Morgunblaðið - 30.03.1955, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 30. marz 1955
I dag er 90. dagur ársins.
30. marz.
ÁrdegisflæSi kl. 10,02.
Síðdegisflæði kl. 22,32.
i Næturlæknir er í læknavarðstof-
'qnni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis
«1 kl. 8 árdegis.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
löuniii, sími 7911. Ennfremur er
Holts-apótek og Apótek Austur-
bæjar opin daglega til kl. 8 nema
A laugardögum til kl. 4. Holts-apó-
tek er opið á sunnudögum milli
kl. 1—4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
«pótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og lielga daga milli kl.
13,00 og 16,00.
□ MÍMIR 59553317 — 1. *
I.O.O.F. 7 = 136330814 = 9. III.
RMR — Föstud. 1. 3. 20.
VS — Fr. — Hvb.
Dagbók
Þjóðdansaféíag Reykjavíkur
Messur
Föstumessa í
Séra Jón Auð-
Dómkirkjan:
kvöld kl. 8,30.
uns. —
Fríkirkjan: — Föstumessa í
kvöld kl. 8,30. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Hallgrímskirkja: — Föstuguðs-
þjónusta kl. 8,30 í kvöld. — Séra
Sigurjón Árnason.
Laugarneskirkja: — Föstumessa
í kvöld kl. 8,20. (Athugið breytt-
an messutíma). — Séra Garðar
Svavarsson.
Sýningaflokkur Þjóðdansafélags Reykjavíkur heldur vorsýningu
og kynningarkvöld í Skátaheimilinu miðvikudaginn 30. marz. —
Sýningar cru fyrir styrktarfélaga og þá er vilja gerast styrktar-
félagar flokksins fyrir þetta ár. — Myndin hér að ofan er tekin
á s.l. ári.
Hjónaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Lilja Gísladóttir, Öl-
keldu, Staðarsveit og Marteinn
Folmer Nielsen, járnsmiður, Sund
laugavegi 28, Rvík.
• Skipafiétfir •
Eimskipafélag Islandsh.f.:
Brúarfoss var væntanlegur til
Rvíkur í gærkveldi frá Akureyri.
Dettifoss kom tii Reykjavíkur 26.
þ.m. frá New Aork. Fjallfoss fór
frá Hull 29. þ.m. til Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá New York 25. þ.
m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór
frá Leith 28. þ.m. ti! Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Rott-
erdam 26. þ.m. til Ventspils. —
Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór
frá Vestmannaeyjum 28. þ.m. til
Reyðarfjarðar og þaðan ti! Bel-
fast, Dublin og Leith. Tröllafoss
er í Rvík. Tungufoss fór fra Hjalt
eyri 29. þ.m. til Rvikur. Katla fór
frá Siglufirði 28. þ.m. til Isafjarð
ar, Flateyrar, Þingeyrar og
Reykjavikur.
Skipaúlgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 13
á morgun austuí um land til Ak-
ureyrar. Esja var á ísafirði síð-
degis í gær á leið til Akureyrar.
Herðubreið er á Austfjörðum. —
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill
verður væntanlega á Akureyri í
dag.
Skipadeild S. I. S.:
Hvassafell er á Akranesi. Am-
aifell er í Reykjavík. Jökulfell
kemur til Rostock í dag. Dísarfell
er á Akureyri. Helgafell er í New
York. Smeralda er í Hvalfirði. —-
Elfrida er á ísafirði. Jutland fór
frá Torrevieja 23. þ.m. áleiðis til
Austfjarðahafna. „Thea Daniel-
sen“ fór frá Torrevieja 26. þ.m.
áleiðis til Islands.
Félag Djúpmanna
í Reykjavík
heldur spilakvöld í Tjarnar-
café, uppi, á morgun. fimmtudag-
inn 31. marz, kl. 8,30 síðdegis. —
Snæfellingar og
Hnappdælir
Munið spilakvöldið í Tjarnar-
café, föstudaginn 1. apríl kl. 8,30.
Stundvíslega.
Iðrakvef ............ 33 ( 37)
Influenza .......... 425 (711)
Hettusótt............ 77 (126)
Kveflungnabólga .... 6 ( 14)
Rauðir hundar ........ 1 ( 5)
Munnangur ............ 3 ( 0)
Hlaupabóla ........... 4 ( 3)
• Alþingi •
Sameinað þing: — 1. Forseti
minnist dr. Einars Arnórssonar,
fyrrv. ráðherra og alþingismanns.
-— 2. Fyrirspurnir. Éin umræða
um hvora. a) Áburðarverð. b)
Marshallaðstoð i ágúst 1948. —
3. Fjáraukalög 1952, frv. 3. umr.
4. Verkafólksskortur í sveitunum,
þáltill. Síðari umr. — 5. Hafnar-
bætur í Loðmundarfirði o. f 1.,
þáltill. Síðari umr. — 6. Innflutn-
ingur bifreiða, þáltill. Frh. einnar
umr. — 7. Minning Jóns Þorkels-
sonar skólameistara, þáltill. Síð-
ari umr. — 8. Fiskveiðilandhelgi,
þáltill. Fyrri umr. — 9. Póstaf-
greiðslustofnun, þáltill. Fyrri
umr. —
Bazar Sjálfstæðiskvenna-
félag’sins Vorboðans
í Hafnarfirði
verður í Sjálfstæðishúsinu ann-
að kvöld kl. 8,30. — Eftir klukk-
an tvö sama dag verður tekið á
móti varning á bazarinn. Konur,
sem ætla að starfa við bazarinn,
eru einnig beðnar um að mæta
upp úr tvö.
Hrækið ekki á gangstéttir.
Orðsending frá Sjálfstæðis-
kvennafélaginu Hvöt
I Félagskonur, komið í skrifstofu
félagsins í Sjálfstæðishúsinu í
dag og næstu daga kl. 3—7 e.h.,
til viðtals og til að greiða árgjöld
ykkar. — Aðrar Sjálfstæðiskonur,
sem ekki eru kómnar í félagið,
verða innritaðar á sama tíma.
I
, Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: Edda kr. 60,00. —
Vinningar í getraununum
I L vinningur 433 kr. fyrir 11
rétta (2). — 2. vinningur 82 kr.
: fyrir 10 rétta (21). — 1. vinning-
: ur: 3373(1/11,4/10) 14862(1/11,
3/10). — 2. vinningur: 13(2/10)
334 838 1008(2/10) 3267 14198
14275 14333 14553 14850 15081
15107. — (Birt án ábyrgðar).
Njálsgötu 1, og verzluninní Roða,
Laugavegi 74.
Málfundafélagið Óðinn
Stjóm félagsins er til viðtals
við félagsmenn í skrifstofu félags
ins á fösludagxkvöldum frá kl
H—10. — Sími 7104.
• Blöð og tímarit •
TímaritiS Akranes. — Nýlega er
komið út fyrsta hefti XIV. ár-
gangs þessa merkilega rits. Eins
og að venju er mikið efni og merki
legt í þessu hefti, og má þar nefna
m. a.: „Slippfélagið í Reykjavík
50 ára“ (niðurlag). Er hér um að
ræða sögu þessa mérka félags, og
er þetta gott innlegg í iðnsögu
vora á þessu tímabili. „Mikill lista
maður látinn“. er þetta síðari
grein Ól. B. Björnssonar um Ein-
ar Jónsson, list hans og lifsskoð-
un. „Er hér um hliðstæður að
ræða?“ Er þar sett á sömu síðu
kvæði Einars Benediktssonar: —
„Kirkian í Milanó", og hins vegar
atómljóð Sigfúsar Daðasonar:
„Guðræknisstund í Písa“. Þá kem
ur greinin „Merkir samtiðarmenn“
eftir Ólaf Gunnarsson sálfræðing,
en hún er um „Hans Hedtoft".
„Eg berst á fáki fráum“. Er þar
löng grein um borgfirzka hesta og
hestamenn, bvggð á samtali við
Ásgeir Jónsson frá Hiarðarholti.
„Um Brynjólf bókbindara Odds-
son“, eftir Snæbjörn Jónsson og
Pétur G. Guðmundsson. „Rotarv-
félagsskapurinn 50 ára“, eftir Dr.
Árna Árnason. „Minningargrein-
ar um Daða Hiörvar" og Margrétu
Guðmundsdóttur. „Um bækur“. —
Þá hefst í þessu hefti nýr þáttur:
„Minningar", eftir Friðrik Bjarna
son, tónskáld í Hafnarfirði.
„Kvæði" um Jóhannes Jósepsson
glímukappa, eftir Kr. H. Breiðdal.
„Hversu Akranes byggðist", eft-
ir ritstjórana, þar sem talað er
um „Norðurkot", „Guðnabæ" og
„Sigurvelli". Þá er einnig fram-
hald ævisögu séra Friðriks Frið-
rikssonar. Enn er þar svo þáttur-
inn „Til fróðleiks og-skemmtun-
ar“. Mikill fjöldi mynda prýðir
heftið, sem er, eins og vant er,
prentað á mjög góðan pappír. —
Á forsíðu er falleg mynd af
strandferðaskipinu „Heklu“ í
dráttarbraut Slippfélagsins.
Listasafn Einars Jónssonar
Til 1. júni opið á sunnudögum
kl. 13,30—15,30. Um páskana þó
aðeins 2. páskadag.
Styrktarsjóður munaðar-
lausra barna. — Sími 7967
Minningarsp jöl d
Krabbameinsfél. íslands
fást hjá öllum póstafgreiðslum
landsins, lyfjabúðum í Reykjavík
og Hafnarfirði (nema Laugavegs-
og Reykjavíkur-apótekum), — Re-
media, Elliheimilinu Grund og
skrifstofu krabbameinsfélaganna,
Blóðbankanum, Barónsstíg, sími
6947. — Minningakortin eru af-
greidd gegnum síma 6'947.
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opin alla virka daga
frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10
síðdegis, nema laugardaga kl. 10
— 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis.
Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis.
(Jllánadeildin er opin alla virka
daga frá kl. 2—10, nema laugar-
daga kl. 2—7 og sunnudaga kl
5—7.
Hrækið ekki á gangstéttir.
• Útvarp •
Miðvikudagur 30. marz:
8.00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-
fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút-
varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30
Veðurfregnir. — 18,00 íslenzku-
kennsla; II. fl. 18,25 Veðurfregn-
ir. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. —
18,55 Bridgeþáttur (Zóphónías
Pétursson). 19,15 Þingfréttir. —
Tónleikar. 19,40 Auglýsingar. —
20,00 Fréttir. 20,20 Föstumessa i
Laugarneskirkju (Prestur: Séra
Garðar Svavarsson. Organleikari:
Kristinn Ingvarsson). 21,20 Ein-
söngu-r: Suzanne Danco syngur
(plötur). 21.35 Erindi: Frá Kon-
só, eftir Felix Ólafsson kristni-
boða (Guðmundur Óli Ólafsson
cand. theol. flyturi. 22,00 Fréttir
og veðurfregnir. 22,10 Passíjasálm
ur (41). 22,20 Upplestur: Einar
Guðmundsson kennari les úr þjóð-
Farsóttir í Reykjavík jMinningarspjöId S.L.F.
vikuna 13.—19. marz 1955, sam — Styrktarfélags lamaðra og
kvæmt skýrslum 24 (31) starf- fatlaðra — fást í Bókum og rit-
andi lækna: — föngum, Austurstræti 1, Bóka-
Kverkabólga ......... 44 ( 46) verzlun Braga Brynjólfssonar,
Kvefsótt ............ 173 (179) Hafnarstræti 22, Hafliðabúð,
í vorveðrinu á sunnudaginn mátti sjá mörg glöð andlit hvar sem
farið var og börn að leik. Suður í Hafnarfirði litu ungir elsk-
endur hýru auga til Hellisgerðis, en það verður ekki opnað að
sinni, þó að vorlegt sé í lofti. Á götunum mátti víða sjá telpur
i hinum skemmtilega sippleik: Snú snú. — Tvær snúa löngu
sippubandi á milli sín, svo að hinar geti sippað. Þessi mynd
er tekin fyrir utan einn hinna möx-gu fallegu trjágarða í Firð-
inum, þar sem nokkrar telpur voru í Snú snú. (Ljósm. GRÓ).
sagnasafni sínu: „Gambantein-
ar“. 22,40 Harmonikan hljómar.
Karl Jónatansson kynnir harmon-i
ikulög. 23,10 Dagskrárlok.
VÍKINGAR
Vegna mikillar aðsóknar að
Víkingsskálanum yfir páskana, er
nauðsynlegt að þeir, sem ætla að
dvelja þar, láti skrá sig við afgr.
skíðafél. í B.S.R.-portinu, í dag
og á morgun kl. 6—7.
Fimm dap óveðri
siotaðf á sunmidag
VESTMANNAEYJUM, 28. marz:
— Um helgina slotaði fimm daga
óveðurskafla, og var veðrið svo
slæmt alla daga að skip gátu ekki
komist inn í höfnina. Á þessum
tíma kom strandferðaskipið Esja
hingað tvisvar en varð frá að
snúa, en í þriðja skiptið, í gær,
var veðrið loks svo hagstætt að
skipið komst að bryggju og los-
aði hér ýmsar nauðsynjavörur.
Einnig komust þá inn í höfnina
tvö lítil fisktökuskip og færeyzkt
fiskiskip. — Bj Guðm.
HAZEL BISHOP
Snyrfivörur
HAZEL BISHOP
VARALITURINN er eini
„ekta“ liturinn, sem fram-
leiddur er í Bandaríkjunum.
Söluumboð:
PÉTUR PÉTURSSON
Hafnarstræti 7.
Laugavegi 38.
ÍÍÆFA FVLGIRf
trúlofunarhringunum frá Sig-
urþór, Hafnarstræti. — Sendir
gegn póstkröfu. — Sendið ná-
kvæmt mál. —