Morgunblaðið - 30.03.1955, Side 5
Miðvikudagur 30. marz 1955
MORGUNBLAÐIÐ
5
i
Asifc.
;®s£'9:
TrilEubáiur
til sölu, ódýrt, ef samið er
strax. Upplýsingar í síma:
82077. —
Kanarífugl
Tapaðist í gær í Bústaða-
hverfinu. Vinsamlegast lát-
ið vita í síma 81043.
IHAÐUR,
sem getur mjólkað, óskast í
1—2 vikur, vegna forfalla,
að Saltvík á Kjalarnesi. —
Uppl. í sírna 1619.
KEFLAVÍK!
STÓR STOFA
til leigu. Eitthvað af hús-
gögnum gæti fylgt. Uppl.
hjá Ólafi í Efnalaug Kefla-
víkur frá kl. 9,00—18. —
Sími 113.
Blleigendur
Mig vantar 4ra manna Ren-
ault eða Austin bifreið á
sanngjörnu verði. Tilboðum
sé skilað á afgr. Mbl., fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Ódýr bíll — 844“.
iBije
3—4 herb. og eldhús, ósk-
ast til leigu nú þegar eða 14.
maí. 4 fullorðnir. Fyrirfram
greiðsla. Upplýsingar í
sima 81286.
íbúð óskast keypt
Vil kaupa 5—6 herbergja
íbúð, í nýlegu húsi, helzt í
Vesturbænum. Tilboð merkt
„17 — 845“, sendist afgr.
Mbl., fyrir föstudagskvöld.
Nokkrar
STIJLIOJR
óskast til garðyrkjustarfa,
nú þegar eða síðar. Upplýs
ingar í síma 5836.
ÍBIJÐ
1—2 herbergi og eldhús ósk
ast til leigu strax. — Get
borgað 5.000 kr. fyrirfram
og háa mánaðargreiðslu. —
Sími 80075.
Bremsu loftkúlar,
Zenith og Stromberg
blöndungar,
Rafmagns henzindadur,
Bremsudælur og
Bremsuhorðar,
fyrirliggjandi.
Hverfisg. 103, sími 3450.
HERBERGI
til leigu á Hailveig-
arstíg 4.
Barnagæzla
Telpa óskast til að gæta
barns eftir hádegi. Upplýs-
ingar í síma 82435.
Rafmagns-
eldavél
til sölu með hagkvæmu
verði. Upplýsingar Bergs-
stöðum Við Kaplaskjólsveg.
BATUR
17 feta með 21/2 ha. Göta-
vél, er til sölu. Verð 5.000.
Upplýsingar Vesturgötu 28
milli 1 og 2.
Húseigendur
Okkur vantar íbúð, 1—2 her
bergi og eldhús. — Þrennt
fuilorðið í heimili. Upplýs-
ingar í síma 5986.
ATHUGIÐ
Þaulvanur bílstjóri (meira-
próf), óskar eftir vinnu frá
kl. 5 á daginn og um helg-
ar. Get útvegað gjaldmæli.
Tilb. merkt: „Ábyggilegur
— 841“, sendist afgr. Mbl.,
fyrir laugardag.
íltlærð
hárgreiðslustúlka
óskar eftir vinnu 1—6. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Hárgreiðsla —
842“. —
Vaktmaður
Miðaldra maður, sem ekki
getur unnið erfiðisvinnu,
óskar eftir léttri vinnu, t.d.
sem vaktmaður. Tilb. send-
ist afgr. Mbl., merkt: „Vakt
maður — 843“, fyrir laug-
ardag.
Reykjavík
— Keflavík
Grófur og góður pússninga-
sandur til sölu. Heimkeyrt
10 kr. tunnan, miðað við
bilhlassið. Uppl. í síma
81034 og 10B, Vogum.
VÖRUVAGNAHJÓL
margar stærðir og gerðir
nýkomnar.
Verzl. Vald. Poulsen h/i
Klapparstig 29 — Sinii 3024
Hafnarfförður
Einhleyp, fulloi-ðin kona,
óskast til að sjá um eldri
konu. Upplýsingar í síma
9606. —
Einhleyp kona óskar eftir
1 herhergi
og eldhúsi eða eldunar-
plássi. Fyrirframgreiðsla.
Sími 7584.
Rarnastóil
(hár), óskast til kaups. —
Uppl. í síma 4056, eftir kl.
5 í dag.
1—2 herbergi og eldliús
óskast nú þegar eða síðar.
Upplýsingar í síma 9607.
Bifreiðar til sölu
Dodge ’50, Mercury ’42, —
Ford junior ’46 og pallbíll,
eldri gerðin með 4 manna
húsi. —
Bifreiðasala
Hreiðars Jónssonar
Miðstræti 3A. Sími 5187.
Frímerki
Viljum kaupa tíu þúsund
stykki af 75 aura frímerkj-
um (Traktor), á 12 aura
stykkið.
Frímerkjasalan
Lækjargata 6A.
Öxlar með hjólum
fyrir aftan-í-vagna og kerr
ur. Bæði vörubíla- og fólks-
bílahjól á öxlunum. — Til
SÖlu hjá Kristjáni Júlíussyni
Vesturgötu 22, Rvík e. u.
Danskur lyfjafræðingur —
(stúlka) — óskar eftir
HERBERGI
helzt með húsgögnum, í 6
mánuði. Upplýsingar í síma
2679. —
A U S T I N ’46
Vörubifreið
til sölu. Tilboð óskast á
staðnum. Skipti koma til
greina á 6 manna bíl.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40. Sími 5852.
Búðardiskur
og skápor
seljast með tækifærisverði,
á Laugavegi 35. (Kápan).
Sími 4278. —
rafmagns
SKORDÝRAEYÐIR
fæst aðeins hjá okkur.
Nú er rétti tíminn að út-
rýma mölflugu og öðrum
skaðræðispöddum.
Véla- og raftækjaverzlunin
h. f.
Bankastr. 10. Sími 2852.
Sá, sem hefur
ÍBUÐ
og óskar eftir fyrirvinnu,
leggi nafn og heimilisfang
á afgi'. Mbl., fyrir föstudag
merkt: „Vor — 846“.
Sumarbústabur
óskast til kaups eða leigu.
Tilboð, sem tilgreini verð
og stað, sendist blaðinu fyr-
ir laugardag 2. apríl, merkt
„Heiðanna ró — 847“.
LAfoíBER
snyrtBvöriir
Stiek-Deodorant er mjög
frískandi og eyðir allri
svitalykt.
Icy-Cool Foot Stick kemur
í veg fyrir að þér svitnið á
fótunum og eyðir táfýlu. —
Fæst í lyjjabúðum og snyrti
vöruverzlunum.
Heildsölubirgðir:
Heildverzlun
ÁRNA JÖNSSONAR h.f.
Aðalstræti 7.
Símar 5805, 5524 og 5508.
G ó 8
Barnakerra
með skermi, óskast. Uppl. í
síma 80032. Grár, vandaður
PELS U’ sölu á sama stað.
Leistar
á börn og fulloiðna. Sport-
sokkar, ullar, nælon og ís-
garns. Nælon-, krep-, silon-,
perlon-, ullar-, bómullar- og
silkisokkar. Herra krep- og
nælonsokkar. —
DÍSAFOSS
Grettisg. 44. Sími 7698.
Krystalefni
í 4 litum. AIls konar kjóla-
efni. Mollskinn, kaki, nælon
gaberdine. 100% nælon-pop
lin. Skyrtuefni, storesefni,
taft, nælon tjull. —
DÍSAFOSS
Grettisg. 44. Sími 7698.
Eigið þér
ísskáp ?
Ef svo er, þurfið þér að
eignast lykteyðirinn Norit
Filter. — Endist í heilt ár.
Kostar aðeins 29,00. — Fæst
aðeins hjá okkur.
Véla- og rafta;kjaverzlunin
Bankastræti 10, sími 2852.
BRHUIl
Rafmagns-
RAKVÉLIN
* er mjög kærkomin ferming-
argjöf. —
Véla- og rafsa;kjaverzlunin
. li.f.
Bankastr. 10. Sími 2852.
Herbergi fil leigu
Til leigu er strax, herbergi
í Bústaðahverfi. Herbergið
er 3,80x2,20. Inngangur úr
innri forstofu. Ljós og hiti
innifalið í leigugjaldi. Tilb.
sendist afgr. Mbl., fyrir
föstudagskvöld, merkt: —
„300 — 848“.'
Herrar — Húsnœði
Stúlka með sjálfstætt starf,
óskar að komast í samband
við einhleypan fullorðinn
mann, sem gæti leigt 1—2
herbergi. Vill einhverja um-
hyggj u og heimilisaðstoð,
ef með þarf. Tilb. sen^dis.t
afgr. Mbl. sem fyrst, merkt
„Beggja hagur — 832“.