að vinna mætti 22 miljarða tunna af olíu úr landgrunninu á tiltölu- lega litlu svæði í Mexikó-flóa einum, — en það er meira olíu- magn en við erum vissir um að vinna megi úr olíulindum á landi. — Jarðfræðingar eru einnig þeirrar skoðunar, að í landgrunn inu séu fjölda mörg nytsamleg efni“. Þremur árum síðar, 1948, bætti Alþjóðalaganefndin því við, að gera mætti ráð íyrir að hægt væri að vinna úraníum úr landgrunn- inu. Eftir að Ickes hafði samið skýrslu sína, sem fyrr er getið, gaf Truman forseti út reglugerð um eignarétt Bandaríkjanna á auðlindum landgrunnsins. Síðar fylgdu fleiri þjóðir fordæmi Bandaríkjastjórnar með því að slá eignarrétti á auðlindir land- grunnsins og sumar þjóðir gengu jafnvel það langt að slá eign sinni á sjávarbotninn og það sem í honum kann að felast, lengra en sjálft landgrunnið nær. ALÞJ ÓDALAGANEFNDIN KEMUR TIL SKJALANNA Árið 1952 kom út bók eftir kunnan hollenzkan lögfræðing, dr. M. W. Mouten, er nefnist „Landgrunnið". Bókin vakti þeg- ar mikla athygli og höfundur hennar var sæmdur Grotius- verðlaununum, sem Alþjóða lagastofnunin veitir. í bók sinni talar dr. Mouten um „þetta mjög svo þýðingarmikla mál“ og bætir við: „Mönnum verður að skiljast, að mannkynið þarf á auðlindum hafsins að halda og að það verð- ur að finna leiðir til að koma í veg fyrir rányrkju einstakra þjóða þannig að allir njóti góðs af auðlindunum. Það verður að koma í veg fyrir gjörtæmingu og árekstra". Alþjóðanefnd Sameinuðu þjóð- anna tók til meðferðar — þegar á fyrstu fundum sínum — 1949, mál er varða landgrunnið, fisk- veiðar og samræmingu laga um úthafið og landhelgismál Þessu umfangsmikla hlutverki er enn langt frá því lokið. Uppkast, eða bráðabirgðasam- ræmingu á gildandi lögum um þessi efni, gerði laganefnd Alls- herjarþingsins 1951. Uppkastið var endurskoðað eftir að umsögn hafði verið fengin um það frá ríkisstjórnum. Málið var síðan sent til Allsherjarþingsins til af- greiðslu og lagt til að þingið sam- þykkti uppkastið, án þess að beð- ið væri eftir að öllum samræm- ingarstörfum um þessi mál væri lokið. Allsherjarþingið sam- þykkti hins vegar, að taka engar endanlegar ákvarðanir varðandi lög á úthafinu og um landhelgis- málin fyrr en laganefndin hefði lokið störfum um öll mál í þessu sambandi. Enn komu þessi mál til um- ræðu á síðasta Allsherjarþingi (1954), en þótt allmargar þjóðir, þar á meðal Bretar, Bandaríkja- menn og Hollendingar, óskuðu eftir skjótum ákvörðunum, varð það að samkomulagi, að laga- nefndin skuli skila áliti um sam- ræmingu laga um úthafið, land- helgina og „öll önnur skyld mál“ til Allsherjarþingsins árið 1956. FISKIMÁLARÁÐSTEFNAN í RÓM í APRÍL Margar fiskveiðiþjóðir heims- ins, þar á meðal Islendingar, vildu ekki að rasað yrði um ráð fram í þessum þýðingarmiklu málum. Samkvæmt ósk þeirra var ákveðið að kalla saman alls- Framh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.