Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 25. marz 1955 MORGUNBLAÐID 15 Vinna hreingerningar , Annast hreingerningar. — Sími 3574. — Gunnar Jónsson. Hreingerningar! Vanir menn. — Simi 81314. Hákon og Þorsteinn Ásmundsson. Frá GuSspekifélagsinu Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld, föstudaginn 25. þ. m. kl. 8,30. Fundur þessi verður aðal- fundur. Fundarefni: 1. Flutt verð ur erindi eftir C. Jinarajabasa, í íslenzkri þýðingu. — 2. Einsöng- ur, frú Þórunn Þorsteinsdóttir. — 3. Aðalfundarstörf og kaffi. Fé- lagar, sækið vel og stundvíslega. Gestir velkomnir. Samkomur FlLADELFÍA! Almenn samkoma i Keflavik, Hafnargötu 84, kl. 8,30. — Allir velkomnir. Kennsla KENNSLA! Bý undir Landspróf í reikningi, algebru, eðlisfræði, lesgreinum, málfræði, setninga- fræði, dönsku, ensku. — Ottó Arn- aldur Magnússon, kennari, Grett- isgöt*u 44A. — iSimi 5082. Les með Ver/.lunar- og Mennta- skólanemendum þýzku (málfræði, stílar, þýðing- ar, leskaflar), stærðfræði og fleiri námsgreinar. — Ottó Arnaldur Magnússon, kennari, Grettisgötu 44A, — Sími 5082. isiEfliPi Félagslíl VíSavangshlaup Í.R. fer fram á sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl, Þátttökutilkynn- ingar skulu hafa borizt í síðasta lagi fyrir 11. apríl, í pósthólf 13. Öllum félögum innan F.R.l. er heimil þátttaka. — Stjórnin. FramhaldsaSalf undur Knattspyrnudómarafélags Rvíkur verður haldinn sunnudaginn 27. marz n.k. kl. 2,15 e.h. í K.R.-heim ilinu. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. VlKINGAR! Meistara-, 1. og 2. flokkur: — Æfing í kvöld kl. 19,45, stundvís- lega. — Nefndin. Fr AMAR AR! Skemmtifundur í félagsheimil- inu, laugardaginn 26. kl. 8,30. Fé- lagsvist og dans. — Félagar, eldri og yngri, f jölmennið og takið með ykkur gesti. — Nefndin. Nýkomnar drengjabuxur á 2ja—5 ára, úr ágætu efni, á kr. 49,75. Verzlunin HELMA Þórsgötu 14. Sími 80354. |Pk M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn á morg- un 25,/3., áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. Hinsvegar mun skip ið snúa við í Færeyjum, verði verk fallið í Reykjavík ekki leyst 30. þ.m., og ferðin héðan 2./4. fellur þá niður. — SkipaafgreiSsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Fólksbíll — Staðgreiðsla j ■ ■ • ■ Vil kaupa amerískan fólksbíl (eða .station) af gerðun- ; * ■ ■ um Chevrolet, Ford, Plymouth, Dodge frá árinu 1947 I : • ■ eða yngri. — Aðeins bíll í fyrsta flokks ástandi kemur ■ ■ til greina. — Tilboð með söluverði og áreiðanlegum : • ■ ■ upplýsingum um ástand bifreiðarinnar, svo og tegund- : : ■ ■ arheiti, sendist afgr. blaðsins fyrir sunnudag, merkt: ■ ■ „Fólksbíll—Staðgreiðsla — 770“. NÝKOMIÐ Kjólablóm og kjólashrant fró Spóni MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 : i ■ :! EFNISÚTBOi Sementsverksmiðja ríkisins óskar efíir til- boðum í 50 standarda af mótatimbri Útboðs- skilmálar verða afhentir í skrifstofu Almenna byggingafélagsins h.f., Borgartúni 7, Rvík. Sementsverksmiðja rikisins Fíat Station ’54 Selst á innkaupsverði, með miðstöð og útvarpi. Greiðsluskilmálar koma til greina. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Aðstoðarráðskona óskast Staða aðstoðarráðskonu í Kleppsspítalanum er laus til umsóknar frá 1. júní næstkomandi. Núsnæði getur fylgt á staðnum. Umsóknir úm stöðuna sendist til skrifstofu ríkisspítalanna Ingólfsstræti 12, sími 1765. Skrifstofa ríkisspítalanna. Nælonsokkar, 6 TEGUNDIR Næloncrepesokkar, karla og kvenna Ullarsokkar ------ ísgarnssokkar ------ Bómullarsokkar ------ • Nælonundirkjólar, 10 tegundir Nælonskjört Nælonblússur Nælonblúndukot Næloncrepebuxur Telpunáttkjólar Nælonnáttjakkar Nælonnáttföt Heildsölubir gðir: íslenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f. Tékkneskir GÚMMÍSKÓR barna, unglinga og karla. ■* ■ m 1 Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 6 Ný sending '■■i ■ ■» ! .3 I Kjólablóm, Eyrnalokkar Armbönd Nælur Meyjaskemman Laugavegi 12. Rakarastofur bæjarins verða lokaðar frá kl. 2 í dag, vegna jarðarfarar Skúla Eggertssonar rakarameistara. Rakarameistarafélag Reykjavíkur. BJÖRN SIGURBJÖRNSSON frá Söndum í Miðfirði, andaðist að Sólvangi, Hafnarfirði, miðvikudaginn 23. marz. Jarðarförin ákveðin síðar. Haraldur Guðmundsson. Móðir okkar ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Þóroddsstöðum, andaðist að heimili sínu, Gilsbakka, Sandgerði, 23. marz. Börn hinnar látnu. Maðurinn minn SÍMON BECH, skipasmiður, lézt að heimili sínu miðvikudaginn 23. þ. m. Bálför hans mun fara fram í kyrrþey. Guðrún Bech. Jarðarför PÉTURS JÓNSSONAR fer fram laugardaginn 26. marz frá Útskálakirkju. Hefst með bæn að heimili okkar Háteig, klukkan 1,30. Bergþóra Ólafsdóttir, Björgvin Ingimundarson. Útför ÖGMUNDAR SVEINBJÖRNSSONAR, fyrrv. bónda að Þórarinsstöðum, fer fram frá Fossvogs- kirkju laugardaginn 26. marz kl. 10,30 f. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. F. h. vandamanna, Ögmundur Guðmundsson. Hjartkær maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi SÍMON KRISTJÁNSSON hafnsögumaður, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 26. marz n k. — Húskveðjan hefst kl. 1,15 e. h. frá heimili hans, Biunnstíg 1. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Áslaug Ásmundsdóttir, Magnea Simonardóttir, Kristján Símonarson, Þórarinn Simonarson, tengdabörn og barnabörn. Garðastræti 2 Sími: 5333. íiiiiii»Uiii»MiiiTii»m» * • rriiif m«■■MmmíiiTiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.