Morgunblaðið - 30.03.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.03.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 30. marz 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 Fæðing á lögreglusföBsrsni Haildér Eyþórsson kaupm. ffmmtugur ÞAÐ ER alltaf nokkur viðburður í lífi fólks, þegar það stendur á fimmtugu. Flestir, en þó ekki all- ir, hafa þá náð hápunkti í lífi því, er þeir bjuggu sér. Margir bera þó það grómagn í sér, að fimmtugsaldurinn færir þeim enga afturför, þvert á móti halda þeir áfram að vaxa í starfi sínu og á meðal vina sinna. Einn slíkra manna er Halldór Eyþórsson, kaupmaður, sem á fimmtugsafmæli í dag. Halldór er einn þeirra manna, sem halda á- fram að vaxa meðal vina sinna og annara, er til þekkja, enda þótt hin venjulegu vaxtarár séu ófiSfrirleife Tí II Fyrri helgi bar annarlegan gest sem allir eru hinir efnilegustu. að garði hjá lögreglunni í Reykja Hvíla kisu, sem er pappakassi vík. Það var bröndóttur köttur. Bar hann sig heldur aumiega og vorkunnuðust lögreglumenn yfir hann og veittu honum húsaskjól. Reyndar kom í ljós við nánari athugun að þessi „hann“ var bara „hún“, þ.e. læða, sem var að því komin að fæða kettlinga. Var því undinn að því bráður bugur að útbúa þægilega hvílu fyrir kisu og fyrr en varði hafði hún eign- ast fjóra myndarlega kettlinga, búinn ullarbrekáni, var síðan færð til miðstöðvarherbergis lög- reglustöðvarinnar og þar hefst nú kisa við og þvær sínum skrækjandi börnum. Nú þegar mun vera búið að lofa tveimur af kettlingunum til kattaraðdá- enda. Ljósmyndari Mbl. Ól. K. Magnússon tók þessa mynd af móðurinni og börnum hennar ný- lega. Bréf sent Morgunblaðinu Fuglarnir og tjörnin ÞAÐ er ekki ósjaldan að minnzt er á Tjörnina í blöðunum og fuglalífið þar, og bendir það til þess, sem allir vita, hve Tjörnin er mönnum hugstæð og fuglalífið þar, fyrir þann yndisleik, sem hvort tveggja veitir bæjarbúum. Nýlega hafa tvær greinar birzt í blöðunum um þetta efni, en vegna þess að þar kennir nokk- urs ókunnugleika og misskilnings vildi ég leyfa mér að koma með leiðréttingu. í fyrri greininni var sagt, að ekið hafi verið „drullu“ út í hólm mann þegar Tjörnin var lögð í febrúar. Sannleikurinn er sá, að fyrir mín tilmæli, var hólminn í skurðinn, áður en honum er lokað, fyrir heitt afrennslisvatn, 1 sem síðar yrði svo leitt þarna í Tjörnina, frá húsum við Bjark- argötuna eða frá Gamla stúdenta- garðinum. Og get ég ekki séð neina slysahættu í sambandi við | það þó þetta yrði gert. j Þar sem greinarhöfundur talar um að gæsahjónin hafi horfið af Tjörninni nokkrum sinnum í vet- ur og sést suður á Bessastaða- tjörn, þá er það á misskilningi byggt. Það eru álftahjónin, sem | flogið hafa til Bessastaða í nokk- ! ur skipti í vetur, og fengið þar góðar viðtökur, sem og aðrir, ' sem heimsækja þann háa stað. j j Um fuglalífið þarna á Tjörn- inni að vetrinum mætti margt segja. Þarna hafa stundum verið Tarjei Vesaas. Er þetta líklega kennarans á þessu háskólaári. | HEFIR GEFIÐ ÚT 28 BÆKUR | Tarjei Vesaas er einn hinn vin- ; sælasti og í senn afkastamesti í venjulegri merkingu, löngu hjá núlifandi rithöfundur Norð- I liðin. i manna. Hefir hann gefið út ekki færri en 28 bækur, ljóð, leikrit, smásögur og skáldsögur, en tví- mælalaust hefir hann náð lengst á sviði skáldsagna- og smásagna- gerðar. Hín síðasta skáldsaga hans „Várnatt“, kom út í fyrra á norsku, dönsku og sænsku sam- tímis, en slíkt er mjög fátítt um fagurfræðileg bókmenntaverk í Noregi. „VINDANE“ — BEZTA BÓK EVRÓPU 1952 Óhætt er að segja að Tarjei Vesaas er sá meðal núlifandi norskra rithöfunda, sem er einna þekktastur utan heimalands síns. Bækur hans hafa verið þýddar á fjölda erlendra tungumála og árið 1953 hlaut hann ítölsku , Feneyja-verðlaunin fyrir beztu ,ssm boSskap að ílyifa, NNAÐ kvöld kl. 20.15 mun Ivar Orgland sendikennari í ^ norsku við Háskólann halda fyrirlestur um norska rithöfundinn. síðasti háskólafyrirlestur sendi- lagfærður, vinnuflokkur frá bæn- j á fjórða hundrað endur á þröngri um undir stjórn Guðjóns Þor- j vök auk álfta og gæsahjónanna, steinssonar, verkstjóra, hlóð upp og margir hafa komið þarna dag- í skörðin, sem brotnað höfðu í j lega með brauðgjafir handa aliri hólmann undanfarið, og lagfærði þessari fuglahjörð. Ef vökin hef- hann allan af mikilli prýði, að ur lokazt, hafa endurnar flogið síðustu var svo mold ekið út í til sjávar, og álftirnar horfið um hólmann. Verður henni svo að' stund til Bessastaða, en gæsa- sjláfsögðu jafnað út nú þegar vorar, og grasþökur lagðar þar yfir. Krían mun að sjálfsögðu fagna þessu vel, þegar hún kem- ur í maí, og una sér þarna vel, sem áður, þó að hólminn sé ekki gerður að malareyri, eins og mér skyldist að höfundur fyrr- nefndrar greinar vildi helzt, vegna kriunnar. Hvað snertir síðari greinina, sem birtist í Morgunblaðinu 24. þ. m., þar sem sagt er að heitu vatni hafi verið veitt i suður- enda Tjarnarinnar, vildi ég segja þetta: að ég hef nær daglega í allan vetur heimsótt fuglana þarna með brauðgjafir, og sann- leikurinn er sá, að þarna heíur lengstum haldizt auð vök. þar sem lækurinn úr Vatnsmýrinni kemur undan Hringbrautinni, en heitu vatni hefur enn ekki verið veitt í Tjörnina svo mér sé kunnugt um, hvorki þarna né annars staðar, hefur þó í mestu frosthörkunum tekið fyrir þessa litlu vök, og hef ég þá óskað þess innilega, að komið væri þarna heitt afrennslisvatn til að varna því að vökin frysi. Nú hefur skurður verið grafinn þarna í gegnum allt túnið frá Bjarkar- götunni, og er mér tjáð að leggja eigi þarna kalt vatn til vökvunar blómaskrúði í Hljómskálagarð- inum. Vildi ég nú mælast til þess við þá, sem þarna hafa ráðin, hjónin hafa þá verið ein eftir, og kúrt í hólmanum í skjóli við styttu Þorfinns Karlsefnis, og satt að segja hef ég þá vorkennt þeim þeirra tilveru þarna í frosti og fjúki, en um leið glaðst af vönduðum dúnfeldi þeirra, og þolgæði, að halda sér heitum og lifandi. Og nú fer vorið að nálgast með hækkandi sól og sælum sunnan- vindum og þá eru allar þrautir vetrarins að þessu sinni bráðum að baki hjá fuglahjörðinni á Reykjavíkurtjörn. En við meg- um gjarnan hugleiða að eitthvað er hægt að gera til að létta henni lífið næsta vetur. Kjartan Ólafsson, brunavörður. Halldór Eyþórsson er fæddur 30. marz 1905 að Mel í Hraun- hreppi. Árið 1921 fluttist hann til Reykjavíkur og vann þar og á Álafossi um nokkurt skeið. Árið 1941 stofnaði hann eigin verzlun hér í bæ og hefir verzl- að hér síðan. Það sem ég tel að einkenni Halldór einna bezt er lip- urð og prúðmennska, en þetta tvennt ásamt góðum kostum öðrum er það sem hverjum og einum er nauðsynlegt í starfi og daglegri umgengni. Foreldrar Halldórs voru þau hjónin Jónína Guðrún Jónsdótt- ir og Eyþór Einarsson, er var maður hagur í bezta lagi og stóð fyrir byggingum hér í bæ á efri árum sínum. Halldór er kvæntur Ingibjörgu Ólafsdóttur frá Akranesi, ágætri konu, sem hefir búið fólki sínu hlýlegt og vinalegt heimili. Þeir verða eflaust margir, sem senda Halldóri hlýjar kveðjur á fimmtugsafmælinu — í þeim kveðjum verða þakkir til manns, sem ekki telur eftir sér auka- spor, ef hann álítur það vera samferðamönnunum til góðs. Þegar ég sendi Halldóri og fjölskyldu hans þessa kveðju í tilefni afmælisins, þá er það ekki sízt vegna þeirrar skemmtilegu staðreyndar, að hann og hans fólk fer vaxandi eftir því sem kynnin verða lengri. H. Th, i Hroplsekaveiðí halln á Akranesi AKRANESl 28. marz. Fimmtu- daginn 24. þ. m. voru hrogn- kelsajiet 15gð í sjó í fyrsta sinn á þessu ári hér á Akranesi. Guð- mundur Þórðarson og Valdimar Eyjólfsson lögðu þá sitt netið hvor. Á föstudaginn fengu þeir í fyrstu vitiun 5 rauimaga hvor um sig. Eii é laugardaginn annar 4, hinn 3. í dag vitjuðu þeir um í þriðja sinni og fékk annar hvort þeir ekki vildu leggja rör 23 rauðmaga en hinn 17. —Oddur Jóhanna Guðmnnds- dóttlr Fædd 27. nóvembcr 1869. Dáin 27. deseinber 1954. Kveðja jrá sonarsonum: Gunnari Cæsar og Magnúsi Vignir Hvílast hendur þær hjartans mildar er lífi lögðu likn í þraut — hlúi hendur þeim hjartans mildar. Þín fylgd var ljós okkar farna braut og lýsir heiman heim þó húmi’ á vegi — þér fylgir ást okkar allra á braut. Hvíldu móðir, hægt að höllum degi til jarðar sofnuð frá sárri þraut — til himins vakin með heiðum degi. fimm árum síðar kvæntist hann Halldis Moren, sem sjálf er með- al hinna þekktustú ljóðrænu skálda Norðmanna, dóttir ritþöf- undarins Svens Moren. Það er ý sagt, að þegar hún var í þann veginn að gefa út fyrsta ljóða- 'ý safnið sitt, þá hafi henni verið j ráðlagt að gifta sig í staðinn og fór hún að því ráði og fyrir val- inu var enginn annar en Tarjei Vesaas. Áreiðanlega hefir hvorki v hún né skáldskapur hennar skað- ast af þeim ráðahag. Og á skáld- heimilinu í Midtbö fæðast stöð- ugt Ijóð, sögur og leiklist af hinum frjóa penna Vesaas-hjón- anna. FER SINAR EIGIN LEIÐIR Tarjei Vesaas kemur alltaf til dyranna sem fullkomlega ein- lægur og sjálfum sér samkvæm- ur. Hann fer sínar eigin leiðir, engum háður. Meðal norrænna höfunda mætti ef til vill nefna einn öðrum fremur, sem segja mætti, að Vesaas væri andlega skyldur — það er Par Lagerkvist. Tarjei Vesaas skrifar á ný- norsku. Hann er fyrsti nýnorski rithöfundurinn, sem hefir eins mikla þýðingu fyrir alla Norð- menn hvort sem þeir búa í sveit eða bæ. Enginn Norðmaður, sem lætur sig bókmenntir nokkru skipta, þekkir ekki verk Vesaas — hann getur ekki verið „þekkt- ur“ fyrir það. HIN SKÁLDLEGA I-RÓI N VESAAS Hæpið væri að kenna Tarjei Vesaas við nokkra ákveðna bók- menntastefnu, þótt greina megi í verkum hans vissa þróun og framan af, leit að stíl og formi. Fyrstu bækur hans bera nokkurn rómantískan keim, sem minnir helzt á Selmu Lagerlöf. Hið merkasta verk hans frá þeim bók, sem kom út í Evrópu árið tíma er skáldsagan „Sendemann 1952. Þessi bók var „Vindane“ — Huskuld". Síðar gerist hann raun- særri í list sinni og má þar til dæmis nefna hina þróttmiklu skáldsögu: „Dei svarte hestane“. I verkum þeim sem Vesaas hefur skrifað á styrjaldarárun- um og seinna, birtist hann okkur sem symbolisti. Á þessum árum skrifaði hann þrjár meistaraleg- ar skáldsögur: ,.Kimen“, „Blei- keplassen" og „Huset i mörkret". Hin síðastnefnda fjallar um her- námsárin í Noregi. Höfundur ]ýs- ir þar hugarfari norsku þjóðar- innar, dregur ÚDp mynd af hin- um hertekna Noregi í snilldar- legu likingaformi. Hlaut bókin begar .forkunnar góða dóma og vinsældir. smásagnasafn með 13 smásögum, sem þegar hefir unnið alþjóðleg- an sigur og skipað Vesaas á bekk með hinum snjöllustu smásagna- höfundum. Hér, eins og víðar í ritum Vesaas kemur hann fram sem meistari í að skrifa um börn og unglinga. ÆTTAÐUR AF ÞEI.AMÖRK Tarjei Vesaas er nú 58 ára að aldri. Hann er fæddur í Vinje í Vestur-Þelamörk. Það er fögur og sérkennileg byggð og fólkið sem þar býr talar hljómríka mál- lýzku, sem talin er með þeim feg- urstu og auðugustu í Noregi. Þelamörk er í rauninni nokkurs konar sambland af Austur- og Vestur-Noregi. Þar er enginn að- aldalur, eins og víðast í Austur- Noregi, heldur er landið klofið í marga smádali, sem aðskildir eru af skógivöxnum hæðum og ásum. Og hvarvetna glitrar á vötn, fossa, elfur og læki. Þarna á Þelamörkinni hafa varðveizt fleiri norskar þjóðvísur, en í nokkrum öðrum hluta landsins og víst er, að hin sérstæða náttúru- fegurð og málið sem talað er í þessum byggðum, hefir drjúgum auðgað hinn skáldlega innblást- ur og andagift skáldsins Tarjei Vesaas. I KVÆNTIST HALLDIS MOREN I 32 ára gamall keypti Vesaas bóndabæinn Midtbö í Vinje og BOÐBERI LÍFSINS Tarjei Vesaas hefir ekki komið fram í verkum sínum sem beinn. talsmaður kristinnar trúar, en. grundvallarhugsun hans er engu að síður í samræmi 'við hina kristnu hugsjón: að fórna sér fyr- ir aðra og greinileg er samúð hans með hinum trúuðu, t. d. í „Huset i mörkret". Hann vill berjast fvrir framgangi hins góða og jákvæða í manninum og jarðlíf- inu. Hann trúir á mátt æskunnar og vill hvetja hana til dáða — og hann trúir á sigur lífsins gagn- vart öllum niðurrifstilraunum — þrátt fyrir allt. Tarjei Vesaas er höfundur sem hefur boðskap að flytja öllum núlifandi mönnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.