Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 14
— 14 MORGUNBLAÐID Föstudagur 25. marz 1955 1 EFTIRLEIT EFTIR EGON HOSTOVSKY Framlialdssagan 54 ta eins og þessum? Og flokkur- Inn. — Þú ert vitfirringur. — Og |>jáni!“ Þó að Matejka reyndi að íála þetta hljóma hæðnislega var |>að frekar eins og reiðilestur og |ann hjálparvana. \ „Þarna sérðu, Matejka. Þú veizt |iað betur en ég, að það skiptir þngu máli, hvort ég segi satt eða ekki. Það er líka alveg sama hve fyöld þín eru mikil nú í dag. Sá lieimur, sem þið komúnistarnir Jíafði leitt yfir okkur, hefur ekki áhuga á sannleikanum. Allt sem þú hefur sagt við mig — hvað þú húgsar um mig og hvers þú iiietur mig —• er einnig lygi. Hlustaðu nú á mig, vinur minn, hvers vegna eigum við að þrátta um það hvort þú raunverulega Táðgerðir nokkrar njósnir við Éric Brunner eða hvort Brunner reyndi að múta mér með pen- ingum frá þér eða frá innanríkis- ráðuneytinu? Ertu ekki sammála um að slík þræta mundi vera heldur heimskuleg. Flokkurinn Ýerður að hafa vakandi auga méð óvinum, sem reyna að þrengia áér inn fyrir veggi hans. Hef ég ekki rétt fyrir mér? Gleymdu því ékki, Matejka, að þú ert valda- mikill og átt marga óvini og hin minnsta tortryggni yfirmanna þinna munu eyðileggja þig fyrr eða síðar. Gleymdu því ekki, að hið gamla réttarfar er liðið undir lók og hinir nýju dómarar hafa ekki áhuga á sannleikanum eða féttindum mannanna, en hugsa éingöngu um öryggi flokksins. Þú getur ékki neitað, að þú lést Brunner hafa peninga og baðst ! >ann að bjóða mér þá. Geturðu leitað því? Þú getur ekki svarað tví.' Fyrir skömmu var ég að |elta því fyrir mér, hvort pen- Migarnir kæmu ekki frá utanrík- fsráðuneytinu sem fyrirfram- greiðsla fyrir grein, sem ég ætl- aði að skrifa fyrir erlend blöð. Nú skil ég, að svo var ekki. j§ Matejka, ég endurtek, að ég lief hugsað mikið um þetta mál 6g sem betur fer hef ég stuðst ýið mína heilbrigðu skynsemi í stað Marx. Mundir þú þræta fyr- |r það, að þú lést Brunner fá iíeninga, svo að hann gæti elt Kral og borgað njósnurum undir rilsku yfirskyni? Og á þeirrj pundu, sem þú yrðir tortryggi- pgur getur þetta alveg eins ver- satt eins og lygi. Og það hefði fflveg eins getað veyið þú, sem Sigðir á ráðin með atburðina f|eima hjá mér bara til þess að §>sna við mig. Það gagnstæði gæti Ika verið satt, sem sé, að þú _ ildir kaupa mig og þess vegna íforifaðirðu þessa grein um mig ( Rauða réttlætið. Þú skilur það, Jfiatejka, að strax og flokkurinn |r búinn að fá hinar minnstu grunsemdir munu verða til hundr uð skýringa á njósnastarfi þínu Við réttarhöldin, en þar mun ég verða aðalvitnið. Mér dettur það í hug, við er- Um báðir trúaðir, en þinn guð ér flokkurinn, en í raun og veru ertu miklu meiri draumóramað- ur en Oldrich Borek sem trúir á annað líf. Mig langar eins mikið til að lifa eins og þig og þú mátt ekki koma nokkurri tortryggni inn hjá þínum guð. Ég verð að gerast meðlimur flokksins til þess að lifa, en ég verð að þagga nið- ur í þér, sem ert sá eini sem veit áð ég mun aðeins ganga í flokk- fnn til að gera einhvern skaða. Eg hefði auðveldlega getað gert ut af við þig, til þess hef cg nægílega krafta, en/ minn guð bannar það. Ekkert má verða að mér, því að það mundi veiða þín endalok — og maður sem ekki þolir neinn sársauka mun sann- arlega ekki vilja eyðileggja sjálf- ansig. Matejka, þú ert raunverulega svikari við íiokkinn og þú getur ekki komið sjálfum þér frá svik- um þmum. En núna, áður en ég kveð þig, ætla ég að lesa íyrir þig bréíið til félaga Nosek. Eða viitu heidur lesa það sjálfur. Það er eitt bréf hérna undir koddan- um. Eg sé það núna, að það er óþarfi að breyta nokkrum staf í því. Haltu áfram, lestu það — eftir hverju ertu að biða? Eg veit það bæði frá vinum þínum og ó- vinum, að þú þarft ekki að nota gleraugu.“ Matejka hætti að skjálfa og hann var hreyíingarlaus meðan hann las: Kæri herra. Ég veit, að þér þekkið mig og hafið fylgzt með mínum málum. Eftir miklar þjáningar og marg- ar svefnlausar nætur sem er vegna stöðugs ótta um líf mitt ákvað ég að láta sérhvern minna beztu vina fá þetta bréf í inn- sigluðu umslagi með bæn um að yður verði fært það strax, ef eitthvað kæmi fyrir mig. Hérna er um mjög mikilvægt mál að ræða. Háttsettur embætt- ismaður í ráðuneyti yðar, dr. Matejka, var og er enn í njósna- sambandi við Gerai'd Morgan, að- stoðarhermálafulltrúa í ameríska sendiráðinu. Tengiliðurinn milli þeirra er Eric Brunner fulltrúi í utanríkisráðuneytinu, sem nú er flúinn úr landi. Þegar Brunner fór að koma of oft í aemríska sendiráðið, bað Matejka hann um að fá mig til að vera einnig tengj liður milli þeirra og hans Brunn- er átti að segja mér þetta smátt og smátt, en þegar ég hitti hann í fyrsta sinn á Sharpshooters Arms kránni, varð hann drukk- inn og sagði mér alla söguna. Ég skammast mín fyrir að játa það, að ég tók við peningum, sem mér voru boðnir. Yfirþjónninn mun án efa geta staðfest það. ■ Seinna trúði Brunner mér fyrir \ því, að hann yrði að flýja land, ■ því að Matejka gæti ekki lengur j notað hann og vildi án efa losna ■ við hann. Þá varaði Brunner mig • einnig við honum. ; NoKkru siðar var morðtilraun- I ■ in gerð á mér. Kæri herra, ef þér ; athugið það að dr. Matejka var ■ upphafsmaðurinn að grein þeirri ; sem birtist i Rauða réttlætinu, en ■ hún sagði frá manninum sem ; hafði Alois Kapoun í felum, mun- ■ uð þér áreiðanlega fallast á að sá ! sami sé einnig upphafsmaðurinn ; að skothríðinni í ibúð minni og • hann er þess vegna einnig í þjón- ; ustu Ameríkananna og morðdeild ■ arinnar innan flokksins. i ; Það var einungis af því að ég ■ hef ekki verið agaður í skóla \ kommúnistaflokksins, sem ég ; hafði ekki áræði til þess að skýra ! þetta mál fyrir yður. Ég tók við ; peningunum frá Brunner, þrátt j fyrir það, að ég hafði einhvern ; óljósan grun um, hvaðan þeir ■ væru. En samt sem áður komst ég : aldrei í samband við Ameríkan- ■ ana og ég hef aldrei verið neitt : samband milli hins háttsetta em- ; bættismanns í ráðuneyti yðar og \ amerískra heimsveldissinna. ; Þetta getur einnig að lokum ver- ■ ið ástæðan fyrir því að dr. ; Matejka vill verða af með mig. ■ Virðingarfyllst, yðar [ : Oldrich Borek. i ■ Matejka starði eins og stirnað- : ur á gólfið, og fór síðan að rífa ; blaðið í smátætlur eins og eng- \ in eftirrit væru til. j ; Borek sagði: ,,Ég mun ráðlega ■ þér að brenna pappírinn í ösku- ; bakkanum. Ég hef brennt nokk- • ur óþægileg bréf í honum — og \ mér mundi einnig þykja vænt *" um ef þú vildir fara núna. Mér i er ekki leyft að hafa langar heim sóknir enn. Raspoto töflur eru! ágætar við svefnleysi — og ef mér skjátlast ekki eru þær bún- ar til í Sviss. Bíddu augnablik, hvað ertu að gera, maður, ertu að skirpa á gólfið? Og það á Ást og hleypidómar Eftir Jane Austen. Ast og hleypidómar, framhaldssagan sem hefst í marz- blaði HAUKS, hefur tvennt til síns ágætis: 1. Sagan er spennandi skemmtilestur. 2. Sagan er viðurkennd sem bókmenntaafrek og hefur aflað höfundi sínum mikillar fraegðar. Saga þessi f jallar að mestu um líf enskra landaðalsmanna og þá ekki síður líf hinna betur stæðu borgara, sem fyrir auð sinn hafa fengið rúm í samkvæmislífi aðalsins. Sagan greínir frá ástum þessa fólks, afbrýðissemi þess, sorg og gleði, duttlungum þess og dagdraumum, öllu, sem mann- legt er, — og þá alveg sérstaklega frá ást og hleypidómum. Fylgist með þessari sögu frá byrjun. — Lesið HAUK. — Jóhann handfasti ENSK SAGA 126 Ennfremur sagði konungur: Heyrt hef ég sagt frá mörgum, sem hafa klæðst ýmsum einkennilegum dulargerfum, en það veit sá sem allt veit, að mér hefir aldrei áður verið sagt frá neinum, sem hefir haft einhver kynnstur af óhreinum þvotti fyrir dulargerfi." Svo kastaði hann höfðinu aftur og hlátur hans glumdi í hinu htla herbergi. Því að það var einn af ágætustu kostum Ríkarðar konungs, að hvorki hættur né ógæfa megnuðu að buga glaðlyndi hans né eyðileggja elsku hans á hlátri og smellnum gamanyrðum. XVII. KAPÍTULI UM ÞAÐ, ÞEGAR RÍKARÐIJR KONUNGUR HEYRÐI RÖDD SYNGJA FYRIR NEÐAN FANGELSIS- GLUGGA SINN Um þessar mundir stóð Austurríkiskeisari í sambandi við • konunginn og skýrði honum frá því, með hvaða skilmálum j hann vildi láta hann lausan. En þessir skilmalar voru svo £ óaðgengilegir og fráleitir, að konungur vildi ekki einu sinni ; athuga þá. Það var auðséð, að eina hugsun keisarans var jj sú, að kúga svo mikið lausnargjald út úr konungi mínum, 1 : sem mögulegt væri. j ; „Hinrik hefði átt að verða kurkarl, en ekki keisari“, sagði • konungur við mig og hló þurrlega. j j Konungurinn og keisarinn áttu stutt samtal í Rotisbon ; í janúar og þegar kom fram í Dymbilviku var konungur » r ■ NÝ SENDING I Enskar kápur / Fermingarkápur I MARKAÐURINN I Laugavegi 100 íbúðaskipti 5 herbergja íbúð í velbyggðu steinhúsi á hitaveitusvæði á einum bezta stað í bænum, getur fengist í skiptum fyrir 3—4 herberbja íbúð í vönduðu steinhúsi gegn hæfilegri milligreiðslu. Tilboð, er greini stað og stærð, senaist Morgunblaðinu fyrir 31. þ. m., merkt: „Hitaveita —600“. Þessi ágætu sjálfvirku Olíukynditæki j fást hjá okkur og kosta ■ aðeins kr. 3995.00 með öll •! M um venjulegum öryggis- : tækjum. VÉLA- og RAFTÆKJA- VERZLUNIN Bankastr. 10 sími 2852 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.