Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 25. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 VERIÍFÍL Á jVKB! 1. APRÍL AKUREYRI, 24. marz. — Trúnaðarmannaráð tveggja verkalýðsfélaga á Akureyri hafa boðað vinnustöðvun frá 1. apríl að telja ef samningar liafa ekki náðst um launakjör fvrir þann tíma. Eru þetta Verltamannafélag Akureyrar- kaupstaðar og Verkakvenna- félagið Eining. Verkamannafélagið hefur sett fram sömu kröfur og Dagsbrún í Reykjavík. Á sátta fundi hér hefur Verkakvenna- félaginu Einingu verið boðið upp á sömu kjör og samkyns felög vinna nú eftir í Reykja- vík og Hafnarfirði. En félagið vill ekki ganga að þeim samningum heldur setja fram hœrri kröfur. Þess má geta að verkakvennafélögin fyrir sunnan eru ekki í verkfalli. — Vignir. Qnnur Úisýnis-SerH tii Evrópu er ráSgerð Farið fil LcndGR, Parísar og fepmannahafnar FERÐAFÉLAGIÐ Útsýn ráðgerir að fara aðra ferð síðari hluta sumars til meginlands Evrópu. En fyrir nokkru tilkynnti fé lagið að það ætlaði hinn 5. júlí að efna til ferðar til London og París. Síðari ferðin verður nokkru lengri, til London, París og Kaupmannahafnar, og verður hún farin í ágúst. FJÖGURRA DAGA BILFERÐ BÆTIST VIÐ Ingólfur Guðbrandsson, sem verður fararstjóri í ferðum þess- um, skýrði frá því að þessi för verði með líku sniði til Parísar og London, en svo bætist við bíl- ferð frá París til Kaupmanna- hafnar. Verður sú leið farin á fjórum dögum og eftir það getur fólk valið á milli hvort það vill fara heim með skipi eða flugvél. Alls mun þessi ferð taka um 19 daga auk heimferðarinnar frá Kaupmannahöfn. FYRIRFRAM KYNNING Félagið Útsýn ætlar að kynna þátttakendum þá staði, sem heim sóttir verða, fyrirfram með kvik- myndasýningum og erindaflutn- ingi. Bæði vegna þess að mikil- vægt er að fólk kynnist þessum — Auðlindir hafsins Framh. af bls. 6 herjarfiskimálaráðstefnu. Ráð- stefnan hefst í aðalbækistöðvum Matvæla- og landbúnaðarstofn- unarinnar hinn 18 apríl n.k. Samkvæmt ákvörðunum Alls- herjarþingsins á fiskimálaráð- stefnan að fjalla um „vandamál alþjóðlegrar verndar á lífrænum auðlindum hafsins“. Er þetta þannig orðað til þess að ljóst sé, að ekki sé um fiskimál ein að ræða heldur og dýralíf sjávarins. í umræðunum í laganefnd Allsherjarþingsins var lögð meg- ináherzla á, að ráðstefnan i Róm yrði fyrst og fremst fræðileg og verkleg ráðstefna og ætti ekki að fara inn á lagalega sviðið er nefndin fjallar um. Samþykkt þingsins mælir svo fyrir að ráð- stefnan skuli „gera visindalegar og verklegar tillögur, sem dæmi á engan hátt fyrirfram um þau vandamál, er liggja fyrir Alls- herjarþinginu. ALÞJÓÐA FISKIMÁLARÁD í uppkasti laganefndar Sam- einuðu þjóðanna, sem getið er hér að framan, er gert ráð fyrir að alþjóðafiskimálaráð innan vé- banda SÞ verði sett á stofn. — Hlutverk ráðsins myndi verða að koma á fót skipulagðri vernd fiskimiða eftir beiðni hlutaðeig- andi ríkis. Gert er ráð fyrir því í unn- kastinu, að hver sú þjóð, er sækir fiskimið ein á ákveðnu svæði geti sjálf ákveðið hvaða ráðstafanir gera þurfi til að vernda fiskstofn- inn. Tvær þjóðir er sækja sömu mið geta gert með sér samkomu- lag um ráðst.afanir til verndar fiskimiðum. Komi upp ágrein- ingur um samningin getur hvor aðilinn sem er skotið málinu til úrskurðar Alþjóðafiskimálaráðs Sameinuðu þjóðanna. stöðum, sögu þeirra og mann- virkjum, en svo einnig vegna þess að gott er að ferðafélagarnir kynnist nokkuð áður en þeir leggja af stað í ferðina. Danskar fræðslu- myndir fá verðfaun Nokkur verkaíýðs- sggja l J LONDON, 22. marz. — Nokkur I verkalýðsfélög reyndu í dag að I leggja Aneurin Bevan, leiðtoga I vinstri arms verkamannaflokks- ins, lið, en brottrekstur úr flokkn | um vofir nú yfir höfði hans. Mál | hans verður tekið fyrir á fundi ! miðstjórnar flokksins á morgun. Bevan hefur þegar verið vísað úr þingflokki verkamannaflokks- ins með, 141 atkv. gegn 112. j i A fundi framkvæmdanefndar I verkalýðsfélags járnbrautar- verkamanna var gerð samþykkt j þess efnis, að skora á þingflokk | verkamannaflokksins að taka j Bevan aftur í sátt. Einnig var 1 samþykkt að lýsa yfir því, að fé- . lagið væri mjög á móti brott- | rekstri hans úr verkamanna- 1 flokknum. _ | Framkvæmdanefnd verkalýðs- félags byggingaverkamanna hef- j ur hins vegar sent aðalritara i verkamannaflokksins bréf þess efnis, að þeir styðji Bevan eng- j an veginn vegna hegðunar hans, ' er varnarmálin voru rædd í brezka þinginu, en telja að brott- rekstur Bevans sé ekki flokkn- um í hag. — Reuter-NTB. v,, ., Brimhenda4 DANSKAR kvikmyndir sjast . 7 yfirleitt sjaldan í kvikmynda- | Framh. af bls. 7 keppni á alþjóðavettvangi og er sanna fyrirlitningu hans á hinar lengri kvikmyndir þeirra Þeim heimi, þar sem unnið er eru ekki oft nefndar, þegar verð- , markvisst að því að blinda fólk launum er úthlutað. Mun betur | með aliskonar efnahagslegum hefur gengið fyrir þeim með stórframkvæmdum, lýstum upp hinar smærri myndir, fræðslu- og heimildarmyndir. Á alþjóðakvikmyndasýningu, sem nýlega var haldin í York- town í Kanada, fengu 3 af mynd- um þeirra svo góða dóma, að þær komu allar til greina við úthlut- un verðlauna. Kvikmvndirnar „Dansk Postu- lin“, gerð af Gunnari R. Hansen. Pr hér um sama Gunnar að ræða og verið hefur hér á landi og haft á hendi leikstjórn hér um I nokkur ár, og „Compenius orgel- ! ið í Friðriksborgarhöll", gerð af j Christen Julis, fengu þar fyrstu og önnur verðlaun í þeim flokki mynda er fjalla um skapandi list. Þá var einnig kjörin, sem bezta mynd í sínum flokki, mynd Gunnars Wangels af konungs- heimsókninni til Grænlands sið- astliðið sumar. af sterkum kastljósum, þar sem allt er meira og minna unnið á kostnað frelsis og einföldustu mannréttinda einstaklingsins, þá hefir hann flestum mönnum betur opin augu fvrir ágöllum og óteljandi hættum þess skipu- lags hins frjálsa heims, sem í svipinn hefir svo mikla tilhneig- ingu til ofdýrkunar hraða og sýndarhamingju, til þess að reyna að standast samkeppnina í aug- lýsingahernaðinum, sem hlýtur að halda enn áfram að aukast unz lungun springa, ef ekki er spyrnt við fæti af þeim sem tök hafa á að ná til fólksins með rödd sinni. Og hér hefir skáldið spyrnt svo rösklega við fæti sínum að lesandinn finnur jörðina titra undir fótum sér með sama hætti og torfskurðarmaðurinn Sesar Karlsson, er hann snerti með ljánum beitta, sem annars geig- aði aldrei, sjálfa líftaug náttúr- unnar, svo hranalega að hún kveinkaði sér á þann hátt eftir- minnilega að hann átti ekki aftur- kvæmt til lífsins, veröld hans var liðin undir lok. Skáldið virðist í þessu sérstæða og atómmettaða verki vera að reyna, með illu eða góðu, að vekja mennina til um- hugsunar um þessi og önnur knýjandi vandamál þeirra freista að þvinga þá til að athuga betur sinn gang, yfirvega í næði hinar einföldu staðrevndir þróunarinn- ar, freista að ná aftur völdunum úr höndum vélanna og fá dregið úr hraðanum áður en hann legg- ur til lokaatlögu við sjálfa mannssálina með atómsprengj- una að óhjákvæmilegu vopni. Ástkæra ylhýra málið, sem ljúflingur íslands hrifsaði úr viðjum tilgangsleysis og ófrjós formvasturs, og gaf það á ný fólkinu, sem stóð hjarta hans svo nærri, mun ekki bíða tión á sálu j sinni nú fremur en þá, heldur j þvert á móti. Það er enn sem fyrr í þjónustu lífsins, sem það SIGLUFIRÐI, 24. marz — í dag þolir ekki að verða viðskila við, Ógæftir og veiSar- færatjén f Eyjum VESTMANNAEYJUM, 24. marz — Miklar ógæftir hafa verið hér undanfarna daga og bátar lítið getað athafnað sig á sjó og ekki getað vitjað veiðarfæra sinna. Hafa þau því farið illa, dregist í hnúta og jafnvel rekið á land. Hefur venð sérstaklega slæmt hjá þeim oátum, sem verið hafa austur undir Dyrhólaey og þar austur af. Hafa bátarnir yfirleitt reynt að lóna yfir veiðarfærun- um i vonzkuveðri og gengið mis- jafnlega að heimta þau. Flestir bátar héðan munu eiga eitthvað af veiðarfærum í sjó og má búast við miklu tjóni ef þeir ekki geta vitjað þeirra hið bráð- asta — enda tjón orðið talsvert nú þegar. Eru netin orðin rándýr nú orðið bar eð þau cru flest úr nælon og sjá menn því hversu mikið fjártjón er að þessum skaða. — Bj. Guðm. kom togarinn Elliði af veiðum með 120 tonn af fiski, sem fór til vinnslu í frystihúsið og hengdur var upp til herzlu. •— Héðan hef- ir ekki gefið á sjó fyrir bátana undanfarna daga vegna storma úti fyrir. •—Guðjón. fremur en listin yfirleitt, sem vel mætti kalla samband lista- mannsins við lífið, fólkið og náttúruna. 1. marz 1955. D. Bj. tJrsEifm s körfuknðffEeiksméfinu eru í kvöld klukkan 7,30 að Hálogalandi. Þá keppa: II. fl. Ármann B — Gosi í Meistarafl. Í.K.F. — í. S. í Meistarafl. Gosi — í. R. Verðlaunaafhending. — Fjölmennið að Hálogalandi í kvöld og sjáið spennandi keppni. Mótanefnd. Badminfon spilarar Veitum móttöku til viðgerða BADMINTON-SPÖÐUM ALBERT GUÐMUNDSSON & CO Vonarstræti 12 — Sími 80634 Rafmagnsrör Allar stærðir fyrirliggjandi Einnig plastsnúra, ýmsir litir Lúðvík Cuðmundsson Sími 7776 og 5858 4ra—5 herbergja íbúðarhæð með sérinngangi, eða einbýlishús, helzt á hitayeitusvæði, óskast keypt. Mikil útborgun. Til greina koma skipti á 3ja herbergja íbúðarhæð með sérinngangi, á Melunum. Tilboð merkt: ,,Góð íbúð —767“, scndist afgr. Morgbl. fyrii sunnudagskvöld. íbúðorhæð í Hlíðunum íbúðarhæð við Mávahlíð er til sölu. — Uppl. gefur. EGILL SIGURGEIRSSON, hrl. Austurstræti 3 — Sími 5958 Islendingar Harðfiskur var aðalfæða þjóðarinnar um aldaraðir, i og átti hann ríkan þátt í að setja hreysti og feg- • urðarsvip á landsfólkið. Fái<3 yður harðfisk í næstu matvörubúð Harðfisksalan s.f * < . BÁTAVEL 25 ha. Graymarine, til sölu. Uppl. í síma 7142. 2 Úrval af Gluggafjaldaefnum Storesefnum Eldhúsgardínum Gardínubúðin Laugavegi 18, (inngangur um verzl. Áhöld).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.